Þjóðviljinn - 21.11.1948, Blaðsíða 5
Siibhudagnr 21. öóvémber 194S.
ÞJÓÐVILJINN
Fyrir nokkru siðan flutti ég
á Alþingi fyrirspurnir til fjár-
málaráðherra varðandi bygg-
ingu lýsisherzluverksmiðju á
Siglufirði, sem Alþingi og fyrr-
verandi ríkisstjórn voru búin
að ákveða að byggð yrði. Aðal-
spuringarnar voru þessar:
a. Hvaða einstaklingar eru
það, sem fjármálaráðherra á
við í ummælum við 1. umr.
fjárlaganna, að séu að undirbúa
byggingu lýsisherzluverk-
smiðju ?
•:b. Æitlar ríkisstjórnin að
byggja lýsisherzluverksmiðju
eða hefur hún ákveðic' að hætta
við byggingu lýsisherzluverk-
smiðju þeirrar, sem Alþingi og
ríkisstjórn ákvað að reisa á
Siglufirði ?
c.. Hverjar eru ráðstafanir
ríkisstjþrnarinnar viðvíkjandi
vélum þeim, er þegar höfðu
verið keýptar - til lýsisherzlu-
verksmiðjúnnar ?
Éins og spurningarnar lsera
með: sér eru þær bornar fram
a£: gsfnú tilefni frá Jóhanni
Þ.. Jcsefssonar í f járlagaræðvi
sinni, en þar sagði hann, að ein-
rtáklirigar væru að undirbúa
byggingu lýsisherzluvcrksmiðju
cg var helzt á honum að skilja
a,ð úr því svo væri þyrfti rik-
isstjórnin ekki að byggja
lýsisherzluverksmiðju sjálf,
eins og Alþingi hefur. sam-
þykkt.
I svörum sínum við spurn-
ingum mínum upplýsti Jóhann
Þ. Jósefsson, að ríkisstjórnin
ætlaði að byggja lýsisherzlu-
verksmiðju og að ekki bæri
að skilja ummæli sín í fjár-
lagaræðunni á annan veg. Það
var gott að fá skýlausa yfir-
lýsingu um þetta ,og er þess
þá að vænta, að ekki verði lát-
ið sitja við orðin tóm. Ef koma
á lýsisherzluvcrksmiðjunni upp
þarf að taka á þessu máli með
meiri festu, eri ríkisstjórninJief
ur gert fram að þessu.
Guðmundur Mar-
teinsson og Siglu-
fjörður
/t.afi-lusif'- i.-~
Fjámálaráðherrann gat þess
og i sambandi við yfirlýsingu
sína um, að ríkisstjórnin ætlaði
að reisa herzluverksmiðju, að
þáð hEfði nú komið á daginn,
að ekki sé hægt að reisa verk-
smiðjuna á Siglufirði. „Það
hefur líka komið í ljós“, sagði
hánn, „að ekki er hægt að sjá,
að unnt sé að fá nægilegt raf-
magn ,< né. vatn á Siglufirði“.
Hann gat þess og að rafmagn
á Siglufirci myndi kosta allt
að 9,3 aura kwst., en ekki
nema 1,2 aura annarstaðar og
mun þar átt við Reykjavík.
Uppiýsingar þeasar hafði ráð-
herrann eftir Guðm. Martains-
syni, sem hann sagði að hcfði
samið álitsgerð fyrir st.jórn
Sildarverksmiðja ríkisins. Auk
þess taldi ráðherrann lóð þá,
e:m keypt var undir verl:smiðj
íma, óhæfa vegna þess að hún
væri dýr og auk þess alltof
lítil, ef verksmiðjan yrði stækk-
uð. Samkyæmt þessu klikkti
hæftír
hann út með því að fullýrða,
að óhyggilegt væri að byggja
verksmiðjuna á Siglufirði.
Ráðherrann byggði allar þess
ar fullyrðingar sínar á rann-
sókn, sem hann sagði að Jón
Gunnarsson og Gúðmundur
Marteinsson hefðu framkvæmt,
:n það gefst vafalaust tækifæri
til þess síðar að láta fagmenn
fara í gegnum þær. Eg vil að-
eins segja það, að Jón Gunn-
arsson er enginn fagmaður á
sviði lýsisherzlu og því lítið
mark á því takandi þó hann
gefi Sveini Benediktssyni eða
öðrum slíkum einhvcr vottorð
til þess að nota i þcim tilgangi,
a.ð reyna að skaoa Siglfirðinga,
enda er það í fullu samræmi við
alla framkomu þeirra í garð
Siglufjarðar fyrr og síðar.
j Um hinn manninn Guðmund
Marteinsson gildir nokkuð öðru
máli. Mér er sagt, að hann sé
1 rafmagnsverkfræcingur þó ég
þekki hann ekki. Um hæfileika
i hans veit ég skki, en hitt veit
j cg, að Sigluf jarðarkaupstaður
hefur ráðið þenna mann, sem
| ráðunaut sinn í raforkumálum.
Mér vitanlega hefur þessi mað-
1 ur ekki komið til Siglufjarðar
nema í sambandi við starf sitt
| fyrir Sigluf jarðarkaupstað og
hefur hann fengið það ríkulega
'greitt ásamt launum fyrir
I störf sín, on það kemur mér ög
sennilega flestum Siglfirðing-
um nokkuð á óvart, að hann
liefur í ferðum sínum sem ráðu-
; nautur kaupstaðarins verið að
afla sér aukatekna meo því að
útbúa fyrir Svein Benrdiktsson
| og acra óvildarmenn Sigluf jarð
' ar „sönnunargögn", sem þeir
geti notað, til þess að fyrir-
hyggja að ríkið reisi lýsisherzlu-
verksmíðjuna á Siglufirði. Slík
framkoma lýsir betur en nokk-
uð annað óhcilmdum mannsins
og bendir lil þess að honum sé
ekkí sýnt um að fara heiðar-
lega með staðreyndir og cr því
þcgar af þessari ástæðu Iítið
með orð þessa manns gerandi.
Fullyrðingin ym of
lítið rafmagn og
vatn á Siglufirði
Fjármálaráðherra fullyrti
að á Siglufirði væri skortur á
bæði rafmagni og vatni. í sam-
bandi við'það hvort nægjanleg
raforka sé til á Siglufirði ligg-
ur fyrir ýtarlegt álit frá þeirn
Jrkobi Gíslasyni raforkumála-
stjóra og Eiríki Briem yfir-
verkfræðingi og eru niéurstöð-
ur þessara merku rafmagnsvrrk
fræðinga á nokkuð annan vcg
en hjá Guðmundi Marteinssyni.
í álitinu segir svo:
„Af því, sem að framan hef-
ur verið sagt, xná ætla, að eft-
ir að búið cr.að bæta annarri
vélasamstæðu við í orkuver
Skeiðsfossvirkjunarinnar, geíi
Siglufjörcur látið nauðsynlega
raforku í té til fyrrnefndrar
herzlustöðvar, til núverandi síld
arverksmiðja, til tunnuverk-
smiðju og frystihúsa, til liEÍmiI-
isnotkunar og ljósa og til al-
menns iðnaðar“. Á öðrum stað
í áliti þeirra segir svo: „Eins
og fyrr er getið, mundi Revkja-
vík sennilega geta selt rafork-
una fyrir t. d. 3.25 aura í stað
6.5 aura á Siglufirði. Þennan
mun, sem nemur um 17 kr.
á tonn af feiti,, ber að skoða
í ljósi þess meðal annars, ao í
Reylcjavík eru ekki geymar fyr-
ir hendi og ennfremur að fij'tja
þyrfti síldarolíuna til Reykja-
víkur. Mun fleira koma til
grcina í þessu sambandi, en
ek'.d er ætlunin að ræða þau
mál nánar hcr“.
Þannig, hijóðar nicurstaöa
þessara tveggja manna og mun
enginn heiðvirður maður þorc
að bera þeim á brýn að þeir
segi annað, en þaC sem þeir
og' seig haan þá um nofckrar
tommur, án þess að hann
skemmdist nokkuð, enda mun
hver einasti lýsistankur, sem
byggður liefur verið á Sigluf.,
hafi sigið eitthvað þegar hann
var fvlltur. Það farg, sem hvíl-1
ir á undirstöðum 5000 toima
lýsistanks þegar búið cr að fylla
hann er líka mikið meira en |
stafar af lýsisherzluverksrniðju.
Um lóðina er annars það að
segja, að það eru helber ósann-|
indi að hún sé fen. Allstórj
hluti hcnnar er malarkambur,
þ. e. hörð undirstaða, en á lóð- j
inni nær allri er margra ára
uppíylling, sem er orðin vel
sigin og hörð. Það getur verið
að rétt sé að styrkja uudiratöð-1
urnar nokkuc, en þesa vrði
ekki þörf annarstaðar en unáir
þungum stykkjum. svo að liér
getur r'd.rei verið um nokkurt
veruleg-t kostnaðaratriði að
ræða.
Fuilyrðinga:- fjármáiaráóherr
ans um að lóðin veri of lítil
Efflr Áka Jakoliss^i
vita sannast og réttast. Þetta
:ru staðreyndimar um „rafoxlru
skortinn".
Þá kemur að vatninu. Eg hef
ekki séð skýrslu Guðra. Mar-
teinssonar ennþá, en mér er
kunnugt um það ac byggingar-
uefnd lýsisherzluverksmiðjunn-
ar athugaði þetta atriði og
komst að þ.eirri niðurstöðu ac'
í Sigiufirði væri nægilegt vátn
til lýsisherzluverksmiðjunnar.
Órnerkiiegt fleiþur Guðmundar
Marteinssonar um raforkuna
og framkoma hans önnur bendir
og til þess, að hann sé ekki
vandur að rökum í máli sínu
og ekki sé frekar mark takandi
ú fullyrðingum hans um vatn-
ið en raforkuna.
Er lóðin ónothæf
vegna kviksyndis
Þá hélt fjármálaráðherra því
fram, að lóðin sem ég keyfj i
undir lýsishcrzluverksmicjuna,
sc kviksyndi, óliæft til verk-
smiðjubyggingar. Sagði ráðherr
ann að lóðin væri sama dýio
og „tankarnir frægu, sem sukku
voru byggðir á“. Sýnir þessi
sleggjudómur ráðherrans að
hann hirðir lítið um aö farn
meo rétt mál í ákafa sínum ac:
telja fram rök gcgn Siglufiroi
Það hafa engir tankar sokkið
A Siglufirði. Það var Sveinn
Benediktsson, sem skrökvaði
þcssari sögu í viðleifni. cinni, aS
ófrægja mig cg þetta veit fjár-
máiaráðherra ofurvel. Hið
sanna er að undirctaðan .undír
öðrum lýsistank SR-16 biiaði
i fyri
I
hina fyrirhuguðu verk-
smiðju eru ekld á rökum reistar,
enda. hafa. þeir menu, stm hann
byggir fullyrcingar sínar á ekki
vit á þeim málum. Hitt er arin-
aö mál, að lóðin verður of lítil
ef verksmiðjan yrði stækkuð,
en þá má bæta við lóðumun,
sem eru vestan vio og enn
hefur ekki verið ráðstafað.
íslenzka sendiráðið í London
til að undirrita kaupsamning-
inri, heldur var það að sjálf-
sögðu utanríkisráðhcrra Óiaf-
ur Thors sem fól sendiherran-
um þetta starf að tilhlutan.
minni.
Vélar þessar áttu að vera til-
í apríl 1948 og var þá svo
til ætlazt, að þá yrði búið að
smíða aðrar vélar og útbúnað
og búið að byggja verksmiðju-
húsið og hefði verksmiðjan átt
að geta tekið til starfa seinni-
part þessa árs. Ráðherrann
sagði að hinar keyptu vélar
væru ekki enn tilbúnar og vildi
kenna verksmiðjunni um. Eg
er ekki fyllilega kunjiugur þersu
atriði, en það veit ég þó, að
ríkisstjórnin hefur ekki á nokk-
urn hátt gefið til kynna, að
hún lcgði áherzlu á að vél-
arnar yrðu til á réttum tima,
heldur þvert á móti, lét hún
standa á samningsbundinni
greiðslu í marga mánuði og
greiddi eldci fyrr en sendiherr-
ann var búinn að láta rlgna
yfir hana harðorcum kröfum,
skeytum og- brcfum í laíigán
tíma, vegna margendurtckir.na
krafna og beinna hótana frá
verksmiðjunni urn málssckn,
að hún sá sér ekki annað fært
en að greiða. Getur hver maður
skilið, að slík framkoma et*
ekki til þess fallin, að hvetjæ
verksmiðjuua til að hraða smíði
vélanna. *
[
i
„Yanrækslur“ Aka
Jakobssonar
Kaupin á lýsis-
herzluvélunum
Það var auðheyrt að fjár-
málaráðherra var sárgramur
yfir því, að ég skyldi vera
búínn að kaupa nokkuð af vél
unum til lýsigherz’.ustöðvarinn-
ar, áður en cg fór frá. Honum
er nckkur vorkunn, vegna þec.r
að það er erficara að svæfa
málið fyrst svo var, enda \-ar
bað eitt fyrsta v.:rk ráoherr-
aus í embætti sjávarútvegsmálc
ráðherra að revna að fá verk-
smiðjuna til að falla frá smíða-
samningnum, en það tó’cst ek.’d
Þær vélar sem cg keypti vorv
til vetnisframleioslu og voru ac
verði um helmingur alira vól-
anna, :nda afgreiðs’ufrestur
lengstur á þcim. Bar öllum sér-
fræðingum bæci innlendum og
erlendum, sern leitaú var til,
satnan urn, að þær vélar scm
kcyp'ar voru væru hiuar beztu,
er völ væri á. Þær eru kcyptar
a? firmairn Bamag í London
en umboðsmaður I'eccs hér
I
Fjármálaráðherra mun hafal
varið um þac bil 15 mín. í ad
svara fyrirspurnum minum ogf
á þessum síutta tíma held cg;
að hann hafi yfir hundrað sinix.
um stangazt á orðinu vanræksl-
ur. Allt átti að stafa að van-
rækslum mínum, rafmagnsskort
ur, vatn.-.skortur, kviksyndið á.
lóoinni, að elcki var aflað pen-
inga o. fl. o. fl. Það skyldi þó'
lekki vera vorid samvizka lijá.
ráðhcrranum, sem veldur því
að liann þrástagast svona cia-*-
mitt á orðinu „vanræks!a“.
Ein af „vanrækslum” mínuirt
var ac’ nota ekki þá 7 millj. kr»
lántökuheimild, sem veitt hafðE.
verið, og afla lánsfjár. Vic/ skul
um athuga nokkru nánar þersa.
ásökun. Bráðabirgðalögin um
lánt.öku eru staðfest 12/6. ’46,.
en eins og allir muna fóru fram
þingkosningar 30. júní og var
ég að sjálfsögðu :ins og allir
aðrir frambjóðendur bundinn í
kjördæmi mínu i sambandi við
kosningabaráttuna; eins og fjár
málaráðherra þekkir af eigin,
reynslu. Að afstöðnum kosning-
unum gafst ekki mikiC tóm til.
að starfa cg þegar þingið kom
saman röskum tveim mánuð-
um sicar hófst deila* um Kefla.
vikursamninginn, sem lyktaði
þannig að stjórnin fór fró 7.
okt 1946. Þenna tíma reyndi
cg að fá fjármálaráðherr: 'n
■ ' -il að nota heimildina og tr.ka
laudi cr Ásgeir Þorsicinscor.j^’án til byrjunarframkvæm-'a,
verkfræðingur. Það er hiægilcg’Jferi hann vildi ekki gera það fyrr-
af íjármálaráðherra að haldrP'fel liann vissi hvað yrði -n.
því fram, a5 cg ha£i þvingac
fe
Framhald á 7. síðu.