Þjóðviljinn - 14.12.1948, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.12.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. desember 1948. Þ J ÖÐ.VJ,L JJI N JT 9 » .Vs1 ■' .Výi'-V . - Tý ÍPRÖTTin Ritstjóri: Frímann Helgason ef ón #1« éémssmt. 4x100 ta. skriðsund kvenna vann USA, með Danmörk í öðru sæti. Keppnin var mjög hörð, og það var ekki fyrr en á síðustu leng'dinni, USA etúlk urnar tóku forustuna. Það var Ann Curtis, sem bjargaði sigr- inum, eftir ágætt og vel útfært sund- Greta Andepsen synti nú aftur með, en var ekki búin að ná sér til fulls, svo önnur var látin synda endasprettinn. sinn milliriðil hvor, með Ung- verjana Csordaas og Mitro í næstu sætum- Csordaas var áð- ur óþekktur, en vakti mikla at- hygli vegna stíls síns, sem er frábærilega mjúkur, tökin löng og hægrcnnslið, langt, velta hreifingar fyrirferðar litlar.Það kæmi mér. ekki á ó- ef til vill kostaði þetta Dani talsverð’ en a>lar sigurinn. Ol.-meistari USA: hans óvenjulega 4.29.2 (nýtt Ol.-met). 2. Dan- mörk: 4.29.9 3. Holland:‘4.31.6- . vart> Þó hann ætti'eftir að láta 4. England: 4.34Í7. 5. Ungvérja-1 enn men' th sm taka síðar. land: 4.44.8- 6. Brasiíia: 4.49.1. 1 McLane byrJaði 'ha»ðast í úr- Svíþjóð var dæmd úr leik, én ! shtunum> cn Mttro fylgdi hon- var annars nr. 4, á sama tíma , um nokkum \egmn fyrstu og En^iahd, ög að þeíni meö:-j ■vrr^OO m. -.Sai sna'.l, Csordaas töldum, syntu 5 sveitir undir og Bland (Engl.) íylgdust að, gamla Ol.-i&etinu, sem var C£1, m’ efta/ hlai-hall hafði 4.36.0. .. auðsjáanlega gþrt áætlun, hvern SíSasta sundképpriin á Ol.-í ¥ srf|d;ýt0kti|“ hentaðilbezt leikunum var 1500 m. skrið- ' * hePPni við McLane, sem er sund harla. McLane. var talinn 1 skriðdrjúgur og ferðjafn sund- líklegastur til sigurs, ' en eftír 1 lnaður’ cn skaTtir endasprett. en! skörtir enda: Þegar sundið - ,er um það . bil 1 háifnaS, tekur Marshali ailfcr- i nct í ankana. og losar eig- við | þá Csbrdaas og Blarid,: - og | sköramu. scinna fcr hann : úr Mitro. ' Háriri ' riálgast nú McLane cðfíuga, en harin held- ; ur við um -stund, en Marshall | herðir eiln á scr og fer fram j úr McLane, án þess að sá sið- j asinefndi gerði verulega til- - raun til að halda forustunni. Marshall dregur töluvert fram úr um hríð, og hyggst nú auð- ! sjáanlega hafa tryggt sér, sig- urinn. En þessi Marshall-áætl- un var ónýtt, og það af Banda- ríkjarn.! McLané, sem veit að hann hefur ekki endasprett á við keppinaut sinn, tekur þann stigurn eftir að I-eikir mótsins kostinil að her6a sundið ]le£?. Undanrásirnar cg milliríéiá,- gerðu margir sér vcnir um Áslralíumanninn Mohsháll. •— Þcir í.larshall og McLane unnu ErfiS úrslit í iiaiiílfenatt' Reykjavíkur FriM esin Eins og sagt var frá hér áður urðu fjög'ur félög jöfn að voru raunverulega búnir. Það var þvi efnt ti! ar 500 m. eru eftir, og einmitt þegar andstæðingur hans býst leikja fyrir þessi félög og hafa sízt við- Með löngum og drjúg- leikar þar farið oft dálítið ein- mn ,,rikk“ tekst honum eftir kennilega. T. d. vinnur Frnm ca. 200 m. baráttu, að komast Ármann, en í næsta leik tapar fram fyrir Marshall og eykur Fram fvrir Val með 10:2. Nú svo bilið smátt og smátt, án er svo komið a-f í. R. cr :’r leik, þess að Ástralíumaðurinn fái en Va'ur, Fram og Ármann neitt að gert. eru enn jöfn. Annars liafa leik Sigur sinn getur McLane ir .fanð svo í þessu aukamóti: fyrst og fremst þakkað vel hugs Valur -— 1. E. 8:5; Fram — aðri keppnisaðferð. En hefði Áj>mr>m 7:G, Va’iir. — Fvam Marshall látið sér nægja að 10:2. Ármann — í. R. 13:4, fylgja honum eftip, þar til á Frm — í. R. 7:2; Ármann síðustu 100 m., hefðu úrslitin Vak--' 6:3. Reynt mun verða ef til vill orðið önnur. Mitro, k'.'a þessa leiki fara fram sem hafði fallið niður í G. sæti í þes-arj viku, -en það verða á tímabili, tók geysilegan enda- a. m. k. 3 sprett slðustu 100 m. og fór fram úr öllum hinum, með landa sinn, Csordaas, sem nr. 4. Þetta var óvenjulega skemmtilegt og spennandi sund- Ol.-meistari McLane USA: 19 mín. 18.6 sek. 2. Marshall, Ástral.: 19.31.3. 3. Mitro Ungv-: 19.43.2. 4. Csor- daas, Ungv.: 19.54.2. 5. Stipetic, Júgós’hvíu: 20.10.7. 6. Norris USA: 20.18.8. Eg gerði það til gamans og fróðleiks að telja takafjölda þeirra á einni laugarlengd að meðaltali, og útkoman var þessi: Csordaas notaði aðeins 34 tök- McLnne 35,. Mitro 38, Stipeti<~ 38, Marshall 46 og Norris 50. Mismunurinn er ótrúlega mikill, og yirðíst ekki standa í neinu ákveðnu * sambandi við afrek hvers um sig. Sundknattleikurinn á Ol.-leik- unum víeri efni í all langa grein, pn bér mun þó fátt eitt | verða sagt. Ef til.vill gerir ncrska í j þróttablaðið ,,Sp.ortmannen“ . hoiyao bczt. skil með .þeim tvsim, j lpurn, sém eru allt, sem honurn Ley helgað, og lauslega þýddar i esu á þessa leið: „Sundknatt- ! Leikinn unnu ítalir. Leikur, sem 1 í núverandi mynd, á ekkert j skylt við íþrótt, og hefði án 1 skaða mátt sleppa.“ Þetta er harður dómur, en að mínu viti ekki ofmœlt. Ein-s og h.:nn vái leikinn í London, cg dæmdur af flestum, er tæplega hægt aö segja, að leikurinn eigi tilveru- rétt. Þar á ofan bættist það, að varla dæmdu tveir dómarar eins, og margir þeirra virtust cngin tök hafa á leiknum. Hjá aðeins einum dómara (negra) varð maður var við skynsam- legt heildarsamræmi í dómum. cnda var hann sá eini, sem virtist hafa tök á leikmönnum. Hvað segja menn til dæmis um það, sem kom hvað eftir annað fyrir, næstum í hverjum leik, að knetti er varpað til miðfram herja, sem er gætt af miðbak- verði á fjögurra rnetra línu. Knötturinn kemur ca- 2 metra frá honum, en liggur þar kyrr, bar til einhver annar getur náð 'innum'? Skýringin er einfald- lega sú, að miðframheria er h'iMiÖ mcð höndrm cg fótum, og þó liann ætti líf sitt að leysa, ! getur hann ekki r.áð hcnum. j Annars var nargt vcl gert og tækni leikmanna framúrskar- | "ndi. cn p.aut sín li‘t vegna þessarar lciktúlkunar, ntna 1 j| I |ji ' L = Islenzka skítinn af mér laugar ástin westræna, hún er slík. Guðleg hrifning og gullnir baugar gegnsýra mína pólitík. Þjóðernismont og þesskyns draugar þykir mér nú sem gömul flík. Hertekur míriar hjartans taugar heiðurskerlingin Amerík. Wollstrit er öllum v-sgum betra vinur minn, skal cg segja þér, ánægju sína á það letra elsku westrænu fæturner. Gylfi íslenzkra götutetra glæstur í draumi birtist mér. Eg vil skif/Ia á einum metra og okkar gervöllu stígum hér. Eða þá segðu auðurinn, maður, uppúr vellandi hvers manns lomm, sjálfum nægur og sigurglaður sé mannlegt hjarta eitthvað domm. Dollarinn skær og dásamaður, dýr og sterkur, sem negraronim; það er aldeilis ekki þvaour að hann sé vorum guði 'fromm. Marsjall, ó herra, mikli og eini minn er heiður að prísa þig. Eggjaduftið, þinn driturinn hreini dáleiðir mest og hqjllar mig. ^Einnig var búið allt mitt skeini — Islenzkir launa fyrir sig: mér ónýtt nes úr mosa og steini móttaktn gæskan konunghgl Exkjús mí, Trúinan, elsku góði; orð þitt er hvíta húsiðúr.itt. IsTéndingurinn- angurmcái er n hrcppnum með skcriu sitt. .Gef c:j3 úr þínuni gilda sjóði Gullp.Cu c-kkar sdlnusvóoi * sáman við negradótið þLt! your helzt ef hægt var að losa urn leikinn hreifanlegi: spil no'a’: Mér fannst Ungverjar og Hol- lendingar beztir, en D.alirnir „notuðu“ bezt dómarana, og voru auk þess snillingar í stað- setningum. 01.-mei:‘:arar ítalía. | (unnu alla leiki). 2. Ungverjal. (töpuðu einum og eitt jafn- tefli). 3. Holland ((töpaðu | tveim og eitt jafntefli). ! Flestir sem ég talaði við, af þeim sem áhuga höfðu á sund- knattleik, voru á einu máli um það, að það væri aðeins tíma- spurning hvenær gagngerðar breytingar yrðu á túlkun regl- anna, eða jafnvel reglunum sjálf nm. Annars hafa sundkae lei'-sreghirnrr, að íními :vi alltaf verið nokkuð lausar í reipunum, og :f til vill tevgirr' legri en nokkrar aðrar íþrótta- reglur. Ef þessir Ol-leikar yröu til þess að úr þessu yrði bætt.. má með sanni segja, að fátt sé svo með öllu illt, að ekki bcði nokkuð gott. Væri það sundvin- um gleðiefni, því sundknattjeik- ur, vel leikinn og skynsam’.ega dæmdur, er glæsileg íþrótt. Hvað sem þessum Ol.-leikum má finna til foráttu skipu’ags- iega, verður því ekki neitað, að þrátt fyrir það mátti margt margt af þeim læra. Þarna kepptu eins og áður er sagt beztu sundmenn heimsins og sú fjörbreytni í stíltegund- um og öðrum tæknilegum at- riðum sundsins sem þarna sást, gefur lileypidómalausum, raun- sæjum áhorfanda ærið umhugs- unarefni. Hinu er ekki að leyna að það urðu okkur kvnnurun- um allmikil vonb. að fá ekki tækifæri til að sjá æfingar kepp enda fyrir leikana, en fyrir því hafði ekki verið hugsað. (Að vísu tókst undirrituðum, mcð brögðum, að sleppa inn í En- pire Pool á no.kkrar æfi :gar e.a til þeas þurfti sérstakan passa, Framhald á 11. síðu*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.