Þjóðviljinn - 28.12.1948, Side 7

Þjóðviljinn - 28.12.1948, Side 7
Þriðjudagur 28. desember 1948 ÞJÓÐVILJINN 7 Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklmga. Einnig framtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 og 1453. Vöraveltan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Húsgögn - Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — Kaífisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. __________________________i E G G Daglega ný egg soðm og hrá. 'Kaffistofan Hafnarsíræti 16. Sendibílastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Fasteiunasölumiöstöðin Lækjargötu 10B, simi 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggmg- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstími alla virka dagá kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lögfzæðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 3. hæð. — Sími 1453. Ragnar ÓSafsssn hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Simi 5999. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94, ÆMBSMSBM Unglingastúkan Uirnur nr. 38 heldur jólatrésfagnað sinn mið- vikudaginn 29. desember kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngu- miðar afhentir á sama stað kl. 10—12 f. h. sama dag og við innganginn- Gæzlumenn. Jólafanganaður Jólafagnaður bamastúknanna Díönnu og Jólagjafar hefst í dag kl. 15 í G. T.-húsinu. Að- göngumiðar seldir á sama stað í dag kT 10—12 og við inngang- inn. Gæzlumenn. — Landhelgin Framhald af 5. síðu. eigin bæjardyr þá annarstaðar. Á þessu svæði sem nefnt hef- ur vérið tel ég að ekki geti ver- ið um nokkurn botngróður að ræða. Grunnsævi er allsstaðar og því mikið hafrót, ennfrem- ur stöðugar framburður ótelj- andi stórfljóta. Gjaldeyinsvandræði þjóðar- innar eru nú slík að ekki virð- ist vanþörf á að hver dragi það úr sjó er hann hsfur dug til. Þá er bátaútvegur lands- manna, eftir öll þessi síldar- leysisár á slíkri vonarvöl að engan möguleika má láta ónot- aðan honum til bjargar og leyfi ég mér að halda því fram, vegna þeirra er togútgerð stunda, þá sé umrædd lagfæring botn- vörpulaganna stærs»ta bjargráð ið. Einnig eru miklar líkur til að bátaflotinn þyrj^st ekki all- ur á síldveiðar að sumrinu til, nái þessi breyting fram að ganga. Það stóra atriði að koma báta útveg landsmanna á heilbrigðan grundvöll fjárhagslega hefur verið dregið á langinn von úr viti. Þess má því vænta að Al- þingi geri nú einhverjar þær — Skákin Fratnhaid af 3. siðu. ' Síöaáta’fjöltefli Euwe var við 39 skákmenn í Mjólkurstöðinni. sunnudaginn 20. des. Vann hann þar 22 skákir, gerði 14 jafntefli og tapaði 3. ★ FRÁ 4. umferð Euwmótsins, 9. des. 1948 Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson Svart. Guðmundui Pálmason Sikiléyjarvörn 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 R:b8—c6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 d7—d6 6. Bf 1—e2 e7—e6 7. 0—0 Bf8—e7 8. Bcl—e3 0—0 9. Ddl—d2 a7—a6 10. Hal—dl Dd8—c7 11. f2—f4 Hf8—d8 12. Be2—f3 Bc8—d7 13. Dd2—f2 Hd8—c8 14. Rd4—b3 Bd7—e8 15. Hdl—d2 b7—b5 16. Hfl—dl Ha8—b8 17. Rc3—e2 a6—a5 18. Re2—g3 b5—b4 19. Rb3—d4 a5—a4 20. Kgl—hl b4—fo3 21. a2xb3 Rc6—a5 22. Hd2—d3 a4xb3 23. c2xb3 Rf6—d7 24. Hd3—c3 Rd7—c5 25. Rg3—h5 g7—g6 26. Rh5—g3 Ra5xb3 27. f4—f5 e6—e5 28. Rd4xb3 Hb8xb3 30. Df2—d2 Hb3xc3 31. Dd2xc3 Rc5—a4 32. Dc3—b3 Hc8—b8 33. Db3—d5 Hb8—b5 34. Dd5—a8 Hb5—b8 35.. Da8—45 Hb8—b5 36. Dd5—a8 Hb5—b8 37. Da8—d5. Jafntefli. ráðstafanir sem að gagni koma, Það ssm hér hefur verið gert að umtalsefni er án efa eitt stærsta og hagkvæmasta spor- ið í rétta átt og er þess að vænta að útgerðarmenn fylgi því fast eftir. Þetta kostar eng an neitt, það er ekki tekið neitt frá neinum, nema þá útlending um og eins og segir í grein Matthíasar: „Msnn verða að hafa það hugfast, að Islending- ar eiga landhelgina, og sá fisk- ur tilheyrir þeim“, ennfremur „að kosta kapps um að veita ís- lenzkum fiskimönnum og ís- lenzkri útgerð alla þá aðstoð og hlunnindi sem frekast er unnt“. Kröfur tímans eru því fyrr- nefndar breytingar á botnvörpu löggjöfinni og því eðlilegt að sjávarútvegsmálaráðherra láti þetta mál strax til sín taka, enda ástæða til að ætla að hann hafi fengið tilmæli um slíkt, heiman úr hc.raði. Jóhann Klausen. — GuIIna hliðið Framhald af 8. síðu senn i framtíðar heimili sitt í Þjóðleikhúsinu. „The Scotsman“ (Charles Graves): Af þessu lgikriti Dayíðs Stef- ánssonar má draga þann lær- dóm, að hægt sé að .komast í Paradís upp á fleiri en einn máta. Jón bóndi móðgaði post- ulana og dyrum himnaríkis var tvívegis skellt á nefið á honum, en kona hans laumaðist til að fleygja sálinni hans inn um hliðið, meðan Pétur var annars húgar. ... I þýðingu G. M. Gathorne- Hardys varð þetta leikrit ein- hver mesti listasigur Gateway- leikhússins, og auk þess fyrsta sýning leiksins í Bretlandi, enda þótt hann hafi áður verið sýnd- ur í Noregi og Finnlándi. ... Samtölin milli konu Jóns, og sálar hans eru veigamesti þáttur leiksins, og m:ð því að Jón er ekki sérstaklega ræðinrf draugur, reyndi mjög á hæfi- leika Helena Gloag, sem fór með kvenhlutverkið. Tókst hsnni mjög vel upp. — Sala ItappáræStis- skuidabréfa Framhald af 8. síðu. eru samtals 13.830, en í báðum flokkum lánsins verður alls sextíu sinnum dregið um sam- tals 27.660 happdrættisvinn- inga. Nauðsynlegt er fyrir fólk að athuga það, að bréfin í hvor- um flokki happdrættislánsins gilda fyrir alla útdrættina, án endurnýjunar. Þeir, sem ekki nota tækifærið nú til þess að fá sér happdrættisbréf, eiga þess ekki kost síðar að freista gæfunnar í þessu áhættulausa happdrætti. Við næsta útdrátt A-flokks skuldabréfa verða t. d. engin ný bréf seld í þeim flokki. Það er því aðeins i þetta eina sinn, sem fólk þarf að spara við sig nokkra fjárupp- hæð til þess að eignast bréf í B-flokki happdrættislánsins. Norrænt stúdentamót .. Framhald af 3. síðu. ina eru mjög lág 50—100, kr. íslenzkar á mann og á það að vera fyrir dvalarkostnaði, ferða lögum, skemmtunum og öðru í sambandi við mótið. Þegar i upphafi var ljóst að nú yrði eins og endranær að leita á náðir opinberra aðila, svo og fram eftirfarandi: 1) Af eigin reynslu telur nefndin að mjög fáir stúdentar frá Norðurlönd- um hafi efni á að sækja mótið ef allur kostnaður þeirra af förinni verður yfir 1000 kr. ís- lenzkar á mann þar með talin fargjöld fram og aftur. Þess vegna getur svo farið, að ef velgjörðar- og stuðningsmanna | ekki tekst að útvega þeim far stúdenta með fjárhagslega að- fyrir 900 kr. fram og aftur, stoð, þar eð sýnilegt var að kostnaður sá, er íslenzkir stúd- entar hefðu af mótinu yrði mjög mikiH. Fyrsta verk hennar var þvi að leita til Alþingis, bæjarstjórn ar og háskólaráðs og urðu þau spor ekki í geitarhús > ullar- leit. En þar, sem nefndin, að sjálfsögðu, sýndi þessum gömlu hjálparhellum stúdenta hóg- værð mikla og lítillæti í bónorðs förinni leystist ekki „Gordions" hnútur f jármálanna að fullu. Tók nefndin þá það ráð, að hún reit nokkrum aðilum, er alltaf hafa sýnt málefnum stúd enta velvild og skilning bréf, þar sem hún beiddist liðsinnis í þessari þraut. Áður en sól var af lofti þann dag er bréfin voru út send bár- ust fyrstu loforðin aftur- Ennþá hefur nefndin ekkert hryggbrot hlotið, en éins og sumar heimasætur eru i önnum fyrir sitt brúðkaup, hafa og nokkrir þeir er ritað var Verið í önnum og ekki gefið sér tóm til að svara ennþá. Vill nefndin því nota tækifærið og biðja þá vinsamlegast að svara við fyrstu hentugleika og minnast þess, að stúdentar eru mjög liógværir í óskum sínum. Svar óskast sent Bergi Sigurbjörns- syni C/o. Fjárhagsráð. En til þess að menn geti gert sér einhverja hugmynd um, hvcr kostnaðurinn af mótinu muni verða, er rétt að taka IíveSið var þá k £ve er nu Á dögum erlendra einokunar-,. kaupmanna, sem mergsugu ís- lenzka alþýðu og ollu því m. a. að engin viðunanleg boð feng- ust í íslenzku verzlunina (en hún var þá boðin upp eins og kunnugt er), kvað Eggert Öl- afsson þessa alkunnu vísu sína: að hann vilji selja sig.“ „Fyrr þín gæði fýsilig fjöldi sótti þjóða, en nú vill enginn' eiga þig ættarjörðin góða.“ — Á dögum islenzku lepp- anna 1948, þeirra Bjarna, Stef- áns og Valtýs, sem vilja óvæg- ir selja sjálfstæði landsins og tilverumöguleika þjóðarinnar erlendu auðvaldi og herveldi, kveður annar Islendingur: „Fyrir erlent gróðaglingur — góða land, sem fóstrar mig — finnst svo armur íslendingur þurfi íslenzkir stúdentar að taka að sér að greiða það, sem fram yfir er. 2) Að sjá verður 105 manns fyrir fæði í 8 daga, greiða ferða lög þeirra um nágrennið og standa straum af kveðjusam- sæti. 3) Ef til vill að greiða eitt- hvað fyrir skemmti- og kynn- ingaratriði eins og leiksýningu, hljómleika o. fl. 4) Sjá um prentunarkostnað j á dagskrá og söngvabók og ýms jum upplýsingum og landkynn- ingaratriðum. o- m. fl. Nefndin hefur ákveðið að reyna að fara þá leið með að hýsa þennan mannfjölda, sem heppilegust hefur þótt annars staðar og norrænir stúdentar óska helzt eftir, en það er að reyna að koma þeim fyrir ein- um eða tveim á einkaheimilum. Hefur í því sambandi verið leit að til Norræna félagsins og það haft góð orð um aðstoð í þeim efnum. En ef einhverjir skyldu vilja og hafa aðstöðu til að lofa ein- um eða tveim norrænum stúd- entum (karli eða konu) að sofa í hýbýlum sínum í 8 nætur og gefa honum (henni) morgun- kaffi (má vera te, ef skömmt- un á kaffi verður jafn knöpp þá og nú og te fæst) jafn mörg- um sinnum, væri nefndin mjög þakklát fyrir. Bréf um það má senda. ^ merkt: i Stúdentamót 1949 Háskólanum, » Þá væri það og mjög þakk- I sarolega þegið, ef einhverjii J skemmtikraftar, kórar, kvart- I ettar, tríó, dúettar, einsöngvar- , ar, rímnaþulir, leikarar, galdra- imenn, hljómsveitir, einleikarar með undirleik, harmonikuleikar- ar o. s. frv. o. s. frv. vildu. leggja fram krafta sína sem sjálfboðaliðar við að skemmta, gestunum. Bréf um það má senda merkt á sama hátt og að framan var getið- Að lokum vill svo nefndir benda öllum íslenzkum stúdent- um, eldri jafnt og yngri, stúd- entafélögum, klúbbum og ár- göngum á, að þeir eru ein alls- herjarnefnd til að undirbúa og: sjá um þetta mót, og sjá um, að það verði bæði íslenzkum stúdentum og þó sérstaklega ís- lenzku þjóðinni til sóma, veg- semdar og gagns, og skorar þvi á þá að vinna að því ötullega í vetur undir kjörorðinu: Margt smátt gerir eitt stórt. — Stórt norrænt stúdentamót í Reykjæ vík í júní 1949. B.S.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.