Þjóðviljinn - 09.01.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 09.01.1949, Síða 5
Sunnndagur 9. janúar 1949. ÞJÓÐVILJINN 5 Bók út í biáinn Jón Björnsson: Búdda- myndin. Skáldsaga. Heigafell 1948. Það hefur vafizt fyrir mér að skilja hvað þsssi saga á að þýc.'a. Tökum t. d. nafnið. Bsnj- arfógetinn hefur verið í Aust- urlöndum og á frá þeirri ferð Búddamynd úr tré. Hann kvað stuudum horfa á hana á kvöld- in og kalla liana „ímynd góð- leikans", en ekki verður sc.ð, að hann væri að neinu annar mað- ur án hennar. 1 bókarlok vað- ur Hákon gamli inn til fóget- ans, vopnaður skammbyssu, og krefur hann um myndina. Síð- an rær hann meo hana á sjó út og sekkur henni. Eg get ekki komið auga á táknlega merk- ingu þessarar athafnar.. En eftii' myndinni heitir bókin, og er spurningin um þá nafngift. ein þrirra, sem sagan svarar út í liött. Aðalpersónan heitir Hákon Hákonarson, fiskinjaður og ör- eigi í Fögrúvík. Konan heilsu- veil, börnin ótál, og allt á ná- strái. Hugsjón hans er ao kom- ast af án, opinberrar. hjálpar. Ilann vill vera „frjáls“ og „ó- háður“! Það er stofnað verka- mannafélag í bænum. En Há- koni er ekkert um þess háttar brambolt, og stendur utan við samtökin. Síðar þegar sverfur að honum vill hann ganga í fé- lagið, en þar er þá fyrir mann- hundur (vitaskuld) á skrifstof- unni og rekur hann öfugan út. Þaðan leitar hann á fund kaup- man'ns, og þar ræður Hákon það af að „gera þeim ailt til bölvu-nar helvítunum þeim arna.“ Hann rnrinar þá í verka- mannafélaginu. En ekkert dug- ar, og einn dag leitar hann á náðir fátækrafulltrúans. En þar er þá í fulltrúastóli mannhund- urinn, sern áður gat, og Hákon getur engan styrk fengið fyrsta sprettinn. Um nóttina kveikir hann í vátryggðum kofa sínum. En upp komast svik, og Hákon fær dóm, vægan að vísu. Eftir það tekur hann Búddamyndina af fógetanum, og drekkir þvi næst sjálfum sér. Punktum og basta. Búið. — Það 'sr útþrykkilega tekið fram í sögunyú, að þjóðfélagið sé ábyrgt fyrir örlögum Há- konar Hákonarsonar. „Það er ekki Hákon heldur þjóðfc ’.agið, sem er br.rnnuvargurinn. Þjóð- félagið hefur rekið hann út í botnlauca örvæntingu. Þjóðfé- ið brást skyldu sinni“ (bls. 214). Svipað orðalag kemur víð ar fyrir. Æfla mætti því, að eftir þe'ssar upplýsingar mundu gefnar ábendingar um nauðsy.n- legar breytingir á þjóðfélag- inu. Til þess eitthvert jákvæði væri í slíkri ádrepu á þjóðfélag ið mundi æskilegt, að Hákon skildi sjálfur sök þjóðfélágsins. I þess stað rær hann á sjó út og kálar sér. Og það eru sögu- lok. Það ,virðist einsætt, að beri þjóðfélagið ábyrgð á örbirgð og örþrifaráðum fátækra manna, þá eigi þeir sömu fá- tæklingar aðeins eitt ráð scr til bjargar: fyikja sér saman í því skyni að fá þjóðfélaginu breytt. En það er nú öðru nær en Jóni Björnssyni virðist þetta ein- sætt. Verkamannafélagið stend ur einmitt í óbættri sök við Hákon fiskimann: Af þess völdum fær hann engan til róð- urs með sér og verour að bjarg ast við son sinn ungan. Þeir lenda i bátbroti og sonurinn deyr af vosbúð. Hákon sakar verkamannaféíagið um dauða hans, með réttu að manni skils-t! (sbr. bls. 97). En hví er Hákon þá ekki í féiaginu? Á Valentin Katajev: Eginkonan. Skáldsaga. Einar Bragi Sigurðsson þýddi. Sindur Akureyri 1948. Höfundur þessarar sögu er kunnur rithöfundur, sovétrúss- neskur, fæddur rctt fyrir aida- mótin. Sagan gcrist í síðustu styrjöld og segir í upphafi frá konu, sem leitar að gröf fallins manns síns, en gröfin er cnn á herteknu landsvæði. Síðan tek- ur hún sjálf vio söguþræoinum og rckur liðna ævi sína. Bakvið frásögn hennar af ást hennar cg gleði rís sovctrússneskur virkileiki, skininn sól og liam- ingju og kafinn önnum. Harm- ur hennar birtist í baksýn þjóða morðsins mikla, siðustu styrj- aldar, er hún missir mann sinn. En það er engln ídeálísering á rúr.snesku lifi og engin ræðu- höld gsgn styrjöldum, lieldu: er liér á hlutíáusan og lisrræn- an hátt stillt ,upp tveinmr and- stæðum: hamingju friðarins hörmung stricsins, og þeim lýst í sögu einnar manneskju, Ninu Petrovnu. Höfundur kemst vel frá þessu, innan þess ramma sem hann setur sér, en stórbrot- ið v;rk er þetta ekki. Eg held þýð'ingin sé mjög við hæfi. Að öllu samanlögðu er bókin með- al þeirra læsilegri, sem ég hef séð i haust. Kápumyndin er smekkvana sölubragð hjá útgáfunni, og ber að víta það. B. B. Jón Björnsson bls. 61 og 62 er svar við þvi. Það er verið að tala um I-Iákon: „Öoru hverju greip efinn hann. Kannski hafði hann gert órétt í því að standa utan við sam- tök félaga sinna. Ef til vill bafði það verið skylaa hans að lúta vilja þeirra, ef til vill var hið r;ina rétta einmitt það að vcra ekki raaður sjá/lfur“ (leturbr. mín). Er þao furða, þótt hann sé utan vio félagsskapinn, þeg- ar svona er í pottinn búið? öil bókiri er útsteypt í speki af þessu tagi. Á bls. 49 er hefni- girnin látin vera meginhvöt verkalýðsbaráttunnar. „Okkur sósialistum skjátlast aldrei'1 (icturbr. höf.) stendur á næstu siðu. Því miður er það rangt. Þessi náungi stelur síðan sjóði félagsins og hverfur alhorfinn. Hinn daufliti túlkur höfundar- ins, „umbótamaðurinn" Hjalti Hjálmarsson hugsar með sjálf- um sér, þegar fylgi hans er far ið að hraka, en blaðið Bylting- in og verkamannafélagið sækir á: „Hann hafði í raun og veru áunnið það eitt að vekja menn til umhngsunar og það hafði haft þann árangur, að þ:ir kepptust nú við að skapa ennþá stærri órótt en, þarui, sem hann hafði barizt gegn.“ Hann á við verkamannafélagið. Og svona mætti halda áfram í marga dálka. Allt bcr þetta vitni um svo glórulaust skilningsleysiyi eðli verkaiýossámtaka, að það jaðrar við fífldirfsku af höfundi að fá þeim jafnmikið rúrri í bók si.‘ •• • ’-; gerir. vr v.r.i hugmyndainni- þ.; hö, tn það skiptir líka ;rr..- : I'.: \S öðru leyti er sögu þessari cngan veginn alls varn- að. Stíllinn er raunar láréttur og laus við alia listamennsku. Hinsvegar er málið mjög þokka legt, að svo miklu leyti s:m 'það' verður fráskilr'5 stílnum. (Mannlýsingar eru hvergi ný- stárlegar, en þó allglöggar með köflum. Þegar frá eru taldar reyfarapersónur eins og sósí- alistinn, s:m aldrei skjátlast, og maðurinn á skrifstofunum, iþá er höf. tiltölulega hiutlaus í mannlýsingum sínum, og per- Austurbæ jarbíó: Verdonx?f Kunnustu kvikmvndum Chapl1 ins hefur venjulega lokið á þá lund, að hann hefur snúið baki að áhorfendum og gengið brott, | sigraður, lítill maður, en ódrep- andi. Alltaf hefur liann komið! niður á lappirnar aftur, eins óg| kötturinn, hversu hátt sem fail hans var. Alltaf hefur hann skil ið svo við áhorfendurna, að þá hlakkaði til að sjá hann aftur í næsta skipti þegar allt yrði í lagi, Chaplin fengi að lokum frægan sigur. Bros og bjartsýni þessa óviðjafnanlega Lundúna- öreiga hefur oft verið eina eign þessa snauða heims, sem Chapl-! in hefur um mannsaldursskeið vakið bæði til hláturs og tára.1 1 „Monsieur Veraoux" gengur Chaplin ekki í leikslok til nýrra ævintýra og mannrauna. Hann gengur undir fallöxina. Þar kom að því, að þjóðfélagið vann loka' sigur á þessum lífseiga loddara.j Hann verður að gjalda þjóðfé- laginu það sem þjóðfélagsins er- Lífið verður hann að láta vegna þess að hann hafði brotið þauj íög, er þjóðfélagið hafði sett' mannlegri sambúð til öryggis. Herra Verdoux hefur gerzt sek-j ur um fjölkvæni og morð á eig- inkonum sínum sér til fjár. Hið stóra, Stranga þjóðfélag rís upp í almætti sínu og hátign og refs ar hinum smávaxna stórglæpa- manni. En áhorfandinn er í vafa um, hvorn sökin bitur, kvennamanninn og landshorna- flagarann Verdoux. eða hið siða stranga, vandlætingarsama þjóð féiag. Siðferðilega er Verdoux hvorki beygður né brotinn þeg- ar hann gengur sín síðustu I spor undir fallöxina. Hann er að vísu sekur maður. En sekt háiin er uppvis í þjóðfélagi, sem hefur skráð það á lögtöfl- ur sínar: að sekur er sá einn sem fapar. Þess vegna gerir Chaplin ckki leik sinn að liarm- leik. Hann kallar kvikmyndina „a comedy in crime“ — gam- anleik um glæp! og aldrei hef- ur hann verið gamansamari og gáskafyllri en í þessari mvnd ^ sónurnar <?’.:ki ar.nað hvorí i hvítar eða svartar, heldur hvorL j tveggja. í lýsingum einstakra 1 atburða bregður fyrir drarna- tískum krafti. Þess var getið, að ;í sögu þessari fælist þjóðfélagsleg á-j dr;pa. Hinsvegar móar ekki í bendingar um úrbætur. Þannig er sagan með öllu neikvæð. Náj spyr ég höfundinn: Hvao ú aöi gera? Eða á Hákon fiskimaður j að lcodda sjáifum sér í það endalausa? Eg vænti svars í næstu bók. Það á ekki að skrifa bækur út í bláinn. Eg krefst þess, að bækur hafi eitthvað að þýða. B. B. um franska kvennabósann Verdoux, sem engin roskin-auð- kerlin fær staðizt. Efni myndarinnar er að nokkru lej7ti sótt í sannsögulega viðburoi, er gerðust á Frakk- landi fyrir nokkrum áratugum, en hann lagar það í hendi sínci eftir geðþótta sínum. Verdoux er kvæntur örkumla konu og á eitt barn, sem hann ann hug- ástum. Hann er lieiðarlegur bankamaður, sem þráir friðsælt borgaralegt líf og öryggi handa ástvinum sínum. Hann á sér enga ósk æðri en að lifa í sátt við guð og menn, óháður mcð farsæla afkomu. En þjóðskipu- lagið leyfir honum það ekki- Líf nútímamannsins er Hnnuláús lífsbarátta, strið allra gegn ö.I- um. Saklausum einstaklingum. er fórnað í tugþúsundatali i fját hagskreppum og styrjöidum, Lífið er bara bisness. I þcim hráskinnsleik er sá veiki sekur, hinn sterki saklaus. Herra Vef- doux myrðir nokkrar efnaíar kerlingar og ver reitum þeirra í örugg fyrirtæki til þess að ást vinir hans, fa.rlama eiginkcn- an og drengurinn hans, þurfi ekki a.ð kvíða Hfinu. En kréppan rúir hann inn að skinni, harn er aðeins lítill snauður drísil- djöfull, sem treðst undir í tröH.a dansinum. Glæpir hans voru ekki nógu stórir í broti til þesa að hann beri sigur úr býtunu Þess vegna er hann sekur fund- inn. Lítill glæpamaður he.fur beðið lægra hlut í samkeppnis- þjóðfélagi, sem er að allri gerd og eðli glæpur einn. Aldrei hefur þjóðfélageádeila Chaplins verið eins hörð og hcgg viss c-ins og í þessari kvíkmynd. En alvara ádeilunnar er iklædd einStséðum gáslca og léttlyndi. Þáð er dauður maður sem ckki hlær þegar Verdoux er að reyna að myrða Annabellu í bátnum. Þao var líka auðfundið, að ame- ríkanisminn var ekki búinn a5 gjörspilla kvikmyndasmeklc Reykvíkinga, svo vel kunnu þeir að meta list hans. sieur Verdouxu cr meistaravcrk að alíri gerð, viðburður í kvik- myndalist nútímans. Menn. mega beinlínis ekki sitja sig úr færi að sjá þennan síunga galdramann kvikmyndalistar- innar. Svefrlr Kristjánsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.