Þjóðviljinn - 09.01.1949, Síða 7
Sunnudagur 9. janúar 1949.
Þ JÓÐVILJINN
7
Frímerki
Útlend frímerki eru seld á
Gullteig 4, (niðri) Laugarnes-
hverfi. — T. d. 500 frimerki á
17,50. Einnig pakkar frá ein-
stökum löndum.
Bókfærsia
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smœrri fyrirtæki og
einstaklinga.
Einnig framtöl.
JAKOB J. JAKOBSSON
Sími 5630 oe; 1453.
Vöruveltan
kaupir og selur allskonar gagn-
legar og eftirsóttar vörur. Borg
um við móttökú.
Vöruveltan
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
— Kaffisala
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
Fasieicmasölumiðstöðin
Lækjargötu 10B, simi 6530,
annast sölu fasteigna, akipa,
bifreiða o. fl.
Ennfremur allskonar tryggmg-
ar, svo sem líftryggingar, bruna
tryggingar o. fl. í umboði Sjó-
vátryggingafélags Islands h.f.
Viðtalstími alla virlca daga kl.
10—5, á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Lögfræðingar
Áki Jalrobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð.
Sími 1453. Tök'um að okkur
skattaframtöl.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og löggilt-
ur endursköðandi. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Bifreiðaraflagnir
Ari Guðmundsson. — Sími 6064
Hverfisgötu 94.
Uilartuskur
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Dag bék
Framh. af 4. síðu.
leikar (plötur). 22.05 Danslög.
Mánudajíiir 10. janúar: 18.30 Is-
lenzkukennsla. — 19.00 Þýzku-
kennsla. 19.25 Tónleikar: Lög eftir
Gilbert og Euiiivan (nýjar plötur).
20.30 Útvarpshljómsveitin: Dönsk
alþýðulög. 20.45 Um daginn og veg
inn (Gylfi Þ. Gíslason prófessor).
21.05 Einsöngur: Caruso syngur
(plötur). 21.20 Erindi: Elztu bæjar
nöfn á íslandi (dr. Hans Kuhn. —
Þulur flytur). 21.45 Tónleikar (plöt
ur). 21.50 Lög og réttur. — Spurn-
ingai' og svöi' (Ólafur Jóhannesson
prófessöfj.’22.05 Létt íög (plötur).
Glötun NosðuElanda
í'ramhald af 1 síðu
ségir. haiin, gaiiga í Atlanz-
hafsbandalagið, afsala þau
sér þeim möguleika, að geta
haldið sér utan við styrjöld,
án þess að þau fái í stað-
inn nokkra tryggingu fyrir
tþví, að þau verði varin.
Lippman segir að það myndi
veikja en ekki styrkja Atl-
anzhafsbandalagið að láta
það ná Ijl allrar Vestur-
Evrópu. i,:
Dögun, blaö
sóslalista á
Ikranesi hefur
a.ny
Dögun, blað sósialista á Akra
nesi, er farin að koma út á ný,
og eru þessar greinar í fyrsta
blaðinu: Til lesendanna, Við
erum þjóð sem hlaut Island í
arf, eftir Elínborgu Kristmunds
dóttur, Vindhögg kapitalismans,
Síldveiðarnar, Týndir pennar o.
fl.
Rtinefud skipa Sigurdór Sig-
urðsson, Elínborg Kristmunds-
dóttir og Halldór Þorsteinsson.
Akurnesingar og aðrir í
Reykjavík sem hefðu hug á að
gerast áskrifendur að blaðinu
geta snúið sér til Kristmundar
Ólafssonar, Hverfisgötu 125
eða Kjartans Helgasonar, skrif-
stofu Sósíalistaflokksins Þórs-
götu 1, sími 7510.
Þjóðviljinn býður Dögun vel-
komna í hóp sósíalistablaðanna
og óskar henni góðs gengis.
K
í n a
S K A KIN
F ræðslustarf semi
Framhald af 8. síðu
Áhugi mjög mikill
— Hvernig eni undirtektirn-
ar ?
— Þátttakan var góð á fyrsta
fræðslukvöldinu og áhuginn
yirðjst mjög mikill, miklu meiri
en ég gerði mér vonir um. Þátt
takan í fyrsta fræðslukvöldinu
var meiri en í málfundunum áð-
ur.
Auk þessa verða svo skemmti
atriði á þessum fundum, upp-
lestur o- fl., er iðnnemarnir sjá
sjálfir um.
Framh. af 1. síðu
þar sem Kuomintangherinn
hafði búizt um til vamar.
Flytur Kuomintangstjórnin til
Formosa ?
Sjang Sjún fyrrverandi for-
sætisráðherra Kuomintang-
stjórnarinnar og ráðherra án
stjórnardeildar í stjórn Sún Fó,
fór í gær flugleiðis frá Nanking.
I för með honum voru ýmsir
embættismenn- Var för þeirra
heitið til Hanká til viðræðna við
KuomintanghershöfðingjarLa þar
og í Honanfylki. Hershöfð-
ingjar þessir hafa undanfarið
krafizt þess- að saminn verði
friður við kommúnista.
Fréttaritarar í Nanking hafa
það eftir háttsettum embættis-
manni, að Sjang Kaísék hafi
skipað svo fyrir, að flytja skuli
alla ríkisstjórnina, skjöl og á-
höld, til Kanton í Suður-Kína og
eyjarinnar Formosa.
Káðherraskiptin
Framh. af 1. síðu.
únistaflokks Frakklands, lýsir
skoðun sinni á skiptunum með
orðunum: „Marshall kemur á
!>’. i.1 •
. eftir Marshall." ,
' I sambandi við brottför Ro-
berts Lovett úr embætti aðstoð
arutanríkisráðherra er minnzt á
það, að bandarísk blöð skýrðu
nýlega frá því, að bréf frá Lov-
ett til kunningja hans hafi ný-
lega borizt í hendur Trumans
forseta. I bréfinu fór Lovett
lítilsvirðingarorðum um Tru-
man, kallaði hann „hálsbinda-
salann í Hvíta húsinu“, en eins
og kunnugt er var Truman um
skeið vefnaðarvörukaupmaður.
'iiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiimfiuiiir'uiiimiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimin
Þeir útsöiumenn
Þjóðviljans og aðrir er kynnu að eiga Þjóðviljann
frá 4. sept. ’48 eru vinsamlega beðnir um að senda
afgreiðslunni hann. Einnig vantar afgreiðsluna 15.
og 16. tölublað (1948) af Nýja tímanum.
ÞJÓÐVILJINN.
iiiiiimmiimiimimmiiimmmmiimiiiimiiimmmiiimiiiiiimiimiiiiim
immimmmmmmmmmmiimimmmmimmmmmmmmmmmmm
Framhald af 3. síðu.
hann hafði unnið sigur á var
Keres og var sú skák talin af-
burða góð.
I Bandaríkjunum er heill hóp
ur ungra efnismanna í hraðri
framför og eru þeir Kramer og
Bisguier þar í broddi fylkingar.
Hér heima fyrir sýndi Guð-
mundur Pálmason fram á það,
svo að ,ekki verður um villzt,
að hann stendur jafnfætis okk-
ar fremstu mönnum, og Friðrik
Ólafsson er kominn í meistara-
flokk, liklega yngsti maður á
Islandi sem þangað hefur kom-
izt.
Eini íslenzki skákmaðurinn
sem utan fór á þessu ári varð
efstur á meistaramóti Norður-
landa. Baldur Möller varð fyrst-
ur Islendinga Norðurlandameist
ari í skákinni en vonandi ekki
hinn síðasti.
Koma Max Euwes vakti afar
almenna athygli og verður á-
reiðanlega lyftistöng íslenzkri
skák. Héðan fór Euwe á skák-
þing í New York. Því er lokið
en ekki hefur enn frétzt hingað
um úrslitin þegar þetta er skrif
að. Þó er hægt að segja með
vissu. að annaðhvort hefur Fine
orðið sigurvegari einn og
Najdorf annar eða þeir jafnir.
Þegar ein umfnrð var eftir var
Fine efstur með 7 vinninga úr
8 skákum, en Najdorf annar
með 6 vinninga. Næstir komu
Euwe, Horowiz og Kramer með
4p2 vinning. Euwe tapaði fyrir
Fine í fyrstu umferð en girði
jafntefli við Najdorf í þeirri
sjöundu. Najdorf vann fyrstu
fjórar skákirnar, en fékk svo
ek-ki nema 50% úr næstu fjór-
um.
I Þýzkalandi er 23 ára gam-
all stúdent, Wolfgang Unzicker
i frá Miinchen, kominn fram úr
flestum gömlu meisturunum.
Hann hsfur unnið hvern sigur-
inn af öðrum, nú síðast í Ess-
en í sept. síðastl. Þar varð hann
Þýzkalandsmeistari í skák,
hlaut 13Vz vinning af 15. Ann-
ar varð Kieninger sem oftar
en einu sinni hefur verið Þýzka
landsmeistari. Hann hlaut 12(4
vinning.
Hér er ein af skákum Unzick-
ers.
Franskur leikur
Unzicker. Czaya.
1. e2—e4 e7—e6
2. <12—d4 <17—d5
3. Rbl—c3 Rf8—b4
4. e4—e5 b7—b6
Venjulegra (og betra) e
c7—c5.
5. Ddl—g4 Bb4—f8
Óeðlilegt. Betra væri g7—g
6. Rgl—h3 h7—h5
7. Dg4—f3 c7—c6
8. Rf3—g5 D<18—<17
9. Bcl—<12 Bc8—a6
10. 0—0—0 g7—g6
11. h2—hS Ba6xfl
12. Hhlxfl Bf8—h6
13. g'2—g4 Dd7—e7
14. h3—h4 h5xg4
15. Df3—g3! Bh6—g7
16. f2—f3 g4xf3
17. Hflxf3 Rg8—h6
18. Rgðxf7! Rh6xf7
19. Dg3xg6 0—0
Eða t. d. 19. — Bh6 20. Hdfl
Bxd2t 21. Kxd2 Hf8 22. Hf6
o. s. frv.
20. Hdl—gl
21. Hf3xf8ý
22. Dg6—h7
23. Hglxg7
24. Rc3—<11
25. Dh7—g8ý
Kf7xe5 •
Kg8xf8
De7—f7
Df7—flý
Ke5—f7
Gefst upp„
Hvítur hefur teflt skákina.
skarplega og fallega.
(Eftir Tidskrift för Schack).
inmiiiimmmmiimmmmmmiEHmnmimHmimiiimiumiiuimimii!
M/U.FLUTNINGSSKRIFS0FA
okkar er flutt á Laugaveg 27, I. hæð.
ÁKI JAKOBSSON og
KRISTJÁN EIRÍKSSON
lögfræðingar.
HuiiiHiHiuiHiuiHUHiiiHuiiuiHHiHimHiiuiuunmumuimmuumiiHHUi
mer ¥or
| verða framvegis sem hér seglr:
Aðalskipfiborðið á sknistoíum
vorum í SanibandsMsinu númer 81600
(5 línur.)
Benzínafgreiðsian
(og bifreiðalyftan)
1' Hainarstræti 23
Aígreiðslustöð vor á
ReykfavílmrflugveHi
pm
INNILEGUSTU þakkir fyrir auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför móður minnar
Sigurlaugar Guðmundsdóttur.
Guðmundur Finnbogasou
og vandamenn.
numer 1968
,;i númet 1389
1 ...... og 4968
i . Ennfremur er niillisamband frá aðalskipti-
borðinu við Bifreiðaverkstæði vort á Amt-
| mannssfíg 2.
| Olíufélagið h. f.
1 Hið íslenzka steinolíuhlutafélag
•f!^»v>pp*4iniiiiiiHV»iiiin^BM^^^«i|ui»i|iiíii|ii»uiiliiiiíijiiii|Nti|iTi|fI».MI#llfl-M»UM1(™ í
-íiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiillimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiuittt