Þjóðviljinn - 30.01.1949, Síða 6

Þjóðviljinn - 30.01.1949, Síða 6
Þ J ö Ð V IL J I N N —- -——— Sunnudagur 30- janúar 1949. ; 117. Gordon Schaffer: AUSTUR- ÞYZKALAND í höndum nazistisku arásarseggjanna. Bandaríska þing- nefndin, sem rannsakaði einokunarhringana, gekk úr skugga um, að bandarísk fyrirtæki höfðu verið aðilar að þessum einokunarsamningum. Svæðið, þar sem þessi þrjú fyrirtæki voru, átti samkvæmt fyrirframgerðum samningi að hernemast af Rússum, en margt skeði áður en rúss- nesku hersveitirnar tóku við því. Mér var sögð sagan í fyrsta skipti, er ég heimsótti Buna. 1 þessari stóru verksmiðju var það sem I. G. Farben framleiddi gervigúmmí úr olíu, eftir samningi við Stand- ard Oil í Bandaríkjunum, sem veitti Þýzkalandi einkarétt á framleiðsluleyndarmálinu, og gerði það að verkum, að iðnaðurinn i Bandaríkjunum lenti í gúmmískorti. Þegar Bandaríkjamenn komu til Buna tókst verkamönnunum að losna við forstjórann, sem var gallharður nazisti. En hann vildi bara annan nazista fyrir eftirmann sinn, go Bandaríkjamenn lögðu blessun sína yfir þá embættis- veitingu, 22. júní 1945 tilkynnti svo bandarískur liðs- foringi öllum helztu vísindamönnunum, sem störfuðu við fyrirtækið, að samkvæmt skipun bandarísku ríkisstjórnar- innar ættu þeir að_ búast til ferðar næsta dag. Þeim var leyft að taka fjölskyldur sínar með sér en aðeins tvær töskur af farangri. Frá Buna voru teknir 24 sérfræðingar og.fleiri bættust í hópinn frá Leuna og enn annarri verk- smiðju, Böhlen við Leipzig. Sérfræðingarnir og fjölskyld- ur þeirra urðu alls 200 manna hópur og þeim var ekið á brott í vörubílum Þeir tóku með sér uppdrætti, einka- leyfi og allan tækniútbúnað frá bæði Buna og Leuna. Siðan vissu verkamennirnir í Buna ekki söguna meir, þeir tóku þvínæst sjálfir að endurskipuleggja verksmiðj- una. Nefnd andfasista, sem sett hafði verið á laggirnar þegar fyrir hrun nazismans, tók að sér stjórnina. Verka- lýðsfélögin voru endurskipulögð og byrjað á að hreinsa burt nazistana. Framleiðslan hafði stöðvazt vegna þess að samgöngur höfðu lagzt niður og vegna öngþveitisins Utanríkisráðherr- ar Norðurlanda hlynntir Evrópu- raði Sjang Kaisék býst til barbaga í Suður- Kína, er enn yfirforingi Kuomintanghersins títvarp kmverskra kommúnista skýrði frá því í gær, að Sjang Kaisék væri að undirbúa vopnaða andstöðu gegn því, að kommúnistaherirnir taki Suður-Kína á sitt vald. Föstudaginn 28- janúar 1949 komu utanríkisráðherrar Dan- merkur, íslands, Noregs og Sví- þjóðar saman í Osló á einn af hinum reglulegu fundum utan- ríkisráðherra Norðurlanda til þess að ræða um þau mál, er til umræðu verða á framhaldsfundi þriðja allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna í New York. Utanríkisráðherrarnir skipt- ust á upplýsingum og skoðunum varðandi mál þau, er á dagskrá verða, og kom í ljós að þeir voru sammála um aðalsjónar- miðin í öllum verulegum atrið- um. Samkomulag varð um, að sendinefndimar skyldu hafa ná- áð samráð á allsherjarþinginu og ráðgast hver við aðra í mikil vægum málum, áður en sendi- nefndirnar taka endanlega af- stöðu til þeirra tillagna, er fram kunna að koma. Á fundinum var einnig rætt um, hvort viðurkenna skyldi Israelsríki, og kom í ljós að all- ir þátttakendur fundarins eru því fylgjandi að viðurkenna Israel de facto í náinni framtíð. Utanríkisráðherrarnir báru lauslega saman ráð sin um þá hugmynd að stofna ráðgjafar- samkomu í Norðurálfu, á þann veg sem nokkur önnur ríki álf- unnar ræða nú um. Samkomu- lag varð um það, að vera að meginstefnu til hlynntir hug- myndinni en bíða annars til- lagna frá þeim ríkjum, sem frumkvæðið eiga, áður en ákveð in afstaða yrði tekin. Bjarni Benediktsson utanríkis ráðherra mun að forfallalausu Útvarpð sagði, að kommún- istar hefðu komizt yfir# boð- skap, sem Sjang Kaisék lét senda fyrirliðum Kuomintang- herjanna um daginn, er hann lét af forsetaembættinu. Segir þar, að þótt Lí varáforseti og Sún forsætisráðherra taki við pólitísku forustunni haldi þó Sjang áfram að verá vfirhers- Rithöfundum býðst styrkur Danski rithöfundurinn Kelvin Lindeman stofnaði árið 1947 sjóð handa norrænum höfund- um til kynnisferða um Norður- lönd. Á einn íslenzkur rithöfund ur kost á að fá styrk úr sjóðn- um á þessu ári, en upphæð hans er kr. 2.500.00. Styrkurinn er að þessu sinni bundinn við dvöl í Danmörku og er ætlazt til að sá sem styrkinn hlýtur verði viðstaddur er stjórn sjóðsins afhendir styrk- inn í Kaupmannahöfn .18. og 19- marz n. k. Umsóknir um styrk þennan ber að senda fyrir 20 febrúar Halldóri Stefánssyni Blönduhlíð 18 eða Kristjáni Eldjárn Rauð- arárstíg 40. koma heim úr ferð sinni síðdeg- is á sunnudag. (Frá utanríkisráðuneytinu). höfðingi Kuomintangherjanna. Útvarp kommúnista sagði, að ekki væri hægt að hef ja frið- arsamninga fyrr en helztu stríðsglæpamennirnir í Kuo- mintang, svo sem Sjang Kai- sék og Súng fyrrv. forsætis- ráðherra hefðu verið handtekn- ir. Ennfremur sagði útvarpið, að Kuomintangstjórnin gæti sýnt, að hún væri einlæg í frið- arviðleitni sinni, með því að vera kyrr í Nanking. Stórskotalið kommúnista hef ur nú tekið sér stöðu á norður- bakka Jangtsefljóts, beint á móti Nanking. Samkomubannið á Akureyri fram- Sengf um óákveð- inn tíma Samkomubannið á Akureyri hefur verið framlengt um óá- kveðinn tíma. Að því er frétta- ritari Þjóðviljans, á Akureyri tjáði blaðinu, bætast við } 2—3 nýir mænuveikisjúlding- ar á degi hverjuin og stundum fleiri. Engin ný tilfelli af al- varlegum lömunum hafa þó komið fram þessa síðustu daga. ■ Björn Bjarnason Framh. af 3. síðu. ar i hverju máli, er Jiann aldrei að erfa deilur, enda hef ég orð- ef þeir vildu senda honum j jg þegg var ag andstæðingar kveðju í dag. hans meta hann mikils, utan Björn er einn aðalhvatamað- þeir> gem eru gvo af guði gerðir> ur að stofnun Iðju ogvar þeganað þeir gjá aldrei hvítan blett stjórn félagsins á andstæðingi- i stað kosinn 1 og sat þar samfleytt, sem ritari og formaður í 12 ár. Björn lét af formannsstörfum sökum þess að hann var svo hlaðinn störf- um að hann þóttist ekki geta sinnt formannsstarfi í félaginu jafn óskiptur og hann vildi. Að öðrum ólöstuðum er óhætt að fullyrða, að enginn einn fél. í Iðju hefur unnið þar eins mik- ið félagsstarf. Hann var braut- ryðjandinn, sem alltaf stóð á oddinum í hverju máli, maður- inn, sem aldrei hikaði og alltaf var tilbúinn á stundinni að taka upp slaginn. Það þarf ekki annað en líta í blöð andstæðinganna til að gera sér hugmynd um starf Björns, því slíkar lýsingar fær enginn maður í verkalýðsstétt nema sá sem vinnur vel og veit hvað hann vill Björn er gagngreindur mað- ur og allra manna fljótastur að átta sig á hverju máli og taka þá leiðina sem til sigurs liggur. Þrátt fyrir það, þó Björn sé harður í horn að taka og segr ekorinorir það: sem haim meiit- ' hinna framsæknustu, enda þásambandsins í miðstjórn Al- orðinn mótaður, þótt ungur þjóðasambands verkalýðsfélag- væri, af stormasemi lífsbaráttu anna síðan alþjóðasambandið íslenzka sjómannsins- 'var stofnað. Björn hefur og ver- Eg læt það eftir öðrum að jið í stjórn Fulltrúaráðs verka- rekja við þetta tækifæri hinn lýðsfélaganna s. 1 .6 ár og á þar Þó Björn hafi nú látið af stjórnarstörfum í Iðju er hann ennþá aðallíftaug hennar og er alltaf jafn skjótur til starfa, ef á liggur. Það mun vera fátítt um ó- skólagengna alþýðumenn, að þeir njóti slíks trausts sem Björn nýtur til starfa á fjöl- mörgum sviðum. Hvar sem þárf á manni að halda í æðstu trúnaðarstöður verkalýðssam takanna þá kemur mönnum Björn fyrst í hug, enda hefur hann ekki farið varhluta af þeim störfum. Eg vil svo í nafni félagsins þakka Birni fyrir störf hans í þágu Iðju, því ég veit að slíkt er mér óhætt og vona að félagið fái sem lengst að njóta leið- sögu hans. Halldór Pétursson. Björn Bjamason er mér minn isstæður sem flokksbróðir frá því á dögum Kommúnistaflokks Islands. Hann var þá þegar orð- inh athttfnasamur í hagsmuna- glæsilega starfsferil Björns sem eins af forustumönnum Komm- únistaflokks Islands og síðar Sósíalistaflokksins. En nær 20 ára náin kynni af þessum manni sem leiðtoga í stéttarsam tökum íslenzkrar alþýðu munu hér fremur gerð að umtalsefni í þessum örfáu línum. Frá því er Björn var skipu- lagsbundinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur, fyrir um 20 árum, er hann þekktur sem einn af skeleggustu talsmönnum stéttar legra hagsmuna alþýðunnar hér á landi, og frá þeirri tíð hefur hann stöðugt verið afturhaldi og augnaþjónum í íslenzkum verkalýðssamtökum vaxandi þyrnlr í augum. Svo sem margir vita var Björn fremsti hvatamaður að stofnun Iðju, félags verksmiðju fólks hér í Reykjavík; hann hef ur verið formaður þess lengur en nolckur annar maður hingað til, enda óumdeilt að um langt skeið hefur enginn úr hópi margra ágætra forystumanna iðnverkafólks á Islandi átt ó- skiptara fylgi að fagna en hann. I stjórn Alþýðusambands Is- sæti enn, svo aðeins sé drepið á örfá hinna fjölmörgu trúnað- arstarfa hans fyrir samtök al- þýðunnar. Björn er ekki einn þeirra manna er mikið berst á- Hins- vegar er hann maður, sem vek- ur á sér traust þeirra, er kynn- ast honum. — Það er þetta, sem á umliðnum árum hefur aflað honum vaxandi trausts og trún- aðar í samtökum vinnandi fólks. Enda fullyrði ég hiklaust, fyrir munn allra þeirra, sem nán- ust kynni hafa af starfi Björns í verkalýðssamtökunum, að þar sem Björn fer sé einn úr hópi beztu og sönnustu forystu- manna íslenzkrar álþýðu. Það er ósk allra, sem unna málstað alþýðunnar og sósíal- ismans hér á landi, að þessi mál staður megi sem lengst njóta slíkra manna sem Björns Bjarnasonar. Og til móður Björns, Sólveig- ar Andrésdóttur, sem ég er persónulega kunnugur og nú veitir heimili hans forstöðu, áttræð, en ern vel, vil ég að lok- um í nafni allrar félagsþroskaðr ar íslenzkrar alþýðu segja: lands hefur Tiann átt' sæti i “ú jÞ»kka þér fyrfr hann Björn: baráttu '!'verk&Iýðí»Hs óg í hópLfár setti riöirir'og- senr- fölltrúr Jón Rttfnssöitr- Framhald af 3 -síðu. Hildur Kalman hefur lHÍkið er- lendis í nokkur ár, en Colomba er fyrsta hlutverk hennar eftir heimkomuna. Hildur leikur þessa saklausu og barnslegu konu af skilningi og öruggri háttvísi, en hlutverkið reynir sýnilega lítt á hæfileika hinnar ungu leikkonu. Árni Tryggvason er Leone sjóliðsforingi, hinn heimski og gífuryrti sonur Corbaccios, er lendir saklaus í gapastokknum. Árni er nýliði og leikur hans helzti viðvaningslegur, einkum í réttarsalnum, hann hefur mikla rödd, en er of hávær á sviðinu. En Árni skilur vél hlutverk sitt og leikur af talsverðum þrótti, hann á eflaust eftir að komast til meiri þroska. Gest ur Pálsson er glæsilegur og virðulegur dómari, sem vænta má, en vandar sig ekki sem skyldi. Steindór Hjörleifsson er einn af nýliðunum, og fer lag lega með hlutverk lögreglufor- ingjans. Áhorfendur tóku leikurum og leikstjóra forkunnar vel, og skemmtu sér hið bezta. Leik- ritið hefur alstaðar hlotið mikl- ar vinsældir, og er ©kki að efa .aA svo- verði einnig hér á landi. ■ ■ý*!-*!''.-'—" Á. 11).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.