Þjóðviljinn - 17.02.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.02.1949, Blaðsíða 3
Fiœmtudagur 17. febrúar 1949. ÞJÖÐVILJINN S Fyrir mm þeirra Fréítir af vinnustað Saumaverkstæði A sunnudagsmorgun hitti ég ' um með að fá á því verði, sem Það er nokkuð langt síðan ég og hún Herþrúður vinkona mín vorum ungar að lesa, Iæra og syngja „Frelsisbæn Pólverja“ og fleiri kraftakvæði, sem þá gagntóku hug Ijóðelskra ungl- inga. Fátt hreif okkur eins og þetta: Guð, þú sem vorri ættjörð skýldir áður, alvaldur guð, sem vilt að hún sig reisi, lít þú I náð til lýðsins, sem er hrjáður, lagður í fjötra jafnt í borg sem hreysi. Guð, heyr vort óp, er grættir þig við biðjum, gef oss vort land, og frelsa það úr viðjum. Hún er enginn pólitískur flautaþyrill hún Herþrúður, heldur fáorð um þau mál, en skapkona er hún, og nokkuð föst fyrir, þegar því er að skipta. Og það man ég vel, að haustið 1946, um og eftir 5. október, var Herþrúður oft að raula fyrir munni sér eitthvað, sem ég fann að ég þekkti, en áttaði mig þó varla á. Bragar- Iiáttinn kannaðist ég við, en hljóðfallið og orðalagið tæpast. Eg lilustaði betur, og loks greindi ég vel svohljóðandi er- indi: Guð, þótt þú vorri ættjörð skýldir áður, nú er það voðinn mesti, að hún sig reisi, líttu ekki í náð til lýðsins, sem er hrjáður, leggðu hann í fjötra, jafnt í borg sem hreysi. Guð, heyr vort óp, nú gleiðir þig vér biðjum: Gef OSS vort land, VÉR höklum því í viðjum. „Ertu að biðja svona frá þínu eigin brjósti, Herþruður mín?“ sagði ég rólega. „O — nei, — ætli ]iað sé ekki fyrir munn þessara þrjátíu og tveggja,“ sagði hún fastmælt, og hélt áfram að söngla. Núna í vetur, eftir 1. desem- ber, hef ég alloft heyrt Her- þrúði liafa yfir sama erindið og um haustið forðum. En nú hef- ur mér ahlrei dottið í hug að ó- náða hana með nokkurri spurn- ingu. Mig hefur ekkert undrað það þó hún liafi nú kveðið með öllu meiri raddþunga, og ívið Iiærra en fyrr. Dalakona. KONUB! Sendið Kvennasíð- unni greinar og smáplstla. Afgr. Þjóðviljans Skólavörðustig 19. stúlku, sem ég vissi að vann alltaf á saumastofu. Eg tók hana tali og bað hana að segja mér fréttir af sínum vinnustað. Henni fannst lítið þaðan að frétta, og þó set ég hér á eftir viðtal okkar, því hugsunarhátt- urinn mun vera furðu líkur á öðrum verkstæðum. Hefur þú alltar nóg að gera ? spurði ég. „Já, við sitjum þarna um 30 saumastúlkur og keppumst við alla daga.“ Hvernig er kaupvð? „Við vinnum flestar i ákvæð- isvinnu, flestar hafa frá 12—14 hundruð krónur á mánuði, en það fer dálítið eftir því hvað við ráðum við. Sokkavandræð- in eru stöðugt umtalsefni. Em- staka okkar hafa komizt yfir nylon-sokka, auðvitað á svört- uf markaði á svívirðilegu verði. En flestar erum. við í marg- stöggluðum sokkum, sem verð- ur að gera við á hverju kvöldi.“ Hverjum er kennt um þetta ófremdar ástand? „Oftast er skömmtunarstjór- inn skammaður og ríkisstjórn- in fær sitt, því engum dettur í hug að mæla henni bót. Það er eins og þetta sé stjórn, sem hefur engan flokk að verja sig.“ Hafið þið ekkert talað um, hvort ísland eigi að vera hlut- vinnustað til þess að kynna sér málið og skýra fyrir jafnöldr- um okkar, hvað í húfi sé fyrir alla þjóðina og menningu henn- ar og framtíð okkar unga fólks- ins. Okkur finnst ræða séra Sigurbjörns gott meðal við hræðslunni, sem Ameríku- sleikjurnar ala á.“ Kannski þú sendir Kvenna- síðunni fréttir aftur, þegar sam- verkakonur þínar hafa betur rætt þessi mál ? ,,Já, það skal ég gera. Við ætlum að reyna að fá þær til að sleppa sokkahjalinu um stund. Það er óþolandi smán að það skuli vera hægt að se^^^fim okkur ungu stúlkurnar að við hugsum ekkert um þetta mál, sem mér virðist eina stórmálið, sem allir heiðarlegir Islending- ar verða að hafa áhrif á.“ Eg þakkaði stúlkunni fyrir og bað hana að standa sig. P. J. Til iiilimis. Ef illa gengur að þeyta rjóm- ann, er gott að láta eggjahvítm saman við. Kjöt verður ljúffengara, ef þa® er látið liggja nokkrar mínútur 5 ediksvatni áður en það er steikt eða soðið. Hvítir vatns- eða vínblettir á borðinu hverfa, ef þeir eru nudd- aðir upp úr vindlaösku, sem er hrærð út í vatni. Ef við sjóðum hvítkál, er ágætt að iáta dálítið af ediki í vatnið, kállyktin hverfur þá alveg. Matar upp- skrift &SS m við saumum og svo auðvitað i iaust fullvalda ríki eða hvort eftir því hvað maður er vanur; 'við eigum að láta landið undir einstaka kemst upp fyrir! hernaðarbækistöð fyrir Banda- þetta.“ ríkin ? Hvað saumið þið helzt? „Mest er sau.mað „Einhver nefndi ræðu séra af kven- Jakobs, en það fór lágt, því að kápum og nærfötum. Nýlega erum við líka farnar að sauma karlmannaföt og skyrtur.“ Hefur engin vinnustöðvun orð ið vegna efnaskorts, held ég á- fram að spyrja, kemur slíkt ekki fyrir á mörgum vinnu- stöðum ? „Nei, það virðist vera nóg efni í þennan fatnað, sem við saumum.“ Er þetta heildsala, sem selur smákaupmönnum fatnaðinn ? „Nei, mér virðist allt í'ara til stórkaupmanns hér í bænum sem hefur góða aðstöðu, sem vefnaðarvöruinnflytjandi, því efnið kemur líka frá þeim sama.“ Er þessi heildsali eigandi verkstæðisins ? „Eg veit satt að segja ekki hver á hvað, en við væfum'all- ar ánægðari, ef við gætum fengið keypta álnavöruna í búð í staðinn fyrir 'að neyðast til að kaupa þessi dýru tilbúnu föt. Fyrir hverja kápu fáum við 54 krónur í saumalaun, en út úr búð kostar kápan 7—8 hundruð krónur og kjólar eru hér um bil eins dýrir. Ef maður fengi út á miðána sína, fer t. d. efni í' einn kjól ekki mikið fram úr 130—140 krónum.“ Talið þið ekki mikið saman yfir vinnunni? „Jú, það er okkur frjálst, því það er hægt að sauma þótt maður tali, þegar það er hægt vegna hávaðans.“ Hvað talið þið oftast um? „Oftast tölum við um föt, ,/sem við erum allar i vandræð- annaðhvort eru þær flestar gjörsamlega áhugalausar um þetta mál, eða þær eru hræddar við að láta heyrast, að þær tali um það. Ein stúlkan kom ný- lega með ræðu séra Sigurbjörns og við erum staðráðnar í því að fá allar stúlkurnar á mínum Hið Mþjóðlega lýðræóis- handalag kvenna sem stofnað var 1945 í París, hélt annað þing sitt í Budapest fyrstu dagana í desember s.l. ár. — Þarna voru mættir 385 fulltrúar frá ýmsum löndum heims — meðal þeirra 65 konur alþingismenn, 18 sem vinna við vísindalegar rannsóknir, 24 húsmæður, 4 stúdentar og 13 verkfræðingar. KAKTÖFLUBOLLUR: 400 gr. soðnar kartöflur J 150 gr. flesk eða feitt saltkjöt \ 35 gr. brauðmylsna 20 gr. hveiti 1—2 egg, salt, pipar, laukut, Kartöflurnar, fleskið og lauk- urinn er saxað allt einu sinm saman — síðan er brauðmylsn- unni, eggjunum og hveitinm hrært saman við. Bollurnar eru, steiktar ljósbrúnar. RtíSSNESK 1‘ÖNNUKAKA M _ t>. 50 gr. marg. 100 gr. hveiti 3 dl. mjólk 15 gr. sykur 3 egg citronbörkur. Smjörlíkið er brætt í potti, hveit- ið bakað upp með mjólkinni. Deg- ið látið kólna og eggjarauðurnar hrærðar út í ein og ein, sitron- börkurinn látinn saman við. Eggja hvíturnar stíf-pískaðar og hrærðar gætilega saman við. Smjörlíki er brætt á pönnu og úr deginu eru bakaðar 2 kökur við vægan hita. Sultutau eða ávaxtamauk er látiS á milli og flórsykri stráð yfir. Kápa úr dökkbláu eða dökkgráu ullarefni.* Kragi og vasi bryddaðir -n»eð -s-vörtu astrakani. Húia úr sama efni. Fiiðainefnd kvenna shoraz á stéiveldin ijögni' að hefja með séi samninga Alþjóðanefnd' kvenna til verndar friði og frelsi, sem skipj uð er fulltrúum frá 20 Vestur- evrópu-löndum, hefur nýlega' sent ríkisstjórn Bandaríkjanna, Englands, Frakklands og Sovék ríkjanna áskorun um að hefjai með sér samninga. Samhljóða- skeyti til þessara fjögurra rík- isstjórna voru undirrituð afi varaforsetum nefndarinnar, Gertrude Baer (Bandaríkjun- um), Andrée Jouve (Frakk* landi) og Marie Louise MohiJ (Noregi). J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.