Þjóðviljinn - 26.02.1949, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1949, Síða 3
Þ JÖÐVIL JINN Laugardagur 26. febrúar 1949. Svartilfrú Guðrúnar Guðlaugsdéttur Guðrún • Guðlaugsdóttir hyggst svara grein minni í Þjóðviljan- um, um fundinn í Sjálfstæðis- húsinu, með allsnotrum greinar stúf í Morgunblaðinu síðastlið- inn laugardag, og heldur sem fyr uppteknum hætti að kalla mig kommúnista, nema hva& nú er ég orðin duibúin. Aldrei hef- ur það verið minn háttur, að dulbúa skoðanir mínar um menn eða málefni, og mun flestum er lásu grein mína í Þjóðviljanum hafa fundizt hún umbúðalaus, aðéihs sagður sann leikur um það sem gerðist þar. Áð þessi sannleikur hefur komið svo illa við fyrnefnda frú, það er ekki mín sök. Eg fór á fund inn í Sjálfstæðishúsinu, til þess eins að heyra hvað menn þeir, er ég hafði stutt með atkvæði mínu, hefðu að segja um mesta vandamál þjóðarinnar, og hafði ég því fullt leyfi til þess að vera þarna, og ekkert síður en frú G. Guðlaugsd., án þess að dulbúa mig. Að menn þeir sem létu ljós sitt skína á fundi þess um, hafa gjörsamlega svikið allt, sem þeir. lofuðu kjósend- um sínum, og með því skapað sér fyrirlitningu og óvirðingu allra góðra manna, það er held- ur ekki mín sök. Eg sagði að- eins sannleikann, ef það mætti verða til viðvörunar öðrum, að trúa ekki um of svikum og prett um, þessara ólánsmanna. Þetta þyrfti frú G. Guðl.d. að kynna sér. Það er óviturra manna hátt- ur að styðja illvirkjana til 22 nemeidus: í skólan- Eim i vetur íþróttaskólanum í Haukadal var slitið um síðustu helgi. Á skólanum voru í vetur 22 nemendur víðsvegar af land- inu, sem stunduðu: fimleika, glímu og sund, auk venjuíegra bcklegra námsgreina. Eins og kunnugt er, er Sigurður Greips son, glímukappi, skólastjóri; en kennari við skólann er Stein ar Jóhannsson. Við skólaslitin sýndu ném- endur fimleika og auk þess var háð bændaglíma, sem Kjartan Bergmann; stjórnaði; en liann var sendur aust.ur af I.S.l. til glímukennslu. Fimleik- unum stjórnaði Sigurður Greips son. Áður en fimleikasýningin hófst, bauð Sigurður Greipsson gestina velkomna og skýrði frá dagskránni. Því næst flutti for- seti Í.S.Í., Ben G. Waage er- indi um ÖJympíuleikana, rakti sögu þeirra og þátttöku vor íslendinga í þeim. Þá flutti skólastjórinn snjalla ræðu til nemenda sinna, og þakkaði þeim góða viðkynn- ingu og áhuga í starfi í vet- ur. Að lokum voru kvikmyndir ÍSÍ sýndar og skemmtu menn sér ágætlega, og þökkuðu Sig- urði Greipssymi góðar viðtök- ur. En Harin hefur nú starf- rækt þennqj. ;<iþróttaskóla í 21 vetur. meiri og stærri illvirkja, og datt mér sízt í liug, að á með- al íslenzkra kvenna fyndust slíkir óvitringar. Þetta reynd- ist nú samt öðruvísi. Hvatar- konurnar á fyrrnefndum fundi virtust óðfúsar að rétta hendur sína upp til guðs, og sam- þykltja dauðadóm sinnar eigin þjóðar; og þótti mér mikið að þær hrópuðu ekki um leið: Komi blóð Rússanna yfir oss og börn vor. Undra mig ekki þótt G. Guðl.d. finnist ég einkenni- leg sjálfstæðisk. að mér skyldi detta í hug, að mótmæla slíku, enda myndi ég aldrei taka þátt í kappakstri þessara vitstola kvenna í kringum sína eigin hagsmuni. Aldrei hef ég orðið þess vör að forráðamenn í Sjálf- stæðisflokknum beittu sér fyrir mannréttindahugsjónum. En aft ur á móti veit ég að þeir hafa beitt sér mikið fyrir sínum eig- in hag. Þaðan af síður hafa konur og dætur þessara manna beitt sér fyrir að bæta annarra hag. Mér finnst það koma úr hörðustu átt að lconur skuli ætla að ganga fram í því að verja þá menn, sem skeleggast hafa gengið fram í því, að svíkja hvern þrælasamninginn á fætur öðrum inn á þjóðina, og nú síðast heimta að þjóðin her væðist svo þeir geti óhindrað dansað kringum gullkálfinn, og dýrkað allskonar siðleysi og ómenningu. Það vil ég segja frú G. Guðl.d. að hvorki liún né aðrar konur í Hvöt eru færar um að hylja ber bök, þessara pilta, og myndi þeim því bezt, að skýla sinni eigin nekt ef ske kynni að einhverjum yrði þar bjargað. G. P. Nokkrir vinir Jens Jóhann- essonar læknis, er lézt 13. des. 1946, og aðrir, er hafa haft hann að lækni, hafa talið tíma- bært að hefjast handa um að halda á lofti minningu liins ástsæla læknis. Hefur verið á- kveðið að hefja fjársöfnun í þessu skyni, er- renni til cin- hverrar líknarstofnunar til minningar um hann. Ennfrem- ur að láta mála af honum mynd, er síðar verði eign fyr- irhugaðs læknahúss í Reykja- vík. Þeir, sem vilja taka þátt í þessu, geta afhent tillög sin i verzlun Magnúsar Benjamins- sonar, Veltusundi 3, og verzl- unina Remedia, Austurstræti 6, svo og til einhvers okkar und- irritaðra. Æskilegt er, að þeir, sem vilja leggja eitthvað af mörk- um, geri það sem fyrst, þar sem áformað er að Ijúka söfn- uninni um miðjan apríl. Bergþór Teitsson, Bjarni Bjarnason, Einar Olgeirsson, Friðrik P. Dungal, Gunnlaug- •ur E. Briem, Hafsteinn Berg- þórsson, Jón Gíslason, Hafnar- firði, Jón Maríasson, Jónatan Hallvarðsson,- -Kristján Sveins- — Skíðafélagið Framhald af 8. síðu. arinnar geti hafizt strax núna með vorinu. Skíðaskálinn og önnur starfsemi Á síðari árum hefur félagið lagt mesta áherzlu á að rekst- ur Skíðaskálans væri sem bezt- ur og skálinn í sem beztu lagi, bæði hvað aðbúð og útlit snert- ir. Hafa þau systkinin Stein- grímur Karlsoon og Ingibjörg Karlsdóttir rekið skálann s.l. ár. Að sjálfsögðu heldur fé- lagið stöðugt uppi skíðaferðum um helgar bæði fyrir meðlimi og aðra. Félagið hefur ráðið ungan skíðamann, Andrés Ottósson, sem útskrifaður. er frá Skíða- skólanum á ísafirði, til þess að annast skíðakennslu í námunda við skálann um tveggja vikna tíma upp úr næstu mánaðamót- um, og verða kennsluskírteini afgreidd hjá L. H. Muller og í Skíðaskálanum, eins og aug- lýst verður síðar. Fétagið hefur staðið fyrir mörgum skíðamótum smáum sem stórum, svo sem: Fyrsta landsmóti skíðamanna 1937, „Thule“-mótinu 1938, „Thule“- mótinu eða afmælismótinu 1939, „Thule“-mótinu 1940 og Lands mótinu 1943. Margir erlendir skíðakenn- arar hafa verið hér og haft á liendi kennslu á vegum félags- ins og árið 1939 var hinn frægi norski skíðakappi Birgir Ruud gestur félagsins og kom fram á afmælismótinu. Aðalhvaljamenn að stofnun félagsins voru: Axel V. Tulin- ius forseti Í.S.Í., Guðmundur Björnsson landlæknir, Jón Þór- arinsson fræðslumálastjóri, Ól- afur Björnsson ritstjóri og L. H. Miiller kaupmaður. Fyrsta stjórn skipuðu þeir: L. H. Miiller formaður, Stein- dór Björnsson frá Gröf vara- form., Herluf Clausen gjald- keri, Tryggvi Magnússon ritari og Pétur H. Magnússon brekku stjóri. í núverandi stjórn eru: Stefán G. Björnsson formaður, Magnús Andréssbn, Kjartan Hjeltested, Einar G. Guðmunds son, og Eiríkur S. Bech, en varamenn þeir Jón Ólafsson og Jóhannes Kolbeinsson. L. H. Miiller, sem manna mest hefur unnið félaginu, var kosinn fyrsti heiðursfélagi þess árið 1939. I tilefni afmælisins kemur stjórnin, ásamt nokkrum for- ystumönnum íþróttamála sam- an í Skíðaskálanum í kvöld. Þar sýnir Kjartan Ó. Bjarna- son nokkrar skíðakvikmyndir, sem ekki hafa verið sýndar hér áður — Þess skal getið að Skíðaskálinn verður lokaður frá kl. 3 í dag, en opin á morg- un eins og vant er. Mikil aðsókn hefur verið að skopmyndasýningunni í mjndasal Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu. I gær var tala gesta komin upp í 1300. Listamennirnir hafa skipzt á að vera þarna á kvöldin og teikna gestina. 1 dag og á morgun gtóa menn feng- ið sig teiknaða á tímanum kl. 2—5 og kl. 8—10. — Myndin hér að ofan er af Haraldi Guðmundssyni, teiknuð af Sigurði Thor- oddsen, einum hinna þriggja þátttakenda í sýningunni. IIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllilllllllllllIllllllIlllllllllIIIillllIIIIIIIIIlllllHIIIIIIllllllll HðSAMEISTARAR Ákvaðið er að ráða 'húsameistara (arkitekt) til að vinna við skipulagsuppdrætti bæjarins. Upplýs- ingar gefur Þór Sandholt í skrifstofu bæjarverk- fræðings. Umsóknarfrestur til 9. marz n. k. Borgarstjórinn í BeykjavíL iiiiiiiiiiiiimmiiimiiimuimimiiuitiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiimiimmiiimiiii son, Kristjón Kristjónsson, Ól- afur Gíslason, Ólafur Helga- son, Pctur Sigurðsson, Sigurð- ur Skúlason, Stefán Guðnason, Sverrir Sigurðsson, Tómas Jónsson. tóbakið hjá ÖKKUR. t : ; Miðgarður, Þórsgötu 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.