Þjóðviljinn - 01.03.1949, Síða 7

Þjóðviljinn - 01.03.1949, Síða 7
Þriðjudagur 1. marz 1949. I ÞJÓÐVILJINN 7 Smáauglýslngar Harmonikur Höfura ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum harmonikur. VERZLUNIN RÍN, Njáisgötu 23. Vöruveitan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Ilúsgögn - Karlmaimaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum, sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. iu fötin verða sem nf m atap ress Grettisgötu 3. Eidhúsborð eg stélar Nokkur eldhúsborð með. inn- byggðu straubretti, minni borð sem má stækka og eldhússtól- ar til sölu, ódýrt á Framnes- veg 20. Fundinn peningns Kaupi glös og flöskur hæsta verði, kaupi einnig bretaflösk- ur. Tekið á móti klukkan 1—7 e. h. 1 Nýja Gagnfræðaskolan- um (íbúðinni). Sækjum. — Sími 80186. í b ú ð 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða í vor. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: ,,lbúð—700” sendist afgreiðslu Þjóðviljans. Fsímeski Vanti yður íslenzk frímerki þú komið í Frímerkjasöluna Frakkastig 16. Fsóðleikns —x'Skemmtun I Víðsjá eru úrvals greinar ferðasögur, smásögur, skák- þrautir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeins 5 króimr. Tímaritið Víðsjá. Kaupum ílöskus, fiestar tegundir. Sækjum heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sínii 4714. Aðalfundur ireiðfirðingafélagsins Aðalfundur var haldinn í Breiðfirðingafélaginu 10 f. m. Formaður félagsins Sigurður Hólmst. Jónsson gaf fundinum skýrslu um störf félagsins síðastliðið ár. Stjórnar- og félags- fundir voru allmargir á árinu, en auk þeirra spilakvöld, kvöld- vaka, skemm'un fyrir þá Breiðfirðinga er í Reykjavík ]>úa og náð hafa 60 ára aldri, jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna kvöldvaka í Ríkisútvarpinu og ferðalög. Ennfremur hclt félagið upp á 10 ára afmæli sitt að Hótel Borg í nóvembermánuði s.l. Bárust því þá mörg ljóð og gjafir frá velunnurum þess. UHazUtsfcnz Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Lælíjargötu 10B. — Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur álls- konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonár fyrir Sjóvátryggingarfél.' Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Höfum 2ja herbergja íbúð í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. — Einnig íbúðir af fleiri stærðum í skiptum. Ármenningar Sldðanámskeið er nú í Jósefs- dal, í kvöld kl. 6 verður farif upp í dalinn. Farið verður frá Iþróttahúsinu við Lindargötu Farmiðar í Hellas. Stjórn Skíðadeilclar Ármanns. Áki Jakobsson og Ivristján Ei- ríksson, Láugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Búiafataskápar Bókaskápar Klæðaskápar úr (eik). Kommóður Vegghillur Hornhillur o. fl. VERZLUNIN KÍN, Njálsgötu 23. Glimumenn! Glímuæfing. í kvöld kl. 9 í Micbæjarskói- anum. — Mætið allir. GlímudeiUl Ií. K. Deildarstarfsemi innan fé ■ lagsins var svipuð og undrn- farin ár. Hefur tafldeildin skarað þar fram úr hvað á- hug'a snertir, því að það þykir í frásögur færandi, ef ekki. mæta allir meðlimir á taflfund- unum. Breiðfirðingur, tímarit félags ins og eina átthagarit landsins, kom ekki út á árinu, en kemur út ,í næsta mánuði og þá tveii árgangar saman, og verður um 200 blaðsíður. Félaginu hefur tekizt að afla sér nokkurra filmna til kvík- myndatöku, en það hefur hug á að geta kvikmyndað atviimu- líf við Breiðafjörð og þá fyrst og fremst þær atvinnugreinar sem eru að breytast eða jaín- vel að líða unclir lok, vegna tækni nútímans meðal annors. Á s.i. sumri var farin ferð kringum Snæfellsnes í stórum bíl á vegum félagsins. Var pa;‘ erfið ferð en að sama skapi skemmtileg. Þurfti víða að ryðja bílunum veg yfir liraun og ófærur, enda var ferðin sú fyrsta sem farin hefnr verið í bifreið þessa leið. En þegar vegur kemur þarna mun maiga fýsa að fara kringum.Snæfells- jökul. Fjárhagur félagsins efldist ; þó nokkuð á árinu. En aðai á- ; tak félagsins sem stendur er. [ aí gera hlut sinn sem stærstan ! í Breiðfirðingaheimilinu h.f. svo að Breiðfirðingabúð geti sem fyrst orðið það sem henni i er ætlað að verða í framtíðiuni, Félagsheimili Breiðfirðinga. Stjórn félagsinsi skipa nú: Sigurður Hólmst. Jónsson, forstj., formaður. Guðmundur . Einarsson fulltr., varafc.m. Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. pró- ' fastur, ritari. Guðbjörn Jakobs json,- innheimtum. gjaldkeri. Bergsveinn Jónsson umsjónarm. ‘Filippía Blöndal kaupk.. Herm. Jónsson kaupm. Jens Her- mannsson kennari. Ólafur Jó- hannesson kaupm. Stefán Jóns son námsstjóri. Varamenn: Ásbjörn Jóns- son kaupm. Björgólfur Sigurðs son deildarstj. Friðgeir Sveins- | son kennari. Friðjón Þórðarson 1 fulltrúi. Kristján Hjaltason 1 kennari. Þorbjörn Jónsscn fyrrv. útvegsbóndi. Drengjaglíma KeybjavíUur verður fimmtudaginn 3. marz í íþróttahú&inu við Háloga- land. Þátttaka tilkynnist til Glímuráðs Eeykjavíkuré ■— KafSssala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. SendibílasSöðia Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Notið sendiferðabíla, það ■ borgar sig. Bókíæssla Tek að mér bókliald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. úakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453. tlagmr Ari Guðmundsson. — Sími 6061 Hverfisgötu 94. Bagsiar Ólaíssosi hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFI8TOFAN Ilafnarstræti 16. Skrifstoiu- og heimilisvélaviðgcfðir Sylgja, Lauíasveg 19. Sími 2656. Kaupum og tökum í umboðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALlNN Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. Mínerva heimsækir Andvara. € S a v Framh. af x. síðu. stjórn í Þýzkalandi hefur hann gengið að því með oddi og egg að endurreisa auðvaldsskipulag ið í Vestur-Þýzkalandi og gera það að árásarstöð gegn Sovét-1 rikjunum. Þetta var vel séð Washington, en í sumar, er Clay, var í þann veginn að senda | vopnaðar járnbrautarlestir til ^ að brjótast með valdi til Berlín t ar þrátt fyrir samgönguhömlur ^ hernámsyfirvalda Sovétrikj-' anna gekk liann þó feti of langt og þá var ákveðið, að honumj skyldi vikið frá, og nú er það gert enda þótt látið sé líta svo út sem Clay segi af sér. „ftmtaðazloyHdamiál" Framhaid uf 1. síðu. Óstaðfestar fregnir herma, sð opinberi ákærandinn í Frakk- landi ætli að krefjast þess að yfir 20 þingmenn kommúnista verði sviptir þinghelgi svo hægt sé að höfða mál á hendur þeim. Fulltrúaráð verkalýðsfélagaiiaa í Reykjavík. verður haldinn í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna i Reykjavík miðvikudaginn 2. marz 1949• lil. 8.30 að Þórsgötu 1. D A G S K R Á : 1. Félagsmál. 2. Tilmæli Alþýðusambandsstjórnarinnar um uppsögn kaupsamninga. 3. AtlanzhafsbandaJagið og ísland. 4. Önnur mál. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. á vegum Rauða Kross Islands til meginlandsins. LÚLLABÚÐ Hverfisgötu 61, sími 2064.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.