Þjóðviljinn - 31.03.1949, Blaðsíða 2
ÞJÓÐ VILJINN
Fimmtudagur 31. marz 1949..
Tjarnarbíó —----- -—-— Gamla bíó
Æðisgengiim aksias
(Hot Cargo).
( Spennandi og viðburðarík
amerísk mynd. Aðalhlutverk
William Gargan.
Jean Rogers.
Philip Reed.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verðlaunakvikmyndin.
Beziu ár ævinnar
sem farið hefur sigurför um
heiminn að undanförnu.
Aðalleikendur:
Fredric March.
Myrna Loy.
Teresa Wright.
Virginia Mayo.
Sýning kl. 5 og 9.
SVIKABINN
Akaflega spennaadi og á-
hrifarík frönsk kvikmynd.
Danskur texti.
Raymond Bussiéres.
Michete Martin.
Taugaveikluðu fóiki er ráð-
lagt að sjá ekki þessa mynd.
Sýnd kí. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
HLJÓMLEIKAÍt
Kl. 7.
■ n ■ ■ 11 m i 'i iii
------Trípólí-bíó---------
; Baráttan gegn dauð-
aniim
Ungversk störmynd um ævi
læknisins, dr. Ignaz Semm-
elwiss, eins mesta velgerð-
armanns mannkynsins. Ævi-
saga hans sem Paul De Kruif
hefur skrifað, hefur komið
út í ísl. þýðingu í bókinni
Baráttan gegn dauðanum.
Sýnd kl. 9.
Hve glöð er vor æska
Bráðfjörug amerísk söngva-
og gamanmynd.
Kl. 5 og 7.
Sími 1182.
Nýja bíó
Kona í dómarasæti
Tilkomumikil og snildarvel
leikin finnsk mynd.
Aðalhlutverk:
Helena Kara.
Uuno Laakso.
AUKAMYND:
Lænavísindi nútímans.
(March of Time).
Stórmerk fræðimynd
«
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m wwv**# "W p> »>f m
’g íæikíélag Halnarfjasðar sýmár
Gasljós
annað kvöld kl. 8.
Miðasalan opin kl. 4—7 í dag. —
Börn fá ekki a.ðgang.
Simi 3191.
r •
■
■
■
■
■
■
■
■
n
■
■
■
B
H
a
B
B
B
H
■
H
B
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23.
sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu,
dreifingu og afliendingu vara, hefur verið ákveðið
að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi
frá 1. apríl 1949. Nefnist hann „Annar skömmtun-
arseðinn 1949“, prentaður á hvítan pappír í rauð-
um og grænum lit, og gildir samkvæmt þ'.-i; er segir
hér á eftir:
Reitirnir: Kornvara 16—30 (báðir meðtaldir) gildi
fvrir 1 kg. af kornvörum hver heill reit-
ur, en honurn er skipt með þverstrikum í
10 rninni reiti, er hver gildi 100 gr. Reit-
ir þessir gilda aðeins til 1. júlí n. k.
Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveiti-
brauðurn frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000
gr. vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 gr., en 200
gr. vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 gr.
Reitirnir: Sykur 11—20 (báðir meðtaldir) gildi fyr-
ir 500 gr. af sykri hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n. k.
Reitirnir: Hreinlætisvura 5—8 (báðir meðtaldir)
gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: U>
kg. blautsápu eða 2 pk. þvottaefni, eða 1
stk. handsápa cða 1 stk. stangacápa,
hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n. k.
Reitirnir: Kaffi 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
250 gr. af brenndu kaffi eða 300 gr. af
óbrenndu kaffi, hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins t:l 1. júlí n. k.
Reitirnir: 1-—6 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500
gr. af smjörlíki hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. júli n. k.
Reitirnir: Vefnaðaryara 401-—1000 gilda 20 aura
hver við.kaup á hvers konar skömmtuð-
um vefnaðarvörum og fatnaði, öðrum
en sokkum og vinnufatnaði, sem hvort-
tveggja er skammtað með sérstökum
skömmtunarreitum. Einnig ,er liægt að
nota reiti þessa við kaup á innlendum
fatnaði, samkvæmt einingakerfi því, er
um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra
nr. 52/1948, og öllu efni til ytri fatnað-
ar, er skammtað hefur verið með stofn-
itnarsflóra.
«5
auka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til
kaupa á hverskonar búsáhöldum úr
gleri, leir og postulíni. Miðað er í öllum
tilfellum við smásöluverð þessara vara.
Vefnaðarvörureitirnir 401—1000 eru vöru-
skammtar fyrir tímabilið apríl—júni 1949, en halda
allir innkaupagildi sínu til loka þessa árs.
Sokkamiðar: nr. 1 og 2 gilda hvor um sig fyrir einu
pari af sokkum, hvort heldiír er
k'/enna, karla eða barna. Úthlutunar-
stjórum alls staðar er heimilt að
skipta nefndum sokkamiðum fyrir
hina venjulegu vefnaðarvörureiti,
þannig, að fimmtán krónur komi fyr-
ir hvorn miða. Þessi heimild til skipta
er þó bundin við einstaklinga, enda
framvísi þeir við úthlutunarstjóra
stofninum af þessurn „Öðrum
skömmtunarseðli 1949“, og að sokka-
miðarnir, sem skipta er óskað á, hafi
eigi áður verið losaðir frá skömmt-
unarseðlinum.
Um sokkamiða nr. 1 og 2 gildir hið sama. og
vefnaðarvörureitina, að þeir eru ætlaðir fyrir tíma-
bilið apríl—júlí, en gilda þó sem lögleg innkaupa-
heimild til ársloka 1949.
„Annar skömmtunarseðill 1949“ afhendist að-
eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis
skilað stofni af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“,
með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðing-
ardegi og ári, eins og form hans segir til um.
Þeir reitir af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“,
sem halda giJdi sínu, eru vefnaðarvörureitirnir 1—
400, skómiðarnir 1-—15 og skammtarnir nr. 2 og
nr. 3 (sokkamiðar), en þéir gilda allir til loka þessa
árs. Einnig heldur „Ytrifataseðillinn“ (í stað stofn-
auka Nr. 13). gildi sjnu til 1. júli n. k.
Skömmtunarbók Nr. 1 verður ekki notuð leng-
ur og má þvi eyðileggjast.
Fólki skal bent á að geyma vandlega skammta
nr. eitt, nr. sex og nr. sjö af „Fyrsta skömmtunar-
seðli 1949“, ef til kæmi, að þeim yrði gefiö gildi
síðar.
Reykjavík,. 31. marz 1949.
H
H
H
B
B
H
a
ta
H
H
a
H
H
H
H
H
H
H
Æ
a
H
H
H
H
H
H
H
H
H
II
H
H
H
H
H
■
H
n
m
B
B
H
H
a
B
H
S
E
a
W
a
E!
H
E*
n
w
H
Efl
m
ru
m
ra
u
n
H
M
&
H
a
Sfmi 6444.
STÁLTAUGAR
(The Patient Vanishes)
Afar spennandi ensk leyni-
lögreglum., gerð eftir einni
af hinum frægu sögum af
Cardby frá Scotland Yard
eftir David Hume.
Aðalhlutverkið: Nick Card-
by leikur hinn Snjalli leikari
JAMES MASON ásamt ýms-
um öðrum þekktum leikurum
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Aðgöngumiðasala hefst kl.
1 e. h.
Slzákas!
komið og seljið
Þjóðviljann —
það borgar sig.
Til
H
■
a
HDBfflES3í3am32EEæ3.EEE32;!ZHÍí;E~
^kojpntunars t jórimi. g
UgijMF leiðln
iimmmmmiimmmmmmumiimi