Þjóðviljinn - 31.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.03.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. marz 1949. ÞJÓÐVILJINN eru Framh. af 1. siðu. urhjartarson og fleiri alþingis- menn mótmæltu harðlega, og bentu á að samkvæmt þing- 'skapagreininni er forseti byggði þetta á, væri einungis heimiluð slík takmörkun ef umræður hefðu staðið úr hófi fram. Urðu sósialistar að flytja þessi mótmæli án þess að fá orðið, og varð af háreysti mikil er for- seti hringdi bjöllunni í sífellu. Hóf forseti atkvæðagreiðslu um niðurskurðartillöguna en margir þingmenn mótmæltu of- beldi stjórnarliðsins í greinar- gerðum fyrir atkvæði sínu, auk sósíalistaþingmanna Gylfi Þ, Gislason og Hannibal Valdimars son. Greinargerð Einars Olgeirs sonar varð ýtarleg svo að for- seti reyndi að taka af honum orðið. Einar hclt áfram að mót- mæla, og tók ráðherrunum að líða illa undir mótmælum hans, þar kom að Stefán Jóhann hopp aði upp úr forsætisráðhcrrastól og tók að tipla fram og aftur um gólfið, titrandi af æsingi, loks stökk Emil Jónsscn upp ekki gert með þessuni samningi. Þjóðin getur ekki viðurkennt j heiminum. Það er byrjað á ao Sigurður Guðiiáson samþykkt Hermann minnti á hve Banda- i samningsgerð sem framkvæmd jhefja ofbeldið innanlands, byrj útifundarins og bað forseta að rílcjastjórn hefði hangið á.jer með þeim aðferðum sem veikri átyllu um skilning her- ! stjórnarliðið hefur haft, og ætl- verndarsamningsins og hvernig ' að er að bindi þjóðina í 20 ár. farið hefði um Keflavíkursamn Taugaóstyrkur ráðherranna er inginn, skýringarnar sem gefn- ; aí þvi kominn að þeir vita að ar hafa verið á Alþingi heí'ðu þeir eru að gera rangt og óttast ekki staðizt, loforðin sem Al- þingi voru gefin ekki haldin. Taldi Hermann það fjarstæðu að Islendingar gætu með fyrir vara, sem 'ekki mætti einu sinni vera skriflegur, undanþegið sig ákvæðum Atlanzhafsbandalags- samningsins. Hermann minnti á hve framkvæmd Keflavíkur- samningsins hefði orðið langt frá loforðunum, og lýsti yfir þeirri skoðun sinni að ekkert hefði reynzt jafnhættulegt vin- samlegri sambúð Islendinga og Bandaríkjamanna og einmitt Keflavíkursamningurinn. Að lokum lýsti Hermann vanþókn- un á meðferð málsins. Það kom þó skýrt í Ijós að þetta, var ekki afstaða Frarn- scknarflokksins, Eysteinn Jóns son reis upp og lýsti yfir að líka, og kepptust þeir flokks- jstefna Framsóknarflokksins bræður við að arga á Einar j vier! sú að Island yrði stofnað- Ili Atlánzlíafsbandalágsins, og skoraði á þingmenn að fe'.Ia breytingartillögur Hermanns Jónassonar og Skúla Guðmunds sonar. níði og ókvæðisorðum, loks gargaði Emil í sífellu: „Hendið honum út, liendið honum út!“ Þegar Stéfán Jóhann gargaði í æsingi: ,,Þú ert ekki þingmað ur Islendinga,“ minnti Einar á að hann væri þingmaður 7000 Reykvíkinga, en Stefán Jóhann hefði ólí'kt færri kjósendur á bak við sig! Loks fékk Einar forseta til að þagga niður í ráð- hérrunum svo harin fengi næði til að ljúka greinargerð sinni. Var niðrirskurðartillagan samþ. með 29 atkv. gegn 13, en sjö greiddu ekki atkvæði. Fulltrúar Framsoknar í uta nríkismálanef nd lögðust á móti samþykkt samningsins Hófst nú riiðiirskorin um- ræðan. Framsögumönnum utan- ríkismálanefndar, er klofnað hafði í þrjá hluta, var ætlaður. - hálftími. Fyrir meirihlutann, landsölu- blökk ihaldsins og aðstoðar- íhaldsins, talaði Ölafur Thórs, innantóman helging, kvaðst i rauninni ekki þurfa að ræða málið, það lægi svo skýrt fyrir Alþingi að þess væru fá dæmi um þingmál! Svo hittist á, að fulltrúar Framsóknarmanna í utanríkis- málanefncl eru Ilermann Jónas son og Páll Zóphóníasson. Skil- uou þeir ýtarlcgu nefndaráliti og lögðu á irióti samþykkt samu vngsins nema tillögmini', yrði gerbreytt, höfö þjóðaratkvæða- greiðsla um málið er yfði á- kyarSacdi fyrir afsíöðu ís- lemlinga. Hermann Jónasson hafði fram sögu. Taldi hann þá félaga þess fýsandi að ísland yrði þátttak- andi í Atlanzhafsbandalagi ef nógu tryggilega yrði gengið frá Ofbeldisle: á Alþingi vinnubrögð Einar Olgeirsson flutti frain- sögúræðu fyrir þriðja nefndar- hlutanum. Nefndarálit hans. þrungið alvöru og ábyrgðartil- finningu örlagastundar, verður birt í næstá blaði. í ræðu sinni benti Einar á bi't ofbeldislegu vinnubrögð að af- greiðslu malsiris. Utanríkis nefnd hefði ekki fengið minnstv tóm til að kveðja á sinn fund helztu .sérfræðiriga landsins í al- þjóðarétti. Hver þingnefnd tel- ur það skyldu sína að kveðja sérfræðinga á fund sinn um smá mál, hvað þá mestu mál þjóðar- innár. I Það er verið að rífa niður þessa stofnun, Alþingi, rétt hennar, venjur, reglur og svipta þjóðina og fulltrúa herinar rétti tíl að dæma um mál sín. Nefnd- ir Alþingis fá ekki að starfa, alþingismenn. fá ekki málfrelsi, ö;g knýja á iriállð, fram með of- foi'si og ofbeldi urn leið og lýst ér yfir að allt þctta sé gert ti! aö vernda lýoræðið. Einar iagði enn áherzlu á kröfuria um þjóðaratkvæða- greiðsiu, þetta væíi samningur til langs tíma, 20 ára, og ein- mitt lýðveidisstjórnarskráin geri ráð fyrir því að stærstu málum þjóðárinnar sé skotið til þjóðaratkvæðis. Ear Einar fram þá breýtingartillögú að því aðeins yrði afráðin þátttalca íslands í Atlanzhafsbandalagi að samningsuppkastið liafi áður veiiið lagt undir þjóðardóm í þjóðaratkvæðagreiðslu og hlot- sérstöðu fslands. Það teldu þeir | ið meirihluta greiddra atkvasða. þann dóm er þeir muni fá. Voru r'kkstjérn o.g þingmeirihlutá aö frairt- kvæma fyrtrsldpar 'r er- lendra stjórnarvalda? Sjálfstæði og öryggi lands- ins er stofnað í hættu. Sú veika von sem Islendiagar höfðu um að geta haldið sér utan við átök stórveldanna er g’.ötuð ef að- ild að Atlanzhaísbandalagi er; samþykkt. Meirihkiti Alþingis, er aði gera ráðstafanir t:I að stofna lífi og tilveru þjáðarmnar í vc-ða, Það er verið að svíkjaj það gofugasta í fari þjáðar-j innar frá uppíiafi vega. ís- lenzka þjáðin héíur byggt' tiíveru sína á því að aðrir ménn virtts frelsi hehnar til að lií'a. Kún er þekkt úti um heim sem andans þjáð, bók- merintaþjóð,' eri ekid fyrir vopn eða herstyrk. Einmitt r-ú, í veröid 'grárri fyrir járn- um hefði það verið heiður ís- lerisku þjóðiniii að þora ein allra að hálda uppi merki friðar, þora að segja við heiminn: Við treysímn á þrá maörikynsins eftir friði, við höldum uppi merki smæíingj anna meðal þjáðanna. Við gétuin túlkað þeirra ésldr, þeirra þrár eftir friði, og að á að sundra þjóðinni eins og leita svars hjá fonnönnum þing liægt er. i flokkanna við kröfu fundarins Aíþingi er að leiða varanlega um þjóðaratkvaeði. ógæfu yíir íslcnsku þjóðina, | Forseti bar kröfu fundarins þeir sém knýja þetta mál fram ir.cdir Stefán Jóhann Stefáns- taka á sig þunga ábyrgð. ; scn, Eystein Jónsson og Ólaf Einar cýndi fiam á aö hvo.ki Thárs. Svar þeirra allra var ríkisstjárnin néliiöbliur fyigis- NEI. maður hsnnar hafi gefiS nabkra j skýringa á því hvers \egn- þurfi cð hraða málinu með cf bsldi gegnum Alþingi, svc að stuilil þrð sé afg'eiít þar á rúmnm j sðlarhiTng. Eagin Ör-uar ástæða j vrari hrigsanlég en sú að rfíns- jsíjárn íslands og þingmeirihluti sé liér að frr.mkvæmaf yrirsklp j un eríéudra stjórnarvaida. Samkvæirit erl., valdboði eiga íslendingar að samb. og sltíiía undir þennan samnirig stiax j þetta erlenda vald hefur fjár- liagslegt kverkatak á íslenzku stjórnínni. Þess vegna er of- forsi, oíbeldi og lögiéysum beitt gegn Alþingi Isíendinga. Þess, vegna þórir ríkisstjórnin ekki! að leggja málið undir dóm þjóð-i arinnar. Verðj inngangan- í Atlanz- Iiafsbandalagið samþybkt er það mesta ógæfuspor sem ís- lendingar hafa stigið, að 1282 ekki undanskildu. Aíkv.-srreíðsla og kylfu- barsmíð hófst á samri Atkvæðagreiðslan hófst, all- ar breytingartillögur (frá Gylfá og Hannibal, Skúla og Heiv manni Jónassyni og Einari 01- i géirssyni) voru felldar af sam- 1 felldri blökk AÍþýðuflokksins'y ihaldsins og meirihluta Fram- sóknarílokksins, með þeim voru 12—1G atkv. Verður nán- ar skýrt frá breytingartillögunf- uni síðar. Ofbeldimi. mc',mælt — krafizt þjöðaratkvæðis í sama anda tö’riðu aðrir þingmenn sósíálisía. Sigfus Sig urhjartarson, Katrín Thorodd- Á sama augnabliki og at- kvæðagreiðslan hófst uni sjálfa þingsályktunartillög- una, réðst lögregian með kylfubarsmíö á mannfjöld- ann, samkvæmt fyrirmælunj. Ó!afs Thórs, og barði fólkið frá húsinu. Svarao var með steinkasti í rúður þingsals- ins, og glumdi í grjóti og gleri milli þess sem já og nei þingmanna heýrðust. Tillag-- an var samþykkt með 37 at- kyæðum gegn 13, tveir sátvi hjá. Þessir þingmenn samþykktu. inrigörigu íslands í Atlanzhafs- sen, Lúðvík Jósefsson, Sigurð j bandalag: ur Guðnason, Áki Jakobsson. , Ásgeir Ásgéirsson, Barði Guð „Eg mótmæli cfbeldinu og lýsi j mundsscn, Bernharð Stefánsr sök á Iiendur þeirn er fremja j son, Bjarni Ásgeirsson, Bjarni Benediktsson, Björn Kristjáns son, Björn Ólafsson, Eiríkur sýnt t verki aS við viljuiri og j þáð, aðgerðir þeirra ólog' o£ Idjótuni að verá friðarþjóð. markieysu,“ sagði Katrín Thor En n úættu íslendingár að oddáen, og fleiri þingmeiíri sós- j Einárssori, Emil Jónsson, Ey- yfirgefa allt þetta, traðka á ! íalisía gáfu samskonar yfirlýs- | stelnn Jónsson, Finnur Jónsson, öllu því sem hefur’gefið okkur jingar. Ræðutími hafði verio skor j Gísii Jónsscn, Guðm. I. Guð- aðalsmerki í heiminum. En inn niður þegar er framsögu- mundsson, Gunnar Thoroddsen, bregðumst því hlutverki sem mennirnir höfðu lokið máii sínu, j Halldór Ásgrímsson, Hallgrím- hefði getað gert Island gott og j fyrst í fimm mínútur og síðast j ur Benédiktsson, Helgi Jónas- sterkt, ef við skírskotum tii í þrjár mínútur, svo engin leið 1 son, Ingólfur Jórissoh, Jólianp l hinnq.r sterku friðarþrár manns j var að ræða niáíið ýtarlega Háfstein, Jóhann Þ. Josefsj- inS. j enda varð Ijóst að einmitt ýtar- I stað þess á að fylkja Is- I legar umræður átti að liindra. Unair lok umræðunnar son, Jón Gíslasori, Jó& Sigurðsson, Jónas Jónsson, Jör- Framliald á 6. síðu. Hluti af inaimf jölchmum á Austurvelli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.