Þjóðviljinn - 31.03.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.03.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. marz 1949- ÞJÓÐVILJINlf Framkoma lögreglu- stjórans einstætt Lögroglnstjcrinn í Eey&Javík, Ssgs-fcs SignzSs- son. ei að sjálisögðn craerkt lioásondl Bfama Benedik'ssonai. en þó íiez Eiar.K alcjgra ábyiJjð á framkvæmd glæpa þeirra sem Is&málí wsís í gær af tögreglnnni og hvítlifrmant. Edstn aísrot hms em þessi: 1. Hann gerir enga tiSrann Sll aS stjSva grjét- fcastið heldnr lætnr iögreglnþjésra slsra æra til þess' með elnstæðam fantasklp og lalmeasiska. 2. Hann gerir enga Silraun fisS aS MSja fólk ao fara af Ausínrvelli með góðu eða vasa þal við eiok2- árásimum þó honum beri skýlaus skylda fll þess samkvæmf lögnm þeim sem honam es ætlað að gæta. Það er vísvitandi lygi þegas þessi maðnr læt- ur útvarpið hila^lfir sér a3 varað hafi vcrið við gasárásinni í .■ háfalara. 3. Hann sigar lögreglu og hléðþýrsfam hvítliða- skríl sem hann geymir í Alþingishúsiæu á mann- söfnnðinn lýiiryaralansf og læfar lemja á báða bóga, karía, konur, börn cg gámalmensl — áðus en hann drezfir mannfjöldanum með táragasz. AI4 slarf þessa manns miðaðisi þannlg auðsjáaa- lega við það að gera átökin sem mest, æsa iál é- spehta, auha hléðsúthellingamar. Es þal I aSferu' samræmi við það að hann lét þais orc faOa í íyrra- dag, þegar hann var heðinn leyfis tsl al haidá mætfi útifund, að hann myndi sennilega ekki banr.a sizk- an fnnd, en hins vegar teldl háan sig vita aS fund- inum yrði hleypt upp af stnðningsmönnum hernað- arbandalagsins og æst til óeirða af þeim.-. SagSi hom lögreglnna ekki geta „verndað" silkan luid, þar sem hún yrði önnum kafin við- Alþingishúsið. en öll ábyrgð á því sem gerðisf á sliknm fundi myncH lenda á fnndarboðendum og yrðn þels séttir til saka samkvæmf þvíl! Þegar þá kom 'hano þvá upp usn hernaðaráællluii sína og yfirboðara sinsa. Framkoma lögreglKStjérans es fereS á landstögum. Þessi maðnr sem á að gæta laga ©g icttar æssr í staðinn til hryðjuverka og blððsúthelliagás Ef hann á til nokkra:sématilfinningu segzr ham af sér fiaf- arlanst. En sématilfmning er að sjálfsögSn ekki fvr- ir hendl — feefita er namall nazisli. Framhald af 1. síðu. ur, haldinn í Reykja- vík miðvikudaginn 30. marz 1949, að tilhlut- un Fulitrúaráðs verk- lýðsfélaganna mct- mælir harðlega þátt- töku íslands í Atlanz- hafsbandalaginu og vill á úrsiitastundu málsins enn einu sinni undirstrika mótmæli og kröfur 70—80 fél- agssamtaka þjóðarinn- ar um að þessu ör- lagaríka stórmáli verði ekki ráðið til lykta án þess að leitað sé álits þjóðarinnar sjálfrar. Fundurinn skorar því mjög alvarlega á Alþingi að taka ekki iokaákvörðun um mál ið án þess að leitað sé áiits bjóðarinnar og krefst þess því að af- greiðslu málsins sé skotið undir almenna bióða ratkvæðagreiðslu Fuudurinn samþvkkir að fela fundarboðend- um að færa Alþingi og þingflokkunUm þe"sa kröfu og óskar skvrra svara for- manna þingflokkanna um afstöðu þeirra til þessarar kröfu fund- arins.“ jSfefnd var falið að flytja Albingi samþykkt þ-sssa. Fundurinn stóð aðeins stutta stund, en því næst hélt mannfjöldinn til Al- þingis. Var þar mannfjöldi fyrir. Nefn þeirri, sem færa átti Alþingi samþykkt útifundar- ins, var neitað um inngöngu 1 Alþingishúsið, en Sigurður Guðnason alþingismaður, formaður Dagsbrúnar,t ók við sarrlþykktinni við dyrnar.. Dreif nú enn að úr öllum áttum fjöldi fólks, er stað- næmdist á Austurvelli og _ .......... “11 götunum unfhverfis haípnsfm Hrópaði mannfjöldinn í kór: Við heimtum þjóðar- atki7æði! Leið svo alllengi að fólkið beið svara þingsins og end- urtók kröfu sína um þjóðar- atkvæði. Þá var tilkynnt utan Al- þingis að Sigurður Guðnason hefði flutt þingmönnum sambykkt útifundarins og hefðu formenn allra þing- flokkanna, nema Sósíalista- flokksins, svarað neitandi kröfunni um þjóðaratkvæði. Jafnframt var tilkynnt að fólkið tryði því ekki enn að ekki yrði orðið við kröfunni um þjóðaratkvæði. Hópur unglinga, er stóðu á Austurvelli, henti eggjrun og moldarkögglum að Al- þingishúsinu, en að öðru levti var þessi mikli mann- fjöldi hirin. stilltasti. Nokkru fyrir kl. hálfþrjú gerði lögreglan árás með kylfum á mannfjöldann og I ruddi götuna fyrir framan húsið. Esnaðist aðkastið að Al- þingishúsíinu við þetta og nú | ekki . aðeins kastað mold, heldur einnig grjóti óg rúð- ur hrotnar. Kyrrðist svo aftur, og hrópaði mannfjöldinn á Einar Olgeirsson. Var nokkru síðar tilkynnt úti að atkvæðagreiðslu væri lokið í hinginu og hvernig hún Jhefði farið og að þing- menn sósíalista væru fangar í húsinu. Skipti þá ekki löngum tog um að lögreglan gerði aðra árás á mannf jöldann og barði með kylfum. Beitti nokkur hluti lögreglunnar kylfunum af tryllingi og grimmd á varnarlausan mannfjöld ann. Samtímis ruddist út úr Alþingishúsinu hvít- liðasveit landsölumann- anna, vopnuð kylfum, skrýdd hjálmum og borðum. Hvítliðasveit þessi barði — ásamt nokkrum lögregluþjónum — alla sem fyrir urðu af trylltri grimmd. Hafa aldrei sésí hér á landi jafn fólskulegar grimmdaraðfarir og hvítliðar landsölu- mannanna beittu fólk- ið„ sem komið var í friðsamlegum tilgangi til að kref jast af þing. mönnum að . leggja þátttöku í Atlanzhafs- Hér sést lögreglan elta varnar- Iausa íbúa Reykjavíkur inn í Austursfcraeti með bandarískri gasbombuskothríð. - ttn J . bandalaginu undir dóm þjóðarinnar. Fólkið, sem f or- menn þingflokka stjórnarliðsins höíðu með útvarpstilkynn- ingu og sérstökum fregnmiða boðað að A1 þingishúsinu fékk nú að vita til hvers það hafði verið boðað: til að láta tryllta hvítliða sveit Heimdellinga og annars landráðahysk- is berja sig með kylf- um varnarlaust. Allmargir brugður+ til varnar gegn hinni trylltu hvítliðasveit og afvopnuðu marsra þeirra og hörfuðu hvítliðarnir aftur að Albineishúsinu. Hóf þá lögreerlan eas- árás á mannfjöldann og elti hann skiótandi út í nærliggjandi göt- ur. Þegar gasið hafði rokið burt kom fólkið inn á Aust- urvöll aftur, en var ætíð svarað með gasárásum og kylfuhöggum. Síðar hófust svo handtök- ur og munu allmargir hafa verið handteknir, eri lög- reglan gaf engar upplýsingar um handtökur 'þessar í gær- kvöld.. Framkoma lögreglunnar var mjög á tvo vegu. Margir voru prúðir og stilltir en aðrir engu síður óðir en hvítliðaskríllinn. Sérstaka athygli úr síðará hópnum vöktu tveir lögreglu- þjónar, Pálmi Jónsson og Lár- ixs Salómonsson. Rétt áður en hvítliðaskríllinn hóf :'-trás sína féklc Pálmi Jóns son moldarköggul framan í sig. Þeir sem næstir stóðu hlógu, en við það trylltist Pálmi, af- myndaðist í framan, réðst á fólkiff og barffi á báða bóga. Elti hann síðan einn manninn út á völlinn. Maðurinn hraoaði og datt en Pálmi staðnæmdist yfir honum föllnum, reiddi kylfuna. á loft og ætlaði að berja manninn í höfuðið. Þessi morðtilraun var þó sem betur fer stöffvuð á síöustu stunclu af þrem vöskum mönnum sern tóku Pálma.- En vio þet'a komst mikil c’ga á mannfjö’d- a.nn og í þeim svifum r"’ Ji hvítliSaskríllinn hina trylltu útrár' sína. Skömmu síffar trylltist Lr. ■- us Salónionsron á sama hátt og Pálmi og sár.t e’ rvrir i barsmíð sinni. Voru þeesir tveir lögregluhjónar og raunar fleiri sem ekki verffa nafn- greindir að oinni verffugir sam- herjar hinna giæpasjúku hví’c- liða. Samkvæmt upplýsingurþ. frá handlæknisdeild Land- spítalans komu tólf msnn þangað í gær til að láta gera að áverkum, sem þeir höfðu hlotið í átökunum. Voru flestallir með skurði á höfði, einn eða fleiri, eftir kylfu- högg eða steinkast, og þurfti Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.