Þjóðviljinn - 06.04.1949, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.04.1949, Síða 3
Miðvikudagur 6. apríl 1949. ÞJÖÐVILJINN 17 ára stúlka, Margrét Þórðar- dóttir, löðrnngaði Stefán Jó- hann fyrir hönd Islendinga, er hann hafði svskið þjóð sína, á miðvikudaginn. IJÚn var hand- tekin og henni haldið í fang- elsi í sólarhring, þó er það stað reynd að samkvæmt íslenzkum lögum, væri í þæsta .lagi hægt að fá hana dærnda í sekt. Hins vegar er ekki vitað til að mál hafi verið höfðað á hendur henni. — Samt aem áður má hún þó vel við una því að ís- lenzka þjóðin lítur á löðrung hennar sem dáð, en ekki . sem. ,glæp. Hún er hetja dagsins. 'k Lögregluþjónn . núiner 6 ræðst 'i tryllingi að ungum pilti, sem stendur fyrir framan Land- símahúsið, daginn sem Island var svikið. L-ögregluþjónnjnn miðar gasbyssu að piltinum, á eins.til tveggja metra færi, og hæfir hann í augun, eða ná- lægt þeim. Pilturinn fellur í yfir lið af högginu, og blindast af gasinu. Síðan er hann tekimi í tugthús, en ekki í sjúkra- hús, þvert ofan í þll lög og regl ur. í tukthúsinu er hcnum síð- an haldið, bólgnum og lemstr- uðum og blmdutn tvo fyrstu dagana. Eftir 5 daga var hann fyrst látinn laus. Piltur þess.i lieitir Magnús Hákonarson, er austan úr Vík t Mýrdal, en stundar- hér iðn- nám. Fjöldi vitna er að því að hann hafði ekke.rt gert af sér, og munu nöfn þeirra birt ef þörf krefur. * Gísli ísleif,330n, piltur úr .MenntaskcJauutn, er kallað.ur fyrir sakadóraara, yfirheyrður um stjórntr.álaskoðanir og fleira, og ákærður fyrir að hafa barið Lirus Salómonsson. Vitni var auðyitað til staðar. En er Gísli neitar ákærunni var hann úrskurðaður í gæzluvarð- hald. Að fjórum tímum liðnum ■er Lárus Salómonsson sóttur. Hann hefur hvorki heyrt Gísla né séð fyrr en þá. — Þar með var Gísla sleppt, en það er vit- að með npkkurri vissu, að það vbru skólafélagar., hans, heim- dellingar úr Líenntaskólanum, sem kærðu hann. Sennilega hafa þejr einnig lagt til vitnið. 'k Piltur nokkur, Nói Magnús- son að nafni, pg: fylgismaður ríkisstjórnaruinar, að því mér er sagt, segir slagsmálascgúr af Austurvelli, sem brandara í kunningjahóp. Nokkrum tím- um síðar fær hann ,,heimboð“ frá sakadómara. I „heimboðinu" ,ofbeldi kornmúnista" við Al- þingishúsið. Vitni var á staðn- um — einu kunningjanna — Björn . Sigurbjörnsson, sonur Sigurbjarnar kaupmanns í Vísi. — k Ekki liðu. aetna nokkrar mín- útur frá því að bandaríska deild in á Alþingi •. Islendinga hafði sagt sitt halelúja við því að fórna íslandi á altari hinna bandarísku vopnaframleiðenda, þar til umbúðunum af hinu- marglofaca „vestræna lýðræði" var kasiað, og innihaldið kom í -ljós. Kyiíur og gas eru tákn þess lýðræðis sem við-eigum nú við.að búa. -Fasisminn er orðinn staðreynd á Isia&di.. Lög og stjórnarskrá eru þverbrotin, bæði á Alþingi og i’.tan þess. Vilji þjóðarianar hafður að háci og spotti. Löggæzlan í höndum nazista. Það er nauð- synlegt fyrir íslenzka. æsku að 1 fylgjast vel með því sem þessa dagana er að gerast í íslenzku þjóðlífi.. Það er fró.ðlegt fyrir hana að bera það saman við það sem áð.ur hefur gerzt annars staðar, og bera það sáman við þær hugsjónir lýðræðisins, sein henni hefur verið meta og. virða. Undanfarna daga hafa hcr runnið í eitt leifar hins þýzka nazisma og bandarískur fasismi. Lögreghmni í Reykjavík er stjórnað af gömlum nazista, og trylltasta hluta hennar hefur verið b.eitt samkyæmt hugsjón- um hans. Heimclariitr hefur ver ið vopnaðiLtr, og hefur nú fengið það hlutverk, að flytja Islend- ingum rök rikiss’tjórnar sLnnar, kylfur og gas. — Liðsfcringjarnir í þessum her ríkisstjórnarinnar eru allt gaml kjafti, stendur þar. Ekkí er hætt við að hallist á málefrtið og þeir sem flytja þao. Landráð og innlend kúgun. Dærndur glæpamaður fluttur. frá Noregi til að gæta laga og réttar á íslandi. Réttarfarið fylgir eftir, cg lætur ekki sitt eftir liggja. Það er orðið sa-mbiand af réttar- fari þýzku nazistanna og réít i arfari hinnar alræmdu óamer- j rísku nefndar í Banöaiíkjunum. ! Einnig þar er stjórnarskráin og íslenzk löggjöf brotin daglega, | og pft.á dag.. Þóknist, heimdell- \ ingi að segja slúðurspgu um i kunningja sinn er hann óðara handtekinn og ckki hikað við að halda honum i gæzluvarð- haldi dögum saman, þótt engar; sannanir liggi fyrir. Sennilega j skipta þeir æskumenn huncruo ir og þekktir nazistar, en hers-j um, sem orðið hafa fyrir slík- höfðinginn er fenginn beint frá| um heiðri réttvísinnar hina síð Gestapo. „ísienzki böðulli.nn" var hann kailaður í Noregi. Að sjálfsögðu leggja svo Banda- ríkjamenn til þjál.fara og hern- aðarlega ráðunauta., Iiæfir skel ustu daga. Ljúgvitnum er misk unnarlaust beitt, og stjórnar- skráin brotin með því að yfir- heyra menn um .stjó.rnmálaskoð anir þeirra. Em eiil dæmið 11211 Sasismann á Islandi skiirMyr í gæzluvarðhaid »$ „rakstudds grnns am a§ hafa hvatt tilfóspekta* .il Síðastliðinn laugardag var Magnús Jóhannssoa, járn- smlður, kaliaður fyrir safinítóinara. er ^œE^.ur, um að hafa hvatt menn til óspekta, Uastúð grjóti í.Aiþing- ishúsið og vera foringi fyrir vis&um h,óp árásarmanna“, eips og Logi Einai'sspn, fulltrúi sakadómara komst að orði. Það var þó ekki, fyrr en. í gær, sem hægt var að fá það upp úr þessum þjóni réttyísinjaar fyrir hvað Magnú.s. væri ákipróur. Síunningjar har:s og ajtfingjar fpngu aðeins.þaii svör að hann hefði verið úi;sk.iuoaður í varðhald, u.ny ó- ákveðinn tíma, vegna „rökst,u«Jds gruns um að hafa hyatt til óspekta.“ Ekki gátu þjónar. réítvísiiinar heldur. ne|tt um það sagt. hye. Jengi réttvísigni myndi þóknast .að . halda þeysum hættulega manni í gsgzlu. Magnús hefur neitað öllum þrem ákærunum, og sagt þær lognar frá rótum, en spurningum rétli/ísinnar.. um skoðanir sinar hefur hann neitað nð svara. 3 gær v.ar lejtt vjtni að því að framburður, Magnúsar er réttur og á- kærurnar aðeins liður í því. fasistíska ofsólvnarbrjálæði sem ríkisstjórnm og þjónar hennar nú .beita til að hartga i völdum, og dylja þau syik sem framin hafa verið við þjóð- ina. Það pr ekki, einasta að Magnús hafi ekki. sta.ð.ið. að, ó- spektum, helílui; varð liann til að bjarga lífi nazista-ræfils, seni flækzt hafði inn í manaþröngiiia, þegar fólkið .KjUaði að, gera upp vtð hauu sakirnar. Þessi sami nazisti, Brynjóifur Bryzijálfsson, úr Jlafn- arfirði, kærir nú Magnús og er aðal Ijúfvitr.ið gegn honum. Aðstoðarljáfvltnið er svo formaðurirn í stéttarfélagi Magr.- úsar, Sigurjón Jónsson og Sveian Zoega, kaupmaður. Það að maður sé látinn sitja dogum oaman í fangeisi fyrir „rukstuddan grun“, á sér viJinlega enga stoð í lög- úm cða réttarvenjum. Eéttai höldin yfiy þessum manni eru hneyksli og fasismi ógrímuklæddur. I gærkyöid bar íjúgvitnunum ekki saman og var þá er hann yfirheyrður um stjórnmálaskoðanir og sak-! Signrjén Jónsson, afEstoðarljúg-, Magnúsi.,sleppt. Og. er þá þessum elndæma réttarköldum aður um ,að hafa tekið þátt í [ yitoi gegu státta.rbróður sínum. ssnnilega lokið. Björn Sigurbjörnsson, sonur Sigurbjörns í Vísi, sem leitar uppi slúðursögur um félaga sín.a og tilkynnir sakadómara. Einnig hefur hann verið uppvís að því að bera Ijúgvitni. Slíkir menn voru í uppáhaldi hjá Hitl- er sáluga. Á íslandi eru þeir hátt settir hjá Heimdalli. Þannig er þá ástandið á ts- landi fyrstu dagan eftir að ís- lenzka yfirstéttin ákveður að ganga að fullu og öllu á mála hinna bandarísku vopnafra.m- leiðenda og stríðsæsingamanna. Þannig er fylgja þess félagsskaþ ar sem kallar sig Atlanzhafs- bandal., og segist setja frið og öryggi öllu öðru ofar. Minnir sáttmáli þessi ekki heldur ór tugtarlega á samning sem áður hefur verið gerður, og kenndur hefur verið við Munchen ? Minnir það ástand sem hér hef- ur verið skapað síðustu dagana ,ekki á ástandið í Tékkóslóvak- jíu og Frakklandi, eftir þana isamning? Og það er eftirtekta? |vert að formælendur beggja jSamninga eru þeir sömu. Yfir- ■ stéttarfl. þrir, hér á landi, jtöldu allir að Munchen-sátt- ; málinn táknaði gæfu og frið ;mannkynsins um ókomnar ald- i ir. Lesið þið. blöð l>eirra í cag. j — En allir , muna hver urðu. áhrif Múnchen-sáttmálans. En samningssviðið hefur færzt í norður og Island er komið með I í taflið. — Við erum ekki leng4 j ur áhorfendur. I " Bandaríkjamenn hafa úthiut að íslandi hlutverki þyí sem ÍHitler sálugi úthlutaði Tékkó^ j slóvakíu fyrir síðasta stríð. En þjónar Bandaríkjanna hér, eljfá iOg þjónar Hitlers í Tókkósló* j vakiu, sjá -að eftir að þeir hafa j svikið þjóð dna getai þeir að- eins hangið í völdunum með j fasistiskum. aðferð.u.m.. Því er ! hér komið, sem komið.er. Heini idallur og Iögreg'lustjóri voru. því látnir koma óspéktuir. af stað síðastliðinn rniðvikucag; Óspektirnar skyldu síoan kennd ar komúnistum, og -nctáfar seni átylla fyrir fasismanum. En það verður hinsvegar ekki sagt að Bandaríkjamönnum hafi tek izt eins vel hér eins og Hitler iókst i Tékkóslóvakíu. Trýni fasismans sem hér .hefur verið til sýnis síðustu viku liefur fáa skelkað og enn færri hæ-nt að sér. Hinsvegar hefur því tekizt að reita þjóðina til réttlátrar reiði. Islendingar eru mena Framhald á 7. síðu, .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.