Þjóðviljinn - 06.04.1949, Blaðsíða 4
t
HÖÐVILilSS
PIÓÐVILJINN
l K«f«nai: Bamelnlngarnokkur alþýðu — Sóaíaliataflokkurlnn
Rlt»tJ6ra»: Magnús Kjartansson. Slgurður GuSmundsson (áb',
Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason.
B3»5asc.: Art Káraaoa, Magnús Torfl Úlafsson, Jónas Árnaaon.
RJtítiöm. afgrelUala, auglýsíngar, prsntsmlSja. SkólavorSu-
»ti* 16 — Sími 7500 (þrjár linnr)
Aakrlt "arverö: kr. 12.00 & m&nuóL — LauóasGluverS 50 aur. atnt.
Pr8u4*mMSí» !>Jóðvll|ao» fcu f,
WMÍaHstanokfcurinn. Þórsg'átu 1 — Sími 7510 (þriár Imur)
FylgjBB
Ui: .JAHPOSTIKINN
Atburðir síðustu tíma hafa fært þjóðinni heim sanninn
um það að hér á landi eru nú afieins tveir flokkar, tvær
andstæðar fylkingar, annarsvegar afturhaldsblökkin, sam-
einaðir ráðamenn $jálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins, hinsvegar Sósíalistaflokkurinn sem
nú mun fylkja um sig öllum frjálshuga, þjóðræknum mönn-
um á íslandi. Undanfarin tvö ár hefur Framsóknarflokk-
urinn og nokkur hluti Alþýðuflokksins gert ítrekaðar til-
raunir tii að móta að nokkru sérstöðu sína — í orði, þvo
hendur sínar af verstu illvirkjunum sem framin hafa verið
af ríkisstjórninni og kenna öðrum um. Hefur verið lögð
á þetta sérstök áherzla í Tímanum, þannig að ritstjóri hans
faefur fest við sig heiti gleðikonunnar. Nú á sú nafngift
ekki við lengur. Lífstíðarábúð er komin í stað hraðfleygra
gleðistunda.
Þótt skoðað væri með smásjá væri nú engin leið
lengur að finna nokkurn mun'á skoðunum, málflutningi og
framkomu Bjarna Benediktssonar, Eysteins Jónssonar og
Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Ókunnur maður myndi taf-
arlaust draga þá ályktun af kynnum við þá að þeir væru
allir í sama flokki, meira að segja mjög nánir og samhæfð-
ir samstarfsmenn í sama flokki. Og þessi ályktun er vissu-
lega rétt. Þeir eru allir þrír í flokki auðstéttai'innar, flokki
Bandaríkjalepppanna, þótt enn séu þeir að baksa við þrjú
nöfn. Þeir fáu forustumenn innan stjórnarflokkanna, sem
í raun og veru eru á öndverðum meiði við ríkisstjórnina,
eru algerlega valdalausir, og almenningur mun ekki eftir-
reiðis láta blekkja sig með vonum um að þeir geti breytt
3tefnu stjómarflokkanna.
Hinn nýi skilningur almennings á eðli stjórnarflokk-
anna þriggja hefur komið mjög greinilega í ljós undanfarið.
í baráttunni gegn landráðum stjórnarliðsins varð Þjóð-
viljinn að auka upplag sitt um ca. 40%', slík var eftirspurn-
in. Ðaglega bætist við mikill fjöldi áskrifenda. En skýr-
asta og óvéfengjanlegasta dæmið var útifundurinn s.l.
sunnudag. Það er stærsti og glæsilegasti póiitíski útifund-
ur sem haldinn hefur verið hér á landi. Þar komu saman
miklum mun fleiri Reykvíkingar en kusu Sósíalistaflokk-
inn hér í bæ við síðustu kosningar/Ög" einhugur fundar-
manna verður öllum ógleymanl4gur sem viðstaddir voru.
Það er athyglisvert að bera þessa staðreynd saman við
fundarboð allra stjórnarflokkanna 30. marz. í fundarboðinu
var því haldið fram að kommúnistar ætluðu að raska
starfsró Alþingis með ofbeldi, svo að mátt hefði ætla að
fylgjendur þessara flokka létu ekki á sér standa að koma
í veg fyrir ósvinnuna! En þegar til kom voru það aðeins
nokkur íhundruð heimdellingar sam stóðu upp við veggi
Atþingishússins í skjóli vígbúinnar lögreglu.
Það eru að verða straumhvörf i íslenzkri pólitík. Al-
menningi er að verða ljóst að aðeins með því að skipa sér
um Sósíalistaflokkinn berst hann á raunhæfan hátt fyrir
hagsmunum sínum og frelsi. Næstu vikurnar þarf að fylgja
vel eftir þeirri sókn sem nú er hafin. Það þarf að styrkja
og efla Sósíalistaflokkinn og auka áskrifendatölu Þjóð
viljans að miklum mun. Aðeins með markvissri sókn
undir forustu. Sósíaiistaflokksins- getur. alþýða landsins
hrist af sér klafa innlendrar og erlendrar kúgunar.
Fjölmeimasti fundur í
Reýkjavík.
Tveir ungir verkamenn skrifa:
— „Sæll, Bæjarpóstur! — Við
erum hérna tveir ungir naglar,
verkamenn, nýkomnir af fundi
Sósíalistafélagsins við Miðbæjar
skólann ....... Það er ekki ó-
nýtt fyrir málstaðinn að fá
svona fund, eða hvað finnst
þér, lagsmaður ? .... Við er-
um báðir á sömu skoðun um
það, að þessi fundur sé sá lang-
stærsti sem við höfum verið
viðstaddir, og það er alveg efa-
mál, hvort nokkurn tímann hef-
ur verið haldinn fjölmennari
fundur hér í Reykjavík. Og
þarna var augsýnilega alþý.ðu-
fólk úr öllum stéttum ....
Baráttukjarkur og hei-
log vandlæting.
.. Ræðurnar voru allar
fyrirtak, brennandi af baráttu-
kjarki og heilagri vandlætingu
yfir ófyrirleitni ríkisstjórnarinn
ar, sem birtist grímulaus í
bulluskap lögreglunnar og Heim
dallarskrílsins á Austurvelli á
miðvikudaginn. Og sömu tilfinn
ingar lét alþýðan í ljÓ3i með
því að f jölmenna svona á fund-
inn ..... Fundurinn var ákveð-
in staðfesting á því, að alþýðan
ætlar ekki að hörfa, þó að ríkis-
stjómin vaði að henni með
grímulausan fasisma, heldur er
hún staðráðin í því að standa
sanveinuð gegn ofheldishyakinu
þangað til það gefst upp ....
Eftir þennan fund segjum við
með enn meiri krafti en áður:
Fram til sigurs fyrii* ísland! —
Sunnud. 3. apríl. — Tveir ungir
verkaroenn.“
*
Sjónarvottur segir frá.
Friðsamur borgari hefur sent
lýsingu á atburðunum á Austur
velli sl. miðvikudag. Hér er
kafli úr lýsingunni: „.... Svo
var hvítliðaskríllinn. Maður
vissi eiginlega ekki hvað væri
að ske þegar þessi ófögnuður
ruddist út úr Alþingishúsinu al-
vopnaður og grimmur eins og
óargadýr sem búið er að svelta
svo þau verði blóðþyrstari.
Þarna ruddust þeir um eins Og
lögreglan, berjandi hvað sein
fyrir var, börn kvenfólk og gam
almenni.
Svona gekk það, þar til nokkr
ir ungir menn tóku sig til að
mæta þessum aumingjum, enda
virtist það vera létt verk fyrir
þá. Þeir afvopnuðu hvern af
öðrum og rassskelltu þá með
þeirra eigin vopnum,
★
Spark í óæðriendann.
n: i ■ v
í afturendann og látinn fara
með það .... Betra hefði verið
fyrir þessa aumingja hvítliða að
liggja heima í bæli sínu og láta
ekki sjá sig heldur en að fá þá
rassskellingu sem þeir fengu..
Eg er viss um það, eftir því sem
ég leit til þarna að þá var kom-
inn svo mikill habítur í fólkið
sem var þarna, af þeim ósvífnu
árásum sem búið var að gera
á það, að það hefði hver ein-
asti hvítliði verið marg rass-
skelltur ef þeir hefðu ekki haft
gasið til að bjarga sér með .. “
*
10% verðhækkun á
fasfcafæðá.
Til múx hefur komið maður
einn og flutt eftirfarandi um-
kvörtun: „Það er löngu vitað
mál, aið eigendur veitingahús-
anna hirða lítt um verðlagsá-
kvæði. Þó finnst mér frekja
eins þeirra ganga lengra en hæfi
legt gétur talizt, þegar hann
gerir sér lítið fyrir nú um
mánaðamótin, og tilkynnir við-
skiptamönnum sínum, að fasta-
fæðið hjá sér hafi hækkað um
10%, — og þetta gerir hann al-
gjörlega án leyfis verðlags
stjóra, það er mér kunnugt um.
Eg hef borðað hjá þessum veit-
ingamanni. Matsölustaður hans
er hér niðri í bæ.....“
★
1.4. frá Hull. Dettifoss kom til La-
Rocheile 3.4., fór þaðan i gær til
Hamborgar, Rotterdam og Ant-
werpen. Fjallföss kom til Reykja-
víkur 3.4. frá Gautaborg. Goðafoss
kom til Reykjavikur í gær frá N.
Y. Lagarfoss er í Frederikshavn.
Reykjafoss fór frá Hull 2.4. til R-
vikur. Selfoss er á Akureyri.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 31.3.
til N. Y. Vatnajökull fór frá Ham--
borg 3.4. til Hollands, Antwerpen
og Leith. Katla fór frá Halifax 31.
3. til Reykjavíkur. Anne Louise
fór frá Hirtshals 30.3. til Reykja-
víkur. Hertha fór frá Menstad 31.3.
til Reykjavíkur. Linda Dan er í
Gautaborg.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 1911.
Millilanda flugvél-
ar Loftleiða h. f.
Hekla og Geysir
fóru til útlanda x
gærmorgun kl. 8.
Hekla fór til Kaupmannahafnar
með 30 farþega eg er hún væntan-
leg aftur til Reykjavíkur um Prest
vik milli kl. 5—7 í dag, fullskipuö
farþegum. — Geysir fór til Prest-
vík — London— og Sttokkhólms
með 42 farþega, er væntanlegur aft
ur til Reykjavíkur næstkomandi
laugardagskvöld meS 40 farþnga
frá Stokkhólmi1 sem flngvélin mun
halda áfram með til N. 1Y. eftir
skamma dvöl hér.
Kvenfélag Sósíalista heldur fund
í Breiðfirðingabúð í kvöld og hefst
hann kl. 8.30. Á dagskrá fundar-
ins er m. a. ræða, flutt af Áka
Jakobssyni.
\'!'s
Hjónunum Guö-
ur og Sigurði Jóh.
’i ' í
„Einn hvítliðá sá ég sem búið
var að afvopna. Hann var svo
hræddur að hann rétti upp báð
ar hendur og bað þá sem tóku
hann í ölium bænum,að sleppa
sér. Honum var gefið eitt sgark
HÖFNHÍ.
1 fyrradag komu af veiðum tog-
ararnir Hallveig Fróðadóttir, Ing-
ólfur Arnarson, Skúli Magnússon,
Egiil Skallagrímsson og Hvalfell.
Var fiskurinn úr hinum tógurun-
um settur í Hallveigu og Hvalfell,
sem strax sigldu út með hann. Hin
ir togararnir voru í gær að búa
sig aftur á veiðar. 1 gær kom hing-
að nýi togarinn Úranius (eign h. f.
Júpíters). Bjarni Ólafsson kom
einnig af veiðum og sigldi strax til
útlanda. I fyrrinótt kom belgískur
togari sem hafði fengið trolivír
í skrúfuna. Hann var dreginn inn
af öðrum togara.
ISFISKSALAN:
M. s. Rifsnesið seldi 1. apríl í
Fleetwood 2306 vættir fyrir 7255
pund.
BlKISSKIP:
Esja er í Reykjavík og fer héð-
an um hádegi næstkomandi föstu-
dag, austur um Iand í hringferð.
Hekla var væntanleg til Akureyi'-
ar síðdegis í gær á vesturleið.
Heröubreið er á Austfjörðum á suð
urleið. Skjaldbreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag frá Vest-
mannaeyjum. Þyrill er í Reykja-
vík. Súðin var væntanleg til
Reykjavíkur um ki. 17.00 í gær.
Hermóðúr var væntanlegur til R-
víkur í gærkvöld.
Einarsson & Zoega:
Foldin fór 2. þ. m. frá Vest-
mannaeyjum til Grimsby og Amst-
erdam. Spaarnestroom kom til R-
víkur 2. þ. m. Reykjanes er í Vest
mannaeyjum.
E I MSHP :
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
r>:%
1 ^lj \ Helgasyni, múrara
i W C fæddist 15 marka
dóttir 1. apríl. —
Hjónunum Guðrúnu Valdimarsdótt
ur og Ivari Nikulássyni, Baugsvegi
19, fæddist 16 marka sonur 3 apríl.
Lelðrétting. — I frétt þeirri, sem
blaðið birti í gær um - áðaifund
Félags íslenzkra leikara, höfðu
orðið þau mistök í fyrirsögn, að
hún hljóðaði: „Aðalfundur Leik-
félags Reykjavíkur“. — Hér er um
tvö sérstök félög að rséða, eiiís og
flestum mun kunnugt. Form. Fél.
ísl. leikara er Valur Gíslason, en
foi-maður Leikfélags Reykjavíkur
er Gestur Pálsson.
Trúlofun skia- hafa
opinberað þau Sig-
rí ður Sigurðardótt-
ir, Ásvaliagötu ' 53
og Jón Grímsson,
Skúlagötu 60; þau
Stella Hjaltadóttir og Kjartan R.
Zoponíasson, Kambsvegi 11.
Sósíallstar og aðrir velunnarar
Þjóðviljans, munið eftir smáauglýs
ingadállcum blaðsins. Þar getið
þið auglýst fyrir lítinn pening en
réynslan hefur sannað að þær bera
góðan árangur. Auglýsið í eigin
blaði.
Si. laugardag
voru þau gefin
saman í hjóna-
band í Keflavílt
Anny Guðjóns-
dóttir, verztun-
armær, og Bjarni Friðriksson,
verzlunarmaður. — Sl. laugardag
gaf séra Sigurbjörn Einarsson sam
an í hjónaband þau Eriku Schwie-
bert frá Bremen í Þýzkalandi og
Hjálmtý Pétursson, Reykjavík.
Næturakstur í nótt og aðra nótt
annast Hreyfill. -- Sími 6633.
, 20.30 Kvöldvaka:
a) Lárus Rist flyt
i ur ferðaþátt: Hug-
leiðingar á gand-
reið. b) Steingerð-
ur Guðmundsdótt-
ir leikkona les kvæði. c) Samtals-
þáttur. (Ragnh. Möller og Rann-
veig Schmidt). d) Pálmi Hannes-
soin rektor les hestasögur eftit'
Sigurð Jónsson frá Brún. Enn-
fremur tónleikar.. 22.00 -Fréttir ■ of(
veðurfregnir. 22.05 Passiunáimai'.
'22.19 Óskalög1? '23.(X) Dagskrárlok,