Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 6
jjfll"-"'" Sunnudagur 1. maí 1949. 1. maí hefti Iðnnemans Iðnneminn, blað Iðn- nemasambands íslands, 4. — 5. tölublað þ. á. kemur út í dag og verð- ur selt á götunum. Blaðið hefst á kvæði eftir Jóhannes nir Kötlum: Hvað vill hann sjá? 1. maí ávarp: Eining verkalýðsins — afl- friðarins. Sagt er frá fræðslu starfsemi rafvirkjanema í greinaflokknlum: iÞættir újr sogu iðnnemafélaganna. Þá er ytarlegt erindi um verka- 'lýðshreyfinguna eftir Sverri Kristjánsson sagnfræðing. Var erindi þetta flutt á fræðslufundum Iðnnema- sambandsins. Auk þessa er í heftinu grein um nýja málminn titaníum, kafli úr bréfi til sveitapilts og ýmsar smá greinar. Fyrsta sjókoítið prentað hér Út er komið fyrsta sjó- kortið, prentað hér á landi. Lithoprent hefur prentað kortið, en sjó- mælingadeild Vita- og hafnarmálaskrifstofunn ar gefur bað út. Kor'tið | sýnir ' Súgianda- fjörð eftir mælikvarðanum 1 : 25,000. iSérstök miðvísun er á því, og sömuleiðis ná- kvæmt aukakort er sýnir sérstaklega hafnaraðstæður við Suðureyri. Reykjavík — Akureyri — Reykjavík Daglegar ferðir: Frá Reykjavík kl. 10. Frá Akureyri kl. 11,45. Reykjavík — Vestmannaeyjar — Reykjavík Daglegar ferðir: . Frá Reykjavík kl. 14. Frá Vestmannaeyjum kl. 15. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. Lækjargötu 2< Sími 81440. Sektin slær Stefán Pétursson Maðurinn sem ber ábyrgð á sorpskrifum og níð- jjreinum Alþýðubiaðsins heldur að hann vinni á meiðyrðamáli! Stefán Pétursson seg- ir frá því í blaði sínu með miklu pati og fögn- uði að honum hafi tek- izt að fá Þjóðviljann | dæmdan fyrir meiðyrði! ;= Enginn maður mun ,| breyta réttmætu áliti |= sínu á Stefáni þessum, | þó hann hafi gripið til meiðyrðalöggjafarinnar maðurinn sem ber ábyrgð á daglegum sorp- skrifum og níðgreinum Alþýðublaðsins! Blaðamannafélag íslands hefur hvað eftir annað lagt áherzlu á að núgildandi meiðyrðalöggjöf sé svo ströng, að með henni mætti þrengja mjög kosti prent- frelsis á íslandi ef henni væri beitt. Það er einsdæmi um langt skeið að nokkur íslenzkur ritstjóri hafi talið sér sæma að skríða undir verndarvæng þessarar lög- gjafar, gegn starfsbræðrum sínum, fyrr en sá sem lík- lega er sekastur yið hana, Stefán Pétursson, grípur til hennár sem síðasta hálm- strásins, hann á enga aðra vörn, og enginn meiðyrða- dómur nægir t'il að losa hann við sektarvitund sína. Berlínardeildan Framhald af 8. síðu. náðst og segir ráðuneytið að ekkert samkomulag sé hægt að gera án samráðs við stjórnir Bretlands og Frakklands. Brezki fréttaritarinn taldi öll tormerki á, að hægt væri að E leysa Berlínardeiluna fljótlega j = og bar því við að breyta þyrfti | = fjölda reglugerða um leið og samgöngu- og viðskiptahömlurn ar væru afnumdar. „Allurheimurer að vakna Framhald af 5. síðu. söfnunar fárra manna, en nokkru sinni áður. Allt þetta hefur fiokkur auð- stéttarinnar, Sjálfstæðis- flokkurinn í hendi sér, ef þjóðin þekkir ekki sinn vitj- unartíma, snýr baki við þeim foringjum, sem styðja núver- andi stjórn, og myndar það samstarf verkamanna og ann arra launþega, bænda og annarra smáframleiðenda, sem eitt getur bjargað fjár- hag og frelsi þjóðarinnar, eins og nú er komið málum. Eigi að bjarga fjárhag ríkis- ins og þjóðarinnar verður að taka verzlunina . úr höndum ta Gullf axi ii Áætlaðar flugferðir í maí 1949. I Reykjavík—Kaiapmannahöf n: I Kaupmannahöfn—Seykjavík: Reykjavík—Prestwiek: | Prestwick—Reykjavík: | Reykjavík—London: | London—Reykjavík: | Reykjavík—i i Osló—Beykjavík: Afgreiðslur erlendis: Kaupmaimahöfn: PRESTWICK: LONDON: OSLÓ: Laugardaga 7., 14., 21. og 28. maí. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. E Tii Kastrupflugvallar kl. 16,15. E Sunnudaga 1., 8., 15., 22. og 29. maí. Frá Kastrupflugvelli kl. 11,30. = Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. E Mánudag 2. og þriðjudaga 10., 17., 24. og E 31. maí. E Frá Reykjavíkurflugvelli kl. S,30. E Til Prestwickflugvallar kl. 14,00. Þriðjudag 3. og miðyikudaga 11., 18. og E 25. maí. = Frá PrestwickflugveUi kl. 14,00. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. E Mánudag 2. og þriðjudaga 10., 17., 24. og = 31. maí. E Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. S Til Northoltflugvallar kl. 17,30. = Þriðjudag 3. og miðvikudaga 11., 18. og E 25. maí. = Frá Northoltflugvelli kl. 10,30. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. E Miðvikudag 4. og fimmtudag 19. maí. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Gardermoenflugvallar kl. 15,30. E Fimmtudag 5. og föstudag 20. maí. Frá Gardermoenflugvelli kl. 12,15. E Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. = Det Danske Luftfartselskap A/S (DDL/SAS). „Dagmarhus“, Raadhuspladscn. Sími: Central 8800. Scottish Airlines. Ltd., (SAL), Prestwick Airport, Ayrshire. Sími Prestwik 7272. Britisli European Airways Corporation, (BEA). Pant- anir uppk: „Dorland Hall“, Lower Regent St., Lond- on, S.W. 1. Sími GERrard 9833. Farþegaafgreiðsla (brottför bifreiða til flugvallar: Kensington Air Station, 194—200 Higli St., I Kensington, London, W. 8. Sími: WEStern 7227. Det Norske Luftfartselskap A/S, (DNL), 8 Fridtjof Nansens Plan. Sími: Oslo 29874. £f. öúihi&úM*.' E Allar nánari upplýsimgar í skrifstofu vorri, Lækjarg. 4, Rvík, símar 6608 og 6609. E 1 Flogfélag íslands hi. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'diMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii faktúrufalsara og ^svindlara og gjörbreyta og bæta allan opinberan rekstur, jafnt rík- isins sem ríkisstofnana, sem og bæjarfélaganna, þetta verður aldrei gert í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn né önnur baráttutæki auðstétt- arinnar. Hvar sem litið er blasir sú staðreynd við að heimurinn er að vakna, { öllum löndum vex sá skilningur dagvöxt- um, auðstéttin getur ekki leyst vandamál atvinnulífs- ins, hart nær helmingur mannkynsins hefur þegar, eða er í þann veginn, að velta af sér oki auðvaldsins, sósíalisminn fer sigurför um heiminn. í dag fer alþýða Reykja- víkur út á götuna, í dag spyr hún sjálfa sig spurninga, spyr um aðstöðu sína og rétt í þjóðfélaginu, og í dag á það við, sem eitt sinn var sagt í öðru sambandi: „Allur heimur er að vakna uppreisn hyrjuð vertu með.“ S. A. S. arpostunim Framhakt af 3. síðu. um, þannig að lífshætta hlýtur af að stafa. Og undir ganga svo vegfarendur, eigandi á hættu að fá eitt og annað í hausinn, því ekkert skýli er yfir gangstéttinni . . . .“ Bæjarpóst- urinn getur ekkert upplýst um reglugerð í þessu sambandi, en hann veit til þess að erlendis sumstaðar eru strangar reglur um, að sérstök skýli skuli gerð yfir gangstéttir, þar sem vinnu pallar eru ofanvið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.