Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Blaðsíða 8
Undir fcrsæti hins alræmda verkfallsibrjóts, Helga Hann- essonar frá Isafirði, samþykkti stjórn Alþýðusambands íslands á síðasta fundi sínum að segja sig úr Aljþjóðasam- bandi verkalýðsfélaganna. Þetta er gert samkvæmt bandarískri fyrirskipun. For- ystumenn bandaríska verkaJýðssanibandsins C.I.O., sem gengið hafa í þjónustu Bandarikjastjóniar og eru opinber- ir exindrekar hennar í Evrópu, reyndu í fyrra að efna til sundrungar innan Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna, sem gekk. ekki betur en svo að C.I.O. varð að segja sig eitt úr sambandinu. Síðan hafa brezku krataforingjarnir lötrað á eftir og annað (íhaldssamara) hollenzka verkalýðssam- bandið. Þessi þrjú sannbömd eru einu verkalýðssamböndin í heimimum sem sagt bafa sig úr Aiþjóðasambandinu — þar til mú. Ebkert Norðurlandasambamdarma hef'ur sagt sig úr Al- þjóðasambandinu og hefur verkfall'shrjóíurinn ísfirzki því fonjstu á Norðurlöndum um að híýðnast bandarískum fyijrskipunum um skemœdarverk imnan verkalýðssamtak- anna. Vinnan, apríl-maíheftið verð- ur selt á götunum í dag. Á forsíðu er mynd í ranðfcrúnum lit af hátíðahölduRum 1. maí í fyrra. Stefán Ögmundsson ritar þarna greinina: Á degi alþýð- unnar; Ása Jósefsdóttir skrif- ar um Alþjóðasamband lýðræð issinnaðra kvenna; Jón Rafns- son um togaradeiluna og lær- dóma hennar og birt eru bréfa- skipti varðandi togaradeiluna. Framhald er af ferðasögu Sig- urðar Róbertssonar frá Adría- hafi og Kristján Sigurjónsson skrifar um Sveinafélag hús- gagnasmiða 15 ára. Þá eru enn freemur smásögur, kvæðið Það nálgast, eftir Kristján frá Djúpalæk, sambandstíðindi, kaupgjaidstíðindi, myndaopna esperantó o .fl. Iv&lk. f©ES©li þimgs SÞ lýsir yfis;: AUiir líkor Itenda tíl að Saffik©MSffi§ f®tai endaníefE'a frdSassftMin- ^ B foæSi v£S ^ýzkaland ®g I®fai Herbert Evatt, utaarikisráðherra Ástraiíu og forseti þings SÞ, sem hefur fylgzt með öílur.i viðræSum sovétfuJII- trúans MaEik og bandariska fulltrúau's Jessup undanfarið, lýsti yfir í Lake Success í gær, að alíar Mkur bendl til, aS Berjínardeila® muni leysast bráólega. Her kínverskra kommúnista tók í gær hafnarfoorgina Hangsjá 170 km. suður af Sjanghai og rauf þar með síð- ustu samgönguleiðina á lamdi i»jI1s Sjanghai og annarra hJuta Kuomintang-Kína. Kuomintangherinn flúði úr Hangsjá er kommúnistar nálg- uðust. Fréttaritari Reuters í Sjanghai segir, að öngþveiti ríki í efnahags- og fjármálum í borginni. Hann segir einnig, Press segir, a.ð óeirðir hafi brot izt út á ýmsum stöðum í borg- inni. Flestir útlendingar eru Framhald á 7. síðu. Samkoma verkfaUsbrjáta, heild- sala, feppa og hvítliða í fyrsta sinni í sögu íslenzkra verkalýðssamtaka ger- ist það að Alþýðusannbaitdið gengst fyrir klofnings- tundahöldúm 1. maí. 1 íyrsta sinni situr verkfallsbrjótur í forsetastóli Al- þýðteamþands fslands og ásamt hontinn eru í stjórniinni menn þangað komnir í braíti lögbrota og fálsaðra kosn- inga. Þaí lét að líknm a.ð verkfallsbrjótnrinn- og fyrrver- s-ndi dnkaþjónn Eggerts Olsessens í erindum Vínnn- vfi’jtentlafélags Islands brygði enn fíjótt- við skipun Tnúsbærsílanna, enda lét hann ckki á sér standa. Sam- Irvænít boði ríkisstjórn.tr auðmannastéttarinnar Iieldor hann klolningssamkomu í nafui Aíþýðusambandsins þar sem menn esga að lofsyngja Iaunálækkun vísitölu- laganna, vaxandi dýrtíÖ og svartan inarkað, tolla og skatta álögurnar og aðrar áráSir ríkisstjórnarinnar á lífskjör alþýðnnnar, þsr eiga rnenn að prísa stríðsaðlUl fsksnds, vegsania. bandarískt mútufé. Alþýða Reykjavíki.ir fer ekki á samkoma Mofníngs- mannanna í dag, 1. maí. Þangað fara heiklsalarnir, lepparnir, faktúrufalsararnir, ktofningsmennirnjr, hvít- liðarnir — ása.mt þdm sem viSja heiímta; Meiri launalækkanir! Meiri dýrtíð! Meira- atvinnu- leysi! Island blóðvöllur í næsla stríði! Alþýða Reykjavíkur! Þannig iítur merkið út, sem þú berð í dag — raerki Fulltrúaráðsins. Evatt sagði, að þótt lausn Berlínardeilunnar greiddi ekki úr öllum vandamálum Banda- manna, greiddi hún samt götu endanlegra. friðarsamninga við óvinaríkin fyiTverandi, ekki ein j ungis í Evrópu heldui- einnig í Austur-Asíu. Ekkert heíur verið tilkynnt um viðræður Malík og Jessup í fyrradag. Fréttaritarar þykj- ast hafa komizt að því, að sov- étstjórnin hafi þegar gert tillög ur um, hvaða dag samgöngu- og viðskipíahömlum í Þýzkalandi skuli aflétt og hvaða dag utan- ríkisráðherrar fjórveldanna skuli kaliaðir saman til íunda. Því hefur verið fieygt, að fund- urinn eigi að hefjast í París um 20. maí. Talsmaður bandaiíska utanríkisráðuneytisins hefur i skýrt frá, að Ma.lik og Jessup eigi eftir að halda fjeirj fundi. Stjórnmálafréttaritari brezka útvarpsins sagði í gæi-, að 6Eæsiiegasti dagur söfniinarirtEtar 38 raýir áskrifendur í gær— endur hafa safnazt — Enn áskrifendur — Síáasti dagur brezka utanríkisráðuneytið þættist ekkeit vita um, hvort endanlegt samkomulag um lausn Beriínardeilimnar hefði Fraraheld á 6. síðu. I í gær var glæsilegasti dagur áskrifendascfnuu- arinnar, söfnuðust 38;nýir áskrifendur. Allar deild- ir skiluðu áskrifendum. Þingholtsdeild sótti mest fram. í dag er síðasti dagur scfnunarinnar og verð- ur tekið á móti nýjum áskrifendum í dag á skrif- stofu Sósíalistaflokksins Þórsgötu 1, sími 7511. Nú vantar aðeins 14 áskrifendur, í dag verðum við að safna þeim, og fara fram úr markinu. Tök- um öll á fram til sigurs. Röð deildanna er nú þannig: 13. Vesturdeild 51 — 1. Barónsdeild 190 % 14. Þingholtad.' 50 — 2. Njarðardeild 133 — 15. Bolladeild 44 — 3. Vogadeild 112 — 16. Æ. F. R. 49 — 4. Skóladeild 111 — 17. Meladeild 38 — 5. Laugamesdeild 105 — 18. Skuggahverfisd. 26 — 6. Hlíðadeild I ■86 — 19. Hlíðadeiíd II 23 — 7. Túnadeild 74 — 20. Valladeild 12 — 8. Skerjaf jarðard. 73 — Förum frann. úr raarkinu í 9. Sunnuhvolsd. 67 — da,g. Á þriðjudaginn verður 10. Kópavogsdeild 60 — birt lokatala söfnunai'inuar. 11. Nesdeild 58 — Hvað ná raargar deildir 12. Kleppsholtsd. 56 — 100% í dag? a mm Efí/ir að bviljiðarnir höfðu svalað kvalajosta sínum 30. marz s.l. vsfi að berja með kylfum fróísamt fólk sera Ólafur Tfoors, Stefán Jób. Stefáusson og Eysteimi höfðu tælf á AusturvöII itnd ir baxefli hvítKðanna, hófu lepparrtir ráðagerðir um að umbuna árásarsveitinni fyr- ir fúslega veitta þjónustu og sára bakforuta. Kom þeiim saman uro að bezt værs að halda þeim veizlu í $jálistæðishúsinw 1. maí. Þessi veizla hefur nú verið boðuft. Á hvítliðahá- tíð þessa.ri fala fjórir for- meiin verbalýðsfélaga í Reykjavik: Friðlcifur Frið- riksson — hinn „úrskurðaði“ forinaður Þróttar, Ingimund- ur Gestsson, torm. Hreyfils (sem meinn minnast frá kosningaföíswnum í liaust), Sigurjón Jénsson. form. Fé- Iags járnifiitaðarmanna (sem mer.n mímtasí fyrir „vitmis- burð“ í réttarofsóknum ríb- isstjóraariniitar) og loks Böðvar Steiuþórsson, forra. Matsveina- og veitingaþjóna félags Islands. Þeíta er í í yrsta sinn sera formeuu verkalýðsfélaga eru aðalræoumenn á hvítliðahá- tið hér á fs’and". — og í því sambandj er einkum AlþýSu- fíokksfólki skylt að minnast þess rækilega. að þeíta eni einmitt menuirnir sem það kaus s.l. vetujj samkvæmt sbípun Síefáns Jólianns. Verkalýðsfélagaformeun- irnir á hvítliðahátíðinni eiga formennskuna að þakka náð og þjónbun Aíþýðuflokks- ins!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.