Þjóðviljinn - 05.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.05.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN t Smáauglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍyANAB allar stærðir f j rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Húsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingarsala. Seljum i dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Gólfteppi Kaupum pg tökum í umboðs ' sölu ný 6g notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 EG6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarst?æti 16. Karlmannaföt — Húsgcgn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðix Sylgja, Laufásveg 18. Sími 2656. Húsgögn við allra hæfi. Verzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. — Sími 5605 Fasteignasölumiðstööin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast 'sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um timum eftir samkomu- lagi. 1 DAG:TiIsölu2 2jaher- bergja íbúíEr innan Hring? brautar^ 2 barnarúm til sölu, sem ný. Verð kr. 160.00 hvort. Efstasundi 28. 2 góð herbergi í rithæð, með aðgangi að baði, til leigu í húsi við Hjallaveg í Kleppsholti. Að- eins fyrir reglufólk. Tilboð merkt: „Hjallavegur — Kleppsholt" leggist inn á afgreiðslu Þjjóðviljans fyr- ir kl. 5 á laugardag. ¦ Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. ' KÍTTA GLUGGA og geri við hús (Smærri og stærri viðgerðir) Upplýsingar í síma 4603. UHarfuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum heim, seljanda að kostnað- arlausu. Verzl. Venus. — Sími 4714. Samúðarkort Slysavarnufélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. „ . Vöruveltan , kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur, Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 - Sími 6922 Heimilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERBIN Hafnarstræti 17. Blomasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm dcglega. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. — Kaf f isala — Munið Kaffisöluna í Hafnar stræti 16. • W.GX • Þingstúka Reykjavíkur. Templarar, dr. Jens Hald flytur erindi í kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu: Antabus og áfeng- isvarnir. Áðgangur ókeypis og öllum heimill. — Requiem Framhald af 5. síðu. vel einsöngsþættina, flesta og suma með ágætum. Þessir brautryðjendur, sem á undanförnum árum hafa kynnt okkur hvert af öðru mestu meistaraverkum tónlistarbókmenntanna, eiga miklar þakkir skilið fyrir að flytja okkur enn þessa messu allir sem einn er að standa. Þó ber að meta og viður- kenna, að einn maður á1 stærstan þátt í þessum sigr- um, dr.. Victor Urbants- chitsch. Elju og ósérplægni þessa frábæra stjórnanda í brautryðjandastarfi hans fá íslenzkir tónlistarnemendur aldrei fullþakkað, enda á hann nú dýpri rætur í frónskri mold en margur landinn í listamannahóp, sem minna á af hógværð og þolgæði og hefur því lítt eirt hér í foksandinum. Þ. Vold. — Fegrurðarfélagið Framh. af 8. síðu, inn fyrir almenning á vissum tíma dag hvern. Félagsstjórnin hefur farið þess á leit við Einar Jónsson, myndhöggvara, að fá leyfi til þess að láta gera eftirmyndir í málm af „Útilegumanni" hans, „Öldu aldanna" eða öðr- um verkum í því augnamiði að koma þeim fyrir á almannafæri. Reykjavíkurbær hefur í ár veitt 50.000 krónur til undir- búnings að barnasólbaðstað í Fossvoginum og hefur félagið þegar eignast nokkum sjóð, sem verja á til þess að prýða svæðið eða hlúa að börnunum þar á annan hátt. Ágóði af væntanlegum hátíðahöldum 18. ágúst í sumar rennur, að nokkru leyti, einnig í þann sjjóð. tÉLflÐSUF* U. M. F. R. Glímuæfingar félagsins verða framvegis á þriðjudögum og föstudögum kl. 20.00 (8 e. h.) í Miðbæjarbarnaskólanum. kvó|dboröio Niðurskornar steikur. Niðurskorið hangilijöt. Salöt. MATARBÚÐIN, IngólfsStræti 3, sími 1569. Athugið vömmerklð I l um leið og þér KAUPH) Stjórn Fegrunarfélagsins mun í samráði við skólastjjóra Austurbæjjarskólans og með aðstöð barna úr skólanum gróð ursetja í vor trjáplöntur með- fram Beergþórugötu og Bar- ónsstíg og muh stjórnin reyna að hafa áhrif á að syðri hluti leiksvæðisins, vérði nú þegar lagfærður. Til þess að áhrifa félagsins gæti sem víðast hefur stjórnin skipt bænum í hverfi og mun fá áhugamenn innan félagsins, á hverjum stað, til þess að fylgjast með öllu er gæti orðið til fegurðarauka í hverfunum. Þá hefur stjórnin ákveðið að veita íieiðursskjal þeim, sem mest og bezt vinna að því að prýða lóðir sínar og garða. Einnig hefur verið ákveðið að frá félaginu birtust, öðru hvoru, leiðbeiningar til almenn ings um hirðingu láða, ræktun garða og tannað er stuðlar að aukinni fegrun utanhúss. I því augnamiði hefur verið leitað' til nokkra maníia, um að ann- ast smágreinar um þessi mál. I undirbúningi er tímarit Fegrunarfélagsins, sem mun iíoma út tvisvar á ári, fyrra heftið að sumrinu og verður það sent ókeypis til meðlima fé- lagsins um leið og: þeir greiða árgjald sitt, en hitt heftið um jólin. Gerir félagið sér vonir um að geta fengið auglýsingar frá fyrirtækjum í bænum til þess að bera kostriaðinn við útgáfuna og verður andvirði jólaheftisins og væntanlegur afgangur af auglýsingafé lagt í „listaverkasjóð" félagsins, en . félagið mun einnig reyna ýms- ar aðrar leiðir til þess að „lista- verkasjóðurinn" geti staðizt kostnaðinn við að, koma upp minnst einni höggmynd á ári. Fjölda fleiri mála hefur fé- lagið unnið að og sem það hef- Mœýarfréttir Framh. af 4. síðu. veiting ríkisborgararéttar. Lög úm hvalveiðar. Lög um breyting á lög- um nr. 6, 9. jan. 1935, um tekju- skatt og eignaskatt. Þá voru stað- fest í ríkisráði lög, sem staðfest hijfðu verið áður utan ríkisráðs: Lög um breyting á lögum nr. 29, 23. apríl 1946, um hafnargerðir og lendingarbætur. Lög um breytingá lögum nr. 33, 12. febrúar 1945, um breyting á lögum nr. 30, 19. júní 1933, um sjúkrahús o. fl. Heiðursmerlcjanefnd B. K. I. Eftirtaldir menn voru í fyrradag skipaðir í nefnd heiðursmerkis Rauða Kross íslands: Þorsteinn _'Scheving Thorsteinsson, formaður R. K. 1. formaður Matthías Þórðar son, prófessor, formaður Orðw- nefndar og dr. med. Jóhann Sæ- mundsson, prófessor. Þá voru stað fest í ríkisráði skipanir Alfreðs Gíslasonar bæjarfógeta í Keflavik og Oscar Larsen jr. vararæðism., Islands í Aalesund. Brezkur sendiráðsmaður Framhald af 1. síðu ríkjunum og helga alla krafta mína og hæfileika málstað frið- arins. Eg get ekki lengur látið nota mig sem verkfæri fyrir Attlee, Bevin og Morrison og aðra forystumenn brezka Verka mannaflokks^is, sem styðja brezka og bandaríska einokun- arauðvaldið, sem græddi geysi- fjárhæðir á styrjöldinni." Johnston segir, að hann hafi verið neyddur til að birta í blaði sínu níð- og ógnarræður um Sov étríkin, sem Attlee og Bevin fluttu, en mælirinn hafi verið fullur er honum var skipað að vegsama Atlanzhafsbandalagið í blaði sínu. Hann skýrir frá, að brezka sendiráðið í Moskva hafi alls engan áhuga á, að bæta sambúð Bretlands og Sovétríkj- anna, þvert á móti reyni það að spilla henni. Johnston er fyrsti starfsmað- ur brezka sendiráðsins í Moskva sem segir af sér og neitar að hverfa til ættlands síns, en á síðasta ári gerðu tveir starfs- menn bandaríska sendiráðsins hið sama og Johnston hefur nú gert. ur í undirbúningi, en sém ekki er enn tímabært að gréina frá. Félagið hefur ráðið fram- kvæmdastjóra, Inga Árdal, og verður hann til viðtals í skrif- stofu félagsins í Hamarshús- inu alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 5—6 e. h. Sími skrifstofunnar er 5012. (Frá Fegrunarfélaginu). Jarðarför sonar okkar og bróður BERGÞÓRS INGJALDSSONAR fer fram föstudaginn 6. maí kl. 1 e. h. frá Fossvogs- kapellu. Sigríður Eyjólfsdóttir, Ingjaldur Ingjaldsson , og systkini.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.