Þjóðviljinn - 05.05.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.05.1949, Blaðsíða 8
Bfami Benecíiktsssn skýrii írá: 715 Bandarikjaþegnar storf- u5'U á keflavikurflugveUi 1. 1949-ÁSeins 254 íslending- ar unnu þar Eftir langa bið hefur ríklsstjórnin loks treyst sér tií að svara fyrirspurn Einars Oigeirssonar ura ýmis atriði varðandi KeflavíkurflugvöHinn og dvöl bandaríska liðsins þar. I gær svarði Bjarni Ben. þeirri spurningu hve margir Bandaríkjaþegnar hefðu verið við störf á Keflavíkurflug- velli 1. jan. þessa árs og hve margir íslendingar, og hverjar santi'svarandi tölur hefðu verið í fyrra. Var svarið á þessa leið: 1. jan. 1949 voru 715 Bandarfkjaþegnar við störf á Keflavíkurflugvelli, þar af unnu 230 hjá byggingarfélaginu sem sér um byggingarnar þar. Þá unnu á fíugvellinum 254 Islendingar. 1. jan. 1948 voru 870 Bandaríkjaþegnar við störf á Keflavíkurflugveili, þar af 316 hjá byggingarféíaginu. Þá unnu þar 232 íslendingar. VILIINN ssr „saKir íí Hslgi Þcrkelsson kiöriiin formaður Fegruitarfélagið að ruKtska SvæðiÖ meðfram Lækjargötu á al gera aS samfeildum skrúðgarði Stjórn Fegrunarfélagsins hefur haldiff regíulega fundi síð- an á aðalfundi félagsins s.l. haust. Stjórnin hefur nú að mestu gengið frá undirbúningi vor- og sumarstarfsins. Verkefni, seni fyrst verður unnið að eru þessi: Ákveðið er að fá nú þegar í sumar breytt svæðinu aústan Lækjargötu á mílli Bankastrætis og Amtmanngstígs, gera það að einum samfelldum skrúðgarði. Ríki og bær hafa fallizt á aðj skipta kostnaðinum við lagfær- ingu og ræktun lóðarinnar og ríkið lofað að lagfæra og mála byggingar þess, sem standa meðfram svæðinu, en Kron að loka portinu og lagfæra svæðið bak við verzlunarhús sitt. Fegr Unarfélagið hefur hinsvegar á- kveðið að leggja á sinn kostnað til höggmyndina Vatnsberann eftir Ásmund Sveinsson. Er ætlunin, að styttan standi á eða í nánd við þann stað, á um ræddu svæði, þar sem áður var eitt af síðustu vatnsbólum bæj arins. Ákvecið hefur verið að æskja tillagna bæjarbúa um breyting- j ar á tjörninni og umhverfi hennar á þá lund, að hún verði | til enn meiri prýði en hun er og að almenningur fái betri skil yrði, en verið hefur, til að njóta fegurðar hennar. Þá hef- ur félagið ákveðið að fá á tjörnina 6 svani og er von á þeim næstu daga. Félagið hefur samþybkt að beita sér fyrir þvi að umhverfi Leifsstyttunnar verði hreinsað, lagfært og tyrft. Fyrir atbeina félagsins hef- ur Landakotstúnið verið opnað og munu nú verða lagðir um það gangstigar. Einnig hefur félagið fengið samþykki forseta Alþingis fyr- ir því að hinn fagri Alþingis- húsgarður verði nú í sumar op- Frainh. á 7. síðu. Aðalfiindur klæðskerafé- lagsms Skjaldborgar var hald- ihn 29. apríl s.I. Stjórn félagsins var öll end- urkjörin með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, og hana skipa: Helgi Þorkeisson for- maður, Kári Sólmundarson vara formaður, Guðrún Gissurar- dóttir ritari, Haraldur Guð- mundsson gjaldkeri, Gunnhild- ur Guðjónsdóttir vararitari, Margrét Sigurðardóttir vara- gjaldkeri ög Guðrún Jónsdóttir meðstjórnandi. Þetta er í ‘21. skipti sem Helgi Þorkelsson er kjörinn formaður Skjaldborgar. Fjárhagur féiagsins hafði batnað verulega á árinu. Rjbísstjórnin 6. febrúar 1947 (í „málefnasamningí“ sínum): „Það er stefna ríkisstjórnarÍKnar að vinna að því af alefli að stöðva kækkim dýrtíðar og framleiðslnkostnaðar og athuga mögnleika á lækkun hennar." Ríkisstjórnin 3. maí 1949 (í greinargerð fyrir frum- varpi ura hækkun tóbaks): „Verðlag hefur farið stöðugt hækkandi al- mennt í landinu undanfarið, og er eðlilegt, að verðlag á tóbaksvörum, sern ríkissjóður nýf- * íir hagnaðar af. fylgist með" (!). hestburðum á sélarhríng Ágúst Jónsson raf- virkjameistari hefur fengið tæki til hrað þurrkunar á heyi inn flutt frá Bandaríkjunum og sétt það upp hér til reynslu. Tæki þetta sem Banda- ríkjamenn nefna „All Crop Drier”, er blásari með olíu- kyndingu, sem blæs 70-80 stiga heitu lofti inn í hey- vagn. Afköstin eru um 160 hestar af fullþurkuðu heyi á sóiarhring. Hráolía er notuð sem hitagjafi og eyðast 11 lítrar af henni á klukkustund Með því verði sem er á olíu þeirri sem Ágúst notar, nem- ur sú eyðsla 50 aurum á hvern hestburð, en þann kostnað má lækka með því að nota ódýrari hráoliu. Heyþurrkarar þessir kosta hingað komnir um 12 þús. kr. en yagninn, sem heyið er þurrkað í kostar mikið meira, eins og hann er úr garði gerð- ur frá verksmiðjunnar hendi, og mundi vera hægt að fram- leiða hann ódýrari og hent- ugri hér heima. Aaðalkosturinn við notk- un þessara hraðþurkunar- Ríkisstjórnin á ekki sök á því að áféngisneyzla hefur minnkað í landiiiu rnn 10% það seni af er þessu ári! Það var fjárinálaráC’ierra landslns, Jóhann Þorkell Jósefs son sém fann sig knúðan til að bera „sakir“ af ríkissfjórninni á þemian Iiátt í gær, er frum- varpið um verðhækkun á tó- baki var keyrt í gegmim allar þrjár umræðurnar í neðri deiíd og afgreÉtt sem lög. Einar Olgeirsson fullvissaði ráðherrann um að eaigum kæmi til hugar að bera ríkisstjórnina þeim „sökum“ að hún hefði stuðlað að minnkandi áfengis- neyzlu í landinu, áfengið og tóbakið væru einmitt lífakkeri stjórnarinnar! ca Sósíalistar mótmæitu einnig s neðri deild hækkuninni á tó- baksverðinu, sem lið í hinni ó- svífnu álagakeðju ríkisstjórnar- inna.r. Fólkið í iandinu sem þessar ósvífnu álögur bitna á og sér milljónaiugina hverfa hvem af öðrum í skriffinnskuteákn og bitlinga ríkisstjórnarinnar fær væntanl. tækifæri til að þakka þríflokkunum fyrir sig áður en allt of langur tími iíður. Barði Guðmundsson greiddi atkvæði með frumvarpi Skúla Guðmundssonar um breyt. á f járhagsráðslögunum við 2. umr. í neðri deild, ásamt sósíal- istum, Framsóknarmönnum og Gylfa Þ. Gíslasyni. Biður Þjóð- viljinn afsökunar á því að hafa af vangá sett Barða í þann slæma félagsskap sem greiddi atkvæði gegn þessu réttlætis- máli. 70 þátttakendur á LRo-mótimi Þátttakendur verða samtals 70 á Í.R.-mótinu, sem háð ver® ur á sunmid. og þriðjudag n. k„ 50 karlar og 20 stúlkur. Fólk þetta er úr 4 Reykjavíkurfé- lögum og 2 'utanbæjar, Selfossi og U.M.F. Islending. Auk spretthlauparans heims- fræga, McDonalds Bailey, koma fram fiestir færustu íþrótta- menn landsins, svo sem Gunn- ar Huseby, Finnbjörn Þorvalds- son, Guðmundur Lárusson, Clausenbræður o. fl. Einnig verður á sunnud. keppt í víðavangshlauþinu, sem fórst fyrir vegna veðurs á sumardag inn fyrsta. 1. sii úti á Isitdi Á Akureyri var hríð fyrir hádegi 1. maí og var því fyrir- hugaðri kröfugöngu og útSfundi aflýst, en í þess stað var hald- inn fundur í Bíóhúsirisa. Þa.r fluttu ræður Jóhannes Jósefsson, varaform. Verka- Kvikmynd írna Stefánssenar 1 fyrrakvöld sýndi Árni Stef ánsson kvikmynd er hann hef- ur tekið við Landmannalaugar og Veiðivötn, á skemmtifundi Ferðaféiags íslands í Sjálfstæð ishúsinu. Var það fyrsta skemmtifundur Ferðafélagsins á sumrinu en i vetur hefur það haldið allmarga skemmtifundi. 1 myndinni eru mjög fallegir kaflar frá þessum sérkennilegu og friðsælu stöðum, en, ra.ur.ar er ekki um fullgerða mynd frá þeim að ræða. Á undau útskýrði Pá!mi Hannesson rektor myndina og landið sem hún sýnir, með þeim Ijósa og skemmtilega hætti er honum er laginn fles- um öðrum fremur. tækja er sá, að efnatap verð- ur mjög lítið og rakainni- hald heysins kemst allt nið- ur í 15%. Tæki þessi eru líka svo afkasta mikil og hentug til flutnings milli bæja, að nokkrir hændur lættu að géta notað þau sameiginléga og átt þau í félagi. mánnafélags Akureyrarkaup- staðar, Hafsteinn Halldórsgon og Jóhannes skáld úr Kötlum. Grettir Björnsson lék einleik á haroniku, Karlakór Akureyr- ar söng, en í upphafi fundarins lék Lúðrasveit Akureyrar. Að lokum var Sýnd kvikmynd. Barnaskemmtun var í Hótel Norðurland kl. 3. Egill Þcr- láksson kennari ávarpaði börn- in, er. síðan var kvikmynd og gamanþáttur. Um kvölöið var samkoma í samkomuhúsinu. Jóhannes úr Kötlum las upp, Kristján Ein- arsson frá Djúpalæk flutti ræðu, Jóhann Konráðsson söng einsöng, Karlakór Akureyrar söng og Jóhannes Konráðsson. las upp. I Glerárþorpi var einnig sam koma. Þar las Jóhannes úr Kötlum upp, Kristján Einars- son frá Djúpalæk flutti ræðu, Jóhannes Konráðsson söng ein- söng og að lokum var sýnd kvikmynd. Norðfjörður Frá fréttaritaxa Þjjóðvilj- ans Neskaupstað. 1 Neskaupstað var samkoma í Bíóhúsinu 1. maí. Ræður fluttu: Jóhannes Stefánsson, Jón Guðmundsson verkstjóri. Aðalsteinn Halldórsson, Stef- án Þorleifsson las upp og Jón Guðmundsson flutti frumort kvæði. Um kvöldið vár dansað í samkomuhúsinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.