Þjóðviljinn - 05.05.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.05.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN 3 ÍSLENZKAR KONUR þykja seinþreyttar til vandræða. Jafn- vel óþarflega hlédrægar um al- menn þjóðfélagsmál. Þær láta sig þá einnig litlu skipta það, sem segja má að snerti daglegt líf þeirra, svo sem mjólkur- og matvælaástandið — skömmtun- armálin, að ég nú ekki nefni húsnæðismálin, sem aldrei ætti að linna mótmælum gegn, fyrr en fullnaðarsigur er fenginn. Þær láta heldur heimska og skilningslausa — ef þá ekki er óhætt að segja illgjarna og ráð- ríka — karlmenn ráða eina og óáreitta öllu því, sem betur færi á að konur hefðu hönd í bagga með. Svo er nú komið aðgerð- um þeirra, sem stjórnina hafa á höndum, að tæplega má nokk- urt alþýðuheimili í landinu lengur við una bótalaust. VORUÞURRÐ OG SKOMMT- UN undanfarinna ára hefur að sjálfsögðu mætt mest á hús- mæðrum þessa lands, og gætum við ef til vill ráðið af því, hversu við eriun metnar hjá höfundum skömmtunarlista- yerksins og öðrum valdhöfum. Væri ekki úr vegi að festa sér það í minni. Þótt það gangi kraftaverki næst fyrir alþýðukonur að kom- ast yfir frumstæðustu nauð- synjar til klæðis, hvort heldur er á sjálfar þær eða börnin, að ekki sé talað um þær mörgu sem engin kraftaverk gerast hjá — sjá þessir stjórnspekirja^- ar enga leið til heiðarlegra mm bóta, slíkt spillingardýki eru þessi mál orðin í höndum þeirra, að nú er orðið of gott fyrir íslenzka alþýðu að klæð- ast fötum. íslenzkar konur! nú spyr' ég, getur þetta gengið lengur? Verðum við ekki ásamt öllum þeim, sem nú ganga opnum augum óg heils hugar til starfa, að taka í taumana, þegar ráðamennirnir hafa reynzt þeir refir, sem atburð- irnir frá 30. marz vitna um. Við þurfum ekki að halda, að ástandið batni á meðan hinn ,,hvíti“ maður Bjami Bene- diktsson er utanríkisráðherra bg utanríkisviðskiptin í höndum þeirra manna, sem þau eru nú. GERUM OKKUR LJÓST að vinnubrögð þessara manna eru æfinlega í þeim „dúr“, sem sendiför ,,matarfulltrúans“ til útlanda ber vott um. Þegar íhaldið hefur ekkert að skammta, hlýtur það að láta eins og það hafi eitthvað að skammta. Allt þess starf er blekking á blekking ofan. Við skulum einnig gera okkur ljóst, að majmtegund þessi eru hrokafullir gikkir, orðnir vanir valdasetunni, líta á sig sem hina einu óhjákvæmilegu stjómendur landsins og sá al- menningur sem um áratugi hef- ur verið svo seinheppinn að fleyta þeim í dýrðina, stendur nú utangátta og kemur þeim hvergi í augsýn, því margsam- einuð afturhaldsmálgögn byrgja vandlega útsýnið. Við ykkur, íslenzkar konur, vil ég segja, losið ykkur við afskiptaleysið um islenzk mál, sem okkur og niðja okkar varð- ar miklu að vel sé unnið að. Verum samtaka í því að hinum 37 verði steypt af stóli. Við sjáum að þeir ætla að halda áfram þokkabrögðum sínum á Alþingi. Um það bera vott til- lögur nokkurra þeirra til skerð- ingar á mannréttindum, sem fram hafa komið núna nýlega. Kona. Cíosbrunnur í fögru umhverfi Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðunautur: Garðyrkjustörf í maí Hver einasti garð- og lóðareigandi á að vera virkur þátttakandi í fegrun bæjarins NÆSTA SKREFIÐ virðist svo vera innlendur matarskort- ur. Kjötið, sem hingað til hefur verið nóg til af, er nú að ganga til þurðar. Og verður manni þá á að spyrja, hvort ebki sé að skapast sultarástand. Það væri því alveg á réttum tíma sem íslenzkur ,,matvælafulltrúi“ fær orlof til útlanda á þjóðarkostn- að, til þess að kunna sem bezt, þegar heim kemur, að haga eftirliti með engum matvælum. En slík eru æfinlega vinnu- brögð íhaldsins og ekki fyrsta verkefnið sem það gefur sál- fræðingum til athugunar. Nú.er rétti tíminn að hefja vorstörfin af fullum krafti. Hreinsa allt rusl burtu úr görðum og húsalóðum. Allri vetrarauðn í trjágörðum, trjáklippingu og grisjun, enn fremur flutningi og umgróð- ursetningu á stærri trjám og runnum verður að vera lokið fyrstu dagana í þessum mán- uði. Þá er sjálfsagt að fara að bera áburð í garðana, plægja þá upp eða pæla strax og veðráttan leyfir, og sá gulrót um sé það ekki þegar búið, en þeim hefði mátt sá í garðinn í byrjun apríl ef jörð er auð. Nú mætti fara að sá stein- selju (Hersille) matarnæpc um, ennfremur hreðkum spínati og kerfli, til dæmis í smábeð í garðinum, ekki ætti að sá þessum tegundum í stóra reiti, því kuldakast gæti skemmt jurtirnar, en verði tíð góð er vinningur að sá svona snemma. En um miðjan maímánuð og síðari hluta hans er aðal sáðtíminn. Gulrófum er sáð seinnihlutal ^Matar jjupp- ?skrift Fiskisúpa með græn- meti .... . .í 250 gr. fiskur, soðinn eða hrár. 1V\ 1. fisksoð og vatn eða mjólk (y^bolla þurrkað græn- mæti) eða 150 gr. gulrætur og 150 gr, gulrófur 1 lítill laukur 150 gr. kartöflur IV2 msk. hveiti IV2 msk. smjörlíki 2-3 msk. tómat-þykkni Salt, pipar, sykur. Hita soðið. Skera gulræturn ar í ræmur, og gulrófurnar í bita og kartöflurnar og lauk- Þetta húsgagn má nota bæð i sem borð og stól, eftir því hvernig því er snúið. ri inn í sneiðar. Sjóð ræturnar, mánaðarins og í byrjun júní , iankinn og kartöflurnar í soð Kartöflurnar eru settar niðurj inu ca 5 mjnútur. Bæt smjör- í garðinn eins fljótt og unnti iikinU) tómatþykkninu og er tíðarinnar vegna, eða Þeg-I.fiskinum síðast út í. Krydda. Á þessa töíTu getur barníð skrifað og reiknað, en jafn- framt má nota töfluna fyrir b orð. ar klaki er kominn úr jörðu óg moldin farin að þorna og hlýna. Um að gjöra að nota tímann vel. Garðeigendur ættu nú strax og tíð leyfir að losa yfirborð moldarinnar í trjábeðunum og hreinsa milli fjölærra blómjurta, væri þá gott um leið að gefa þeim saltpétur eða áburðarlög. Eigi að færa til fjölærar blómjurtir er rétti tíminn að framkvæma það verk núna. Skipt um mold á inni- blómum eftir því sem þurfa þykir og þau vökvuð með áburðarlegi einu sinni í viku eða á tíu daga fresti. Ber eitthvert brauð með. Góður saltkjötsréttur 400 gr. feitt saltkjöt % kartöflur 50 gr. þurrkuð epli 1 bolli niðursoðnar græn-* ertur pipar, salt 3 dl. vatn f V2 laukur 1 msk.. smjörlíki. Sneið kjötið og brúna. Sneið laukinn og brúna hann.. Legg það í pott, ásamt eplum, salti, pipar og ertur; Sjóða 30 mín. .....■ .........—— ...........1 ....... -— —• Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir. I—.....1 ■ 1 ■ .... ....................1 -ji

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.