Þjóðviljinn - 08.05.1949, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8. maí 1949.
ÞJÓÐVILJINN
8
4
1
orn
Fyrir tveim öldum voru
öll vor hörð á íslandi. Þá
-var áttundi hver landsmaður
flækingur eða hreppsómagi.
Þá fækkaði Islendingum um
sex þúsundir á sex árum og
síðar um fimmtung á tveim
árum. Þá féllu menn úr.hór
við 'Breiðafjörð. Og þá fengu
íslendingar gjafakorn frá
herraþjóð sinni fyrir austan
haf.
'k
Á miðbiki tuttugustu ald-
ar eru vorin löngu hætt að
vera hörð á íslandi, hvað
sem allri veðráttu líður. Flæk
ingar og hreppsómagar eru
ekki lengur til. Islendingum
fjölgar um tólf þúsundir á
sex árum. Allt landið hefur
þegið eigindir Breiðafjarðar,
sem forðum var draumaland
hungursjúkra manna. En enn
þá fá íslendingar gjafakorn
frá herraþjóð sinni, sem nú
hefur bólfestu fyrir vestan
haf.
★
SKÁK
Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON
11. Bb5xc6f
12. De2—e5
13. Rf3xd4
14. De5—e3
Skipbrot
Betlaramerkíð, sem herraþjóðin skreytir Islendinga með.
Mannfellirinn á 18. öld
jafnast á við það eitt hvert
afhroð sumar þjóð'ir Evrópu
guldu í síðustu styrjöld, og
þó gefur sá samanburður
enga mynd af hörmungumi
forfeðra okkar. Og þó varð
minning hins liðna mörgum
ef til vill enn hugstæðari
vegna nærtækra dæma þeg-
ar lýðveldið var endurreist,
1944. Var ekki gifta Islend-
inga einstæð á þeirri stundu
við bjarma sögunnar og þess
hatrama hildarleiks, sem
háður var umhverfis ? Hversu
óralangur virtist þá ferill
þjóðarinnar frá árum hins
erlenda gjafakorns. En fimm
árum síðar skýrði marsjall-
stofmmin í Bandaríkjunum
svo frá, að Islendingar væru
næstbágstaddasta þjóðin í
Vestur-Evrópu, hefðu þegio
gjafakorn og annan hlið-
stæðan varning fyrir 55 doll-
a.ra á hvert mannsbarn —
tæpar 2000 kr. á hverja
fimm manna fjölskyldu •—
og væru aðeins íbúar Trieste
ögn hrjáðari og hungraðri.
Hver hefði trúað því á þeim
degi að íslendingar yrðu
rúmum tveim árum síðar
orðin betliþjóð? og höfðu þó
ýmsir illan bifur á nýju'
stjórninni. Hversu óverulegir'
voru á þeirri stundu spá-
dómar okkar, sem verstan
höfðum bifurinn í samjöfn-
uði við þá raun, sem fengin
er. Jafnvel döprustu hug-
myndir toriryggnustu manna
reyndust hjóm við hlið
þeirra verka, sem fyrsta
stjórn Alþýðuflokiksins hef-
ur unnið.
★
Og það þarf raunar ekki
að hvarfla fimm ár aftur í
tímann, til að skynja hversu
mjög hefur hallað undan
fæti á nýjan leik. 5. febr.
1947, þegar núverandi ríkis-
stjórn var mynduð, var
bjartsýni þjóðarinnar enn
óskert, enda runnu þá ýmsar
fleiri stoðir undir hana en
nokkru sinni fyrr. Atvinnu-
lífið hafði verið endurreist
með atorku og dugnaði, sem
samsvaraði hugsjón lýðveld-
isstofnunarinnar og aflað
hafði verið stórvirkra véla,
sem áttu að tryggja efna-
hagslegt sjálfstæði þjóðar-
innar og vaxandi vegmegun.
Og fyrir tæpu ári, þegar
marsjallólánið skall yfir
þjóðina, hélt Bjarni Bene-(
diktsson utanríkisráðherra
meira að segja ræðu og
skrifaði greinar, þar sem
hann hélt því fram, að Is-
lendingar ættu að vera veit-
endur en ekki þiggjendur og
leggja fram ásamt Banda-
ríkjunum skerf til hjálpar
bágstöddum Evrópuþjóðum!
Hvort sem utanríkisráðherr-
ann hefur sjálfur trúað þessu
eða ekiki, þá festi mikill hluti
þjóðarinnar trúnað á það og
allur þorrinn af fylgismönn-
um hans. En nú, tíu mán.
síðar, heldur Bjarni Bene-
diktsson utanríkisráðherra,
sonur Benedikts Sveinssonar,
við holdmn sínurn á gjafa-
korni eins og allir aðrir
þegnar betliþjóðarinnar.
★
,,Með hverju skipi, sem
kemur hingað frá Banda-
ríkjunum, eru fluttar vörur,
sem Islendingum eru látnar
í té samkvæmt Marshalláætl-
uninni“, sagði Morgunblaðið
fagnandi í fyrradag og birti
mynd til sannindamerkis.
Þetta stolta blað er skuld-
bundið til að taka gjafakorn-
inu með gleðilátum, sam-
kvæmt þeirri grein marsjall
samningsins, sem fjallar um
áróður. Betlaranum ber
skylda til að smjaðra fyrir
velgerðarmanni sínum, en
launin eru að sjálfsögðu
fyrirlitning hins síðarnefnda.
Jónas frá Hriflu kom eitt
sinn með þá tillögu, að
þurfamenn skyldu neyddir
til að ganga í sérstökum
klæðum, svo þeir þekktust
frá heió'arlegu fólki. Herra-
þjóðin vestanhafs þarf ekiki
að hafa fyrir því að bera
fram till., heldur þykist hún
eiga allskostar við þurfa'
menn sína. þlvert tangur og
tetur, sem flutt er hingac
af gjafavörum frá Banda-
ríkjunum, er prýtt sérstöku
merlú, niðurlægingarmerki
betlarans. Þegar gjafaföt
fara að flytjast hingað ti1
landsins, rætist eflaust
draumur Jónasar Jónssonar.
Verst ef hann verður þá að
ganga í slíkum fötum sjálf-
ur.
~k
Ófrjáls þjóð þiggur á ný
gjafakorn í þessu landi. Um-
boðsmenn erlendrar herra-
þjóðar stjórna enn einu sinni
þessu landi. Erlendir menn
dveljast eins og forðum í
þessu landi, hátt hafnir yfii
lög og rétt þeirra innbornv
og reyna að sýkja siðgæðis
þrek þeirra með mútum og
ólifnaði. Þó er enn óralangui
vegur til þeirrar fortíðar.
sem lætur hliðstæðurnar í té
Og til þess barðist íslenzika
þjóðin ekki fyrir frelsi sínu
öld fram af öld, að hún
fetaði veg niðurlægingarinn-
ar á ný, eftir að markinu var
náð.
FRA LANDSLIÐSKEPPNINNI
í landskeppninni síðustu var
teflt ærið misjafnlega eins og
oftast vill verða. Ýmsar skákir
urðu skemmtilegar og vel tefld-
ar, en þó held ég að óhætt sé
að segja að slys hafi orðið
í flesta lagi á mótinu, Guðmundi
Ágústssyni urðu hvað eftir ann
að fingurbrjótar á í góðum stöð
um og svipað má segja um
fleiri. Einna dramatískastur var
þó afleikurinn sem kom fyrir
í skák Sturlu við Árna Snævarr.
Hún byrjaði svona (Sturla hef-
ur hvítt): 1. e2—e4 c,7—c5 2.
Rgl—f3 d7—d6 3. d2—d4 c5x
d4 4. Rí3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—
c3 g7—g6 6. f2—f4 Bf8—g7 7.
e4—e5 d6xe5 8. d4xe5 Rf6—g4
9. Bfl—b5f. Og nú lék Árni
Ke8—f8 í þeirri trú að sá leikur
myndi fela í sér einna mest færi.
Það gerir hann líka, þó á nokk-
uð annan hátt en Árni hafði
hugsaði sér, því að Sturla lék
10. Rd4—e6f og Árni gaf skák-
ina. Það er nýjung að leika
f2—f4 áður en hvítur hrókar
og hafa fleiri farið flatt á þessu
en Árni, því að í apríl-hefti
danska skákblaðsins er birt
skák nákvæmlega samhljóða
þessari og var sú tefld einhvers
staðar á Jótlandi. Hinn góð-
kunni ameríski taflmeistri Isaak 21. De2—d3
Kashdan lenti í sömu klípunni, Hindrar Bc8
en hann lék 9. — Rb8—c6 sem 21.
er miklu betri leikur.
Þá svarar svartur 10.
Rd4xc6 með Dd8xdlf 11. Rc3x
dl a7—a6 og ef 12. Bb5—a4 þá
Bc8—d7 og vinnur manninn aft
ur.
Sturla tefldi vel óg skemmti-
lega á þessu móti eins og eftir-
farandi skák sýnir.
Svartur getur ekki haldið peð
inu: 10. — Re7 11. Dc4 og
svarti biskupinn verður að
að víkja. Líklega hefði 10. —
Rf6 verið einna bezt.
Bb0xc6
Bc5—f8
DcG—d6
g7-r-g6
taka fórninni
Rd6f).
17. -----
18. Hdl—d8f
19. Bg5xd8
20. Hfl—dlf
(17.
Bf6 18.
g6xf5
Dc7xd8
Ke8xd8
Kd8—e8
«*r
FRANSKUR LF.IKI'R
Sturla Pétursson E. Gilfer.
1. e2—e4 e7—e8
2. d2—d4 d7—d5
3. Rbl—d2
Þetta er nýjsta leiðin gegn
frönsku vörninni. Að fornu fari
léku menn hér oftast e4xd5, en
síðar varð Rbl—c3 lang algeng
asti leikurinn, enda heldur sá
leikur þægilegri spennu á mið-
borðinu. Rbl—d2 undirbýr e4—
e5 ef fært þykir, en þá er gott
að geta valdað e-peðið öfluglega
(c2—c3, Bfl—d3, Rgl—e2 og
Rd2—f3). Þessvegna leikur
svartur sjaldan Rg8—f6 í þess
ari stöðu.
3. ---- c.7—c5
4. e4xd5 Dd8xd5
Flestum skákmönnum er illa
við einangrað peð á miðborðinu,
en þó var e6xd5 sízt lakari leik-
ur.
5. Rgl—f3 c5xd4
6. Bfl—c4 Dd5—c5
Sennilega var bezt að fara
drottninguna heim í borð aftur.
' 7. Ddl—e2 Rb8—c6
8. 0—0 Dc5—b6
9. Rd2—b3 Bf8—c5
10. Bc4—b5 a7—a6
Citron
bifreið í góðu lagi til sölu.
Upplýsingar á Lindargötu
58, uppi.
Til
þeirrar stefnu er
svartur kaus sér í opnun skák-
arinnar er nú auðljóst. Eftir 14
leiki á hann aðeins einn mann
úti, drottninguna, og reyndar
vafamál hvort hún væri ekki
betur komin heima í borði. Ein-
faldast væri að leika Rf6„ Be7
og 0—0, en hvítur á óþægilega
hótun í Rd4—f5 (t. d. 14. —
Rf6 15. Hfdl Be7 16. Rf5!).
Þess vegna leikur Gilfer g7—g6.
15. Bcl—g5 Bf8—g7
16. Hal—dl Dd6—c7
17. Rd4—f5!
Þessi fórn þriggja manna fyr
ir drottninguna hvílir fyrst og
fremst á því að menn svarts eru
óvirkir heima í borði. Svartur á
naumast annars úrskosta en
d8 og hótar máti.
Bg7—f6
22. Rb3—a5!
Eftir þennan kyrrláta leik
verður það ljóst hve ömurleg
staða svarts er. Hvítur hótar
einfaldlega Ra5—c4—b6 og við
því er ekkert að gera því að
biskupinn getur ekki hreyft sig.
22. --- Ke8—f8
23. Ra5—c4 Rg8—e7
24. Rc4—b6 Ha8—a7
Eða 24. — Hb8 25. Dd6.
25. Dd3—g3
Hótar bæði Db8 og Hd8 mát!
25. ---- Re7—cG
26. Rb6xc8 Ha7—a8
27. Rc8—b6 Hh8—g8
28. Rb6—d7f og svartur gafst
upp.
liggurleiðin
■h'tiáarh