Þjóðviljinn - 08.05.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 08.05.1949, Page 7
Sunnuðagur 8. xnai 1949. ÞJÓPVILJINN 7 Smáflnxglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AIJRA ORÐIÐ) Bóhiærsle Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 D í Y A N A R allar stærðir f) rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 fiúsgögn, karlmannaíöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Karimannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf i teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnars’i'æti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Laugaveg 57. -— Sími 81870. Skrifsiofu- heimiiis- vélavi’ðgeröir Sylgja, Laufásveg 10. Sími 2656. Verzltmarskúr við Reykjanesbr., móti Eski- hlíð 14, er til leigu. Sala get- ur komið til greina. Skúrinn verður til sýnis í dag, sunnu dag, kl. 2—5. HREIN GERNIN G AR Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Húsgögn við allra hæfi. Verzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. — Sími 5605 fasteignasölumiðstöðm Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- Iagi. __________________ — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- Békhand. Bind inn allskonar bækur og blöð í skinn, rexín o§^ shirting. Sendið tilboð til afgr. Þjóðvil jans, merkt: „Bókband“. Ritvél éskast. Vil kaupa góða ferðaritvél, helzt Remington eða Hermes. Tilboð er greini verð og teg- v.nd sendist afgreiðslu Þjóð- viljans merkt: „Ritvél — Strax“. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. KÍTTA GLUGGA og geri við hús (Smærri og stærri viðgerðir) Upplýsingar í síma 4603. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. .......... . ..... Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. V ÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Helmilisprýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. ilémasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir géðri hvíld Og værum svefni Við gufuhreinsum og þyrium fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun . o Hverfisgötu 52. Fasteignaeigend ur þakka þing- Spellvirki Framhald af 8. síðu. lögð og handföng brotin af mið stöðvarofnum. Uppvíst er nú að unglingar voru þarna að verki. Þessir sömu piltar höfðu einnig brotizt inn í nokkra skúra í garðlöndunum í Kringlu mýri og hnuplað þar. Forsprakki þessara drengja og upphafsmaður að óknyttun- um er 15 ára gamall piltur. Er Ixann annar þeirra tveggja, sem uppvísir urðu nýlega að þjófn- aði á bréfum og ávísunum úr pósthúsinu hér í bænum. Mál hans hefur nú verið afhent barnaverndarnefnd. Fasteignaeigendafélag Reykja víkur hélt aðalfund sinn mið- vikudaginn 27. apríl. Formaður var endurkosinn Helgi Lárusson með almennu lófataki, Sigurður Björnsson var einnig endurkos- inn, en í stað Pálma Loftssonar var kosinn Páll S. Pálsson lög- fræðingur. I varastjórn voru kosnir: Kristján Jóhann Krist- jánsson forstjóri, Valdimar Þórðarson kaupmaður og Einar Guðmundsson stórkaupmaður, sem var endurkosinn, Miklar umræður fóru fram um viðhorf Alþingis til húsa-! leigulaganna, sem nú voru í gildi og frumvörp þau, sem liggja fyrir Alþingi, um húsa- leigu, ræktunarlönd og bygging- arlóðir. Samþykktar voru eftir- farandi tillögur í einu hljóði: 1. Aðalfundur í Fasteignaeig- endafélagi Reykjavikur haldinn 27. apríl 1949 vottar eindregið þakklæti sitt þeim alþingismönn um, er studdu málstað félags- ins í sambandi við flutning frum varpsins um afnám húsaleigu- laganna. 2. Aðalfundur í Fasteignaeig- endafélagi Reykjavíkur telur, að í frumvarpi um ræktunar- lönd og byggingalóðir í kaup- stöðum, kauptúnum og þorpum, sem nú liggja fyrir Alþingi, fel ist hættuleg árás á eignaréttinn, sem sé eða stappi nærri að vera stjórnarskrárbrot og skapi mjög hættulegt fordæmi. Skor- ar fundurinn á Alþingi að fella frumvarp þetta. Ýmsar fleiri til lögur voru samþykktar, en þar sem fundurinn hafði staðið all lengi og störfum þeim, er fyrir lágu ekki lokið, var .Sámþykkt að slíta fundi og halda fram- haldsaðalfund síðar. 3«.l"S0f5 iiiiiiiiiiiiíiiiiuiniiiíiiniiiiiiiiiiiiuiiii í'ltbreiðið frjóðvttjann iiiiiiiDnBimiiiiiniiíuuiniiniiiiiiiii Mýndin að ofan er frá stríðinu í Kína. Að Iokinni orustu safna kommúnistaherirnir saman herfangi því er þeir hafa tekið af Kuomintangherjunum. Hér hafa þeir tekið fjöida bandarískra heffeiia ^éril^TaandáríkSdkíjÖirti1 sejiði 'Sjarig1 káiséb tíl nöðfunki- i „barátturiiii gé^h kiíriiÖiúnisiíi anum.“ Húseby kastar kúlunni 15.12 m. K. R. hélt innanfélagsmót í kúluvarpi og kringlukasti í gær og náðist eftirtalinn árangur: Kúluvarp: Gunnar Huseby K.R. 15.12 m. Friðrik Guðm. K.R. 14.31 m. Vilhj. Vilm. K.R. 13.82 m. Ástv. Jónss. Á. 13.36 m. Kringlukast: Gunnar Huseby K.R. 43.62 m. Friðrik Guðm. K.R. 41.98 m. Þorsteinn Löve l.R. 41.61 m. Gunnar Sig. K.R. 39.26 m. Árangurinn má telja mjög góðann svona snemma, sér í lagi árangur Huseby. Benzínhækkunin Framhald af 8. síðu. hvorki um það hvort skömmtun in yrði afnumin né hvort tekið I yrði tillit til álits bílstjóra í þessu máli. Fulltrúar stjórnar- fíókkanna í fjárhagsnefnd vildu ekkert tillit taka til óska Hreyf- ils hvað þetta snertir og kvaðst Brynjólfur treysta því að þegar málið kæmi fyrir neðrideild lægju fyrir skýrar upplýsingar um fyrirætlanir ríkisstjórnarinn. ar, svo hægt yrði að gera við- eigandi ráðstafanir. — Þýzka þióðar- ráðið Framhald af 1. síðu, Evrópu verður vart mikils kvíða vegna hins fyrirhugaða fjórveldafundar ráðherranna í París. Frönsk íhaldsblöð og blöð sósíaldemókrata leggja áherzlu á nauðsyn þess að Rússar verði beittir hörku. Sósíaldemókrata- blaðið Populaire segir að Rúss- ar muni beita öllum brögðum og einkum reyna að kljúfa fylk ingar Vesturveldanna með því að freista þeirra á víxl! Nú hafi . Vesturveldin gert með sér samn komulag um aðalmálin, og von andi verði það samkomulag hald iðj Framliald af 8. síðu. og Hornbjarg er smáþéttist eft ir því sem norður dróg og all- þéttur ís 40—50 km. fyrir Norð an Horn og samfelldur ís 60— 70 km. norður af Horni og er það talið- sv-ipað og. ven.ja -muni vera um þetta leyti árs. Var þá flogið austur um Grímsey, en sást mjög óglöggt vegna þoku. Virtist ísinn. liggja sikáhalt til austurs frá Horni og úti af Skaga var enginn ís mjög langt til hafs, eða allt norður fyrir heimskautsbaug. Á Húnaflóa er nolckurt íshrafl inn fyrir Reykjaf jörð og togari sem'var þar að veiðum bað flug mennina um leiðbeiningar hvar bezt væri að komast milli ís- jakanna. Mjög hvítt og vetrar- legt kváð' Sigurður vera að'lit- asi urn Vestfirði nú.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.