Þjóðviljinn - 19.06.1949, Blaðsíða 1
MOÐVILIINN
14. árgangur.
Sunnndagur 19. júní 1949.
131. töiublafS.
Bjarnl Benedikfsson krafinn sagna m
afsklpti rfkissf jérnarinnar af máli
Úlafs Péturssonar
Dómsrcálaráðherrann tregnr til að leggja fram gegnin!
Svartsýni ríkir í
Wall Street
Svartasta. bölsýni ríkir nú í
Wall Street, fjármálamiðstöð
Bandaríkjanna, segir, frétta-
stofa Assoeiated Press i New
York. Verðfallið í kauphöllum
heidur stöðugt áfram og verð-
bréfaverð er nú það lægsta,
sem verið hefur i fimm ár. New
, Eims og kunnugt er hefur Ólafur Pétursson höfðað
mál gegn I>jóðviljanum vegna þess að hér í blaðinu hefur
verið sagt frá hinum einstæðu verkum hans í Noregi.
Vegna þessara málaferla liefur Álti Jakobssou lög-
fræðingur Þjóðviljans sent Bjarna Benediktssyni dóms-
málaráðherra bréf og farið fram á að fá til afnota í
málinu öll bréf sem farið liafa milli utanríkisráðuneytis-
ins og norskra stjórnarvalda varðandi Ólaf Pétursson
og enn fremur skýrslur um önnur afskipti ríkisstjórnar-
innar.af þessu ömurlega máli.
Eftir að þessi beiðni var send hefur málinu verið
sölu, lækkandi verðs og þó eink
um samdráttar í bandaríska
þungaiðnaðinutn. í síðustu viku
minnkaði t. d. stálframleiðslan
um þrjú stig og er nú 86.7%
af framleiðsiugetunni.
Verkfall kolanámumanna og
óvænlegar samkomulagshorfur
t væntanlegum kjarasamning-
_um þeirra og stáiiðnaðarmanna
er einnig' nefnt í þessu sam-
bandi.
Ofiniéhpu bannað að seija
knzm í Reykjavík!
Málið út af samningum Olíufélagsins og Dags-
brúnar verður æ einkennilegra. Æðri máttarvöld
liafa nú búið svo um hnútana gagnvart Olíufélag-
inu að það neitar algerlega að selja benzín og olíur
hér í ReykjavOí, þótt það eigi ekki I neiniii vinnu-
deilu. Hins vegar er dælti allt hvað af tekur. í ná-
grenni Reykjavíkur, Lágafelli Selfossi og víðar.
Má merkilegt vera ef ýmslr aðilar, svo sem vöru-
bílstjórafélagíð Próttur láta bjóða sér slíkar aðfar-
•ir.
1 sambandi við þetta má geta þess að það er al-
gerlega tilgangslaust að leita til Dagsbrúnar um
undanþágu til benzínkaupa, þar sem það hefur
samninga við Olíufélagið, sem að sjálfsögðu ber að
sjá neytendum fýrir þörfum sínum.
á orkblöðin rekja verðfallið a f,.estag til 15. september að frumkvæði dómsmálaráðherr-
kauphöllinni til minnkandi vöru
dómsmálaráðherra er svohljóð-
andi:
„Með því að Ölafur Péturs-
son sá er dæmdur var til 20
ára þvingunarvinnu af lög-
mannsréttinum í Bergen 31.
maí 1947, hefur höfðað meið-
Þorsfeinn Hannesson syugur i Gamla
bíé á þriðjudagskvöldið ksmur
Hlngað er kominn góður gestur frá London, Þorsteinn Hann
esson óperusöngvari. Fyrsta tækiíærið til að hlusta á hann
syngja hér nú verður á þriðjudagskvöldið kemur í Gamla bíó.
Hann mun syngja hér nokkrum sinnum, en síðan mun hann
dvelja norður í landi í sumarfríi sínu þar til liann fer til Eng-
lands aftur um fnánaðamótin júlí og ágúst, en næsta vetur er
liann ráðinn hjá Covent Garden-óperunni í London.
Þorsteinn söng aðalhlutverk-
ið í þrem óperum hjá Covent
Garden-óperunni s.l. vetur:
Walter í Meistarasöngvunum
eftir Wagner, Radames í Aida
eftir Verdi og Florestan í
Fidelio eftir Beetlioven. Þor-
steinn hefur getið scr ágætan
orðstír í Bretlandi sem hetju-
tenór, eins og sjá má af því að
mjög erfitt er fyrir útlendinga
að fá þar atvinnuleyfi og þau
yfirleitt ekki veitt nema úr-
vaismönnum. — Þorsteinn hef-
ur stundað nám hjá Joseph
Hislop, sem var heimskunnur
söngvari á sínum tíma en er nú
kominn yfir sextugt.
Syngur Bakkus í
nýrri óperu.
Þorsteinn er ráðinn næsta
vetur hjá Covent Garden-óper-
unni og mun þá m. a. syngja
Bakku3 í nýrri óperu: The
Oiympians, eftir Arthur Bliss,
ans, og hann hefur jafnframt fengið léð öll sóknargögn
í niálinu til að athuga livort hann getur ekki komið sér
undan að leggja fram umbeðin gögn!
Bréf Áka Jakobssonar til jyrðamál á hendur ábyrgðar-
manni Þjóðviljans Sigurði Guð-
mvmdssyni, ritstjóra, en ég hefi
tekið að mér vörnina, þá leyfi
ég mér að fara þess á leit við
yður, hr. ráðlierra, að þér látið
/mér í té til notkunar í greindu
máli:
1. Afrit af öllum bréfum
eða nótum sem farið hafa milli
utanríkisráðuneytisins og sendi
herra íslands í Noregi og milli
sendiherra íslands í Noregi og
norskra stjórnarvalda varðandi
Ólaf Pétursson.
2. Skýrslu um önnur orða-
skifti hvort sem þau hafa verið
skrifleg eða munnleg sem far-
ið hafa fram milli íslenzkra og
norskra stjórnarvalda, beint
eða gegnum sendherra ríkj-
anna.
Þar sem gagna þessara er
óskað til þess að liafa not af
þeim í máli, sem nú stendur
yfir er þess vænst að mér verðí
látin þau í té við allra fyrstu
hentugleika.
Virðingarfyllst,
Áki Jakobsson.
Til Utanríkis- og dómsmála-
ráðherra, Reykjavik."
,.Öl!um möplegum Jmngunum beitf
til að hindra viðskiptasamninga til langs tíma,
Öllum mögulegum þvingunum verður beitt til að koma
í veg fyrir tvíhliða verzlunarsamninga til langs tíma milli
ríkja, sagði Paul Hoffman, yfirstjórnandi Marhalláætlunar-
innar, fjárveitinganefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í
fyrradag.
Þorsteinn Hannesson sem Walt-
er í Meistarasöngvurunum
eftir Wagner.
textinn eftir Priestley. Efni ó-
perunnar er byggt á þeirri
sögu að þegar menn hættu að
trúa á Olympsguðinn gerðust
þeir farandleikarar, en eina
nótt á hundrað ára fresti voru
Framh. á 8. síðu.
Dagsbriínar
verkfallið
Eins og írá var skýrt i
Þjóðviljanum á föstudaginn
lauk samningaumræðum á
miðnætti, án árangurs. Við-
ræbur hófust aftur ld. 5
síðdegis í gær.
Verkfallévakt Dagshrúni
ar hefur aðsetur í fundar-
salnum Þórsgötu 1, sími
7512.
Hoffman hafði verið kallaður
fyrir nefndina, sem er að ræða
f járveitingu til annars árs Mar-
shalláætlunarinnar, til að svara
spurningum varðandi fram-
kvæmd áætlunarinnar. Öldunga
deildarmönnunum varð tíðrætt
um fyrirhugaðan vöruskipta-
samning Bretlands og Argen-
tínu til fimm ára og töldu hann
þýða, að brezkar vörur myndu
bola bandarískum burt af Arg-
entínumarkaðinum. Gaf Hoff-
man þá yfirl. um, að öllum
mögulegum þvingunum yrði
beitt til að hindra slíka samn-
inga. Samningur Breta og
Argentínumanna er ekki enn
fullgerður. J. Taylor aðstoðar-
verzlunarm.ráðh. Bretl. ræddi
í gær við Willard Tliorpe, að-
stoðarutanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, í Washington, og
sagði honum, að Bretum væri
nauðsynlegt að semja um kjöt-
kaup frá Argentínu til fimm
ára til að komast hjá árlegr.m
deilum um kjötveiö.
Bandaríkjastjórn þykist nú
geta svipt blekkingahjúpn um
af Marshalláætluninni. Hinsrað
til hefur verið reynt að telja
mönnum trú um, að áætlunin
miðaði að „endurreisn“ og „efna
hagssamvinnu.11 Yfirlýsing Hoff
mans sýnir hinsvegar hinn raun
verulega tilgang Marshalláætl-
unarinnar: að fjötra auðvalds-
löndin í Vestur-Evrópu, og þá
fyrst og fremst Bretland, höf-
uð keppinaut bandaríska auð-
valdsins á heimsmarkaðinum,
svo að þau verði að lúta boði
og banni Bandaríkjamanna í
verzlunar- og f jármálum. Krepp
an og rýrandi heimamarkaður
knýja bandaríska auðvaldið til
að leita nýrra markaða erlend-
is en þar er að mæta öðrum
auðvaldslöndum, sem einnig
verða að „flytja út eða deyja“
eins og Bretar orða það.
Utanríkisráð-
herrafandur i dag
Getur orðið mjög ár-
angursríkur, segir
,, limes
Eftir tveggja daga hlé kotna
utanríkisráðherrar fjórveld-
anna saman á fund í dag. Ráð-
gert hafði verið, að ljúka ráð-
stefnunni s.l. fimmtudag, en
ráðherrarnir hættu við það. f
gær og fyrradag sátu Bevin og
Schuman fund utanríkisráð-
herra Vesturblakkarríkjanna í
Luxemburg.
,,Times“ í London segir í
ritstjórnargrein í gær, að ár-
angur rácherrafundarins virð-
ist ætla að verða langtum meiri
en menn þorðu að vona mn
tíma. Ömögulegt sé að segja, að
ráðstefnan hafi mistekizt, ef
samkomulag náist um trygg-
ingu samgangna við Berlín,
ráðstafanir til að draga úr
hættu á ýfingum og árekstrum
Þýzkalandi, miðstjórn yfir verzl
un milli hernámssvæða og und-
irbúninginsráðstafanir að út-
gáfu sameiginlegs gjaldeyris.
Ef samkomulag næst áuk þess
um Austurríki hefur ráðstefn-
an orðið mjög árangursrík, seg-
ir „Times".