Þjóðviljinn - 22.06.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 22.06.1949, Page 5
'Myjvikti'dág.mv 22/ júní 1940. ÞJÓÐVILJrNN gero nú upp yið sig hvort þeir eigo oð þrouka ófrom í óþökk oliror þfóðor- innor eðo flýjo sfgórnorskúfuna somkvœmt fordæmi ferfœttro skoðrceðisdýro ast á móti, eina og skrif þeirra Stefáas Jóhajj.ns,. ;Ste/4.össotiar og Bjaraa Benediktásonar og afskiptin af inálefnum Glíufé- lagsins sýna.bezt, en sú tiiraun mistókst með aigerum endem- um. Þunginn í kröfum verka- manna og þungi almenningsá- litsins var slíkur að með eagu móti varð staðizt gegn. Atvi'nnu rekendur sáu að mótstaða var vonlaus, glúpnuðu og björguðu- því sem bjargað varð með skjótum samningum. En eftir stóðu ráðherrarnir fimm (sá sjötti, forsætisráðherrann, flýði til Sviss) eins og flón frammi fyrir þjóð sinni og höfðu enga r,herrastólana. Þvi dulu til að skýia með' nekt jog ekkert hamláð Skorið á líftaug stjórnarinnar 'Sá siguf sem liiá róttæku öf 1 ■ vsrkalýðssamtakáhna hafa nú uanið er mlkið váfa.11 fyrir rik- isstjómina. áfall'sem' hún fær alla ekkí stáðizt. Með hónum má segja áð skofið sé. á sjálfa líftaug raíktitssí-jlóráárinnar og að eagu gert það meginatriði sem hún hefur til þessá talið tilverurétt sinti. Eins og kúnn- ugt er hefur hún talið það að- alverksvið sitt og állt að því eina tilgang að „draga úr dýr- tíðinni", og héfur >þá eingöngu átt við dýrtíð atvianurekand- ans og auðstéttarinhar. Þá dýr- tíð hefur hún minakað með því ■að auka dýrtíð þá sem launa- stéttirnar hafa átt við að búa, ■ skert þannig lilut þeiríra af þjóð artekjunum en aúkið að sama skapi hlut auðstéttarinnar. Stefnuyfirlýsing Emils Jónssonar Að þessu xnarki hefur alit starf rikisstjórnarinnar hnigið frá upphafi. Fyrsta verk henn- ar var að leggja á þjóðina 50 millj. kr. tolla og skerða lífs- kjör launþega Sem þvi svaraði. Þegar því var svarað með kaup jhækkunarbaráttu sumarið' 1947 trylltist ríkLsstjórnia svo sem alkunnugt er og barðist gegn kröfum verkamanna af full- • markaður, mjög víðtækur, sann Icvæmda, en það var kaupráns- l-ögin, alræmdu. Með þeim var kaupgjaldsvísitalaa bundin við 300 stig, þótt hin útreiknaða faLsaða visitala hagstofunnar væri 32S-stig, og taunþegar þannig á ný rændir tæpurn 10% af kaupi sínu. Vár frjáls ááma ingsréttur um kaup og. lcjör þannig tekinn af verkamönnum og atvinnurekendum, ea. Al- þlngi tók í staðinn að sé.r að steia af þeim fyrnefadu’ og af- henda þeim síðarnefndu gagn- stætt þvi sem Hrói höttur gérði á sínum tima. Var það -sem fyrr nefnt barátta gegn dýhtíð inni og var að því léyti sann- nefni að það dró úr dýrtið auðstéttarinnar þó það yki hir.s vegar að mun dýrtíð þá se'm al menningur átti við að búa. ÓtrauS barátta Síðan hefur ríkisstjórnin haldið ótrauð áfram á sömu braut. Óbeinir tollar og skatt- ar nema nú tæpum 200.000.000 kr. á fjárlögutn. Atvimia hefur verið takmörkuð markvisst til að draga úr „hinni óeðlilegu eftirspurn eftir vinnuafli.“ Ný- sköpnn stjórnarinnar hefur eingöngu verið á sviði skrif- finnskutinar, en á þvi sviði hef- ur henni tekizt að búa til þann ferlegasta óskapnað sem þjalí- ar nokkra þjóð í heimi. I skjóli hefur að sjálfsögðu ruunið ó- skertur. i. vasa a-jðstéttarinnar. af því hvort þeir eigi að rayna að-haýta þráðinn saman á- aýj- an leik eða flýja Ieka stjóm- arskútuna eins og . rottur, — Þeim skal gefið það hollráð af fullri vinsemd að velja fordæmi hinna ferfættu skaðræðisdýra og flýja stráx. Því þeir mega ganga að því sem vísu að þjóð- in þekkir nú hið sanna eðli þeirra og mun ekki hætta sókn siani fyrr en þeir hafa verið Ftæmdir burt með smán. Og því' meir verður smánin sem lengra ltður og því sárari við- skilnaðurinn sem þeir reyna að ríghalda sér lengur í ráð- fær euginn 'að íslsazk 3inni. Rauði þráðurinn í athöfn um þeirra hafði verið slitinu með snöggu, ómótstæðúlegu. á- taki. komau ofstæki. Eftir mánaðar- verkfall tók3t Dagsbrúnarmönn ran að knýja fram 15 aura grunnkaupshækkun — með því móti að Dagsbrún'armenn og at- vinnurekendur fóru á bak við „sáttanefnd“ rikisstjómarinn- ar og sömdu gegn vilja henn- ar. I þessari deilu var það sem Emil Jónsson. orðaði stefnu- ríkissf jómarinnar með hinni stuttorðu og gagnorðu setn- ingu sinni um að kjarabarátta verkamanna væri glæpur. Um haustið endurtók sama sagan sig í vinnudeilu jámiðnaðar- manna að því undanteknu að eftir langvinnt verkfall fengu járnsmiðir allar kröfur sínar uppfylltar, enda, hafði ríkis- stjórnin þá fundið upp nýtt ráð til að framkvæma hugsjón sína. ; Stuldur og gjöí - ; . éúf" : •• ■ Fyrir „áramótiá 19-17—48 Hugsjónir og stéttir Auðvitáð hefn.r ríkisstjómin ekki túlkað hugsjónir sínar á þennan hátt, heldur hefur hún þótzt bera hagsmuni þjóðar- heildarinnar fyrir brjósti. Húr, hefur rætt um dýrbíð og verð- bólgu í venjulegum grýlusagna- stíl, og sagzt ætla að gera út af við -grýlur þessár. I upphafi festi allmargt fó'.k trúnað á þann boð3kap, og sízt getur ríkisStjórnin kvartáð undan skilningsieysi verkalýðssam- takanna. Um áramótin 1947— ’48 þegar kaupránslögin voru sett lofaði ríkisstjómir. því há- tíðlega að þau skyldu verða sá kínalifselixír sem allt læknaði, áhrif þeirra yrði þau að allt iækkaði smátt og smátt og hagfræðiprðfessorinn Gylfi Þ. Gíslason rökstuddi þá kenningu með vísindamannslegustu orð- bragði. Verkalýðsfélögin tóku þessu með þeim skilningi að þau hafa ekki háð neina kaup- gjaídsbaráttu að heitið gæti fyrr en nú, það hefur því sízt staðið á þeim að taka á sig þær byrð- ar og þær fórn.ir sem stjðmar- blöðin telja hina ákjósanieg- ustu bagga, En engu áð siður hennar hefur skapazt svartur' héldu dýrtíð og ver.ðbólga al- mennings áfram að vaxa, og smátt og smátt komst alménn- ingur að raun um að þéssi hug- tök voru bundin . stéttum og ríkisstjórnin bar aðeirts fyrir brjósti hagsmuni lítiliar en Vold ugrar stéttar, auðstéttarinnar, hinna 200 ríku í Reykjavík sém eiga 500-—600 milljón krónur í skuldlausri eign. Fordæmi hinna ferfæítu Og nú eru hinir ráðiausu ráð- herrar komnir í hár -saman út I hæidir og smáðir. alþýða leiðir þá sókn, sem sem nú er hafin, til sigurs og myud- ar starfhæfa heiðarlega rikis- 3tjórn. Það kann að dragast ena um sinn að sigur náist að fuliu í þeirrl sókn, en það er öllum fyrir beztu að am.skiptiri verði sem fyrst, éinnig þeim sex menningum sem nú standa frammi fyrir. alþjóð fýrirlitnir, X X s. xav Jénas í Sélheimum láiám Gömiu vinirnir hverfa einn hér alla sína tið. Hann var að og einn. Nú var það Jónas í upplagi mikill skapmaður, harð- Sólheimum, einn sterkasti kvist; ur og viðkvæmur í ,senn. Líf ur átthaganna. Þannig leggjast; hans er eitt hið átakanlegast'a manns forau kynni smátt og, dæmi um þrotlausa bjargræð- smátt í auðn. Ingigerður kona Jóaasar, sem lézt fyrir mörgum árum, sat blind á rúmi sínu áratugum saman, sívianandi, giöðust allra kvenna. Og þá er ævi Jónasar sjáifs var lítt tekið að halla, tók heyrn hans að bila og kom þar að lokum, að eigi var fært að eiga tal við hann, utan setn- ingar á ■ stangli, ef sérstök al- úð var lögð við. Brá hann þvi snemma búi, leitaði síðan fanga við æma örðugieika, en átti þó isvegu mannéðlisiiis: heýniar- laus og sjónlaus skapar þessi inaður sér sirtn einka heim : og bjargar þangað öliu, sem máli skiptir — tigið brim lífsólg- unnar svarrar í myrkri og þögn, unz bjartur hljómur stíg- ur upp úr djúpinu. Að heimsækja karl var jafn- an stórviðburður, heyra hina þungu og næmu ástríðu raddar- innar, óhamdar sveiflur hetju- lundar, ástúðar og sársauka. Hann faðmaði mann að sér eins jafnan tryggt hæli í Sólheim- og heilagt tröll, maður hvarf ftom þetíá nýj.i á'áo-. til' fr kallað gósenland braskara og okrara, cg heimskuleg skömrnt- uu stjórnarinnar hefun virzt hafa það takmark helzt að efla þann m'arkað. Utlánastarfsemi bankanna hefur' verið skorin niður að heita má, m. a. með þeim afleiðingum að ýtnsir al- þýðumenn sem reynt höfðu að koma sér upp húsi komust í þrot og urðu að afbenda brcsk- urum framtíðammnir sínar. Hús byggingar alþýðum. eru nú að heita má stö.ðvaðar bæði vegna þessarar stefnu bankanna og eins vegna banns Fjárlisgsráðs við athafnasemi manna, en af- Leiðmgin hefur orðið sú að húsaleigan og ' húsnæðisokrið hefur blómgvast ár frá ári og tnánuð frá mánuði. Með þessum ráðum og ótal mörgum öðrúm hefur ríkiáátjóraia* aak- j;ið . í. siféliu dýrtið þá ■ -sem • al- ineaci.ngur hefur átt við . að, búa, ea gróðian af. síhælckandi. úerði • og^ ••slváKa'a'di /efðbótgtt ÞráSurinn slitinn..; Forsenda hiuna miklu sigra sem verkalýðssamtökin hafa nú unnið er einmitt þessi, að öll- um almenningi er nú ljóst hið um, hjá Eyjólfi syni sínum, og þar upþi á lofttnu þraukaði hann .öll’hin siðari’ár,- þá búinn að missa sjónina líka. Er karli tók að förla sýn, sinnti hann því meir bóklestri méðan gafst og lærði nú méðal annars sálma í gríð og erg. Og þegar allt um þraut og ómur- inn og glætan voru orðin likust spotti, herti hann því meir á iðju sinni: fiéttaði reipi, brá gjarðir, prjónaði dregia. Kvað þá gjarna undir afmorsvísur og illskælding af siikri raust, að það var sem hljóð alira veðra dyndu við súð. En þá er geng- ið var til náða, hnipraði öldung urinn sig saman í homi sínu og þuldi hinum mikla aiheims- stýri sálmana góðu cg var þá hans barn. Og það sagði hann mér fyrir sanna hluti, að and- vökuháttur þessi bæri sig inn sanna eðii ríkisstjóniarinnar í aðra tilvéru og væri hin glaða og tilgangur stefnu hennar. Þess vegna feagu hinar hóg- væru kríifur verkalýðsfélag- anna þaaa hljómgrunn , meðal allrar þjóðarinnar sem , raun ber .vitni. • Ríidsstjórnin ætiaði óém'ial^'ujmugí íer’ena • áð -stréít ■ Ingigerður þar fyrir, ung og al- sjáandi, og undi fólk sér nú saman um hríð. . Mér líður . aldeilis ljómaadi vel, 3agði hana oft; og lifi orð- tð meira -þar-ea hér. :Én aiérklega. iifði þó-.Jónan inn í mjúkt og hlýtt skegg hans éins og dálítill ungi. Og ævin- lega leysti hann mann út með gjöfum að höfðingjasið — það voru hans eigin handaverk, stærstu gjafir sem ég hef þeg- ið. Jónas Guðbrandsson var fæddur 1863 og því 85 ára, er liann lézt 12. þ. m. Þau hjón eignuðust tvo sonu og unnu báóum mjög: fyrrnefndan Ey- jólf, stoltastan hestamanti í Dölum, og Guðbrand, verlta- mann í Reykjavík og nú einna hreyknastan af því að hafa í kringum sig ábta afkomendur yngri en tveggja ára. Þannig eru allir minir beztu frændur. Þegar herrar vorir gefast sem óðast upp fyrir dollu.rum cg annarri veraldarprakt, þá getur manni orðið einkennilega hugstæð minning hins dumba og blinda, sem aldrei lét undan síga — jafavel ekki fyrlr ægi- valdi myrkurs og þagnar. Það var íslendingur sem rammast lrvað við reipið á paUho.rni.nu í Sólheimum. - . Jóhaaa«» júlt Kötíuna*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.