Þjóðviljinn - 03.07.1949, Blaðsíða 1
I
i
líkis$ku£dabréf aMrá Eægri $íSm 1148
Síteta wfeu mk segja að verSbínjB baíi orðið á kaup-
hölli»ni í London., og hafa einkiHm verðforéf stjénEarimmar
fallið j verSi og hafa naörg þeirra alörei. veriÉ í eins íágu
gengi síðan brezki herinn yíirgaf Bunkerque 1940. Verð-
hronið befur nutnið hundruðum milijóna sterlmggpunda og
er talið. að það muni hafa- víðtæk áhrif á alit íjármálalíf
MarsbaMandanna. Ást«eðan er ótti við yfirvofandi kieppu í
auovaMshejminuin.
á bandarískTHn rnarkaði. Á
sama tíroa foeíur aakin í'iaro-
leiðsía, jafniiair.'.l: kaupbindingu
og Hijklinui;, ar£i Jeitt tðl avikiran-
ar kreppu í Mdoeo. kapítaJist-
ísku löndum Evrópu, þaunig að
iítil breytíug tÉl Ihirs verra. í
Bandaríkjun'p.m getur haft Mu
geigvæniegusta áhiii i Veslur-
Evrópu.“
Lönd Austraevrópn. sem til stríðsioka bjuggu að vem-
legu leyti við lénsskipullag og þar sem miðalclafátækt, nær
óskiljanleg ísSemikri alþýðu, var landlæg, mótast nú af
geysilegu átaki til að bæta Iífskjör almennings. Verka-
menn Kúmemíu hafa skipulagt víðtæka sósíalistiska sam-
keppmi um að fara fram úr framleiðsluáætluninni. Á síð-
ustu sex mánuðum hafa 1500 ungir rnenn gerztl sjálfboða-
liðar í kolanámunum tíí að tryggja iðnaðinum nægileg kok
Á. sama tíma setja Pólverjar mánaðarlega ný met í kola-
vinnslu í námunum í Slésíu og Ðombrúvu. I lýðneðisrikj-
um Austai-evs'ópu óttast menn. ekki. offramleiðsiu. .
Bi-ezka. bla&iö Daíly Woi-kei'
eagði um þetta verðhrun s.l.
miðv'ilrndag:
„Þessi fereppa merftír að end-1
niTeisnaráætlun brezku stjóra-
ariijnar, eins og hón var mörk-
uð í fjögurra ára áætluninni,
hefar aJgerlega farið1 út um
þúfur. Þessá „áætlun“ var mið-
uð við að auka útflutnlnginn
frá Bretlamdl, samveldislönd'um
þess og nýlendum, im, bvorki
meira. né minna en 57%, þar
sem gert v&i róð fyrár því að
velgengui myndi fara vaxandi
í Bandarfkjunum. og noarkaður-
inn þar geta tekið við sívax-
andi m&gni al’ hrezkum vöram.
Með arakMmi kreppu i Banda-
ríkjununa minnkar innflutning-
urinn frá Bretlandi, saœveldis-
iöndunfom ©g nýlendunum geysi
lega. Lúxusvörnr f'rá Engiandi,
gúmumí f'xá MaJakkaJöndum,
kakaó frá 'VestuT-Afriku og ull
frá ÁstxaJ-ja féllur alit í verði
5C0OO' Ifllfffi fai
Mikil hátíðarhöld vora í
Kaupmannahöfn á sunnudaginn
í tilefni af áttræðisafmæli rit-
höfundarins Maitin Andersen
Nexö. — Aðalhátíðahöldin
fóru fram í Fælledparken, þar
sem saman voru komin 50,000
manns (þrátt fyrir slæmt veð-
ur) til að hylla skáldið. Þeir
Börge Houmann, ritstjóri Land
og F'olk, og Alfred Jensen þing-
rnaður ávörpuðu skáldið. Leik-
ararnir Edvin Tiemroth og
Berthe Qvistgaard lásu upp.
Stór hljómsveit lék þaina. á
milli atriðanna. — Skáldinu
barst sægur blómvanda, auk
heillaóska svo þúsundum skipti
hvaðanæfa að úr heiminum.
Fiamleiðs'iuaukDÍng og eklrj
t&kmöikun er megimegla. nýju
lýðræðisríkjanna, því fram-
leiðslan er ekl’.i hyggð á gróða-
hyggju beldur þörfum almenn-
ings. Þegar sexáraáæthuiin
pólska er komin í framkvæmd
verða neyslwvörur almennings
að jaira&ði helm.mgí meiri en
1937. Hversu. geysileg þörfin
er ffiá marka á þvi að árið 1937
varu aðeins framleiddir einir
skór handa öðramhverjnm íbúa
Póllan.ds og innflutningur var
sama og enginn. Nú hefur
verið hafinn innflutningur í
stórum stíl frá Tékkósióvakíu
og árið 1955 verour skófram-
leiðslan innanlands orðin tvö-
föld. Sama máli gegnir um
k&'iis veiMmni íaijpjDÍ
1 Danmörku hefur nú aftur verið tekinn upp sá siður, sem
tíðkaöist á kreppuárunum. fyrir stríð, aö eyðileggja matvæli
í stórum stíl til að haida verðinu uppi. Meðan dönskum al-
menningi veitist æ erfi ðara að afla sér matvöru, láta danskir
alifuglaræktendur drekkja hænuungum svo hundi-uðum þúsunda
skiptir.
Þær 'afsakanir eru. færðar
frarn fyrir þessurn verknaði, að
hér sé nm. að ræða eintóma
hana, sem. ekki mundi borga sig
að láta lifa, sökum erfiðieika á
útvegun fóðurs. En hína raun-
verulegu ástæðu er að finna í
því a.uðvaldsskipulagi, sem dafn
ar undir stjórn dönsku sósíal-
demókratanna. — Auðva.ldið
Fasistar'á rál-
sfiœfnsi í lén
Fasistískur félagsskapur
heldur um þessar mundir
ráðstefnu í Róm. Félagsskap-
ur þessi fer ekki dult með
skoðanir sínar. Hefur hann
lýst því yfir, að hann álíti
Mussolini hafa verið með
mestu mikilmennum sögunn-
ar, og vinnur að því að aftur
verði upp tekið á ítah'u sama
stjórnskipulag og ríkti fyrir
fall Mússa.
vi.ll halda uppi verðin.u á mat-
vörunni, hvað sem það kostar.
Uppeldi þessara kjúklinga
mundi valda því að verðið á
hænsnakjöti félli, og almenn-
ingur m.undj. sjá sér fært að
kaupa það. En. slíkt getur auð-
vitað ekki þolazt. Hænsnaltjöt
skal halda áfram að vera sá
Júxus, sem. almenningur getur
ekki veitt sér. Og hér er ekk-
ert tillit tekið tii þess, þó að
erfiðleikar um útvegun znat-
vöru 5 Danmörku aukist hröð-
um sltrefum.
Og það er á fleiri sviðurn,
sem þessa, hugsunaiháttar auð-
valdsins er aftur farið að gæta
í Danmörku. Síðastliðið haust
geysuðu t.d. í Danmörku rniklir
stormar sem cllu. eyðileggingu
á eplauppskerunni, og þá lýstu
fulltrúar hinna. stóru. grænmet-
is- og ávaxtaframleiðanda á-
nægju yíir atburðum.. þessum,
— ef ekki befðu verið storm-
amir, þá hefði verðlag á ávöxt-
um orðið allt of lágt!
Georgi Dimitroff, foi-gætisráíSheiTa Búlgarín, lézt
í gær á spítaJa í Moskvn. — Binsitroff var eims- og
kuimugt er foaráttumaður gegn fasssroamuna. Þýzku
nazistaittir hófu ofsókuir gegn houum út af þing-
húsbnmaniuni í Berlín 1983. lí
Diiitr®fí lítin
annan varning. Hugtakið „of-
framleiðsla." þekkist ekki leng-
ur í Austur-Evrópu. . t
Til stríðsloka var Búlgaría
fyrst og fremst landbúnaðar-
land. En þrátt fyrir frjósama
jörð hafði meirihluti bændanna
sjaldnast nægilegt að borða. Nú
hefur verið hafizt handa um
geysilega framleiðsluaukningu
með nýtízku véltækni og hag-
nýttri ræktun.
Samkvæmt fimmáraáætlun
Búigaríu, sem auðsjáanlega
verður framkvæmd á skemmri
tíma, verður framleiðsluaukn-
ingin á nolvkrum helztu mat-
vælum á tímabilinu 1948—53,
reiknuð í kíléum á hvern íbúa,
þessi:
1948 1953
Korn 2S4 336
(Baunir 17 27,3
Kjöt 15,4 • 35,0
Egg (stykki) 67 194
Hrísgrjón 1,9 4,8
Sykur 7,5 10,0
Sendinefnd brezkra kvenna
sem um þessar mundir er í
heimsókn í Sovétríkjunum
undir fararstjórn mrs. Leah
Manning, þingmanns úr
Verkamannaflokknum, hefur
tilkynnt, að hún hafi hvergi
orðið vör við neitt sem benti
til að fótur væri fyrir flugu-
fregnum um þvingunarvinnu
í Sovétríkjunum. — Mrs.
Manning mælti fyrir munii
nefndarinnar á fundi þar
sem viðstaddir voru bæði
rússneskir blaðamenn og
annarra þjóða. Hún lýsti yf-
ir að ekkert benti til þess að
Sovétríkin undirbyggju árás-
arstríð. — Aðspurð um það,
í hvoru landinu almenningur
byggi við betri lífskjör, Bret-
landi eða Sovétríkjunum,
svaraði mrs. Manning, að
lífskjör rússnesks almenn-
ings væru miklu betri.