Þjóðviljinn - 13.07.1949, Blaðsíða 1
Franskir hafnarverkamenn helta
stuðningi við félaga slna í London
*
í gær, á fyrsfa degi neylarástandsins, jókst tala verk-
fallsmanna við höfnina í London úr 19,990 í 13,000
í gær var fyrsti dagur þess neyðarástands, sem
krezka sósíaldemókratastjórnin lýsti yfir vegna
hafnarverkfallsins í London. Afsíaða verkalýðsins
til þessarar ráðstöfunar stjórnarinnar sést bezt á
því, að tala verkfallsmanna jókst í gær um 3000,
eða úr 10.000 í 13,000. — Stéttvísi hafnarverka-
manna og samheldni þeirra gagnvart ofbeldi stjórn-
arinnar hefur vakið aðdáun verkalýðsins um allan
heim. í gær samþykkti t. d. stjórn sambands
franskra hafnarverkamanna yfirlýsingu þess efnis
að hún mundi gera það sem í hennar valdi stæði
til að styðja félagana í London í yfirstandandi bar-
áttu þeirra. t .
1 yfirlýsingu frá st’óm
franska hafnarverkamannasam-
bandsins segir, að franskir
hafnarverkamenn muni neita að
afgreiða þau skip, sem kunna
að koma til franskra hafnar eft-
ir að hafa verið affermd af her-
mönnum í London. Samband
þetta er mjög voldugt og hefur
innan sinna vébanda meir en
80% allra franskra hafnarverka
manna.
Fleiri samtiik í London
lýsa yfir stuðningL
Jafnhliða því sem hafnar-
verkamenn í London auka stöð-
Úrvalsliðið gegn
Ajax
Á morgun verður síðasti
kaattspyrnukappieikuriim við
Hollendingana. Knattspymuráð
Keykjavíkur hefur nú valið
úrvalsliðið, sem við þá á að
keppa:
í marki Hermann Hermanns
son (Val). Hægri bakvörður
Karl Guðmundsson (Fram),
vinstri bakvörður Daníel Sig-
urðsson (KR). Hægri fram-
vörður Sæmundur Gíslason
(Fram), miðframvörður Sigurð
ur Ólafsson (Val), vinstri fram
vörður Ólafur B. Jónsson (K
R). Hægri útframherji Ólafur
Hannesson (KR), hægri inn-
framherji Ríkharður Jónsson
(Fram), miðframherji Hörður
Óskarsson (KR), vinstri útinn-
framherji Halldór Halldórsson
(Val), vinstri útframherji Guð-
mundiu' Samúelsson (Víking).
Varamenn verða: Markvörð-
'ur Adam Jóhannsson (Fram),
feakvörður Guðbrandur Jakobs-
son (Val), framvörður Gunn-
laugur Lárusspn (Víking) og
framherji Sveinn Helgason
(Val).
v:gt þátttöku sína í verkfallinu
til að mótmæla hinu fasistiska
gerræði ríkisstjómarinnar, lýsa
fleiri og fleiri samtök verka-
manna í London yfir stuðningi
sínum við verkfallsmenn. Verka
menn þeir, sem vinna við að
flytja kjöt inná hina stóru mark
aði borgarinnar, tilkynntu t. d.
í gær, að þeir mundu ekki vinna
við dreifingu á því kjöti, sem
hermenn hefðu verið látnir
skipa upp við höfnina. Samskon
ar yfirlýsingu gáfu verkamenn
þeir sem vinna við flutninga
eftir ánni Thames.
Sérstök 5 manna nefnd.
r Tala þeirra hermanna, sem
í .gær voru látnir vinna að verk-
fallsbrotum við höfnina í
London, var yfir 2500 og stóð
til að hún yrði aukin allmikið
í dag. — Ríkisstjómin hefur
skipað sérstaka neyðarástands-
nefnd til að fjalla um ástand-
ið við höfnina. Er hún skipuð
5 mönnum og formaðurinn er
Alexander Maxwelí, fyrrver-
andi vara-innanríkismálaráð-
herra. Aðeins einn verkalýðs-
foringi á sæti í henni. Nefndin
kom saman á undirbúningsfund
í gærkvöld. — Mál þessi verða
rædd í neðri deild brezka þings-
ins í dag.
Veikfal! yfirvofandi í
bandaiíska stáliðnað-
innm
Truman forseti hefur farið
þess á leit við verkamenn í
bandaríska stáliðnaðinum, að
þeir fresti í 16 daga verkfalli
því sem þeir hafa tilkynnt að
hefjast muni um næstu helgi,
ef ekki hefur þá verið gengið
að kröfum þeirra um bætt kjör.
Truman vill með fresti þessum
gefa sérstakri málamiðlunar-
nefnd tóm til frekari tilrauna
að leysa deiluna. Verkaxnennim-
ir höfðu ekki svarað þessari
málaleitan í gær.
Efnahagsráð-
stefna samveláis-
ins hefst í dag
Ráðstefna fjármálaráðherr-
anna frá löndum brezka sam-
véldisins hefst í London í dag.
Verður þarna aðallega rætt um
hverjar leiðir skuli velja til
að leita lausnar á yfirstand-j
andi efnahagsvandræðum sam-
veldisins, og er gert ráð fyrir
að ráðstéfnan standi í 10 daga.
Brezka útvarpið sagði í gær,
að þarna yrðu einnig tekin fyr-
ir mál til undirbúnings eina-
hagsráðstefnu þeirri, sem hefj-
ast skal í Washington, höfuð-
borg Bandaríkjanna, í septem-
ber næstkomandi. — Fjármála-
| ráðherramir hafa verið að
koma til London undanfarna
daga. 1 gær komu Dedman frá
Ástralíu og Nash frá Nýja
Sjálandi. SagðL Nash í viðtali
við blaðarrifenn, að hann væri
andvígur frekari lántökum í
Bandaríkjunum, siík fjármála-
pólitik væri sízt til að draga
úr vandræðunum.
Ráðgast um
ástralska
námuverkfallið
Chifley, forsætisráðherra
Astralíu, fór í gær frá Sidney
til Camberra til að sitja ráðu-
neytisfund um námumannaverk
fallið í Nýja Suður-Wales, sem
ennþá virðist ekki nálgast
neina lausn. — Einnig mun
hann hafa rætt. við forsætis-
ráðherra Viktoríu-ríkis um yf-
irstandandi vinnudeilur. — Of-
sóknir áströlsku stjórnarirmar
gegn verkalýðshreyfingunni
halda enn áfram. Þannig hef-
ur lögreglan t. d. verið látin
ráðast inn í bækistöðvar kom-
múnistablaðs í Sidney til að
ræna þar og rupla.
Douglas Faiibanks
sleginn til iiddaia
Georg konungur sló í gær
nokkra menn til riddara í
Buckingham-höllinni. . Meðal
þeirra var bandaríski . kvik-
kvikmyndaleikarinn Douglas
FairJymka.
Á myndinni sést ein þeirra hersveita sem brezka sósialdemo-
kratastjómin hefur sent til að fremja verkfallsbrot í höfninnl
í Londoo. — 1 gær unnu 2500 hermenn við uppskipun í höfninni.
Tvö hörmuleg flugslys
44 iarast nálagt iiamhay. 28
náimgt Los Angeles '
Tvö hörmuleg flugslys urðu í gær, annað nálægt Bomibay
í Indlandi, þar sem 44 manns létu lífið þegar holíenzk far-
þegaflugvél rakst á hæð eina, hitt nálægt Los Angeles í
Kalíforníu, þar sem 28 manns létu lífið þegar farþegaflug-
vél frá New York hrapaði. Meðal þeirra sem fórust hjá
Bombay voru 14 þekktir bandarískir blaðamenn.
Hollenzka flugvélin var . að
koma frá Indónesíu. Bjóst hún
til að lenda á flugvellinum við
Bombay,- var að sveima yfir
honum, þegar sterkur storm-
sveipur. greip hana með þeim
afleiðingum að hún rakst á
hæð eina og allir sem. í henni
voru fórust.. — Meðal banda-
rísku ,. blaðamannanna var
Hubert Knickerbrocker, heims-
kunnur biaðamaður.
Neyðarskeyti ,um
átök í vélipni
1 flugvélinni, sem fórst hjá
Los Angeles, voru alls 46 far-
þegar, en 28 þeirra höfðu þeg-
ar látizt þegar björgunarsveit
kom á slysstaðinn. Ekki er vit-
að um orsakir slyssins, en
skömmu . áður en flugvélin
fórst, kom neyðarskeyti frá
flugmanninum, þar sem hann
sagði, að komið hefði til heift-
úðugra.; átaka meðal farþeg-
anna, og bað hann lögregluna
að vera til taks þegar flugvéi-
in lenti. — Veður var b'ð
bezta.
Segja sig líka úr
;Sambandsþing brezkra fiutn-
ingaverkamanna stendur yfir
þessa dagana. Hafa sósíaldemó-
kratarnir, sem ráða stjóm sam-
þandsins, sett sinn svip á starf-
semi þingsins. Arthur Deakin,
forseti þingsins, hefur fengið
það samþykkt; að frá næstu
áramótum að telja skuli
kommúnietar útilokaðir frá
trúnaðarstörfum í sambandinu,
en 8 af sambandsstjórnarmeð-
limunum eru kommúnistar. —
Þá hefur Deakin auðvitað flutt
stórar og sannkratískar ræður
um þana „glaep“ sem felist i
kröfum verkalýðsins um hækk-
uð laun.
— I gær kórónuði hann svo ailt
saman með því að fara eins að
og verkfallsbrjóturinn frá ísa-
firði, lét samband sitt segja sig
úr Alþjóðasambandi verkalýðs*
félaga (W.F.L.U.), sem að und-
anfömu hefur halcilð þing í
Milanó.