Þjóðviljinn - 13.07.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.07.1949, Blaðsíða 3
MiðyHudagm' . 13. - júli 1949. ÞJÖÐVHJINN Hvað er milM . STEF? Samkané tónskálda 09 eigenda llntnmgsrefitax SarrJíVæmt 67. grein stjórn-' arskrár lýðveldisins Islands er eignarrétturinn friðhelgtir: „Engan rna- skylda til að láta af hendi eign sína, : nema al-, menningsþörf krefji; þarf til þess lagafyrirmæli, eg komi fuilt verð fyrir.“ \A_llir eiga kr-öfu á launum fyrir vinnu sína. Andlega eign og andlega vinnu jafnt sem efnalega ber að greiða fulhi verði. HöfundaJög hafa verið sett í öllum menningarlöndum, til að skipuleggja verzlun með andleg verðmæti. Höfundalög- in, Bemarsamþykktin og önnur lagafyrirmæii skaþa ekki sjálf- an höfundaréttinn, sem var til, áður en fyrirmælin gengu í gildi, heidur má frekar segja, að þau takmarki frumréttinn og bindi hann. . ST.EF Samband tónskáida og eigenda flutningsréttar — var stcfnað af tónskálduni, rithöfundum og erfingjum þess ara. aðila til að gæta þess rétt- ar, sem þeir éiga. samkvæmt stjþ'riiarskTá oþ höfundalögum. Höfundurinn einn á lagaleg- ann rét-t tii að láta fjölrita, preeta, útbreiða, flytja, syngja eða leika verk sitt. Það má því enginn annar láta prenta, selja eða flytja verkið, nema hann. hafi gefið samþykki sitt til.þess. Fyxir að láta af hendi rétíindi sín getur höfundur- inn eins Qg hver annar fram- leiðandi kralizt greiðslu, þ. ie. laun fyrir vjnnu sína. Tónskáld ið felur stundum útg.fyrirt. prentun og sölu á einstökum verkum sinum. Meðferð rétt- arins til að iáta flytja, leika eða syngja eða taka upp verk- in á vélrænan hátt felur hann hins vegar STEFI. Hann gerir þetta af því að hann hefur venjulega ekki sjálfur efni á að láta prenta verkin og af því að hann vill spara sér dýra og tímafreka samninga við hina mörgu tcnlistaflytjendur víðs vegar um heim. Tónlistarneyt- endum er þetta hins vegar til þæginda, þar sem þeir þurfa þá ekki að semja við hvert einstakt tónskáld, heidur við einn aðila, þ. e. STEF, um leyfið til flutnings á verkinu. Hver og einn getur sjálfur gert sér grein fyrir, hvé miki] fyrirhöfn. sparast báðum hlut- aðeigendum — tónskáldum og tónlistarneytendum — með þessu fyrirkomulagi.— I eftir- fárandi greinargerð verður svarað nokkrum spumingum, sem oft koma í ram úr hópi þeirra, sem hagnýta tónlistina m. a. til að auka aðsókn að fyrirtækjum sínum eða, til tekjuöflunar á annan hátt. STEF- er eina. félagið á ís- landi, sem anmast þessi störf, onda er -það löggilt af Mennta- má]».ráðuneytíiru;:: .-Sains; konar félög eru til í nærri því öllum menningarlöndum. Samkvæmt aiþjóða. höfundaxéttj og Bem- arsamþykktmni hafa félögin gert með sér samninga, er tryggja gagnkvæma. verndun höfunda í samningsrikjunum. STEF fer því ekkj aðeins með réttinc7 íslenzkra höfunda, heldur ein: ig : útlendra aðila, sem eru ekki -miklu fæni en a.llir íbúar á lalandi. Það er auðvelt að sjá, að ekki er unnt að gefa út skrá yfir vemduð tónverk, því að hún: mundi fylla mörg bindi og auk þess þegar við útgáfu vera orðin úrelt, því ’að daglega, jafnvei með hverxi klukkixstund, verða til ný lög og ljóð. Á Islandi sem annars staðar nær vemdunartímabilið þar til 50 , ár eru. liðin frá .láti höf- undarins. Ef tónverk, sem ekki er ]engur verndað, hins vegar er endursamið, befst íyrir endursemjandann nýtt vemd- unartímabi], sem gildir jain- lengi. Með tiliitj tií þéss, að STEF gætir höfundaréttar fyrir nærr-i því öil heimsins lönd og þegar verndunartímans er gætt, sést, a.ð naumast er hægt að kcmast •hjá því að nota ser tónverka- fórða STEFS og' systurfélaga þess á hljóm3eikum, danEleikj- um og í kvikmyndahúsum, leik- húsum o. s. frv. -— Þess vegna háfa 'dómstólár í Öllum sam- bandslöndum stöðugt méð úr- skurðum vísað' á bug þeim á- stæðulausu. andmælum tónlist- araeytenda, að þeir hefðu ekki þurft samninga . við „Steí ja- samböndin“ eða leyfi til að láta leika verkin. Verndun höfundarins gildir undantekningarlaust fyrir hvers •konar tegund tónverka, hvort sem um er að ræða. alvarleg tónverk, skemmtilög eða dans- lög. Það gildir einu hvort verk- ið er flutt í sambandi við eitthvað annað eða sjálfstætt. Verndunin. er jöfn hvort sem allt verkið er flutt eða hluti af því. Engan hluta af vernd- uðu tónverki má hagnýta án leyfis. Ennfremur gildir einu hvort verkið er flutt efíir nótum eða eítir minni. Eins gildir einu hvort tón- verkið er flutt af atvinnu- mönnum eða. leikmönnum, af gestum, félagsmönnum, flökku- leikurum, starfsfólki eða vinnu- veitendum sjálfum: Æltíð er nauðsynlegt 4 að fá flutnings- leyfið frá STEFI, — nema að í höfundalögum sé fyrirvaxi settur, t. d. stundum þegar engin fjárvelta fer fram í sam- bandi við flutninginn. II Sá, 'sem lætur hijcmleika- skemmtun fara. fram í óleyfi, er sarokvæmt höfundalögum skyldur til að bæta það tjón, er STEF 'hefur af því, og má FVa.mhrld £, 7. BÍStU. (Fiuferð nm Keflavíknr- flngvöll: 249 ftugvélar lentu þar í júnímánuði Deaa Jkheson kcm þar við fyrir skömmn í jánimáinuði 1949 íentn 249 flngvélar á KeflavíknrveHi, MiMlandaflugvélamar voru 183. Aðrar íendingar voru: Inn- iendar flugvélar og björgánar- fíugvélar vallarins. Með flestar lendingar var flúgher Bandarikjanna, eða 55, þar með taidar 15 þrýstilofts- fhigvélar, af gerðinni Lock- hped F-80, sem höfðu viðkomu-; hér á flugveDinum á Jeið til Þýzkalands. Trans Canada Air Liines 44, Air France 22, Ame- rican Overseas Airlinés 19 og British Overseas Aii'ways Corp- oration 13. • ' Með millilandaflugvélunum vóru 3468 farþegar. Ti.1 íslands kómu. 200 farþegar, en héðan fóru 214 farþegar. .Flutningur með millilanda- fluggvélunum var 55.244 kg; F'íútiíingúr til 'lslánds v'ar 14.094 kg.., en héðan.,757 kg. Flugpóst- ur með millilandaflugvélunum IþróttakeimaxaskÖla fslands slitið 12 útskrifuðust — Skílinu sendir nemendahóp til Stokkhúlms íþróttakeRBaraskóla íslands var slitið að Laugarvatní 30. júní s.1. og útskrifuðust nú 12 íþróttakennarar. Skólinn sendir kvennaflokk í þessum máuuði til þátttöku í Linghátið Svia sem fram fer í Stokkhólmi. — Við uppsögu skólans var minnzt 40 ára starfsafmælis Benedikts ttakobsson- ar íþrótlaJkennara. '• ■ j Þau sem útskrifuðust voru eftirtaldar 7 stúlkur og 5 piltar: Ástbjörg Gunnarsdóttir Rvík, Ingigerður Jóhannsdóttir úr Ár- nessýslu, Ingimar Elíasson úr Strandasýslu, Jchann Ðaní- elsson úr Eyjaf jarðarsýslu, Kristjana Jónsdóttir úr Rvík, Páll Guðmundsson frá ísafirði, Sigríður Böðvarsdóttir* úr Borg arfjarðarsýslu, Sigríður Páls- dóttir úr Snæfellsnessýslu, Sig- urlaug Zophoníasdcttir úr Reykjavík, Unnur Ágústdóttir úr Rvík, Hjörtur Þórarinsson Bjaraason skólastjóra, kenn- urum og neméndum til kaffi- drykkju og var dvalið við ræðú höld, söng og ýmsa skemmtun; fram á nótt. Kvcldið áður höfðu nemendur íþróttasýn- itogu, en’til þeirra voru boðnir heimaíólk og ibúar Laugar- dals. Gestirair lofuðu mjög sýningamar og létu í ]jós hrifn; ingu sína með miklum fögnuði. Stúlkuraar sýndu æfingar á slá,. fjölbreyttar æfingar á úr A.-Barðastrandasýslu ogj dýnu cg hrífandi fagrar en Svavar Lárusson úr .Neskaup-1 fjölbreyttar staðæfingar með stað. | píanóundirleík. Sigriður Val- geirsdóttir kennari flokksins Skólastjóri Bjcin Jakobsson, , „ .» .. - 1 hefur samið æfmgaraar, en var 25.012 kg. Til íslands komu 289 kg. pf flugpcsti, en héðan h'onum fagran blómvönd. Kenn- kvaddi nemendur með stuttri ræðu og afhenti skírteini. Nemendur og kennarar_minnt ust 40 ára. starfsafmælis Björns Jakobssonar með því að færa músikin „stef og tilbrigði" er var sent 787 kg. Flugvél forseta, Bandaríkj- aima „Independence“ sem er af DC-6 gerð, hafði viðkomu á KeflavíkurflugveUi þann 21 júní s.J.: Með flugvélmrii vár Dean Acheson, , utanríkisráðberra, á leið til Washington ffá fundi utanríkisráðherra stcrveldanna í París. arar skólans eru auk skóla- stjóra, Sigríður Þ. Va'geirsdótt ir, Hjördís Þórðardóttir, Þórir Þorgeirsson, Steíán P. Krist- jánsson og Ólaíur Briem, en prófdómarar Fríða Stefáns- dióttir, Baldur Kristjónsson og Þorsteinn Einarsscn. Að lokinni skólaslitaathöfn bauð hr. skclastjóri Bjarai Ný búk: Búvélar og ræktun Bókaútgáfa Meníiíngarsjóðs’ 1 tveimur síðustu köflum og Þjóðvimafélagsins hefur gcf- j bókarinnar er fullt yfirlit um ið át hariílbók um bávélar ogj vélakost ’ bænda cg ræktunam ræktunarmál, er nefuist: Bú- félaga, eftir þeim heimildum, vélar og ræbtun. Höfundur erj sem fáanlegar eru, og ]oks er Arni Eylands sem m.a. hefur! þar rætt um meðferð búvéi- verið verkfæraráðunautur Bún-j anna, geymslu og viðhald. aðarfélags Islands og formaðurj í bókinni er eirmig mikill jverbfæranefndar. j sögulegur fróðleikur um þró- j Bókinni er skipt í 12 megin-; un búvélanotkunarinnar, frá jkafla: Afl -og vinna; Grjótnám: þvi hún hófst lítillega um 1870 og girðingar; Framræsla; Jarðj —1880 og til þessa dags. Mest sérstaklega samið fyrir þessar æfingar' af Jórunni1 Viðan píanó- leikara. Mun þettá vera í fyrsta sinn, sem hér á landi er samið heilsteypt tónverk sam- hæít fimléikaæfingum. Var un- un að horfa á fjölbreytileik æfinganna íléttast saman við tóna siaghörpunnar. Flokkur þessi mun síðar í þessum mánuði fara til þátt- töku í Linghátíð Svía, sem. fram fer í Stokkhólmi. Stjóm- andi flokksins verður Sigríð- ur Valgeirsdóttir, en Jórunn. 'j Viðar mun leika undir á píarió. I Eftir fimleikasýningar sýndu nemendur og kennarar viki- vaka, söngdansa cg þjóðdansa. Nemendur og kennarar dvöidu að skólalokum á 7. Landsmcti U-M.F.I. 5 Hvera- gerði. Unnu þeir á mótinu sem dcmarar cg sýndu þjóð- dans. vSmsla méð hestuin; Traktor- ar; Jarðviimsla með traktor- um; Ávirmsla; Heyskapur; Mðfpdræfti ríkissjóSs Dregið 15, þ. m. Happdrættislánið hefur orðið vinsælt, og þátttaka í því mjög almenn. Öll A-flokks bréfin. eru seld, en enn. er eftir nokk- áherzla er þó lögð á það að bregða Ijósi yfir þó möguleika, sem búvélatæknin býður land-j ug af bréfum í B-flokki. Utan. j Garðyrkja og kornrækt; Gegn-! búnaðinum, og marka. stefnuna! j B-flokki um samtals 13.369 jmgar; Búvélaeign bænda ogj á því sviði í sámræmi við bún-j Eítir er að draga 29 sinnum j vélákaup og í smiSjunm. j aðarskilyrði á landi her. i EJns og frá. hefur verið skýrt. i Starfsfenllinn. við ræktun- ■ Bókin er 400 blaðsiður i, j auglýsingum í útvarpi og blöð jina er rakinn frá því að byrjaði nokkuð stærra broti en Skím- j er að velja land til ræktunar iog -undirbúa ræktunina og allt jtil þess, að gróður jarðar er jkcmiim í hús. Rætt er unrhey- jskap, garðrækt cg kcmrækt, jum notkun véla við heyverkun cg fénaðarhirðingu o. s. frv. — í hverjum kafla er gerð grein fyrir ölluriv búvélum og verkfænnn, sem riotuð' er.u við störfin úti og irini, gerð þéirra, notkun, hirðingu og vinnu- brögðum. Þá er rætt um rækt- unaraðferðir cg f jölmargt ann- að, er varðar. bústörfin. isbroti. 1. henni eru yfir 400 myndir og uppdrættir. Áskrift- arverð til 15. ágúst er 185 kr. — Bílslys Framh. af 8. siðu. en það. mun hann hafa sagt til þess að reyna að komast undan. Það var ekki fyrr en í gær, að lögreglunni tókst að hafa upp á ipanninum. Hann er nú í gæzlu- varðhaldi, en yfirheyrsum er enn eigi lokið. Báðar bifreiðanaai' skemmd-'' ust. mikið. . um, verður dregið í annað sinn. í- happdrætti B-flokks Happ- drættísláris ríkissjóðs næstkom andi föstudag, 15. júlí. Vinning ar eru þá 461, að heildarupp- hæð 375 þúsund krónur. Hæsti vinningur er 75 þúsund krónur, einn viriningur er 40 þúsund krónur, einn 15 þúsund krónur, þrir 10 þúsund krónur og aðrir smærri. Reykjavíkur og Hafnarfjarðar verður að hætta sölu bréfa 13. júlí. I Reykjavík og Hafnarfírði verSúr sölú haldið áfram til fimmtudagskvöidE. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.