Þjóðviljinn - 13.07.1949, Blaðsíða 7
MQðvikudagur 13. júlí 1949.
ÞJíteVILJlNN
jjg'iíjnr ??'
Smáouglýsing
(KOS'T V AÐEESS 60 AUBA ORÐEÐ)
er
Ibúð
óskast strax 1 til 2 herbergi
og eldhús eða eldhúspláss.
Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Tilboð sendist
afgreiðslunni, merkt:
■ „Æ.F.R.“
Skrifstofn- oo beimilis-
vélaviðgerðix
Sylgja, Lanfásveg 19,
Sfml 2656.
Karlmannaföt.
Qreiðum hæsta verð fyrir
litið slitin karlmannaföt, gólf
teppi, sportvörur, grammó-
fónplötur o. m. fL
Kem samdægurs.
VÖRUSALEVN
Sbóiavörðustíg 4. —
SlMI 6682.
Béirfæxsla
rék að mér bókhald og upp-
gjðr fyrir smærri fyrirtæki
og einstaklinga.
Jakob Jf. Jakoboson
Sími 5630 og 1453
fúsgögn, kaxlmannaföt
Kaupum og seljum' ný og
notuð húsgögn, karlinanna-
fðt og margt fleira. Sækjum
— sendum.
SÖLUSKALESTN
Klapparstíg 11 — Sími 2926
Fasteignasölnmiðstöðin
Lækjargötu 10B. - Sími 6530
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur alls
konar tryggingar o. fl. í um-
boðí Jóns Finnbogasonar
fyrir Sjóvátryggingafélag
tslands h. f. Viðtalstími aila
virka daga kl, 10—5. á öðr
um tfnmm eftir samkomu
laert
Kaxlmatmaföt
Kaöpdm. ogr seljúra ný, ;og
ftotuð húsgögn. karlmanna-
föt óg m-. fl.
. SækjuíU,— Sendum. •.
:íöli;skA.linn ■
Laugavee: 57. Sími 81870.-
laejnax Ölafssesi
bæstaréttarlöginaður og lög-
gi.ltur .endurskoðandi. Von-
árstraití 12. ~:~dsfjpi 5999.
Kaupum flöskax
iestar tegundir, éinnig sultu-
lösv Saekjum heim.
er*luaún VENUS, aími 4714
Ánamaðkur
til sölu sími 3522
Kanpnm ~ Seljum
allskonar vel með farna not-
aða muni. Staðgreiðsla.
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59. — Símj 6922
Smurt brauð
Snittur
Vel tilbúnlr
Heittr og
kaldir rétttr
D 1 V A N A B
allar stærðir fyrirliggjandi,
Hásgagnavinnustofan,
Bergþórug. 1L — Sími 81830
E 6 6
Daglega ný egg soðin og hrá.
KAFFISTOFAN
Hafnarstræti 16. s r ,
Bifxeiðaxaflagnix
Ari Guðmundsson. — Sími
6064.
Hverfisgötn 94.
UUaxtuskux
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
■Sy jC^rambald; af 3. síðu.
j buast við kæru til sakadómara,
skaðabótakröfum og sektuni,
ef út af er brugðið. Hér gildir
sú lagaregla, að gáleysi eða
fáfræði forðar hvorki frá á-
byrgð né hegningu.
Hjá fyrirtækjum gétur sá
einnig sjálfur talizt meðsekur,
sem framkvæmir flutninginn,
og ábyrgur með einkaeignum
sínum. Þannig er t. d. staðfest
með dómum í sunium löndum,
að einnig formáður félags telj-
ist ábyrgur fyrir óleyfileg'au
flutning innan félagsins ög auk
hlutafélags eiunig framkvæmda
stjóri þess. 1 þessu sambaudi
vísast til 19. gr. höfundalaga
nr. 13, 1905, sem hljóðar þann-
ig:
„Sá sem af ásettu ráði eða
af gáleysi brýtur lög þessi með
því að sýna í heimildarleysi
sjónleik eða söngleik á leik-
sviði, lesa upp ritsmíðar ann-
arra eða syngja eða leika á
hljóðfæri opinberlega sönglög
eða aðra tónsmíð eða þá nota
við söng, ljóð eða annan texta
heimildarlaust, sæti 5—500 kr.
sektum og bæti auk þess að
fullu halla þann, sem rétthafi
hefur af beðið. Bæturnar skulu
eigi vera, minni en gróði sá,
sem orðið hefur á sýningunni,
upplestrinum, . .söngnum eða
hljóðfæ^aslættmum, og hafi
verk það,. sem rar.glega . va’r
notað, eigi verið notað ein-
göngu, .er brot var framið,
skal metið hversu mikinn þátt
það á í gróðanum."
Lagagrein þessi ber með sér,
að lögbrjótar niegá gera ráð
væntir skilnings og*;. aðátoðar
þeirra í starfsemi g^pi.i
— Kaffisala —
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16
Lögfxæðingax
Aki Jakobsson og Kristján
Eiriksson, Laugavegi 27,
I. hæð. — Sími 1453.
ftthuglð
»öriunerldð
aaa ieíð og þér
KAUPUO
I!.
m:
.y*
fyrir því að verða að greiða
iSTEFI minnst allan ágóðann
af óleyfilegum flutningi i skaða
bætur, ef þeir eru kærðir. Hins
vegar. óskar STEF miklu hel<J-
ur að semja við neytendur í
fullri hæversku og vinsemd og
Berklavaruaráð-
stefna
Ráðstefna, sem helguð er bar
áttu gegn berklaveiki, hófst í si.
viku. Ráðstefnuna sitja um
. 1000 fulltrúar frá ýmsuöi lönd-
um Jirezka samveldisir.s. Komu
fram í umræðum. þær upplýshig-
a’r, að í iridíándi deyr árlega um
hálf' milljón manfa af völdum
berklaveiki, og dánartala þesSi
er jafnvel enn hærri tiltölulega
í Kína. Mun láta nærri, að í
Asíulöndum sé árleg dánartala
af völdum berklaveiki allt að
360 á hverja 100 þús. íbúa.
Flutningsleyfi frá STEFI ber
þeim að afla sér, sem ákveður,
hvað flutt skuli vera og lætur
■halda söng- eða hljómleika,
dg kvikmynda fyrir sinn reikn-
ing. Það er venjulega eigandi
veitingahússins eða salsins, eig-
andi kaffihússins, kvikmjmda-
hússins, fjölleikahússins, leik-
hússins, hljómleikaskrifstofan,
bæjarstjórar, félög eða flokkar,
sem standa fyrir skemmtuninni.
Misskilningur er, að hljóð-
færaleikarar þeir (stjórnandi
hljómsveitar og þátttakendur),
sem ráðnir eru tii flutnings,
eigi að sækja um leyfið frá
STEFI. Ekki er heldur sú skoð
un rétt, að flutningsleyfi þurfi
ekki að fá, þegar þátttakendur
koma með sínar eigin nótur.
Sá misskilningur er einnig
til, að engin þörf sé á sérstakri
umsókn til STEFS um leyfi,
hafi yfirvöldunum verið til-
kynnt um skemmtunina og
skemmtanaskattur goldinn eða
greiðsla innt af hendi til hljóm
leikaranna. Ekki eru héldur
þau andmæli rétt, sem félög
bera stundum fram, að þeim
beri ekki að 3ækja um leyfi
hjá STEFI, ; þegar félags-
skemmtanir eru haldnar, held-
ur eiganda veitingahússins, Að-
alatriðið er, hver stofnaf til
skemmtunarinnar. Eigandi veit-
ingahúss, seta hefur 7 léýfi
STEFS fyrir sínum eigin
skemmtunum, hefur ekki réit
ti! að framselja rétt sinn til
annars aðila. En veitingahúseig
andanum ber skylda til að full-
vissa stg iun, hvort sá, sem
halda vill hljómleika, söng- eoa
dansskemmtun í husakynnum
hans, hafi leyfi STEFS til þess.
Geri hapn það ekki, á hann á
hættu'að verða Iátinn sæta á-
byrgð sena meðsekur I óíeyfi-
legum flutningi.
Sumir virðast ætla, að því að
eins beri að sækja um leyfi fyr
ir hljómleiká, a3 um inngangs-
eyri sé að ræða. Þetta er jafn
rangt og að peningalegur hagn-
aður af skemmtuninni hafi á-
hrif á greiðsluskylduna.
IV
,,STEF veitir flntningsfétt
;sig
iiói mánaðarlega eða jafnvel
árlega greiðslu. Flestir hljóm-
i listarneytendur kjósa heldur
samning um mánaðarlega eðat
iárlega greiðslu, því að hún ir
ílægri í samanburði yið einsta^-
lar greiðslur.
. ■ =..—,■ 'v
STEF þarf að fá flutnings-
skrá þeirra, sem fengið hafa
flutningsleyfi, því að STEF
þarf að sjá um rétta skiptingu
teknanna til rétthafa. Enda
þótt STEF veiti með árs-
samningi leyfi til að leika öll
ýérk, sem það hefur umboð fyr
ir, þá verður það þó að fá vit-
neskju um hvaða verk eru
flutt, því annars er réttmæt
skipting teknanna ómöguleg.
Árssamningur er aðeins almenn
leyfisveiting. t raun og veru á |
STÉF að veít’a leyfi fyrir sér-
hvert verk í hvert skipti fyrir
sig í nafni rétthafans og greiða
honum gjaldið. Þess vegna verð
ur STEF að krefjast þess, að
sá, sem heldur skemmtunina,
greiði ekki aðeins gjaldið, held
ur Iáti í té nákvæma skrá um
flutt verk.
Innilega þökkum við þá miklu samúð er okkur
hefur verið í té látin við andlát og jarðarför sonar
okkar,
HLÖÐVERS ARNAR BJARNASONAR.
Sérstaklega þökkum við æskuvimrm hans ög
leikfélögum íir K.R., er á margvíslegan hátt unnu
að |m að gera utför hans virðulega. *
Guðrún Árnadóttir. Bjami Tómasson.
VI
Þessi greinargerð á að koma
í veg fyrir misskilning hjá
þeim, er halda hljómleika,
söng- og dansskemmtanir, og
reyna að tryggja gott samstarf
milli þeirra og STEFS,
Ef þessi greinargerð er at-
huguð, forðast sá, er heldur
skemmtun, margs konar tjón
og þá’um leið mun einnig verða
komizt h já allri óréttmætri
gagnrýni á hendur STEFI.
7 Einginn muii yilja koma í
veg fyrir, að hinn skapandi
listamaður-.'fái . réttmæt Iaun
fyrir vinnu sína. Skyldu nokkr-
ir af þeim, er skenitanir halda,
gera" slíkt, þá munu'1hinir, sem
uppfylla skuldbindingar sínar,
verá STEFI- sairimála um að
rísa gegn þeim Iögbrjótum með
öllum ,. rpðum,,... prj til boða
standa.
. Allir munu vera sammála
um; að' vöruframleiðandi eigi
kröfu á ekki lægra endurgjaldi
en milliliður eða; sendimaður,
sem færir neytandanum vör-
una. Upi allar. beim eru laun
fíestra tónskáida, :— þrátt fyr-
ip vel skipulagða „Stefja-
starfsemi“, miklu lægri en laun
söngvara og annarra flytjenda.
Á íslandi voru til skamms tíma
oftast engin vinnulaun greidd
til tónskálda, og menn hag-
nýttu eignir þeirra án endur-
gjalds. Við úthlutun listamanna
,launa íslenzka ríkisins hafa tón
'skáldin ætíð verið lægst Iaunuð
|allra skapandi listamanna. Þú
kemur mönnum saman um, að
tónlistin sé drottning listanna.
, Jgröenji. tónskjíld-og aðrir er-
íendir rétthafar viðurkenna ís-
lenzk tónskáld sem jafnrétthá
og gerðu- \úð- jjaíjkvæma
samninga, — leyfðu ní. a. að
nota megi hundraðahluta af inn
héþntu'fé til' stýrlítar- og menn
ingarstarfsemi á Islandi. Er
þ.ess að vcenta, að almenningur
jmæti slikri vinsémd með samúð
' og% skilningi og að framkvæmd
1 Iiöfundalagarina á Islandi megi
enn á ný sannfæra heiminn um,
að .á íslandi búi menningarþjóð,
jsem ekki stan.H að baki öðrum
Iþjóðum, nema að siður sé. —
Þannig skapast fyrstu skilyrð-
in til útbreiðslu íslenzkra lista
n,l‘v
'erlendis með vaxandi gjaldeyris
tekjum fyrir þær og auglýsinga
gildi í þágu alls konar markaðs
ileita og vöruverðs samfara
jálitsauka landsins og frelsis-
'örvggi.