Þjóðviljinn - 15.07.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.07.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. júlí 1949. ÞJOÐVILJINN IÞRÓTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason Golfmeistaramót Islands fór fram á Akureyri 7.-10. |i m. - Golfmeist- ari varð Jén Egilsson, Aknreyri Golfþingið var háð daginin fyrir keppnina Á þinginu lagði stjórn sam- bandsins fram skýrslu og reikn inga. 1 sambandinu eru 3 fé- lög frá Akureyri með 61 féJ lagsmenn Reykjavík 224, og Vestmanpaeyjum með 17, eða samtals 352 fdlágBmédni sem e;‘ 15 fleira en í fyrra. í þessum félögum voru háðir álls 45 kappléiki'r Sumárið 1948 auk landskeppninnar ,og var þátttaka góð. ( Á þinginu .yoru iiiédíi'Íiélztu áhugamál kylfinga, þ. á m, um samræmingu forgjafar fyrir allt landið. Útgáfu Kylfings, blaðs sambandsins o. fí. Helgi H. Eiríksson var endur k jörinn forseti sambandsins. Aðrir stjórnarmenn voru einnig endurkosnir en þeir voru: Jó- hannes , G, Helgason ritari, Reykjavík, Jóhann Þorkelsson Akureyri og Georg Gíslason Vestmannaeyjum. Forseti þingsins var Gunnar Schram en Ólafur Gíslason rit- ari. Golfkeppnin: 'Þátttakendur í mótinu voru frá öllum þrem félögunum, alls 26. Á undan sjálfri meistara- keppninni fór fram keppni í öldungafloltki. I þeirri keppni mega taka þátt þeir se.m eru 50 ára og eldri, en sú keppni fer jafnan fram í sambandi við landsmótið. Sigurvegari í ^ieirri keppni varð Helgi Skúlason læknir á Akureyri. Er það í þriðja, sinn í röð sem hann vinnur bikar þennan og þar með til' eignar. Annar varð Ólafur Gíslason, Reykjavík. Úndirbúningskeppni fyrir meistarakeppnina fór fram föstudaginn 8. júlí en ' þfeirri keppni taka þátt allir kylfingar sem til mótsins koma og rétt hafa til þáttöku, en það eru þeir sem hafa 12 eða minna í forgjöf. 16 beztu menn komast svö r meistaraflokk en þeir sem ekki komast þangað keppa í 1. flokki. 1 þessari und irbúningskeppni náði Jóhannes G. Helgason Reykjavík beztum árangrí. I undirbúningskeppni eru leiknar 18 holur. Laugardaginn 9. hófst svo aðalkeppnin og stóð hún þann dag allan og sunnudaginn. í aðalkeppninni erií' l^icnar holur eða 36 hvorn dag, sem eru fjórar umferðir á véllinum. Eftir fyrri daginn voru efstir Jóhannes G. Helgason og Þorvaldur Ásgeirsson úr Rvík. Á sunnudáginn náði Jón Egiis son beztum árangri en hann er úr Golffélagi Akureyrar, og jvarð áð þessu' sint/i góiréieíst- ari Islands, með 334 högg. Næstur kom Jóh. G. Helgason pieð 341 högg, en hahn varð meistari 1948. Þriðji varð Sig- Helgi H. Eiríksson asti,. pg. skemmtileggsti. golfvöii ur í landinu þegar hann verður fullunnin, Er það lofsvert fram tak ikylfinga á Akiireyri að hafa ráðizt: í slíkt stórvirki sem er ákaflega kostnaðar- samt. Þessi völlur hefur upp á að bjóða mikla fjölbreytni fyrir golfleik þó enn vanti mikið á tað hanh sé komirin í fulla rækt. tryggur Júlíusson Akureyxi, Brautir eru of ósléttar, en frexn með 348 og fjórði Þorvaldurur flatirnar (jiGreens“). Ásgeirsson. Jón Egilsson íiefur skemmtilegan „stíl“ og var leikur hans góður. I fyrsta flokki yarð sigur- vegari Björn Pétursson úr Rvík. Mótið fór í alla .stájðj vej fram en, sterkpr surnanvindur háði þó leik kepþenda. Þess má geta að nokkur van- höld urðu í hópi aðkomumanna, iþví sumir þeirra tóku umgangs veiki sem gerði vart við sig á Akureyri um þetta leyti. T. d. lá Edvarð Berendsen .(Reykja- víkurmeistari) rúmfastur með- an aðalkeppnin stóð yfir og eins fór um Helgá :Hv Hiriksson í Öldungakeppninni. Aðrir kenndu lasleika þótt þeir gengju til keppni. Landsmótinu lauk með hófi á Hótel KEA. Þar afhenti for- seti sambandsins Helgi H. Ei- riksson verðlaun. Jóhannes G. Helgason þakkaði Akureyring- um fyrir góðan og skemmtileg- an leik. Að lokum mælti hann nokkur orð til forseta Golfsam bandsins og þakkaði honum góða forustu í málum golf- íþróttarinnar hér á landi, og tóku kylfingar kröftuglega undir það. Lauk þessu 8. golf- móti íslands mjög ár.ægjulega. Golfvöllur Altureyrar Eins og fyrr segir fór keppn- in fram á Akureyri, á nýjum velli þar, sem er þó ekki full- gerður. Er það í annað sinn sem Islandsmót í golfi fer fram á Akureyri (1946). Þá reyndist völlurinn naumast leikhæfur en hefur síðar breytzt til batn- aðar og er sýnt að þessi golf- völlur Akureyringa verður í .næstu framtíð einn fjölbreytt- Nú í sumar hefur golffélagið á Akureyri ráðið til sín verk- fræðing i golfvallargerð, Mq Crea, óg hefur starjf'hans þe ar þorið árangur, ogjjmun hann staria þar áfrám í Sumar. Því : M ; ' { < ; í i ■ . . ' . mþ skjota her :iim : að vegna hihs slæma tíðafars i vor varð vÖllurinn fullum inánuði síð- búnari en efni hefðu annars staðið til. Má telja það mikinn feng fyr i höfuðstað Norðurlands að hafa fengið slíkt skemmti og menningartæki rétt við bæjar- dyrnar, en völlurinn er rétt ofan við bæinn á fögrum stað. Að lokum má benda á að þetta landsmót leiddi í ljós að Akureyringar eiga marga góða kylfinga. Var einkum áberandi hve margir ungir efnilegir menn komu fram í þessu móti. Þessa velgengni golfsins á Akureyri má að rnjög miklu leyti þakka óeigingjörnu for.- ustu- og áhugastarfi mætra kylfinga þar eins og t. d. Helga Skúlasonar, Jóhanns Þorkels- sonar Gxmnars Sehram og fleiri, og verðui- starf 'þeirra aldrei fullþakkað. Nýr íbiiðarskúr tvö herbergi og eldhús til sölu. Bústaðurinn er smíð- aður til flutnings og þarf að takast fyrir haustið. Verð kr. 12.000.00. Tilboð merkt: „Arsíbúð“ sendist blaðinu sem fyrst. . - -I 7 9 ,.Þessvegna er henni það lifsnanð synlegt að fá Sjálfstæðisflokknum hreinan meirihlutau k Þegar Morgvmblaðið sleppti frá sér ofangreindri fyrirsögn, átti það við íslen::ku þjóðina. Henni væri lífsnauðsynlegt að fela íhaldinu öll völd. „Afleið- ing þess yrði aukin festa í stjórn landsins, betra og heil- brigðara stjórnarfar", var loka- ályktun þessa stóra blaðs. En nú gefum við Morgun- : blaðinu aftur orðið: „Allt frá því Sjálfstæðis- flokkurinn var myndaður 1929 hefur hann haft hreinan meiri- j hluta í bæjarstjórn Reykjavík- I ur. Iíann hefúr þessvegna get- að framkværtvt'-þah stefnu sína án þess að þúrfa að semja um stjórn bæjarmálefnanna við aðra stjórnmálaflokka. Þetta hel'ur verið mikil gæfa fyrir Reykja\ík.“ .• Já, í Reykjavík hafa sannan- irnar fengizt fyrir „festu í stjórn“ og „betra og heilbrigð- ara stjórnarfari", því „þar hef- ur flokkurinn einn ráðið“. Síðastliðinn ' mánudag lauk vérkfalli bifyélavirkjai' Þáð hafði staðið í tvp; mánuði og- ellefu daga.. Kaupkrafa bifvélavirkjanna vái' 20 lcrónur í grunn á viku. . I byrjun verkfallsins samdi Kaupfélag Ámesinga og nýja mjólkurstöðin í Réykjavík við bifvélavii-kja. Þau náðu samn- ingum um 15 króna hækkxm. Bifvélavirkjarnir lýstú því yfir að ef samið yrði þá strax, stæði samskonar samningur öðnim aðilxxm til boða. Einn þessara aðila er Reykja- víkurbær. Hann rekur fyrirtæk- ið „Strætisvagnar Reykjavík- ur“, en þvi er stjórnað af yfir- lýstxun nasista, Jóhanni Ólafs- syni, sem Bjami Benedikts- son tróð í embættið á sínum tíma; Strætisvagnar Reykjavíkur hafa eigið viðgerðaverkstæði. Kaupkrafa bifvélavirkja snerti 4 — f jóra — menn á þessu vei’k stæði. Reykjavíkxirbæ stóð til boða að' semja um 15 ki'óna hækkun til þessara fjögurra manna, — og fimmtíu þúsund Reykvikingar liefðu sloppið við að upplifa þá ,,lífsnauðsyn“, að Sjálfstæðisflokkurinn sé í hrein um meirihluta. En, nei! Við Sjálfstæðismenn þurfum ekki að semja við aðra, þar sem „flokkurinn einn ræð- ur“! „Festan í stjóm“. birtist í því, að gerast taglhnýtingar nokkurra skammsýnna verk- stæðiseigenda, sem höfðu látið sér verri st jórnmálaskúma sannfæra sig um,- að Dagsbrún- ardeilan yrði eitthvað og öllum öðrum deilum yrði dembt í sama pottinn. „Við semjum. ekki fyrr en 1 1; Morgunblaðið, 1. júlí 1949. - ■ » verkstæðiseigendur hafa sam- ið“, sagði íhaldið hinum 50 þús.; Reykvíkingum. Á meðan var hver strætis- vagninn á fætur öðrum tekina úr umferð og langferðakaggarj settir í staðinn, þar sem menaj urðu að fara út öfugu megiv1 við umferðareglur. Fargjaldið hækkaði skyndí-j lega upp í eina krónu á öllum' leiðum, til þess að fá „betraj og heilbrigðara stjórnarfar“. ‘ Og verkfallið hélt áfram. „Flokkurinn eini“ þurfti ekki; að semja við neinn, því hann I var einvaldur í Reykjavík. Fólkið fékk bara að borga sína krónu fyrir hverja ferð og eðlilega voru allir strætisvagna- bílstjórar á fullum launum 'siámkvæmt samningum. 1 tvo mánuði og ellefu daga sáu Reykvíkingar í smásjá einnar kaupdeilu hina „lífsnauð sj-nlegu“ einræðisstjórn íhalds- ins, sem „ræður eitt“, en er þó í minnihluta meðal Reyk- jjíkinga. , Æí'intýri pflokkáins éina“ í strætisvagnadeilunni hefur var- lega áætlað kostað bæjarsjóð . og bæjarbúa hátt í eina milljón. króna auk alira óþægindanna, sem hinn einráða flokk varðar sýnilega ekkert um. En ofan á allt þetta setti íhaldið loks enn „betra og heil- brigðara stjórnárfar“: Eftir tvo mánuði og ellefu daga gekk Reykjavíkurbær að 4 ' krónum hærri kaupkröfu en hægt var að semja uppá fyrir tveimur mánuðum og ellefu dögum! Það var hin „mikla mikla gæfa fyrir Reykjavík“! Er það nokkur furða. þótt Sjálfstæðisflokkurinn finni það nxi út, að íslenzku þjóðinni í heild sé það „lífsnauðsynlegt, að fá Sjálfstæðisf.lokknum hreinan meirihluta" ? neita málaleitan 1 Trumans f Verkamenn í bandaríska stál iðnaðinum hafa orðið við þeim tilmælxxm Trumans að fresta um 60 daga (ekki 16 daga eins og sagt var í blaðinu í gær) verkfalli því sem þeir höfðu tilkynnt að hæfist xxm 'næstu helgi. Þó mxm verkfall verða gert hjá þrem stærstu stálfé- lögxinum, sem hafa vísað frá málaraið’.VnartilUigu Trxxmans á þeirri forsendu að hún væri brot' á Taft-Hartley. lögxxnxim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.