Þjóðviljinn - 15.07.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.07.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVHJINN Föstudagur 15. júlí 1949. , TILKYNNING frá STEFI, Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar. Vegna tilkynningar I útvarpinu í gær um greiðsl- ur fyrir flutning verndaðra tqnverka úr útvarps- tæki vill STEF vekja eftirtekt á því að í samningi milli Ríkisútvarpsins og STEFS frá 2. febrúar þ. á. er greinilega tekið fram í 3. gr. það sem hér segir: „I samningi þessum er byggt á því, að út- varpsnotanda sé óheimilt að selja aðgang að útvarpstæki eða hagnýta sér á annan hátt út- varpsefni til f járgróða.“ r, STEF leyfir sér ennfremur að vísa til 17. gr. í reglugerð um hagnýtingu útvarps. Greinin er prentuð aftan á kvittun fyrir afnotagjöldum Ríkis- útvarpsins og hljóðar þannig: „Öheimilt er útvarpsnotanda að hagnýta sér útvarpsefni til fjárgróða, t. d. með því að selja aðgang að útvarpsviðtæki sínu.“ Þetta eni allir hlutaðeigendur beðnir. að athuga. S T il'j ruasvur. Samband tónskálda og eigénda flutningsréttar. L trr: OTHLUTUN ti! félagsmanna Kaupfélags Hafnfirðinga á yefnaðarvöru og sokkum fer fram föstudaginn 15. júlí og laugardaginn 16. júlí. Afgreitt út á hvem vömjöfnunarseðil: l'. Efni í einn morgunkjól. 2. Efni í eitt sængurver. 3. Eitt par kven- eða karlmannasokkar. Afgreiðsla hefst kí. 9 f. h. báða dagana og verð- ur afgreitt eftir prentuðu númerunum á vömjöfn- unarseðlunum. I dag, föstudag: Kl. 9—10 Númer 1—30 — 10—11 — 31—60 — 11—12 — 61^-90 —* 12— 1 Ekkert afgreitt — 1—2 Númer 91—120 — 2—3 — 121—150 — 3—4 — 151—180 — 4—5 — 181—210 Á morgun, laugardag: Kl. 9—10 Númer 211—240 — 10—11 — 241—270 — 11—12 — 271—300 Itanpfélag Hafnfirðinga. UNGLING VANTAR íil að bera blaðið til kaupenda við Þjóðviljinm. EVELYN WAUGH: 72. DAGUR. KEISARARIKIÐ AZANIA ÁSM. JONSSON þýdcji. hrópaði eiahverja fyrirskipun til deildarinnar við vélbyssuna. Þeir tóku vélbyssuna í sundur, J settu hana á bak sér, fylktu sér og héldu síðan brott í áttina til keisarahallarinnar. Aðrar her- deildir gengu fram hjá hótelinu. Ofan af þakinu . sáu þær herdeildir nálgast höllina úr öllum átt- um. . ; ; . . .. „Þeir kalla liðið heim. Þá er líklega komin full kyrrð á, en ég er svo syfjuð, að ég hreyfi mig ekki héðan.“ Eftir þvi sem hermönnunum fækkaði, komu fleiri smáhópar borgara fram úr ífelum. Hópur kristinna manna gekk um og ræjjidi húsin, án ; þess að reyna að fara í felur meþ það. „Eg held þeir kon^^inga.^,, j Til þeirra barst hljóð af brojnu gleri, og drykkjulæti og hlátraskellir neðaji úr barnum. Annar hópur réðst á gluggahlera vefnaðarvöru- verzlunar og sveipaði sig heilum • ströngum áf skrautlogu gluggatjaldaefni. En vinkonurnar gleymdu svjallinu undir fótuiri sér. Þær voru orðnar þreýtt'ár! 1 af geðshræringu dagsins og slappar af hitanum, og þar að auk sveif konjak hr. Youkoumians talsvert á þær. j Klukkan var orðin meira en sjö, þegar þær vöknuðu. Sólin var setzt og það var orðið k-alt og loftið var hráslagalegt. Ungfrú Tin skalf af kulda og hnerraði. „Höfuðið á óiér er að springa, óg ég er aftur orðin svöng,“ sagði hún ,og þyrstari en nokkru sinni áður á æfinni“. Það var hvergi Ijós að sjá í glugga. Myrkrið umvafði þær á allar hliðar. Aðeins einn ljósgeisli sást falla út á götuna um dyriiar á barnum, og daufur bjarmi yfir þökunum á húsunum í suð- urhlutá borgarinnar, þar seúj indversku og arm- ensku kaupmennirnir höfðu birgðaskemmur sín- ar. „Þetta getur ekki verið sólarlag, Sarah — ég held, að borgin sé að brenna“j „Hvað eigum við að gera? Við getum ekki dvalið hér í alla nótt“. '?> j Ómurinn af söng drukkinna manna barst upp til þeirra, og hópur Azanía kom í ljós á götunni. Þeir reikuðu á stað og héldu handleggjunum yfir axlir hvert annars. Nokkrir þeirra höfðu meðferðis luktir og blys. Einhver kom út úr bamum niðri, og rakst á hópinn, svo það varð troðningur: Ein luktanna datt á götuna, og lítiíl gulur logi kviknaði. Árekstrinum lauk án frékari átaka, en á miðri götunni varð eftir lítill póllur brennandi olíu, „Við getum alls ekki farið niður.“ Tveir næstu tímar voru lengi að líða. Rauði bjarminn yfir þökunum dvínaði, blossaði upp aft- ur og dvínaði enn. Einhversstaðar úr fjarlægð kvað við stutt skothríð. Hinar umkringdu vin- konur skulfu sér til skemmtunar í myrkrinu. Þc kom í !jós á götunni bílljós, og stanzaði fram- við hótelið. Tveir svallarar komu út að bílnun. og tóku sér stöðu við hann. Það var skiptsé á nokkrum orðum á sakuyumáli, og síðan heyrðu þær greinilega dröfuð nokkur ensk orð. , „Jæja, Kerlingarálftimar eru þá alls ekki hér. Þessir náungar segjast hvorki hafa heyrt þær né séð. „Það er sjálfsagt búið að þrautnauðga þeim,“ sagði önnur rödd. „Já, það vona ég að minnsta kosti. Við skuium leita hjá trúboðunum11. „Stöðvið!“ hrópaði Porch etatsráðsfrú. „Hæ, stöðvið'“ Bíldyrunum var skellt í lás og vélin sett í gang. „Stöðvið!“ hrópaði ungfrú Tin. „Við erum hérna uppi!“ Þá fékk Poreh etatsráðsfrú snjalla hugmynd. Hún hennti háliftæmdri lfonjaksflösku í bílinn — þó henni hefði áldrei verið kennt það þegar hún var skátastúlká, William stakk höfðinu út u; einn gluggann og kallaði nokkur skammaror sem hann hafði lært á sakuyu, en í sömu svifum kom púði siglandi á eftir flöskunni, og hafnaði á götunni. . ö . „Eg held að það sé einhver þarna uppi á þakinu. Viltu ekki skreppa upp og gá að því, Parcy ? , Eg ætla áð halda mig hér, ef flösku- skothríðinni heldur áfram“. Vararitarinn j læddist gætilega áleiðis, og yar eúki kominn nema. að stiganum, þegar vinkon- urnar heilsuðu honúm. frú Tin. „Guði sé lof fyrir að þér komið“, sagði ungl- „Hm“, svaraði hann, svolítið ruglaður yfir þessari skyndilegu vinsemd, „Það er ákaflega fallegt af yður að segja þetta. Eg á við að við ætluðum bara að líta inn til ykkar, og vita hvort vkkur liði ekki vel. Sendiherrann bað okkur þess. Eg á við, að þið séuð víst ekki hræddar eða neitt þessháttar?“ „LlÐI VEL? Þetta er voðalegasti skelfinga- dagur á allri ævi okkar“. „Eg vona, að það sé ekki svo illt. Við frétt- heim í sendiráðið, að það hefði verið einhver. skarkali hér. Jæja —• en þetta hefur nú samt slampazt allt saman af, og þá finnst mér þið geta verið ánægðar. Nú er allt dottið í dúna- logn — það er bara svolítill slæðingur af full- um mönnum. Ef þið þurfið eitthvað á hjálp okkqr að halda, þá skulið bara síma.“ „Ungi máður — er það ætlun yðar, að við dveljum hér í nótt?“ „Ja — það virðist nú kannski heldur ógest- risnislegt, en það er víst ekki um annað að DAVIÐ LL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.