Þjóðviljinn - 15.07.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.07.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Föstudag-ur 15. júlí 1949. Útgefandi: Sazneiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurina Ritetjórar: Magnús Kjartansson (áb.>, SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólaísson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson : , Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavöi-ðn- stig 19 — Sími 7600 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 60 aur. elnt, Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíálistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7610 (þrjár linur) hí Meinsærin fiafin Ungir íhaldsœenn héldu nýlega þing í, Reykjavík meö •aJkniklu brauki og bramli og viku við það tækifæri kammerherra sínum frá störfum, þrátt fyrir þjónustu sem yar dygg eftir beztu getu. Einnig gerðu þeir allmargax og misjafnJega. gáfulegax samþykktir, m.a. eina um Kefla- vikurflugvöllinn, og skal hún birt hér í hei’d sem tákn- rænt dæmi þess sen? koma skaJ í þeirri kosningabaráttu sém framundan er: „Þingið telur að endurskoða beri samninginn við Bandarikin um afnot Keflavíkurflugvallarins með hliðsjón af breyttum aðstæðum, m.a. vegna þátttöku Islands í Atiantsháfsþ'andalaginu. Þótt ungir SjáJfstæðismenn hafí tali$ Iteflayíkuxsamn- inginn réttmætan og eðliiegan þegar hann. var gerður, hafa þeir ætíð skoðað hann sem hráðabirgðasamning, enda beri að stefna að því að Isiendingar taki'isem fyrst alla starfrækslu vallarins í eigin hehdur, eins og ráð er f’yrir gert í samhingnum. Þar sem Keflayíkurflugvöllurinn. er fyrst og fremst étarfræktur. fyrir miililandaflug, en er, mjög mikiJvægur ifyrir flugsamgöngur á Norður-Atíantshafssvæðinu, álítur þingið eðlilegt að semja við þjóðir AtiantshafsbandaJagsins um rekstur flugvaliarins með þeim hætti að þær greiði hiutfaiíslega kostnaðinn við starfrækslu vahárins, en ís- Jenclingar annist sjálfir stjorp. vailarins og; áila' þjónustu Tm“' ' Morgunblað.ið bætir síðan við; í ieiðafá í gær: »,Af- staða ungra Sjálfstæðismaaina tii Keflavíkursamningsihs tr í fuliu samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksirs í því máJi frá upphafi." Þetta er það sem koma skal. Jafnvel forusta landiáða- liðsins er siegin geig vegna framkvæmdar sjáJfrar sín á Keflavíkursamningnum og andstyggðar almennings á að- förunum þar syðra, Jögbrotunum, smyglinu og hinum ó- geðslega saurlifnaði. Og því skulu nú- hefjast meinsæri: uppsögn samningsins, Islendingar annist stjórn vallarins og alla þjónustu þar, Island fyrir Islendinga! Á þessu skal þrástaglazt fram að næstu kosningum — sem stefnu $jájf- stæðisf lokksins! Að sjálfsögðu sjá allir heilskyggnir menn að hér er um frumstæðar blekkingar að ræða og að allar athafnir á Keflavíkufflugvelli eru miðaðar við langdvalir eriendra herja. Enda er í samþykkt ungra íhaldsmanna sú smuga sem ætlunin er að nota og gefur vísbendingu urn framtíð vallarins, en hún felst í þessari setningu: „álítur þingið eðlilegt að semja beri vlð þjóðir Atlantshafsbandalagsins um rekstur flugvallarins.“ Það er engin tilviljun að þessi setning er í algeru samræmi við svör Achesons við spurn- ingum utanstefnuleppanna í marz s.l., en frá þeim var sem kunnugt er skýrt hér í blaðinu 23. marz. Spurningunni um það, hvað íslendingar yrðu raunverulega að láta í té með þátttöku sinni var svarað á þessa leið: „Fyíst um sinn yrðu fslendingar að veita bandalaginu þá aðstöðu <„facility“) að KefIa\Tkurflugvöllurinh ýrðl til taks sem herbækistöð og olíustöðinpi I Hyalfirði yrði haldið við svo að hægt sé að nota hana umsvifalaust-“ Og næstu spurn- -ipgu „hvemig myndu Bandarikin lítg á .það, ef IsJendingar BEJAUPOSTIIUVV „Konumúnistar á bak við.“ „Smyrill“ skrifar: — ,,Verk- fall í Kanada, verkfall- í London, samúðarverkfall sam- bands franskra hafnarverka- manna. Um heim allan heyrist súgur af þeirri brimöldu, sem hægt en örugglega er að mylja r.iður standberg hinnar kyrr- stæðu borgarastéttar, — og standbergið stypur, hróp þess er eitt og stjarft, blint að hugs- un, neyðarop: — Kommúnistar standa á bak við verkföllin í Kanada, London og Frakklandi, — engin verkföll eru háð í Reykjavík án kommúnista á bak við. — Dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð heyrast tónar úr dauðasónötu jhins hr>-njandi standbergs, Morgunblaðið, Alþýðublaðið, Tíminn og Ríkisútvarpið tóna sönginn: — Kommúnistar á bak við. . □ . . ;* i/'» hlíðinni. Sízt skyldi ég mæla gegn þeirri tillögu.. .En fleira mætti gjaman hverfa af Öskju- hliðinni. Má þar m. a. nefna gaddavírsgirðingamar, sem eru leifar frá hemámsárunum. Það er varla hægt að komast upp hlíðina fyrir þessum girðingum. Um óprýðina af þessu þarf svo auðvitað ekki að spyrja. Og þó að þessar girðingar eiga að vera til að yaraa skepnum og mönn- um að komast inn á flugvöllinn (sem er næsta ótrúlegt), þá er það engin afsökun fyrir því að þær hafa ekki verið hreins- aðar burt. Svona ljótar girðing- ar eiga alls engan rétt á sér..“ □ til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 9.7. til Antwerpen og Rottcrdam. Solfogs kom til Reykja vlkur 13.7., íer 0 kvöld vestur og norður. Tröllafoss kom til Reykja. víkur 13.7., fer 5 kvöld vestur og York í kvöld. Vatnajökull ferm- ir í Hull 18.-20.7. til Reykjavíkur. EINARSSON&ZOfiGA: Foldin er á leið til Liverpool. Lingestroom var í Amsterdam í gær, og í Áívtwerpen í dag. Ungbarnavemd Líknar, Templ- arasundi 3 er opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3.15-4 e. h. 19.30 Tónleikar: Óperujög (plötur) 20.30 Útvarps- sagan: „Catalma", eftir Somerset Maugham; XV. lestur (Andrés Björnsson). 21.10 Strojckvartettinn „Fjarkinn": Smá lög. 21.16 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21.30 Ein- söngur: Neíson Eddy syngur (plöt- ur). 21.45 Á innléndum vettvangi (Emil Bjömsson). 22.06 Vinsæ) )ög (p)ötur). 22.30 Dagskrálok. Knaítspymukeppni rolli Mkara og Waða- nmnna. Narturakstar i nótt annaet Hreyfiö ----Sími 6633. Vér spyrjtiuDa.... „En vér spyrjum orgelverlc afturhaldsins t. —- Hvað itíeina borgarablöðin og borgaraútvarp ið með allri þessari auglýsinga starfsemi fyrir kommúnista- flokka heimsins? Á maður að skilja prð þyirra svo, að nú séu kommúnistar orðnir einir allra flokka. sem standa með fólkinu, þegar það héyr baráttu fyrir bættum lífskjörum? — Spum- ingunni er beint til kórsöngv- aranna, . er þylja viðlagið í dauðasónötu flokkanna, sem ekki standa á bak viS. SmyriU“. Bergmál Vísis hefur stungið. upp á því að blaðamenn og leik- arar-heyi með sér knattspymu- keppni bæjarbúum til skemmt- unar, einhverju velferðarmáli til eflingar, sjálfum ■ sér tíl hressingar.. Bæjarpósturinn styður þessa tillögu. Svona kappleikur gæti sjálfsagt orðið skemmtiiegur, þó vafalaust verði hótíum allmikið áfátt um- teknisk naeistarastykki. — Og ég býst við að almenningur muni gjaman vilja horfa á hann, Að minnsta kosti .fulU. yrðir „Sjúmall“ það í bréfi, sem hann hefur sent mér, að aðsókn muni verða mjög mikií. „Eg tala nú ekki um ef Haukur óskarsson Ieikari og Thorolf Smith biaðamaður verða mið- framherjar hvor í sínu liði“,. bætir hann \úð, — hvað svo sem . það á nú að þýða. □ Bara enskir levtar og íslenzkir. •cegðu • upp- Keflavíkursajrmingnuin ?‘i r: svaraði Aefaesón ^ tii ólíaíriíi&töfito; S. skrifar: — „Það er orðið. venja, að tekstar í bókum, sem. hér eru gefnar út, en. jafn- framt eru — og kannske að- allega — ætlaðar til sölu er- lendis, eru bara á íslenzku og ensku.. .Um daginn hafði ég t. d. hugsað mér að senda einum kunningja mínum í Danmörku „Reykjarik í myndum“, en þeg- ar ég sá, að enginn teksti á Norður-Iandamáli fylgdi bókinni, þá.hætti ég við þetta ö"g sendi annan hlut i staðinn.. .Mér finnst, að útgefendur slíkra bóka, sem hér um ræðir, ættu að hætta að binda sig einvörð- ungu við enskuna og íslenzkuna en láta líka fylgja. teksta á ein- hverju Norðurlandamálinu.“ □ HðFXIJí: Jón íorseti fór á veiðar í fyrri- nótt. Askur kom . frá Þýzkalandi. BIKISSKIF: Esja er í Reykjavik og fér á morgun kl. 13 ti) Vestmannae^yja. Helcla er í Glásgow. Herðubreið er á Vestfjörðum. Skjaidbrei?) fór í gaerkvöldi k). 22 til Snæfellsnéss- og Breiðafjarðarhafna. LoftleUHr: 1 gær var flógið til Vestmannaeyja (2 ferðir), Sands (2 íerðir), Akureyrar, lsafjarðar og Flat- eyrar. 1 dag er áætlað að fljúga ti) Vestmannaeyja (2 ferðir), fso- fjarðar, Akureyrai, f’ingeyrai og Flateyrar. ■ Á. morgun er áætlað að fljúga . til Vestmapnaeyja (2 ferðir), Ákureyrai (2 ferðir), Isa- íjarðar, Patréksfjarðár, Siglu- fjarðár, KirkjubæjárklaUsturs og Fagurhólsmýrar. Hekla fór k). 8 í morgun til Prestyíkur og Kaup- mannáhafnar með 42 farþega, þar á meðal holienzku . knáttspyrnu- mennina, sem hún mun fara rneð til Amsterdam ,í leiðinni til Kaup- mannahafnar. ( Frá Kaupmanna,- höfn fer hún tíl Stokkhólms til < þess að sækja flokk íþróttamanna úr Ármanni. V-æntanleg. til Reykja yíkur um kl. 1? á morgun. Geysir er vœijtanlegui frá Néw York í 1 kvoid áða; fj'rramállö. :: Flugfélag Ifrlands: 1 dag eru áætlunarferðir til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Keflavikur, Fagurhólsmýrar og . ITornaf jarðar. Einnig frá Akureyri til Austfjarða. 1 morgun fór Ský- faxi' (Catalinabátui F. I.) áleiðis til Þórshafnar í Færeyjum rneð farþega, en kemur til baka rneð ísfirzku iþróttamennina, scm að undanförnu hafa képpt víða. í Færeyjum. Á morgun (laugardag)' eru áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Keflavík- ur (2 ferðir). 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðjr), Hólmavík- ur, Keflavíkur^ Vesbmannaeyja, Fá skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðai', Srgluíjarðar og Ólafsí.jarðar. Gull- faxi, kom í gær frá Prestvík og- .London fullskipaður farþegum og fóf á miðnætti til Ó'sló með 40 far'þégá;-væntanlegár'kftur í dag- '10)117. : Gaddavír í Öskjuhlið. „Fagurkeri“ skrifar. — „Um það er talað í Bæjarpóstinum, að hreinsa þyrfti burt flugvéla- brakið sem liggur vestan í öskju EIMSKIF: Brúarfoss fór frá Harnborg 11. 7. til Nakskov og Kaupmanna- hafnar, fer þaðan væntanlega 16. 7. til Gautaborgar og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gærkvöld til Keflavíkur. Fer fiá Reykjavík til útlawda mánudag- inn 18.7. Fjallfoss kom til Leith 10.7., f er þaðan til Immingham og Wismar, lestar þar vörur til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Gautaborgar. 13.7. fór þaðan í gær 1 gær voru gef- *n saman í /fefkiif! hjónaband ung- ú-ú Laufey Guð TOU brandsd, skrif- -,&• L' stofumær, Vita— 14, og Berent Sveinsson, ioftskeytamaðui', Vestmannaeyj- um. Sr. Sigurbjörn Einarsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra. verður að 'Strandgötu 3, Vest- mannaeyjum. stíg íslendingar yrðu þá að trygg|a baaðaJaginu sömu yíirráð yfir veliiBum setu Bandaríkio haía nú.“ Það er þetta sem felst í samþykJrt ungra.ífaaJdsDoaiaria, framkvsemd á - fyrirmaJuio - Jyns s-erLeoda . yfirboðara* En áframfaald'-landráðímna er.j-aveip&ð - íir>i'69knið aBems£eris- v: 'i' ■■ Söfnln: Landsbólcasafnið er opifr kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka- daga nema laugardaga, þá kl. 10—- 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. 1. —7 alla virka dag». Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga. og. sunnudaga. Listasafn Einaræ Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjárbókasafnlð er op- ið aiu y-irka . daga - kl.'-10--lö, ' 'ðfc' A tötigar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.