Þjóðviljinn - 16.07.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.07.1949, Blaðsíða 7
■ ?•, EaugaEdagur 16. júlí "1949 ÞJÖÐVHJINN Smáciuglýslngcnr (KOSTA AÐELNS 60 AURA ORÐIÐ) \0V Skrifstofn- oa heimilis- vélaviðgerðir j Bylgja, Laufásveg 19. Sfml 2656. KarlmannafoL Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannafðt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖKUSALINN Sbólavörðustig 4, — SÍMI 6682. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjðr fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. lakob I. Jahobsson Siml 5630 og 1453 Bnsgögn( karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALENN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Fasteignasölumiðstöðin Læhjargötu 10B. - Simi 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. á öðr- um tímiitn eftir samkomu- laei Karlmannaföt — Húsgögn Kaupuxc og seljum ný og notuð húsgöen. karlmanna- föt og jn. fl. Sækjum — Sendum RÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. Sími 81870. Keimi ak.st.ur og mcöferð bifreiða. Upplýsingar í síma 81360. Bagnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Simi 5999. Kaupnm flösknr flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. Verrtunin VENTIS, sími 4714 Kanpnm — Seljum allskonar vel með farna not- aða-muni. Staðgreiðsla. VÖKUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Smurt brauS Snittur Vel tilbúnlr Heltir og 1/ kaldir réttir D f y A N A R allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Ðaglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. Hverfisgötu 94. Simi Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala — Muuið Kaffisöluna i Hafnar- stræti 16 iiögfræðingat Aki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugavegi 27. í, hæð. — Stoi 1453 Samúðarkori Slysavarnafélags Islánds kaupa flestir, fást hjá slysa- varnp.deildum um allt land. [ Reykjavík afgreidd í síma ‘1897. Maði’.rinn minn, BJÖKGVIN PÁLSSO'N andaðist 12. |). m. 'jdiri(é n Jóhamia Jónasdóttirp '• m TILKYNNI til niðnrsuðuverksmiðja. vftií' Ákveðið hefur verið að framlag Islands til Alþjóðaflóttamannastofnunariinnar, , verði greitt í níðursoðnum sjávarafurðum, ef sam- , komulag næst við stofnunina um magn, verð og tegundir. Þær niðursuðuverksmiðjur, er áhuga hafa «. þessu, eru beðnar að senda tilboð til við- skiptadeildar utanríkisráðuneytisins fyrir 31. júlí n. k., þar sem tilgreindar séu tegundir og magn, og verð hverrar tegundar um sig. Ætlazt er til að vörunum verði afskipað eigi síðar en í ágústlok 1949. Reykjavík, 12. júlí 1949. TJ tanríkisráðuneytið, viðskiptadeild. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir<iiinirmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiMiimiiiiiiiii — Háskólanámskeið Framhald af 3. síðu. Námið er tvíþætt, bóklegt og verklegt. Bóklega námið er fólgið í uppeldisfræði, sálfræði- legri, hagnýtri og sögulegri. Fer þessi kennsla fram í há- skólanum og verður a. m. k. 4 stundir á viku. Hinn þáttur- inn, verklega námið, er í því fólgið að hlýða á kennslu skóla kennara í þeirri grein eða gréin- um,. sem nemandinn hyggst að öðlast. kennsluréttindi í, svo og að kenna sjálfur þessar grein- ar imdir handleiðslu viður- kenndra kennara. Fjöldi æf- ingastúnda er ið minnsta 8 stundir á viku. Á það skal bent, að skilyrði fyrir því að fá fasta stöðu eða full kennsluréttindi við mennta- skóla og skóla gagnfræðastigs- ins er að hafa lokið prófi í upp^ eldis og kennslufræðum. BÆJARFKÉTTIK Framhald af 4. síðu. Flugfélag íslands: 1 dag verða farnar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Keflavíkur (2 ferðir), Siglufjarðar og Isafjarðar. Á morgun (sunnudag) verður flogið til Akureyrar, Siglufjarðar, Vest- mánnaeyja og Kefiavíkur. í gær var flogið til þe'ssaxa staða: Ak- ureyrar (2 ferðir)’, Vestmannaeyja, Keflavíkur, Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar o Hornafjarðar. Þá var einnig flog- ið1 frá Akureyri til Austfjarða. Gullfaxi kom frá Osló í gger og fór til Kaupmannahafnar kl. 8.30 í morgun með 40 farþega. 0 / Sumarfríin eru byrjuð Skemmtileg bók er góður íerðaíédagi Bókabúð Uverfisgötu 8—10. Leikhúsmál, — aukablað — er nýkomið út. ; Lárus Sigur- björnsson skrif- ar þar langa og A ítarlega grein úm Háml- et; Ennfremur skrifar hann um Sólveigu . Sveinsdóttur og Sigurð Guðmundsson og Smalastúlkuna. Ritstjórinn, Haraldur Björnsson, skrifar um. kvikmyndir, Gullnu leiðina o. fl. Danski lgikstjórinn, Edvin Tiemroth, sem stjórnaði sviðsetningú Hamlets hér, birtir stutt þakkarávarp til Lárusar Páls sonar og annarra. ísl. leikara er hann kynntist. — Heimilisritið, Júlíhefti, er nýkomið út. 1 þvi eru þessar sögur: Beri maðurinn, eftir Örlyg Sigurðsson, með teikn- ingum eftir hann sjálfan; Vegur ástarinnar; Kveðjubréf; Sveitung- ar; Hádegisverður með filmdís; og ný framhaldssaga: Tízkulæknir, hefst í þécstf/hefti. Ées.sar greinar eru: Hugkvæmur útvarpsmaður; Heimspjéki J. Arthurs Rank; Hvernigr; yeijjur- 'veðrið og eitt kvæði: Áð í morgunljóma, eftir Stefán Hörð Grímsson. Ennfrem- ur fl. venjulegt efni heftisins til dægrastyttingar. — Verðlannasióöns Framh. af 5. síðu. verið verðlaun, lagt til vérð- launaféð, svo að hægt væri að leggja alla vexti við höfuðstól sjóðsins. Tveir menn hafa gefið sjóðn- um gjafir, þeir Ólafur Frtðriks- son, rithöfundur, og Ólafur Stefánsson, ráðunautur. Neðan skráðir ungllngar hlutu verðlaunin í ár: Blrgir S. Gunnarsson, 13 ára, Austurbæjarskólanum. ' Gylfi'S. Gröndal, 12 ára, Mela skólanum. ■ Hrafnkell Thorlacius, 12 ára, Austurbæjarskólanum, ínga Hulda Hákonardóttir, 13 ára, Laugarnesskóla, Ólafur Jónssop, 12 ára, Mið- bæjarskóía/ Sigurður Briem, 12 ára, Mið- bæjarskóla, Þórunn Pálsdóttir, 13 ára, Laugarnesskóla. Þessir menn dæmdu ritgerð- imar; Andrés Bjömsson, - Árni ; Kristjánsson, Bjámi ‘Vilhjálms- í son, Sveinbjörn Sigurjónssoa, iÞorsteinn Valdimarsson og Hall grímur Jónsson. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiin»» liggur leiðin utiiiiiiiiimtiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiim tilboð óskast í að reisa hús með f jórum íbúðum við Rafmagnsstöðina við Elliðaár. Uppdráttar má vita á teikifiátöfú' Sisfurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Lækjartorgi 1. kl. 2-—3 í dag og næstu daga. — Skilatrygging 100 kr. iiimmmimmiiiimuiiiiimiHimimmiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.