Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 1
Lok hcslncgrdollimsicir í L©ndon
slgur fyrlr verkamenn
MraSizt að ráðherrai* séu settlr a£
Lok hafnardeilunnar í London þykja mikill
sigur fyrir verke.menn, sem ekki hurfu til vinnu,
jþrátt fyrir kúgunaraðgerðir sósíaldemokratastjórn-
arinnar brezku, fyrr en tryggt var, að þeir gerðust
ekki verkfallsbrjótar með því.
Gréði llniiever
1948 27S millj.
'a;
lankjaaiem reisa nýjar kr-
slöðvar á f grænlandi ai ií
IV* JL *
Donp m espuroui .úíí
Baadaríska fréttastofan Associated Press hefur skýrt
frá því eftir opinberum heirnildum, að Bandaríkjamenn.
séu að gera áætlanir um byggingu nýrra herstöðva á
Grænlandi til að styrkja hernaðaraðstöðu síná á Norður-
heimska ntssvæðinu.
1 ritstjórnargrein í „Manchest-
er Guardian“ í gær segir, að
„komnaúnistar" eíns og blaðið
kallar hafnarverkamenn, geti
stært sig af því, að hafa bund-
ið endi á vinnustöðvunina við
liöfnina í London, þegar þeim
sjálfum sýndist. Blaðið segir að
brezka ríkisstjórnin hafi haft
hina mestu háðung af afskipl-
um sínum af máiinu. Einkum
átelur „Manchester Guardian"
Isaacs verkamálaráðherra og
segir, að ráðherrar, sem hefðu
átt að hafa vit fyrir honum,
hafi látið hann komast upp með
'hverja vitleysuna annarri verri.
Krefst blaðið þess, að ráðherrar
sem auðsýnilega séu ekki menn
til að gegna stöðum sínum verði
tafarlaust látnir fara frá.
Hafnarverkamenn munu hefja
vinnu á ný á morgun með viss-
um skilyrðum. Ríkisstjórnm
hélt áfram að beita hermönnum
sem verkfallsbrjótum í gær og
lýst var yfir, að ákvörðun um,
hvort hermenn yrðu látnir
hætta vinnu í höfninni í Lon-
don yrði ekki tekin, fyrr en séð
væri, hve vel hafnarverkamenn
mættu til vinnu.
Konan, sem sést llggjandi á jörðinni á þessari mynd, var riðin
um koll af ríðandi iögregluþjónt, sem eins og myndin sýnir,
þykir ekki nóg að gert og beygir sig niður til að berja iiggj-
andi konuna með kylfu sinni. Þetta gerðist í Anacoslta-skemmti-
garðinum í Washington í Bandaríkjnnum, er kynþáítaóeirðir
I
ibrutust þar út nýíega. Konan, sem vsrið er að naisþyrma, hai'ði
reynt að bjarga svertingja undan morðjóðum skríl. Fljlja varð
hana á sjúkrahús eftir að lögreg'lan hafði látíð hana kymnast
várðingu bandarískra yfirvalda fyrir mannhelgi og maímréit-
indum.
Feitmetishrmgurinn Unilever
hefur nú birt reikninga sína
fyrir 1948. Sýna þeir 10.458.
709 sterlingspunda (275 millj.
ísl. króna) gróða hjá móður-
félaginu. Sala félagsins nam
617.508.000 punda (16191 millj.
ísl. króna) árið 1948. Greiddur
var sami arður til hluthafa. og
árið áður, 10% af .hlutafjár-
eign þeirra. Verksmiðjur Uni-
lever í Þýzkalandi em nu aftur
farnar að skila gróða.
Við þennan. öfsagróða móð-
Ætla -'Bandaríkjamenn að
reisa flotastöð nærri suðui-
odda Grænlands. Á hún að vera
viðgerðar og birgðastöð fyrir
Bandaríkjaflota á Norður-At-
lantshafi .
Danska utanríkisráðuneytið
hafði ekkert fengið að vita uin
þessar nýju herstöðvabygging-
ar á dönsku landi, fyrr en
fréttástofufregnin birtist.
Þessar nýju herstöðvabygg-
ingar Bandaríkjamanna á Græn
landi eru liafnar á sama tíma'
og danska utanríkisráðuneytið
þykist eiga í viðræðum við
Bandaríkjastjórn um uppsögn
samningsins um hersetu á
Grænlandi, sem átti að falla úr
gildi vð styrjaldarlok.
Danska blaðið „Land og
folk“ segir af þessu tilefni:
„Þegar Danmörk undirgekkst
Atlantshafssáttmálann, var því
haldið fram, að það hefði ekki
í för með sér erlendar herstöðv-
ar á dönsku landi .... Ef ein-
urfélags Unilever, bætist gróði
dótturfélaganna, sem teygja
arma sína um allar heimsálf-
ur, einkum þó nýlenduveldi
Breta. Má heita, að Unilever
eigi flestar nýlendur Breta í
Afríku.
Bílaframlciðsía í
USA mmiikar
Það sem af er þessu ári hafa
100.000 færri vörubílar verið
framleiddir í BandarLkjunum
en á sama tíma í fyrra. I ár
hafa verið fraraleiddir 675.000
bílar en 775.000 á sama tíma í
fyrra. Árið 1948 var fram-
leiðslan alls' 1.364.957 bílar en
forystiunenn bílaiðnaðarins ef-
ast um að hún nái milljóninni
á yfirstandandi ári. Búizt er
við því í Detroit, að samdrátt-
ur fari einnig brátt að gera
vart við sig í fólksbílafram-
Spáir að sijérn
Nehrus falli
Indverski stjórnmálamaður'
inn Sarat Chandra Bose er ný- í
kominn heim til Indlands frá|
lækningadvöl í Sviss. Meðan!
hann var í Sviss bauð hann sig
fram fyrir nýstofnaðan flokk
sinn, sósíalistiska lýðveldis-
sinna, við aukakosningar í
Kalkútta.
Vann Bose kosninguna með
19.000 atkv. gegn 5780 atkv.
frambjóðanda Þjóðþingsflokks-
ins. Við komu sína til Indlands
sagði Bose, að baráttan milli
auðvaldsþjónanna í ríkisstjóm
Þjóðþingsflokksins og ind-
verskra sósíalista, væri nú haf-
in. Kveðst hann þess fullviss,
að Þjóðþingsflokkur Nehrus
verði að hrökklast frá völdum
aður en árið er liðið.
Bose var verkamálaráðherra
í fyrstu stjórn Þjóðþingsflokks-
ins 1947, en sagði af sér vegna
ágreinings við flokksstjórnina.
hverjir hafa trúað því hljóta
þeir nú að vera komnir á aðra
skoðun. Bandaríkjamenn halda
áfram að reisa herstöðvar á
Grænlandi án þess svo mikið
sem að láta dönsku ríkisstj.
vita. Þeir ætla sér alls ekki að
yfirgefa Grænland og skila Dan
mörku því.“
Oanir fengu engan
mann í úrvalsli
Norðurlanda 1
Enginn danskur íþróttamað-
ur komst í úmalslið Norður-
landa í frjálsum íþróttum sem.
keppa á við Bandaríkjamenn c
Oslo 27.—29. þ. m. Af 72 sæt-
um á keppendaskránni fengu
Svíar 39, Finnar 13 Norðm. 11
og ísl. 9. Danir .fengu að-
eins þrjá varamenn. Kaup-
bannahafnarblöð benda á að
eini Kaupmannahafnarbúinn í
úrvalsliðinu er íslenzki verk-
fræðistúdentinn Skúli Guð-
mundsson.
leiðslunni, ea af þeim hafa það
sem af er þessu ári verið fram-
leiddir 650.000 fleiri en á sama
t’ma í fyrra.
Fákk 14 hákarla í
verpuna við Island
Togarinn „Otto Breehan“
frá Hamborg kom nýlega til
Þýzkalands úr veiðiferð á Is-
landsmið. Ilafði skipið með-
ferðis 14 hákarla, sem það
hafði fengið í vörpuna í einu,
við Island. Stærsti hákarlinn
var 4i/2 meter á lengd og vó
350 kg. Fiskifræðingar telja
veiði sem j;essa mjög sjfildgæfa
og því aðeins möguiega, að
skipið togi yfir hákarlagöngu.
Útvarp grísku fasistastjómarinnar í Aþenu kefur nú
gefið skýringu á tilganginum með ásökunum Aþenufasist-
anna á hendur nágrannaríkjum Grikklands í norðri um
að þau veiti gríska Lýðræðishernum vopnaoa aðstoð.
Aþcnuúti arpið krafðist þess, að „sfór\reldin“ (þ.e.
Vesturveldin) veittu Aþenustjórninni rétt til að hefja
styrjöid gegu Albaníu „til að fyrirbyggja hjálp þaðan tsl
stigamannaflokka kommúnista“.
Aþenustjómin hefur hvað eftir annað borio fram
kröfur um að fá að leggja undir sig suðurhluta Albanlu.
Útvarp hennar vitnaði í, að þegar 1914 hefðu stórveldin
falið Grikklandsstjóm að hernema Albaniu „til að koma
þar á lögum og reglu“.