Þjóðviljinn - 24.07.1949, Page 2

Þjóðviljinn - 24.07.1949, Page 2
imiimnmmmimmiimm ÞJÓÐVTLJINN Simnudagur 24. > júlx 1049. Tjarnaibíó Gamla bíó 9in stórgiæsilega litmynd HOWGLL (Dýrheimar). • Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Rudyard Kliþlings Dýrheimar og hef- ur hún nýlega komið út á íslenzku, Aðalhlutverk: Sabu. Joseph Calteia. Patricia O’Rourke. ' Sýnd H. 3, 5, 7 og 9. Róstar í Rosy Ridge iímeríáfe *J Metro Gold wyn Mayey-síó kvæmt Kantor. samin sam :u Mac'Kiníay' . Van Johnson 1 -í- . v. Thomas MitcheU Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn Teikni- og gamanmyndir. Sýnd kl. 3. Sala hefst kt 11 f. h. AthugiS vörumerkið nm leið og þér kanpið F.V.H.T. F.V.H.T. Almennmr dansleiknr ■ ■ t í Tjamarcafé í kvöld (sunnudag) kl. 9. Fimm manna hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur fyrir dansinum. Skemmtinefndin. Sovétsýningin. til mmningar um 150 ára fæðingarafmæli Alexanders Púskíiis, mesta skálds Rússa, er í Sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar við Freyjugötu. Sýningin es: opin frá kl. 1—11. Síðasti dagnz sýningaiimai. Takið skemmtilega S.K.T. Eldri og yngri dansarair í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu miðar frá kl. 6,30 Sími 3355. með í sumarleyfið Muuið þér fáið arðmiða fyrir öllum viðskiptum í íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiimKi'Hn'.iuiiuiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi I S.F.Æ. S.F.Æ. | Gömlu dansarnir § S í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. E i II ! í — ? Bókahúð 8—10. hér 2 Jónas Guðmundsson og frú stjóma dansinum. Hljómsveit Björns R. Eiaarssonar. Aðgöngumiðar á staðnum frá kl. 5—7. Enn eykst fjörið í Búðinni! | iiiiiiiiiiimiiiiumfiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiuiiiiuiiimimiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiíi Góð íbuð í úthverfi bæjarins, méð hagkvæmum greiðsluskilmál- um, til sölu. Uppl. í síma 81614 frá kl. 2—8. TJýja bíó statmow * SUMAB 06 ASTIB eftir samnefndri sögu eftir VICKI BAUM, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Myndin er um heitar fransk • ar ástir, sól og sumar. : Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Fornar dyggðii Bráðskemmtileg músik- gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6444. og LOKAÐ TEL 30. JtíLl. vegna sumarleyfa. i i ii » mmtm ****+*•*, iiiiiiiimiiiiiiiiimimmiimiiiimiiiiii Stiákarí komið og seljið Þjóðviljann — iimmmimiimimiimimmiimiiiiii Orðsendxng frá Kjörnum Með útkomu 11. heftis Kjarna verður út- gáfunni breytt í það horf, að ákveðinn hefta- fjöldi kemur út árlega. — Þótt Kjarnar hafi hingað til verið eitt langódýrasta tímarit. landsins, þá sjáum vér oss þó fært, vegna hinna síauknu vinsælda og útbreiðslu er ritj ið hefur hlptið, að lækka ennþá verð þess.- Lækkun þessi nær þó aðeins til fastra áskrif- enda, en hún nemur 1 kr. a hvert hefti. — Á hverju missiri munu koma út 5 hefti, 128 bls. hvert. — Missi'risgjald fastra áskrifenda verður kr. 27,50 og'fá þeir ritið að sjálfsögðu heimsent. Gjalddagi fyrra missiris er 1. marz, en hins síðara 1. sept. Út eru komin 10 hefti af Kjömum og eru nokkur eintök til frá upphafi. Geta nýir á- skrifendur nú fengið þessi 10 hefti, (en það eru 1280 síður) fyrir aðeins kr- 50,00. Einnig sendum vér gegn póstkröfu einstök hefti, meðan til eru, og kostar þá hvert hefti kr. 6,50. Tímaritið Hpaznar. Pósfhólf 541, Reykja- vík, sími 6936. Eg undirrit,..gerist hér með áskrifandi að tímaritinu Kjarnar frá og með 11. hefti og mun greiða andvirði þess skilvíslega. Nafn .............................. Heimili ........................... Póststöð Sendið mér einnig gegn póstkröfu eiritök af Kjöínum nr. ......* (B) Þeir sem vilja tryggja sér atvinnu, ættu að' athuga að til sölu er hlutabréf í viðgerðarstöð Aðalsteins Jónssonar, ?;';.■ Hveragerði. ..-.fisv i Til viðtals a þriðjudag og miðvikudag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.