Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 4
ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 24. iúlí 1949.- Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósialiBtaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (ób.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Óiafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) ■> Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuðí — Lausasöluverð 50 aur. eint. i Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár Xínur) * Einokun og skriffinnska valda- a8 vikjal Þær einokunarviðjar, sem verzlun og viðskipti ís- Oands nú er heft í, er undranarefni flestum þeim , sem ekki skiija hinn æðri tilgang þeirra. Hversvegna skyldi tverjum einasta Islending hannað að flytja út vörur sín- &r, nema með leyfi Bjama Ben.,' þegar útflytjandinn livort sem er verður að skila gjaldeyrinum ? Tilgang- urinn er auðsær. Það á að hindra frjálst framtak Is- lendinga, frjálsa markaðsöflun framleiðendanna, til þess að ákveðin valdaklika í landinu geti ráðið útflutningn- um, beint honum í sína þágu til sinna sambanda, — m. ■o. o. fjölskyldusjónarmið. Væri skorið á þessar einokunarviðjar myndi fram- leiðsla Islendinga eflast stórum. Ihaldið veit að einok- iUn þessi er óvinsæl og talar því á móti henni. En ekkert er fjær því en að láta sér detta í hug að afnema einok- unina. a útflutninghuni. Því ís’enzka einokunin hér er .. skiJyrði fyrir því að útlendu einokunarhringirnir geti haldið helgripum sínum á framleiðsluvörum ísléndinga. Svo er einokunin á mnflutningnum. Fyrir hverja er hún framkvæmd ? Það *þarf ekki lengi að leita. Kaupfé- lögunum og kaupmönnunum er neitað um allan rétt. Allir smærri heildsalarnir eru „skorair niður“. Eh etærstu heildsalar íhaldsins fá því ríflegri skammt. Þeir bölsótast út í skriffinnskuna, sem er að sliga þjóðina. Eh til hvers ,er skriffinnskubákn ríkisstjórnar- imiar sett upp? Til þess að banna alþýðumönnum um alit iond að reyna að byggja þak yfir höfuð sér, — og til þess að veita milljónamæringum Reykja-víkur leyfin til s.ð græða á þjóðinni. Skriffinnskan er aðferð spilltra valdhafa til að spara gæðingum sínum einokunar- og auðguuar-aðstöðu í þjóð- íélaginu og hylja afbrotin fyrir almenningi í pappírs- cg skjaláhrúgum skriffinnsliubáknsins. Vitanlegt er að ríkisstjómin leyfir gæðingum. sín- ’jim innflutning á hverskonar lúxusvörum, þótt verið sé að predika að allt sé gert til að spara. Það þarf ekki nema lesa svartamarkaðsauglýsingamar í Morgunbl&ðmu, til þess að sjá hvað ríkisstjórnin veitir sínum. Ilinsvegar er vitanlegt að innflutnmgstakmarkanim- sx er auðveit að framkvæma með lagafyrirmæium, sem barma beinlínis innflutning ónauðsynlegra vöruteguuda og setja með lögum ákveðnar skorður við öðru. En rík- Isstjórnin þarf á einokunarleyfakerfinu að halda tál þess í ð koma spillingaraðferð sirnii að. Það sambland af óstjóm og spillingu, sem núver- 'smdi ríkipstjórn uppnefnir ,,skipuiag“, á ekkert skylt við iþann áætlunarbúskap í atvinnulífinu, sem sósíalistar ,'Perjast fyrir. Núverandi einokunar- og spiílingarkerfi er fram- Jtvæint með einkahagsmuni voldugrar auðmannaklíku fyr- Ir augum, til þess að skapa henni aðstöðu ti! þess að rýja almenning inn að skinninu og hneppa þjóðina í arð- ránsfjötra innlend's og erlends auðvalds. Þjóðin hatar þessa einokun og fyrirhtur spillingu .^tefáus-Jóhanns-flokkaima, sem halda henni við. Jón:r.a S. L'ndal á Lækjamóti). 21.40 TórJa.kai': Pablo Casals leik ur á celió. 22.30 Daí’skrárlck. Nýlega opinber- uSu trúlofun sína, ,l i l m||k=—« ungfrú Magnea Sig veiöngastöðum hjá ^miknii SMlSfaÍaagt fúsdóttir’ Hligardal lUIHm i Knnglumyn og* kaffiþjóð.;.SömuIeiðis flimst Ingimundur Pét- mér það næsta „óforskaimnað" ursson, Sólvallagötu 43. — Ný- á stað .sem þessum að teknar le&a opinberuSu trúiofun sína, Vii- , helmina Valdimarsd. frá Stokks- skuli heiiar 2 kronur rgeymslu- eyri og Gunnar Si„urðss011) bóndi gjald,fyrir yfirháfniir:Seljatungu, Árnessýslu. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, • ungfrú □ Pálhanna Magnúsdóttir og Sveian Sveinsson, útibússtjóri á Kirkju- „5>moky ^liay. bæjarkláustri. — 1 gær opinberuðu trúlofun sína, Ragna Gunn- Og &vo er þa satoan um arstjoitirj Laiigaveg 92 og Halldór Kona saumar hlíra. Ég kom um daginn í hús þar sem ung kona sat við saumá, og hun var að sauma hiíra. -— „Hvað? Ertu að sauma hlíra ?“ sagði ég. „Það er undarlegt að sauma hlíra. Ég hélt að svoleiðis væri selt tilbúið í búð- unum“. — „Já, maður skyldi halda að hægt væri að fá hlíra keypta tilhúna en svo er þó ntlendingana sem komu hingað Hjálmarsscn, ekki“, svaraði hún. „Þeir eru seinustu ferð Heklu írá Þjórsárgötu 6. hættir að fiytja þá inn. Við Skotlandi: Skipið sigldi inn verðum sjálfar að klippa niður flóann og þegar sýn opnarfsí léreftið og búa. hlírana til. Og tn öskuhauganna, þá hlupu út- það er auðvitað engin smáræðis lenömga.rnir út að barðs^o^kn fyrirhöfn og tími sem fer í um’ ,hróP’aðu »Sœoky Bay^ __ _ wua þetta. En þeir, sem stjórna Sirioky ^ Bay og höfðu vi. Lokastíg 17 og Gunnar Auðuns- innflutnhignum virðast hins- húsgag-nasmiðui, t gær. voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Gróa Eyjólfsd., vegar ekki vera að hugsa mik- ið um að létta fyrir okkur störfin. Þeir virðast yfirleitt aldrei liugsa eins og þeir eiga orð að þetta hverasvæði skyldi SOn, skipstjóri. — Ennfremur ung- verða fyrsti staðurhm sern frú Kristin Ingimarsdóttir, Kirkju þeir skoðuðu þegar í land teÍB 23 °» Joe fynar, starfsmaður kæmi. — Þetta er eigialega á Keflavikurflugvelii. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af dæmisaga um það hversu sígiit séra Kristni Stefánssyni, ungfrú - . _ , ... er nafnið á höfuðstað íslands. Þuríður Gísladóttir frá Knappa- ao hugsa. Og petta mactu , . . völlum í Öræfum og Elías Hall- u x . Landnamsmenn nefna staomn , . . ------- T-~r- ........ „ aorsson^ tresmiðanemi, Nonnug. 6. eftir gufu þeirri sem ris upp — Heimili urigu hjónanna er á frá hverum. Síðan líð’á rpúm Reykjavíkurvegi 21, Hafnarffrðt. þúsund. ár, í stað fornmanna____________________________________ ræður ihald rikjum, og útlend- ingar sem: koma utanaf sjó finna strax þá skýringu á n,aín.r inu,: að það sé dregið af reyk:, gjarnan hafa eftir mér a prenti“, sagði, unga konan að lokum. □ Vísindaleg niðurröðun. Hér er bréf um Amarhóls fundinn s.l. fimmtudagskvöld: . . . sem leggur upp af öskuhaugum. „Aiþyðufiokkunnn er farinn P l að læra af því, hve óvinsæll Stefán Jóhann er og gerði því sérstakar ráðstafanir á fundi selskabsklúbbsins á Amarhóli. Þær .voru þessar: ■— Verkfalls- br jóturinn, Helgi Hannesson vár látinn tala 4 undan Stefáni. Haraldur Guðmundsson vissi að Helgi. myndi reka burtu flestalla, sem ella hefðu farið, b I M S K I P er Stefán byrjaði, — og þá Miðvikudagimi 20. júlí kl. S.30 stundvíslega hófst afmæhs íþróttamót, tll minningar sin knattspyrnufélögiu Framsókn og 17. júní, er stofnuð voru í Háfnai'íirði 1919, á frjálsí- þróttasvæðinu á Hörðúyölíum. Fyrrnefnd félög, Framsókn. og 17. júní komíi sér.'úþp af engin ramleik, knattspyrnu- Brúarfoss kom til Rvíkur 22,7. velli. Síðan hefur verið óslitin íosnaði Stefán við skömmina fra Gautaborg. Dettifoss kom til íþróttastarfsemj í Hafnarfirði, af að reka þá! ^ardiff f ■ 7- FjalHoss íór frá enda þótt að félög þessi störf. Wismar 19. 7. til Akureyrar, Sigm „ , . . , , ^ « * - uðu ekki lengur en til 1926. íjarðar og Reykiavikur. Goðafoss . ® 1 er í Reykjavik, fer kl. 05.00 í Afmselismot þetta var i til- Hvar endar þetta? dag tii Vestmannaeyja, Kefiavíkur efni af því, að 30 ár eru síðan En svo var tilkynnt að og Vestí3arða» lestar tresinn fisk. þau hófu starfsemi. Martin Tranmæl, hinn gamU. ^pt var i fimm greinum norski verkalýðsleiðtogi, myndi víkur 23. 7. Tröliafoss fór frá að Pessu smm. Urslit urðu tala síðastur, „utan dagskrár“, Keykjavik 16. 7. til N. Y. Vatna- þessi. ... . ... jökull fór frá Hull 20. 7., Vatna- 80 metl'a hlapp fvrir kacl' “ SVO Þar’ sem g-larnan Vlldu jökull fór frá Hull 20. 7., væntan- meun: hlusta a þennan frægasta ur tii Reykjavikur 25. 7. lt Sævar Magnússon 9,3 sek. verMy&ldíto^n sf fcám. ^ er þa6 hafnfitsH „,.t. 2. fór- 11.00 Messa í a' Hergsson 9,6 sek. 3, Bjarui Dómkirkjunni séra Guðmundsson unglingur á 30,6. Bjarni Jónsson. 15. sek. 15 Miðdegistónieik Kringluhast: í cis-moll op. 27 nr. o1°' 'íl!llusson 34,80 M. astur, öll kurteisi gagnvart (Tungiskinssónatan) eftir Beet- 2' EyÞ6^ Jonsson 31,71 m. 3. gestunum varð að víkja. -- Hvar hov{'n- b. Eiisabeíh Schwarzkopf Bénedikt Sveinsson 31,02 m. endar þetta annars með hann Irmgard Seefrid syngja. c) Hástökk: Stefán Jóhann? Ætlar hann /2^ SeLn^eTCp tl Þórir Sergsson i.76 m., máske næst að láta ameríska fslendinga erlendis: Fréttir og er- SGm er uans oeztl arangur. 2. hermenn stöðva íslendinga í indi íJ®n Helgason b'laSamaður).' o1“' Éiiðfinnsson 1.74 m. 3. S& hví að fara begar hann bvriar 18'3° Barnatimi <Þorsteinn ö. var Magnússon 1,55 m. 4. Bj. pv! ao lara, pegar hann byrjar Slephensen). 19>30 xónleikar: 0r{f Quðmundsson ungl. 1,50 m. að tala eða ætlar hann að elmúsik eftir Bach. 20.20 TónJeik- Lansrstökk • fara sjálfur?" ar: Kvartett í E-dúr op. 54 nr. 3 /" CH0 n eftir Haydn. 20.35 Ferðahugleiðing ' g ðfmnSSOn 6’30 m' LJ ar (Ingólfur Gíslason læknir). 21. 2' Þonr Bei'gSS°n 6,29 m. 3. Ekkert kaf’fi í Tivoli. 00 Tonleikar: Syfónia í c-dúr op. Sigursteinn Guðmundss. 5,80 m. 61 eftir Schumann. 21.40 Upplest- KÚluvarp; E. skrifar: — „Ég hef , uf Árni óla ritstjóri les kafia úr i. Sig. Júlíusson 13.00 m. nokkrum sinnum komið inn á °C ’> arra tinda blessað hafnfirvkt mel- Með land. 22.05 Danslög. 23.30 Da°- Sem e natnlirzkt mel. Með veitmgastaðirm j Tivoli og ætl- skráriok. ° vinstri kastaði hann 10,23 og að að fá mér kaffi. En þessi ÓívarpWS á morrun: setti þar með hafnfirzkt met þjóðlegi drykkur hefur aldrei i9'.30t Tonleikar: Lög leikin á ýms beggja handa, sem staðið hafði verið fáanlegur á þeim góða eíia^b^eUmúsi^rfíf AdamTo' 5 13 ár' Met beggja handa 23'23 stað, og íinnst mér að ..slíkt 45 irm daginn' og veginn (Magnús m' 2' Þónr Bergsson 11,61 m. aé brot -á þei-m sjálfsögðu Jóhsson IjigfræSingur). 21.05 Ein- 3. Sig. Friðfinnsson 11,40 m. reglum m eiga a6 giWa .Benjarnino Gigii syngnir. Framhald móteins verður • 5 .■Eriöúi; f-Oraaal«r& ^.(hóafi-ú—þriejudagiBB-26. ’-júIMd.•8ið0í- sem þama töluðu, — yrðu að þola það nauðugir viljugir að hlusta á Stefán Jóhann, því Stefán þyrði ekki undir neinum kringumstæðum að vera sein-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.