Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 5
Summdsgyr 24. júli 1949. ÞJÓÐVIUINN Etieð E-liöreinið geta hcrft geysilega þýðingu iyrir lýsisiram- ''fc Vfir 200 manns biðu bana nýlega, er sprenging varð í tyrkneska skipinu Chorum í höfninni í Istambul. Sprenging- in varð beint undir þriðja far- rými. '-jir Skopleikarlnn danski Harald Miehe-Madsen, sem hér á ís- landi gekk undir nafninu „Liith,“ dó nýlega 49 ára gam- all.. Kvikmyndir hans og Carl Schenström (,,Stóra“) nutu fá- dæma vinsælda um viða veröld. •fo Verkamenn í Moskva, sem voru að gera við hús, sem á stjórnarárum tsarsins var í eigu embættismanna í f jármála ráðuneytinu, rákust þar á 100 kíló af gulli falin í reykháfn- um. Gullstykkin voru mörg stimpluð 1916 og 1917. ’-^-Spanska utanríkisráðuneytið hefur staðfest, að samkomulag hafi náðst um frönsk bankalán til Francostjórnarinnar til kaupá á iðnaðarvélum. 'fc Héraðsstjórnin í Steiermark í Austurríki hefur sett lög um, að kjósendnr, sem ekki neyta kosningarréttar síns ,við kosn- ingar til þjóðþingsujs,: sem nu standa fyrir dyrum, skuli hægt að,dæma í allt að mánaðarfang elsi og sekt að auki. ^ Tvítug stúlka tróðst undir til bana og 19 manns særðust, er þúsundir kaþólsks fólks börð ust um að komast inn í dóm- kirkjuna í Lublin í Póllandi. Breiddar höfðu verið út sögur um, að tár streymdu úr augum maríumyndar i kirkjunni. Yfir- völdin hafa hótað hörðu þeim, sem nota sér hjátrú fólks til að koma af stað slíkum múg æsingum. Fyrrverandi embættismaður í egypzka menntamálaráðuneyt- inu hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að stjórna koöunúnistiskum leshring. Þrír stúdéntar, sem tóku þátt í les- hringnum voru hver um sig dæmdir í þriggja ára fangelsi. Brezka kaupsýslublaðið „Fin ancial Times“ segir, að koma McCIoy, hins nýja landstjóra á bandaríska. hernámssvæðinu t.il Þýzkalands þýði það, að banda- rísk fjárfesting í Þýzkalandi verði aukin. '■>£ 25 skátar lögðu af stað frá Mílanó s. 1. sunnudag á vél- knúnum hlaupahjólum. För þeirra er heitið á skátamót i Osló og fara þeir á þcssu ný- st;árlegu farartækjum þvert yfir Mið-Evrópu og Danmörku. Ralph Bunche, sáttasemjari SÞ í Palestínu, hefur fengið verðlaunapening þann, sem sam bandið veitir til framfara fólks af lituðum kynþáttum veitir- ár- lega svertingja, er þykir hafa leyst sérstaklega mikilvægt starf af höndum. Bunche lýsti yfir í ræðu, er hann tók við heiðurspeningnum, að litaáir kýn^jsettir i heiip.in.um, - sem * við Þessa dagana. er staddur hér: á landi Johannes Glavind doktor í lífefnafræði og nán- asti samstarfsmaður hins fræga danska visindamanns og Nobelsverðlauna-hafa Henriks Dam. Glavind heldur til á heimili Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara í braggahverf- inu á Laugarnesi og þar hefur tíðindamaður Þjóðviljans hitt hann að máli. Mikilvægur liðsmaður í mótspymuhreyíing- unni Glavind hafði á hendi mikil jvægt hlutverk í mótspymu- hreyfingunni gegn nazistum á heraámsárunum og fyrsta spuraing tiðindamannsins var um það efni. -— Já, ég var kvaddur til starfa i fyrstu deildinni sem stofnuð var til að berjast gegn nazistunum með því að eyði- leggja herga.gnabirgðir þeirra, kveikja í eða sprengja upp niik- ilvægar bækistöðvar o. s. frv. I fám orðuni sagt, ég var hvaddur til þátttöku í þeirri baráttu sem háð var með skemmd a rstörfum. — Vann ég að framleiðslu ýmiskonar sprengiefna og íkveikjuefna, sem nauðsynleg varii í þessari baráttu. — Uyemjg stóð á því að þú varst valinn til þessa hlut- verks? — Eg hafði haft á hendi störf fyrir Kommúnistaflokk- inn .danska, en meðlimir þess- arar fyrstu skemnidarverka- deildár sem nefndist BOPA, voru allir kommúnistar. Einn- ‘ig kom hér að sjálfsögðu til greina þekking min í efna- fræði. — Var ekki erfitt um fram- leiðslu nauðsynlegra e.fna við þessar aðstæður? leiðslu Islendinga Rætt við dr. johannes Glavind, ötnlan iiðsmann motspyrnuhreyfiiigarinnar döusku og náoasta samstarfsmann Nobelsverðlaunahafans Henriks Dam Dr. Johannes Glavind okkur fullkomnari tæki og efry. — Geturðu nefnt nokkurt sérstakt afrek andstöðuhreyf- ingarinnar, sem þú áttir þannig aðild að? — Það var skemmdarverka- deildin BOPA, sem veitti Þjóð- verjum allar helztu skráveif- urnar sem þeir urðu að þola í Kaupmannahöfn. Ýms þeirra atvika eru sjálfsagt kunn al- rhenningi hór á landi. ■— Handtóku Þjóðverjar þig aldrei á þessum árum? — Eg var settur inn strax í upphafi hernámsins, handtek- inn vegna þess að ég var for- maður einnar deildar kommún- istaflokksins í Kaupmanna- höfn. En það voru ekki Þjóð- verjar sem þetta gerðu, heldur gerði danska lögreglan það, — Geturðu í fám orðum skýrt frá eðli þessa fjörefnis, áhrifum þess og þýðingu fyrir manneskjurnar ? — K-vitamínið verður til í þörmum manna, en áhrifa þess gætir aðallega í blóðinu. Ef skortur er á K-vitamini þá dregur úr storknunargetu blóðs ins, en slíkt ástand er auðvit- að mjög hættulegt. Rannsóknir okkar leiddu í ljós, að gallið er nauðsynlegt til að vitamínið geti komizt úr þörmunum inn í blóðið, þannig að stífla í gall- göngunum hefur þær afleiðing- ar að mikið dregur úr K-vita- umræddra. rannsókna. er sá að finna aðferð við að beita þessu vitamini til varnar gegn skemmdum ýmissa fituefna, sem framleidd eru í stórum stíl, svo sem smjörs, lýsis og þar fram eftir götunum.' Má það vera. lýðum Ijóst að þýðing þessara rannsókna er geysi- mikil. Fyrir okkur Dani t. d. yrði hún til mikils hagræðis við framleiðslu smjörs og flutning þess á fjarlæga markaði. Fyrir ykkur Islendinga mundi hún hafa samskonar þýðingu hvað lýsisframleiosluna snertir. En tilraunir með E-vitamínið eru aðeins einn liður tilrauna sem. nú er verið að gera víða um heim á þessu sviði með ýnrr.s efni, sem á sama hátt og vita- mín þetta fyrirbyggja súrnun eða þráa í fitu. Hverí embættis- hneykslið rekur annað Að lokum spurði tiðindamað- urinn fregna af innanlandsá- mín-magni blóðsins, sem síðan ] standinu í Danmörku. missir' við þetta storknunar- ‘getu sína. Af þessu stafar, að uppskurður við gallsteinum var ætíð mjög hættulegur. En ör yggið hvað það snertir hefur nu aukizt rnjög mikio eftir að ■K-vitamínið var uppgötvað. Sjúklingurinn er einfaldlega lát inn taka það inn á undan upp- skurði. Hefur fekizt að framleiða fjörefni þetta í stórum stíl ? — Já, framleiðsla á því er tiltölulega mjög auðveld, og er það nú notað um allan heim. í öllum menningarlöndum er það t. d. notað á hverjum spít- ala við barnsfæðingar. Þannig er nefnilega mál með vexti, að þegar börn fæðast þá hafa þau ekkert K-ritamín í líkamanum. Af þessu hefur stafað mikil hætta fyrir líf nýfæddra barna, auðvitað samt eftir skipun frá — Jú, við urðum að notast p-jóðverium En eftir mánuð Því að vcSna lítillar storknun „jSg ófullkoniin og "" efni lengi frameftir. En seinna i var þa§ fj'rir afskipti háskól- — Það sem mést hefur verið rætt manna & meðal í Dan- mörku að undanförnu er hið svonefnda ,,köngulóar-mál“. Mál þetta siiertir víðtæka svartamarkaðsstarfsemi, ’ 'sesu ýmsir kuiinir menn hafa verið viðriðnir. — Og yfirleitt hefur hvert.embættishneykslið rekið annað. Það. verður æ betur ljóst að geigvænleg spilling ríkir í lögreglumálum og dómsmálum, en þessi spilling er bein og rökrétt afleiðing þeirrar stað- reyndar að hin borgaralega og sósialdemókratiska embættis- mannastétt er i höfuðdráttum: enn hin sama og ríkti i innllegri, samvinnu við Þjéðverja á. stríðsárumim, rotnunin innan, hennar á m. ö. o. sitt upphaf í undirlægjuskapnum við her- námsliðið á stríðsárunum. En fengu Bretar, sem 1 fyrstu ‘höfðu ekki mikla trá á and- stöðuhreyfingunni dönsku, auk- ið traust á þessari baráttu oltkar, og þá fóru þeir að senda jkúgun búa, þar á meðal svert- . ingjamir i Bandaríkjunum, eigi nú öflugan bandamann, þar sem SÞ eru. Fjórtán meðlimir baráttu- nefndar sambands.. járnbrautar- verkamanna í Japan hafa verið reknir úr vinnu við járnbraut- var ekki settur inn aftur og starfaði í leynihreyfingunni allt til striðsloka án þess að Þjóð- verjarnir hefðu hendur 5 hári mínu. Merk&sti þáttur starfs- ins með Henrik Dam Nú breyttist umræðuefnið og tíðindamaðurinn spurði Glavind hve lengi hann hefði starfað með Henrik Dam. Eg byrjaði að starfa með ástæðan til þess að sömu menn. jjjg (sitja enn að mikilvægustu minnsta áfall, til dæmis höf- embættum er hinsvegar að uðhögg, orsakað dauða ný- fædds bams. — En með K-vita irnar. Þeim er gefið að sök aðj Dam árið 1936. hafa verið ósamvinnuþýðir í undirbúningnum að uppsögn 95.000 járnbrautarvefkamanna. Brezka hernámsfíjornin í Þýzkalandi hefur gert: up.ptækt. og látið lögregluna brénna allt upplag, 160.000 eintök,ýkosn- ingabæklings Kbmiíiúiffsta- flokksins um byggingarmalin í Vestur-Þýzkalandi. — Og hvaða þáttur þessa starfs er að þínum dómi merk- astur? — Merkastur má eflaust telj ast sá þátturinn þegar við feng ilrnst við rannsóknir á K-vita- míninum. Það var Dam sem uppgötvaði þetta vitamín og var fyrir það sæmdur Nobels- verðlaununum áriö 1944, míninu er fengin vöm gegn þessari hættu. Móðirin er látin taka það inn áður en hún fæðir og úr blóði hennar fær bamið það svo í sitt blóð. Þýðingarmiklar rann- sóknir á.E-vítamíni — Við hvað eruð þið helzt að fást núna á rannsóknarstofu Dams? $ — Aðalviðfangsefni okkar núna snertir E-vítamínið.’ Það er m.a. eðli þessa vitarn. að það fyrirbyggir þráa í fitu, Skort- ur á E-vítamíni getur jafnvel valdið því að fita þránar í lif- finna í hinum skef jalausa blekk ingaáróðri hinnar borgaralegu og sósíaldemókratiskn biaða- hersingar. Blekkingarnar hafa bókstaflega verið hamraðar inn í fólkið. Friðarhreyíing er að rísa •*! — Og hver er að þinum dómi afstaða almennings til Atlants- hafsbandalagsins ? — Almenningur fékk engan tíma til að átta. sig á þessu máli áður en þátttaka landsins í bandalaginu var samþykkt. Málið var knúið gegnum þingið með mklum hraða. En það mun sannast, að áður en langt um andi organisma, t, d. í rottum. j líður verður komin upp i Dan- Eru jafnvel teorítiskir mögu- mörku öflug hreyfing til bar- leikar fyrir því að þetta geti orðið í mönjium og valdið ein- áttu gegn öllum þessum stríðs- æsingum. Friðarhugsjónin á. hverjum þeim sjúkdómum sem nefnil. sterk ítök innan flestra danskra stjórnmálaflokka, ennþá eiga sér óþekktar or- saliir. — Ea höfuðtiigangur og Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.