Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 7
Stumudagur 24. júlí 1949. ÞJÓÐVILJINN Smáauglýsingar (KOSTA AJÐEJCVS 60 ACKA ORÐIÐ) Stiengja- hljóðíæraviðgeiðir Laugaveg 68. Geri við: Fiðlur GítEira, jMandólín, Celló. Set hár í boga. Opið daglega-kl. 2—6. Kaupum flöskur flestar tegundir. Saekjam. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1971. Lögfræðingar AM Jakobssoa og Kriatján Eiríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- oo heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sfml 2656. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Sbólavörðustíg 4. — StMT 6682. Bðkfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjðr fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. íakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 Súsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fjTÍr Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. á öðr- um tíroum eftir samkomu- lagi.. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seijum ný og noíuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Senduim SÖLUSKÁLINN Ta.ugaveg 57. — Sírni 81870. Löguð flnpússning T‘ Sendum á vinnustað. Sími 6909. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Smurt brauð Snittur Vel tUbúnlr Heltir og kaldlr réttlr DÍVANAR allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnaviimustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 £ G G ■ • t ■ - . • ■;, ' i . ’.; i Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaráflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala — Munið1 Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Gkurvextir Framhald af 8. síðu. vitað „í mannúðarskyni“! En amerísku auðkóngarnir höfðu verið of frekir. Aðrar Evrópu- þjóðir létu ekki bjóða sér ok- urvexti, sem Stefáns-Jóhanns- stjórnin gleypti við — og Wall Street varð að Iækka þá niður í 2i/2%. En Hambrosbanki veit frá fornu fari hvað hann má bjóða Islendingum, þegar „þjóð stjórnir" sitja að völdum. 5% skal ísland borga — og Stef- áns-Jóhánris-fl'ókkárnir bukká sig í auðmýkt, — livílík upp- liefð að.fá'.aftur að vera puntu- klútur Hambros í-vaxtaokrn Og auðmennirnir kunna að meta góða þjóna sem selja. á 5 mínútum. Viðfal við Jóhannes Glavind Framhald af 5. síðu ^að er einmitt í vissu þess sem ; upiröeðum um Atlants^iafssátt- '* málann var hraðað svo mjög í þinginu, fylgjendum þessarar hugsjónar skyldi ekki gefast tími til að átta sig og rísa upp til andstöðu. —■ En nú er hið rétta eðli málanna að koma æ betur í IjÓ3, og það hefur sem sagt. orðið til að hrinda af stað öflugri danskri friðar- hreyfingu,' sem áður en langt um liður mun áreiðanlega hafa mikil áhrif um að vekja dansk- an almenning til einhuga bar- áttu fyrir verndun friðarins. ★ Það er rúm vika síðan dokt- or Glavind kom til íslands, en alls hyggst hann dveljast hér mn mánaðar ,tíma. Síðan fer hann til Englands þar sem hann mim halda fyrirlestra á ráðstefnu lífefnafræðinga. Árás Framhald af 8. síðu. stefnuskrár. Sú stefnuskrá þýðir minni sölu á amerískum vörum og ef til vill tap mikil- vægra markaða og er þveröfug við þá heimspeki, sem er grund völlur Marshall-áætlunarinnar. ar. New York World Telegraph segir: „Hvað er svoná heilágt við pundið? Það er ofmétið og veldur stöðnun í héímsverzluri- inni. Við og áðrar þjóðir bíðum tjón af þessu!“ Önnur amerísk blöð skamm- ast yfir „brefekum sósíalisma,“ rita um „gjaldþrot“ hans og neita að Bandaríkin borgi tap- ið. Það kemur greinilega fram í öllum þessum blöðum að Marsh all„aðstoðin“ átti að áliti Amer íkana að leggja Bretland fjár- hagslega að fótum þeirra og nú er ameríska auðvaldið hams- laust yfir að brezka stjórnin skuli dirfast að skera niður innflutning frá dollaralöndun- um. Hræsnin og yfirdrepskap- urinn gægist betur og betur fram undan mannúðargæru Marshall-„hjálparinnar!“ fiiiiimimimimiiiiiiiiiiiiiniHiiimi" IIIIIIIIIIUIIKKIIIIfllHIUIUlIlUllUUIIUIlllllllliniHIIIIIIUIIIUllllllllllHHIHmi TII ! y tif jí 'r ft (iiimiiMiiiiimmiJJiiuiiiiuuiiiiuia) ¥antar kmkka til að bera Þjóðviljann til kaupenda á TEIGANA - //- "' itljf X. Þjóðviljlim. öfayörðystígí 19. r—.. Sími 7500. u r er nýkominn út Efni: Kvæði Ræður eítir Brynjólf Bjama- son og Jóhannes úr Kötlum Innlend víðsjá Saga Albert Olsen prófessor: Hernaðar- eða hlutleysis- stefna 15 ára landbúnaðaráætlun Ráðstj órnar r í kj anna „Við fótstall Lincolns" Greinar eftir Palrae Dutt og Elnar Olgeirsson iiHimiiiiimiKimiiimmmmmimiiiiiiiiimiiimiimmmimiiiiiiiimmii' Þegarþér farið í sumarfríið þá látið senda yður Þjóðviljann, þangað sem þér dvelji& Fylgist með — lesið Þjóðviljann. SI 0 LIII it wautar strax i - . ‘ • iil síldarsöltunar á Siglufirði. Uppiýsingas í síma 7381. .. Þeir, sem vilja gera tiíboð í að reisa viðbyggingu við hressingarhælið í Kópavogi, vitji uppdrátta og lýs ingar á Teignistofu ■ Húsameistara ríkisins. Reykjavík, 22. júlí 1949. Guðjón Samúelsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.