Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.07.1949, Síða 8
► 4 í þessari kú'u á að vera hægt að kafa niður á 3350 metra dýpi. Vísindamenn við Suður-Kaliforniuháskóla hafa smíðað hana. Hér sést er henni er sökkt niður fyrstu reynsluferðina úti fyrir Long Baedi í Kaliforníu. Árás ameríska aiiSvaldsms á iferezka verkatýSinn, Það er nú orðið ljóst hvaða kröfur það eru, sem Snyder, f jármálaráðherra Bandaríkjanna, gerði til Cripps og brezku ríkisstjórnarinnar. Hann kraíðist nið- urskurðar á alþýðutryggingunum, aukinnar framieiðslu án launahækkunar, heinna launalækkana og lækkunar pundsins. Og auk þess opnunar brezka heimsveldismark- aðsins fyrir amerískum vörum. Samtimis því, að Bandaríkja- stjórn þannig reynir að velta kreppunni af Bandaríkjunum firezkum auð- mönnum ftykja vexiirnir af íslenzku ríkis- skuldabréfunum girnilega háir ,,Vísir“ birti í fyrrad. frétt um að lán, sem ríkisstjórn Stefáns Jóhanns lætur Hambros Bank bjóða út í London, hafi fengiðj svo góðar undirtektir fjármála-J manna, að á 5 minútum hafi öll skuldabréfin verið seld. Brezkum auðmönnum þykja 5% vextimir auðsjáanlega girnilegir. Mun þetta ineð hæstu vöxtum, sem nú eiga sér stað í eðlilegum miiliríkjavið- Gkiptum. Ríksstjórn Stefáns Jóhanns er notuð til þess á al- þjóðlegum peningamarkaði að hækka vextina fyrir auðjöfr- ana. Þessvegna létu amerísku auðkóngarnir hana semja fyrsta allra ,um 3% vexti af lánum þeim, er þeir veita Ev- rópuríkjum. fslenzka leppstjórn in átti að vera prufuklútur um hve vel Ameríkumertn gætu okrað á Evrópubúum, — auð- ( . Frammhald á 7. síðu. yfir á Breta, dynja svo yfir hót anirnar í amerískum blöðum, ef Bretar beygi sig ekki fyrir úr- slitakostum amerísku auðjöfr- anna. Vafalaust hefur eitthvað svipað komið fram, bara í kurt eisara formi, í viðræðum- ráð- herranna. Hér eru nokkur dæmi um andann í blöðimum amerísku: Washington Evening Star seg ir: „Ef hin nýja fjármálastefnu skrá Breta, eins og Sir. Staff- ord Cripps hefur lýst henni, rekst á hagsmuni Bandaríkj- anna, getur vel verið, að amer- íska þjóðin kæri sig ekki um að tryggja framkvæmd þeirrar Frammhald á 7. síðu. 1 s. 1. mánuði lauk öllum í- þróttaæfingum í Iþróttahúsi í. B. R. við Hálogaland, sem stað- ið höfðu yfir frá 15. sept. 1948. Eins og flestum mun vera kunnugt er íþróttahúsið keypt af ameríska hernum er var hér á stríðsárunum. Stærð aðalsal- arins er 11x30 rnetrar og mun það vera einna stærsti íþrótta- salur hér á landi. Þó að íþróttahúsið sé á út- jaðri og langt og stundum erf- itt að sækja það, fullnægir það þó engan vegirin eftirspuminni. Það er leigt út hvern virkan dag kl. 2.30 til 10.30 en á sunnu dögiim kl. 10 til 5.30. Á tíman- urn 18.30 til 22.30 er húsið nær ialar til; -k Stefán Jóhann Iætur sérj vel lika þjóushlutverkið í för sætisráðherrastólnum, þegar liinir voldugu dúsbræður! hans á Norðurlöndum eru| hvergl nærri. En- þegar þeir j eru hérna, langar hann til þess að sýnast mikill maður. Honum var það svo á — ein skyssan enn á Arnarhóli — að taka Alþýðusambandið traustataki frá atvinnurek- endum, til þess að skreyta veslings flokkinn sinn með þeirri stolnu fjöður. Hann er vanur því að íhaldið blessi allan slíkan stuld, svo hann átti ekki von á neinu illu. En viti menn: Húsbónd- inn reiddist þessu tiltæki þjónsins og skammar hann í Morgunblaðinu í gær. Gorgeirinn í Stefáni út af hedmsókn dúsþræðranna, hef ur farið í taugarnar á pen- ingafurstum Keykjavíkur. Audinn í skömmum þeirra er nokkurnveginn þessi: — Þú mátt vel vera forsæt isráðherra, Sloppy Joe, ef þú ert meinlaus „lýðræðis“- gjamanari og gerir allt, sem við segjum þér. En þegar þú ferð að glefsa í hest liús- bónda þíns upp á eigiu spýt- ur, þá svei þér, Snati! — Orðxétt er lokaámhm- ingin í Mogganum svona: „Alþýðufiokkurínn verður að sætta sig við þá aðstöðu, sem hann raunverulega hef- ur í þjóðfélaginu og hann mun áreiðanlega ekki bæta fyrir sér með því að reyna á ný að innleiða einræðisstjórn hætti sína í íslenzka verka- lýðshreyfingu. Vonandi læt- ur Alþýðufiokkurinn hina léiegu aðsókn að útifundi sín um á Arnarhóli í fyrrakvöid sér þetta að kenningu verða. Það er vísu skiljanlegt, að forustumenu Alþýðufiokks- ins vilji sýnast jafn miklir áhrifamenn og skoðanabræð- ur þeirra á Norðuriöndum, eil þeir verða aldrei stórir á þennan Iiátt.“ Hvað skyldi nú Aiþýðu- flokkurinn segja við svona áminningu ? O, hann veitir bara vöng- um um hvort betra sé að vera hundur eða kvíga. eingöngu notað af iþróttafélög unum fyrir handknáttleiksæfing ar, en á daginn er það leigt út fyrir þá sem iðka tennis og badminton. Enn fremur æfa þar handknattleik að deginum til sumir framhaldsskólar bæjarn- is. Reikna má með, 'að þegar handknattleiksæfingar fari fram séu í hverjum tíma 15— 20 manns og 4—8 manns þegar æft er tennis eða badminton. Samkvæmt því æfa í húsinu þeim' 7l/2 mánuði sem það er opið u. þ. b. 20 þús. manns. Auk æfingatíma fara fram ýms ar meiri og minniháttar íþrótta- keppnir og sýningar og mun llm 21 |és. mansis séttu íjsrótia- æfisiear i húsi í. E. II. s. I ár Ifleiðingar MasshaiI-einræBIsIns Vaxandl atviunuleysi sjómanna í hinum imdirokuðn Marshail Íöndum Bandaríkiu eru uú að knýja fram það atriði í Mars- balllögunum að 50% ailra Marshallvara skuli fluttar með amerískum skipum. Þetta ákvæði hefur verið Evrópuríkjunum mikiH þymir í augum og hafa þau reynt að komast hjá því að framkvæma þau. í»ó höfðu strax í vetur afleiðmg- arnar af framkvæmd þessa atriðis haft þau áhrif á r.orska útgerð að eigendur norskra flutmingaskipa voru famir að ieggja þeim upp. Nýlega kom verzlunarmála-Var þess nú krafizt af hálfu ráðherra Danmerkur, Krag,Ameríkana að helmingur af heim úr utanstefnu til Amer-Marshall-vörunum væri fluttur íku. Sætti hann þar skarprimeð amerískum skipum. Láti gagnrýni frá amerískum asl danska stjórnin undan þessad mönnum fyrir að það væri ekkiágengni Ameríkana, þá verður nema 5% af Marshallvörunumafleiðingin vaxandi atvinnuleysi flutt með amerískum skipum.meðal sjómanna. Liiig-farar Armanas sýna fimisika í Tívolí Fimioikafiokkur kvenna úr Árnrnnni, Ling-fararnir, haida kveðjusýningu í kvöld í Tívolí ld. 9, en fiokkurinn mun fara héðan til Svíþjóðar á morgun. Ármannsstúlkurnar hafa hlot ið mikla viðurkenningu fjTÍr fimleikasýningar bæði utan- lands og innan. Þær sýna nú æfingar, sem stjórnandi flokks ins, Guðrún Nielsen, hefur sam ið. Eru æfingar þessar taldar í kvöld vel samræmdar og hrífandi, og að flokkurinn hafi náð undra- verðri leikni í þeim. Jafnvægis- æfingar stúlknanna á hárri slá munu enn sem fyrr vekja mesta hrifningu hjá áhorfendum. Annars er bezt að lýsa ekki sýn ingum Ármannsstúlknanna nán ar, heldur láta bæjarbúum eftir að dæma um á sýningunni í kvöld, hvort þessi flokkur verði ekki góður fulltrúi íslenzkrar íþróttaæsku á hinu mikla fim- TaSa farþega með íslenzku fiygvél- uiium jékst um helming í júní í júnímáiíuði s. I. var umferð flugvéla um Eeykja- víkurvöllinn, sem hér segir: Miliilandafíug 35 Iendingar, farþegaflug irnian- lands 458 lesdiiigar, Einka- og keimsluflug 216 lend- ingar, eða samtals 709 lendÍKgar. Með millilandaflugvélum íslenzku flugfélaganna fóru ogg komu til Beykjavíkur 1649 farþegar (sem er meir en 50% aukning frá því í maímánuði), 3798 kg. af fíutningi og 1163 kg. af pósti. Farþegar, sem komu og fóru til Reykjavíkur með innanlands flugvélunum, samtals 5316 (sem: er ca. 40% fieiri farþegar en í fyrra mánuði). Flutningur innanlands, að og frá Reykjavík, var 23435 kg. og póstur 7398 kg. Fjöldi lendinga millilandaflug áhorfendafjöldi að þeim á s. 1. ári hafa numið liðlega 25 þús. manns, þannig að allt í allt hafa sótt íþróttahúsið til að iðka, keppa og horfa á íþróttir tæplega 50 þús. manns. Af þessu stutta yfirliti má glöggt sjá hve húsið er gífur- Framhald á 3. síðu. véla og flugvéla í farþegaflugi innanlands hefur aukizt allveru lega frá fyrra mánuði, en einka- og kennsluflug minnkað nokk- uð. Tæplega 50 lendingar og flug- tök hafa verið, til jafnaðar 4 hverjum degi í júní-mánuði. Meðal erlendra flugvéla, sem lentu á flugvellinum í þessum mánuði, má nefna tvo danska „Catalina“ flugbáta á Ieið til Grænlands, ameríska C-46 Curt iss Commando flugvél á leið frá Grænlandi til Prestwick, og norskan Sundingham flugbát frá flugfélaginu DNL, er kom frá Tromsö og lenti í sjófiug- höfninni, Skerjafirði,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.