Þjóðviljinn - 07.08.1949, Síða 1
IflLJINN
Sraiaiadagiar 7. ágést 1949.
171. tölublað.
FramboS Sésíalisfa- ^
flokksíns í Austtti- j j
Skaítafellssýsls: ,
Ásmundur y
Sigurðsson '
verður þar í kjöri
anna og
Brezka stjórain tiLkyrmti í gær, að hún heíði skotið
deilu. sinni við Noreg út af - iandholgismáium ti] alþjóða-
dómstóisins 5 Haag. Véfeng ja •Bnetar i-étt Noióinanna tii
að ákvarða. landhelgi sina sjáifir.
jQœðan-Jnálið er fyrir alþjóðw
Brezka Lrtanrlkisráðuneytiö
segir í tilkynningu uœ .œálskot •
þetta, að Norðœenn hafi neitað
að skjóta málinu til alþjóða.-. lljmdbeigislína frá ne*ti til ness
dómstólsins ásamt Bretum, sem
hafi því gert það einir. DeDu-
aðilar munu leitast við að kom
ast að samkomulagi sín í milli
Ingrid Bergman
hættir aS leika og
sækir iim skilnað
V
In.g'rid Bei gtman kvikmynda-
teikikanam vinsæla, tilkynntj í
Rótmaborg í gasr, að hún hefði
áíkveðið, að binda enda á leiík-
kcmuferil sinn. og sækja um
ekilnað frá trnanni sánum, saensk
uin læCkni, Hefur gengið þrá-
látur orðróonur um samdrátt
nujili Bergman. og ítalska kvik-
myndastjórans Rossellini, sem
hún er nú að leika í mynd hjá.
Nornmenn telja landhelgi
sína ná yfir- aila firði og flóa,
sem.skerast inn í Noregsströnd.
Setja þeir sem takmörk land-
helginnar línu, sem dregin er
fjórar míhir fyrir utan yztu
annes þvert fyrir alla firði og
Ðáa..dxá mesi til ness og eý til
eyjar. Bretar vilja hvorki við
urkenna í jögra mílna línuna né
að landhelgislínan sé dregin
þvert fyrir firði og flóa.' Heimta
þeir, að landhelgislínan sé látin
fylgja ströndixmi en ekki yztu
annnesjum.
Yfirgangur Breta við
smáþjóðirnar
Framkoma Breta í þessu máli
er glöggt dæmi þess, hvílík
ránsþjóð á hafinu þeir eru. Þeir
beita áhrifum sínum og valdi á
alþjóðavettvangi til að kúga
af smáþjóðum eins og Norð-
Hvít stúlka
drottning svert-
Sí&an Joe Louis dró sig í hlé frá hnefaleikum sem ósigraðmr
heim.smeistari, hefor hann gerzt rnnboðsmaður hnei'aleSkaora. —
Hér sést haao ásamt Ezz.ard Oharles, seaa. vann heimsmeistara-
.títilÍDjDt í somar. Þeir leiða á mjjlJj íáo tveggja ára star Joe.
mönnum og Islendingum rétt-
inn til fiskimiðanna við strend
ur þeirra. Hinsvegar þora Bret
ar ekki að hreyfa hönd né fót
gegn 10 til 12 mílna landhelgi
Rússa og Bandaríkjámanna, af
því að þessar þjóðir eru nógu
öflugar til að standa á rétti
sínum og setja hart á móti
höróu.
Mál þetta er allt hið athygl-
isverðasta fyrir okkur Islend-
inga varðahdi möguleika okkar
til að heimta ótvíræðan rétt
okkar til eigin fiskimiða, sem
Bretar nú raana okkur með of -
beldi, en engir alþjóðadómstól-
ar geta dæmt af okkur.
RepubEikaciar
áfelEast Acheson
Hvítbók bandaríska utanrík-
isráðuneytisins um Kína og boð
skapur Acheson utanríkisráð-
herra í sambandi við hana hef-
ur orðið til að auka mjög á
ýfingar þær milli Trumanstjórn
arinnar og republikana á Banda
ríkjaþingi um utanríkismál, sem
fyrst tók að gæta fyrir alvöru,
er Truman bar fram frumvarp
sitt um fjárframlag til hervæð-
ingar Vestur-Evrópu. John
Foster DuUes, sá öldungadeild-
armaður republikana, er einna
mestan þátt átti í að tryggja
staðfestingu Atlanzhafssáttmál
ans, hefur kallað hvíbókina „til
raun til að útskýra og afsaka
ófarir undanfarinna ára“.
Wherry öldungadeildarmaður
ekki geta séð hvaða vit
sé í því að loka götudyrunum
Evrópu fyrir kommúnistum
en láta bakdyrnar í Asíu standa
opnar.
Birting hvítbókarinnar þykir
FraisitiaJd á 5. síðu
Menty eg de
assigny bítast
um yfirhers-
höföingjastööu
Frönskum blöðum verðtu' nú
tíðrætt. um deilu, sem þau
segja komna upp milli Montgo-
mery herráðsforseta og de
Tassigny, yfirforingja landhers
. Vilja þeir
verða yfirhershöfðingi
landhers Atlanzhafsbandalags-
ins. Frönsku blöðin segja, að
ekki komi annað til mála en
að Frakki verði yfirhershöfð-
ingj, þar sem Frakkland eigi
mest á hættu, ef stríð skelhir
á, og reynslan hafi sýnt, að
Bretar hugsi aðeins um sjálfa
sig en ekki bandamenn sína á
meginlandinu í styrjöld,
irezka sfjómirt skipar
nefnd í málið
Deilan utm, hvort svertingja-
þjóðflotkikur megi hafa. hvíta
drottningu, er nú komin á það
stig, að breaka stjórnin hefur
skipað nefnd í málið. Upptökin
voru þau, að höfðingi Bamaag-
wat'oættflokksins í brezka
verndarríkiinu Bechuanaland í
Afriku kvæntist brezkri stúlku,
Ruth WUliams. Frændi höfð-
ingjans og forróðamaður var
andvígur ráðahagnum en öld-
ungaráð ættflokiksins fylgdi
höfðingjanum, Seretse, að mál-
um. Frændinn áfrýjaði með að
stoð Suður-Afríkustjómar, 9em
Utur á hjónaband hvíts fólks
og svarts sem refsiverðan glæp,
til ríkisstjórnarinnar í London.
Sósíalistafélö gin í Austur-
Skaftafellssýslu hafa ákveðið
að Ásmundur Sigurðsson bóndi
á Reyðará í Lóni verði þar i
kjöri við næstu Alþingiskosn-
ingar.
Ásmundur Sigurðsson átti
sæti á Alþingi síðasta kjörtíma-
bil sem. landskjörinn þingmað-
ur. Hann starfaði í landbúnaðar
nefnd efri deildar og fjárveit-
inganefnd, og er nú fulltrúi Sós-
ialistaflokksins í Nýbýlaráði.
Úrskurðar er ekki að vænta Hann hefur vakið alþjóðarat-
fyrr en eftir marga mánuði.
Ruth biður þess i London, að
ákveðið verði, hvort hún fái
að verða. drottning. Faðir henn-
ar hefur neitað að kannast við
hana siðan hún giftist svert-
ingjahöfðmgjanum, ea hún seg-
ist alJtaf hafa búizt við því.
„Ég hata kynþáttahleypidóma,
sem mér finnst vera ókristUeg-
ir“, segir Ruth.
hygli með sínum snjöllu og
greinagóðu útvarpsræðum.
Ásmundur hefur aflað sér
mikilla vinsælda, innan héraðs
og utan, fyrir ósérplægni í
starfi og brennandi áhuga fyrir
öllu er til framfara horfir. Miui
Austur-Skaftfellingum reynast
það giftudrjúgt að fela honum.
umboð til að starfa á Alþingi
fyrir hérað sitt næsta kjörtíöiá-
bil.
r
l
Vestur-Þýzkaland ekki
A-bandalagið „fyrst
um sitmu
segir bamÍÆtlski henáðsforseim Eradley
Er bandarísku berráðsformgjaiTÚr voru staddir í
Frankfurt arn Main á ferðalagi sínu um Vestnr-Evrópu,
sagði Bradley hershöfðingi, að vestur-þýzka rikinu, sem
Vesturveldin hafa sett á laggirnar, verði „ekki fyrst um
sinn boðið að gerast aðiii að Atlanzhafsbandala.ginu.“
Við banidarísika hersýnin.gu'
í Gravenwuhr i Bajern boðaði
Bradley langvinnt, handarískt
hernám.. Hann sagði, að stofn-
un vestur-þýzks ríkis myndi
Síður en isvo hafa í för með
sér, að íækkað yrði í banda-
ríska heináensliðin.u í Þýzka-
•landi.
Tailið er, að iherráðsforingj-
arnir hafi fallizt á þá skoðun
bandarísku hemámsstjórnar-
innar í Þýzkalandi, að aðallína
bandaríska „varnarkerfisins" 5
Vestur-Evrópu isikuli vera við
Rin. Engu. að siður ætla Banda-
ríkjamenn að koima sér upp
öflugum stöðvum í Þýzkalandi
sjálfu. Gravenwuhr á að verða
aefingamiðetöð fyrir bandaríska
herinn í Þýzkalandi, Við Furtst
enfeldbruck í Bajern ætla
Bandaríkjamenn að láta gera
volduga. flugstöð. 1 undirbún-
ingi er að gera Emden og
Wilhelmshaven að stöðvum
fyrir bar.daríska flotann.
2Ö0 farast í
jarðskjálfta
Jarðskjálfti mikill varð í Suð
ur-Ameríkuríkinu Ecuador í
gær. Hrundi borgin Ambato
með 25.000 íbúa að mestu í
rústir og er hún nú einangruð
frá öðrum landshlutum nema
flugleiðis, því skriðuföll tepptu
vegi og járnbrautir. Vitað er
að 80 manns hafa beðið bana
í Ambato og 120 í þorpum suð-
ur af höfuðborginni CJuito, _'Á