Þjóðviljinn - 07.08.1949, Qupperneq 7
ritfr
"mítttsiíðfti »
Sunniidag’ur 7. ágúst 1949.
'r. ’ - ’ i i,>-. I. tí' l,<*S
ÞJÓÐVILJBW
7
.. /.* -vAv^-V * - ■
.. ■■ ví. .
A bersvæði
(KOSTA AÐE3NS 60 AUBA ORÐIÐ)
Kaupum flöskur
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
CHJCML4 h. f. — Sfmi 19TÍ.
Smunrt
brauð
Snittur
Vel til bún-
ir heitir og
kaldir réttir
Lögfræðingar
Aki Jakobsson og Eristján
Eiríksson, Laugavegi 27,
L hæð. — Sími 1453.
Skrifstofn- oo helmiiis-
vélaviðgerðir
Sylgja, Laufásveg 19.
Sfmi 2656.
Karlmannaföi.
Greiðum hæsta verð fyrir
lítið slitin karlmannaföt, gólf
teppi, 8portvörur, grammó-
fónplötur o. m. fl.
Kem samdægurs.
VÖRUSALLNN
Skólavörðustíg 4. —
SÍMI-6682.
Kagnar Ólafsson
hæstaréttaflögmaður og lðg-
giltur endurskoðandi. Von-
arstræti 12. — Sími 5999.
Reyaið
höfuðböðin
og klippingarnar
f rakarastofunni á
Týsgötu 1.
dúsgögn, karlmannaföi
Kaupum og seijum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— sendum.
SÖLIJSKAIJNN
Klapparstíg 11 — Sími 2926
Fasteignasölumiðsicðin
Lækjargötu 10B. - Sími 6530
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur alls
konar tryggingar o. fl. í um-
boði Jóns Finnbogasonar
fyrir Sjóvátryggingafélag
Islands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5. á öðr-
um tímum eftir samkomu-
lagi.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og m. fl.
Sækjum — Sendum.
SÖLU SKÁLTNN
leugaveg 57. — Sími 81870.
Kanpum — Seljum
allskonar vel með fama not-
aða muni. Staðgreiðsla.
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
DIVAHAR
allar stærðir fju-irliggjandi,
Húsgagnavinnustöfán,
Bergþórug. 11. — Sími 81830
E G G
Daglega ný egg soðin og hrá.
KAFFISALAN
Hafnarstræti 16.
Bifreiðaraflagnir
Ari Guðmundsson. — Sími
6064.
Hverfisgötu 94.
Ullartnskur
Kaupum hreinar uilartuskur
Baldursgötu 30.
— Kafiisala —
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16. ’
Lagarfoss
fer frá- Reykjavík um: imiðja
næstu vi-ku ti! Hamborgar,:Ant-
werpen og Rotterdam íférmir
þár vörúr 15.-—19. ágúst1 til
íslands.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS. ?
lllllllllllllllllllhilimillllllllllllllllllll
BæjarpóstuFÍim
Framhald af 4. síðu.
hennar. Ástæða: Kvenfólk og
hattar. Allar tegundir hatta,
fantastiskustu form, voðalegar
fjaðrir, bákn sem skyggja allt
léreftið. Eg spyr, er allt kven-
fólk höfuðborgarinnar orðið
„liatt-happy,“ eða storkar það
vitandi vits því lögmáli að
venjuleg mannsaugu sjá ekki
gegnum heilt? Eg neita því
ekki að stúlka og hattur fara
yfirleitt þægilega sáman, t. d.
við Tjömina á fallégu -sumar-
kvöldi — ef hvorttveggja er
snoturt, en í kvikmyndahúsi get
ur slík samstæða sett jafnvel
rólyndustu menn út úr jafn-
vægi. Eg er ekki taugaveiklað-
ur, og ber virðingu fyrir við-
leitni „kvenkynsins" okkar til
að diliá anvum okkar með fall
Framh. af 3. síðu.
„Eg er með tannkýli," sagði
kaupakoiian og vjldi, fara að.
hef ja þátttöku i umræðunum.
„Hún heldur að tannkýli sé
eitthvað einsog botnlangi,“ sagði
íiin. „Sú er góð.“
„Hvað var gert við botnlang-
ann? Hann hefur auðvitað ver-
ið settur á Náttúrugripasafn-
ið?“ sagði ég og reyndi að
vera fyndinn. ■
„Nei, hann var settur á Þjóð
minjasafnið," sagði , telpan og
reyndist vera ennþá fyndnari.
Komið að máii
við fleiri
Eg kom að máli við fleiri
böra. — Lítill snáði stóð við
vatnstunnu. Hann var að þvo
verkfærin.
„Þú ert að þvo verkfærin,"
sagði ég. „Eru verkfærin þvegin
á hverju kvöldi?“
„Nei, þau eru þvegin þegar
verkfæraskúrinn er þveginn. En
við verðum alltaf að kreinsa
þau áður en við förum.“
„Er gaman héma?“ spurði
ég.
„Já, voða gaman,“ svaraði
hann. ',,Eg var líka í fyrra.“
„Er vel sprottið í þínu beðii?V ”
spurði ég,- ■, ;: í I,
: „Jú, en ég hejd bara að óg
ætli bráðum alveg að vera bú-
inn að klára radisurnar. Finnst
þér radísur ekki góðar?“
„Raðisnr éru herrataannsrétt
ur,“ sagði ég.',;Þkð væri ekki
átaalegt að lifa ef heiirtutinn 1
værifulluraf uadísum;“i:!;!;•)
„Mér finnsti-radísur uæstumi!
eins góðar og tómatar,“ sagði
hann.
Þetta var auðheyrilega mað-
ur sem hafði smekk fyrir víta-
mín.
Telpa með mikið hár kom og
setti tvær dreifivatnskönnur hjá
krananum bakvið tunnuna. Lét
síðan renna í könnurnar.
„Þú ert að vökva,“ sagði ég.
„Já, það er búið að vera svo
mikið sólskin í dag,“ sagði hún.
,,Eg þori ekki annað en vökva.“
Það rann í könnumar.
„Er gaman héma?“ spurði
ég.
„Já, voða gaman,“ svaraoi
hún og var á brott með könn-
urnar.
Síðan hafði ég ekki tíma til
að dveljast þarna lengur. En
mér leiddist að fara. Þvi það
hafði satt að segja verið „voða
jgaman.“ J.A.
egum fjöðrum, en ég mótmæli
bví eindregið, sem ' meðlimur
þeirrar dýrategúndár séin /stenclí
ur upp fyrir kvenfólki í stræt-
, isvognum, að það eyðiléggi fyr-
■ir okkur heilar kvikmyndasýn-
j ingar með ósæmilegum ávana.
__ p«
Konan mín,
Inqa Ðagmar Halldérsdóilir
lézt 5. ágúst 1949.
Valdiniar Þórðarson,
Kirkjusandi.
Þjóðviljans í Reykjavík
BókabúS KR0H, AlþýSuhúsimi’
Veitingastofan við Geirsgötu
Filiþpus, Kolasundi.
ísbúðin Bankastrœti 14
Gosi, Skólavörðustíg 10
Veitingastofan Óðinsgötu 5
Veitingastofan Þórsgötu 14
Verzlunin Víðir Þórsgötu 29
Verzlunin Bragagötu 22
Verzlunin Þverá Bergþórugötu 23
Flöskubúðin Bergstaðastræti 10
Café Flórída Hverfisgötu 69
Verzlunin Laugaveg 45
JVöggur Laugaveg 64
Tóbak og sælgæti Laugaveg 72
Stjörnukaffi Laugaveg 86
• •’ 1Í {(:. :l. » ' - ■: :- V : /, j
Söluturninn við Vatnsþró
Ásbyrgi, Laugaveg 139
ÁSi Laugaveg 160
Veitingastofan Bjarg
Verzlunin Krónan Mávahlíð
Bakaríið Barmahlíð 8
Vesturbær:
Fjóla, Vesturgötu 29
West-End, Vesturgötu 45
Matstofan Vesturgötu 53
Ðrífandi Kaplaskjól 1
Úthverfi:
KR0N Hrísateig 19
KR0N Langholtsveg 24—26
Mjólkurbúðin Nökkvavog 13
Verzlunin Langholtsveg 174
Verzl. Ragnars Jónssonar Fossvogi.
Verzl. Guðna Erlendssonar Kópavogi.
Verzlunin Fálkagötu 2
Flugvallarhótelið