Þjóðviljinn - 14.08.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 14.08.1949, Side 1
FEamb'©® sésíalista i í Boigarf}ai:3aisýdu: Sigdór Siprðsson er þar í kjöri 14. árgana;ur. Saiumdagur 14. ágúst 1949. 177. tölublað. ———— Fimmti Iiver mað- IinngiiFmorða Sendinefnd frá Aröbum í brezka verndarríkinu Hadram- aut syðst í Arabíu er kominn til Damaskus að ieita ásjár hjá stjórnum ríkjanna i Araba- bandalaginu. Sendinefndar- foringinn, Ali Ahid, hefur skýrt frá þvi að svo ógurleg hungursneyð geysi nú í Hadra- maut, að fimmti hluti 250.000 íbúa hafi orðið hungurmorða. Helmii^gur þeirra, sem eftir lifa, hefur tekið sig upp og flutt til Saudi-Arabiu. Ahid seg ir, að Bretar geri ekkert til að bæta. úr neyðinni, þeir láti sér' nægja að reyna að hindra að umheimurinn fái vitneskju um ástandið í Hadramaut. FLOKKURINN Sósíalístar Halnarfirði! Fundnr verðnr haldinn í Sósíalistafélagi Hafnarfjarð ar þriðjudaginn 16. ágúst fel. 8.30 í Gróðtemplarahúsinu nppi. Áríðandi mál á dag- skrá. Félagar fjölmennið. « Stjórnin. nssyn! heildsala gefisi s! í verja vex 27% á Áætlunaiskrifstofa ungversku ríkisstjórnarinnar hefur birt yfirlit yfir framleiðsluna á fyrra misseri þessa árs. Þar kemur í ljós, að framleiðslan var 27% meiri en á fyrra miss- eri 1948, og framleiðslutakmark ið, sem sett er í þriggja ára áætlunni hefur- verið uppfyllt með 103.5%. Mest var fram- leiðsluaukningin í pappírsiðnað inum eða 61.1% en minnst i námugTeftri eða 10.5%. Fram Ieiðsla eínaiðnaðarins jókst um 59.8% og vefnaðarvöruiðnaðar- ins um 51.6%. október. Stalín er máttar- Hershöfðíngiar segfa Sjang upp trú og hoEEsistu 190.000 manma her gengo í Mð með k®mmúmisEiŒm 1 Ríkisstjóri Kuomintang í Húnanfylki, Sjan Sjiers og Sjen Mingjen hershöfðingi hafa sagt Sjang Kaisék upp trú og hollustu og gengið í lið með kommúnistum með 190.000 manna her. Syðst í Kjangsifylki eru kom múnistahersveitir komnar inn í borgina Kansjá, 325 km. norð ur af Kanton. Fréttaritarar segja, að tveir kommúnistaher ir í Sjekiangfylki á austur- strönd Kina búist til atlögu gegn 18.000 manna Kuomin- tangher á eyjaklassa. þar úti íyrir ströndinni. I eyjum þess- ura hafa bækistöð sína fall- byssubátar Kuomintang, sem haida uppi haínbanni á Sjang- hai. (Brezkir kaupsýslumenn í Sjanghai hafa sent ríkisstjórn- inni i London kröfur um, að brezki flotinn verði látinn vemda kaupför, sem rjúfa vilja hafnbann Kuomintang. Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því í fyrradag, að Bandarikjastjórn hefði borið ráð sín saman við brezku stjómina, um hvað gera skyldi, ef kommúnistar réðust á Kongkong. Leighton Stuart, eendiherra Bandaríkjanna hjá Kuomintangstjórninni, lagði í gær fyrir Truman forseta til- lögur um framtíðarstefnu Bandaríkjanna í Kína. Truman neitaði að ræða spumingar Þjóðviljinn hefur fyrir nokkr á m , ,,, . um mánuðum kynnt lesendum A Kaldrananesi í Strandasýslu er fullkomið frystihus . „. .. , •’ sinum Sigurdor Sigurðsson, sem nefnist Isborg h.f. Það var stofnað með f járframlög-1 nétagérðarmeistara á Akranesi, um héraðsbúa og má heita að hver maður í héraði hafi átt j en hann verður i framboði fyrir hlut j því. Frystihús þetta komst í greiðsluþrot, og voru þá J sósíalista í Borgarfjarðarsýslu skuldir þess 342.000 kr. úr Stofnlánasjóði 90.000 kr. úrjvi^ Alþingiskosnlngar 23. okt, Búnaðarbankanum og 100.000 kr. úr Fiskimálasjóði, eða samtals 560.000 kr. þegar með er talið vextir og áfallinn kostnaður. En alls munu skuldir frystihússins hafa orðið á aðra milljón króna, þegar talið er hlutafé og innlegg báta i fiski. Hins \’3gar er frystihúsið eins og áður segir mjög fuilkomið og er verðmæti þess ekki undir 700.000 kr. Um, örlög þessa. frystihúss hefur síaðið í imklu v * stímabralíi og mikið makk verið síundaá aá tjaWabaki. Úrslitin fengust í fyrraölag þegar samþykkt var á fundi Fiskimálasjóðs að seija Eggerti Ifrisfjáussyni frystihásið fyrir 450.000 kr., 250.000 br. undiir rauuveruíegu verðmæti! Sú gjof' er að 110.000 br. tekin úr ríbissjóði og að 140.000 br. af fé því sem fólb fyrir norðan heftir reytt af sér bæði sem hlntafé og innlegg í ógreiddum fiski. Var þessi gjöf j samþykkt í innilegu bróðemi íbaldanna beggja, gegn at- kvæðum Áka Jakobssonar og Þórarins Þórarinssonar. Var málið svo fast sótt að ekki mátti einu sinni gefa frest tií að athuga hvort hagstæðari tiiboð gætu ekki fengizt! Óskar Jónsson fulltrúi Alþýðuflokksins fékkst ekki til að mæta. á fundinum og mæfcti Jón Axel Pétursson fyrir hann. Eggert Kristjánsson á sem kuimugt er að verða. fram- bjóðandi íhaldsins í StrandasýsJu. Eins og áður er sagt stóð lengi í stímabraki um örlög ffystihússins. Reyndi Jóhann Þorkell mjög til þess að koma veg fyrir uppboð og vildi af- nenda Eggerti húsið fyrir lán Stofnlánasjóðs, eða ca. 350.000 krónur. Eftir að húsið hafði vcrið boðið upp kom Jóhann Þorkell svo í veg fyrir útboð um áframhaldandi rekstur. lagt fiam bréf frá Jóhanni Þorkeli dags. 11. ágúst þar j sem tilkynnt var að ríkisstjóm 1 in hefði fengið skeyti 23. júlí frá hreppsnefnd Kaldrananess- hrepps þar sem lögð var á- herzla á skjóta lausn. Um það skeyti hugsaði ráðherrann sem sagt í þrjár vikur! Hins vegar máttu meðlimir Fiskimálasjóðs ekkert hugsa. Fyrir fundinum lá tilboð frá Eggerti Kristjáns- r>' stólpi friðarins í Evrópu^ i ■ segir Bernaid Sfeaw „Jósef Stalín er máttar- stólpi íriðarins í Evrópu“ segir leikritaskáldið heims- fræga Bernard Shaw í bréfi til brezka þingmannsins Konni Ziiíiacus, sem nýlega var rekinn úr Verkamannafl. fyrir að flytja ræðu á friðar þinginu í París. Shaw segir, að Bevin utanríkisráðherra eigi sök á „allri þessari . hræðslukenndu vitleysu“. „Siðan Verkamannaflokks- ráðherrarnir ráku þig, hafa þeir ekki opnað munninn op- inberlega eitt einasta skipt® án þess að lýsa yfir, að allt verði að víkja fyrir bráðri nanðsyn á þjóðremb- ingsstyrjöld gegn Rúss- landi,“ segir Shaw í bréfinu. Bradey Iierráðs- forseti '*■ Fiskimálanefnd kl. 3. Var þar Lin Píaó, foringi kommúnista- hersfins, sem sækir til Kanton.^ blaðamanna, um mcguleikan á að Bandaríkjastjóm viður- kenndi kommúnistastjcrn. í Kína. Einn af ráðherrum. Kucmin- tangstjóraarinnai' kom. í fyrra- dag tii Tokyo til að ræða við McArthur, hémáms-stjóra. Bandaríkjanna í Japan, stofn un análiommúnistísks Kyrra- hafsbandalags. Tssidaris hafa 1 fyrradag var svo snögg- . , ... , , „ , . sym o. fl. dags 12. agust (!) lega kallaður saman fundur i!4’ , um kaup a husmu fyrir 450.000 krónur, y4 milljón íyrir neðan raunverulegt verðmæti. Var samþykkt þess barin í gegn af íhaldinu og Jóni Axel og felld ar allar tillögur um nánari athugun og að leita fyrir sér um betri' t>oð, og var þó vitað að fleiri höfðu hug á kaupun- um. í hlutafélagi með Eggerti Kristjánssyni um þessi hag- kvæmu kosningakaup eru Jón Bjamason bóndi i Skarði, Eyj- ólfur Bjaraason, vélamaður, Skarði, Sigurður Arngrímsson bóndi i Klúku, Matthías Helga- son, Kaldrananesi, Kristján Ein arsson forstjóri, Reykjavík, Björgvin Frederiksen, forstjóri, Reykjavík og Steingrímur Ána son, íshússtjóri, Reykjavík, [ Truman Bandaríkjaforseti hefur skipað Omar Bradey hershöfðingja forseta banda- ríska herráðsins, 1 ráðinu eiga sæti yfirmenn herráða land- hers, ílughers og flota. Brad- ley hefur verið yfirmaður her- ráðs landhersins. Spáir nýjm nátt- Frönsk yfirvöld í Strasbourg hafa sett lífvörð um tvo full- trúa á fundi Evrópuráðsins þar í borg, þá Winston Churchill og Konstantine Tsaldaris utan- ríkisráðherra fasistastjórnarinn ar í Aþenu. Churchill flutti ræðu á útifundi í Strasbourg í Sær- ____________ . , Yfirmaður Mercedesstjörnu- tumsins í Uruguay, sem sagði fj’rir • jarðskjáiftanuna í Equa- dor 5. þ. m. hefur spáð nýjum náttúruhamförum kringum 15. ágúst. Segist hann byggja á- lit sitt á einstæðum breyting- um, sem átt hafi sér stað á jrfiiborði sólarmnar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.