Þjóðviljinn - 14.08.1949, Qupperneq 4
ÞJÖÐmjINN.
Surmudagiir 14. ágúst 1949,-
PIÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason
'Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint,
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Sósíallstaflokkurinn, l»órsgötu 1 — Síml 7510 (þrjár línur)
|f Uppljésfrun Krístjáns Gnð-
£,~);; i
%
laugssonar
r Fáir menn eru íslenzku þjóðinni þarfari en Kristján
iGuðlaugsson ritstjóri Vísis. Ekki vegna þess að hann hafi
(nokkum tíma lagt nokkuð til nokkurra mála af nokkru
fviti, síður en svo, heldur vegna hins að hann kann ekki að
jþegja og kemur æ ofan í æ upp um dýrustu leyndarmál
afturhaldsins í landinu af hreinni einfeldni. Það gerðist
eeinast í gær í leiðara Vísis, og þann leiðara þarf þjóðin
lað festa sér í minni.
I Kristján talar fyrst um stjórnarkreppuna og úrslit
[hennar: „Vitað var að unnið var kappsamlega að sam-
fvinnuslitum, eu vafi nokkur íék á þv! í hvaða formi málið
yrði afgreitt, en gengið var út frá, að þar gætti „leiltui hinna
sefðu stjórnmálamaiina“ og hafa mean í því efni ekki orðið
ifyrir vonbrigðum.“
' Og hvers vegna þurftu hinir æfðu stjórnmálamenn þá
iá leikni sinni að halda, hvi voru kosningar nauðsynlegar?
(Kristján svarar þvi:
j IjSSg
í
{
i w
í H, $
t &
\m,
t m
: W
„Guð og lukltan hefur hagað því svo, að í raun-
inni er ekki annað gerandi, en að láta kosningar fara
fram ... Tilgangslaust væri að halda haustþing, ef
vorkosningar væni framundan. JÞingið myndi verða
uppboðshaíd, en ekki málefnabarátta • vegna föður-
landsins ... Þar við bætist svo, að ekki er sýnilegt,
að fjárlög verði afgreidd af nokkru viti, neina því
aðeins, að þingmenn óttist ekki kosningar, sem færu
í hönd, en gefi sér tíma til að vinna að málunum án
slæfrar dómgreindar af ótta og ugg um framtíð
sína.“
Og hverjar eru þá þær ráðstafanir sem þingmenn eru
isvo logandi hræddir við að þeir þora ekki fyrir n.okkm’n
imun að ráðast í þær fyrir kosningar „af ótta og ugg um
jframtíð sína“? Kristján ymprar einnig áþvi:
n-i...
i #-4
!*/*■
■ i"»’:
'51* 7* 3
„Fjárlög verða ekki afgreidd nema því aðeins,
að .. . gengið verði tryggt og útflutnhigsframleiðsl-
unni haldið uppi án stórvægilegra truflana.“
Semsagt: Kosningar era háðar vegna þess að þing-
menn þora ekki að lækka (,,tryggja“) gengið og banna
kjarabaráttu almennings („traflanir") ef kosningar eru
framundan. En hver á þá að vera árangur kosninganna ?
Krist ján svarar enn:
m
„ÚrsMt kosninganna verða á einn veg og aðeins
einn. Stjórnarsamvinnunni verður að lialda áfram
af sömu flokkum og nú styðja stjórnina.“
Og nú hefur ‘öllu verið lýst: skrípaleik stjórnarkrepp-
[nnar, tilgangi kosninganna, þeim úrslitum sem vonazt er
ftir og þeim nauðungaraðgerðum sem þá verða hafnar
;egnlífskjörum almennings. Þamaer ekkert dregið undan.
)g það skal Kristjáni sagt að þó hann kunni að fá þungar
kúrur frá yfirboðurum sínum á hann víst þakklæti al-
aennings. Þjóðin mun ekki gleyma hinni hreinskilnu frá-
ögn haas og .kvitta fyrir hana í verki á bosningardaginn.
Gamaa og alvara.
Bæjarpóstinum hafa borizt
nokkur bré.f út af STEFI og
eru þau flest lík að efni. Starf-
semi STEPS er sjálfsagt góðra
gjalda verð og nauðsynleg. Það
er ekki síður nauðsynieggt að
gæta réttar tónskálda heidur
en t. d. rithöfunda og annarra
listamanna. Menn veita því litla
athygii, að þegar þeir kaupa
bók, þá er hún eitthvað dýrari
í mör-gum tilfellum, vegna þess,
að höfundurinn hefur fengið
ritlaun hjá forlaginu, sem hef-
ur gefið bókina út. Það sem
virðist hafa gert STEF óvin-
sælt er skipti þess við bílstjór-
ana. Flestir eru á einu máli
um, að þar sé of langt gengið.
Mál þetta hefur vakið mikið
umtal í bænum, sem ekki er að
furða, þar sem menn eru orðn-
ir vanir því að geta hlustað á
fréttir o. fl„ þótt þeir séu
staddir í bíl.
□
Vergar takjur á
Graad.
Hér koma kaflar úr tveim
bréfum um þetta efni. A. skrif-
ar: „.... Fyrir nokkru síðan
átti ég leið með kunningja mín-
um fram hjá Grand. Þar var
nokkuð margt um manninn og
haldið uppi gleðskap með söng
og kveðskap, íþróttum o. fl.
skemmtiatriðum. Kunr.ingi
minn stakk upp á því, að við
færum á vettvang og fylgdumst
með ofurlitla stund og gerðum
við það. Við vorum strax boðn-
ir velkomnir í hópinn, en urð-
um fljótlega af með sinn fimm-
kallinn hvor og mátti kallast
vel sloppið. Við nutum fullrar
gestrisni og fylgdumst með því,
sem fram fór, en það var að
verulegu leyti söngur og raul.
Þegar við fórum heimleiðis
tókum við að ræða um, hvort
hér mundi vera vernduð tón-
list. Að vísu höfðum við ekki
greitt inngangseyri — og þó.
Svo rak hver spurningin aðra.
Hvernig ætti að finna vergar
tekjur af skemmtuuum með
þessu sniði ? Hver ætti að
greiða skattinn? Niðurstaðan
varð sú, að engum bæri frem-
ur en Ríkinu að greiða skattinn.
ef hægt væri að ná samkomu-
lagsgrundvelli um vergu tekj-
urnar . . . . “
□
Legið á hieri?
K. skrifar alllangt mál og
kemur með margar fyrirspurn-
ir. Að svo stöddu getur Bæjar-
pósturinn ekki svarað þeim, en
e. t. v. sendir hann K. línu síð-
ar. Hér er hluti af bréfi hans,
af því það snertir STEF. „....
Við höfum tvö herbergi og að-
gaag að eldhúsi, en eigum
ekkert útvarpstæki. Úr stórum
skála, sem sumir kaJla„ho!“,
er gengið inn í fiest herbergin,
bæði í okikar íbúð og íbúð hús-
eiganda. Útvarpstæki er oft-
ast í „holinu“ og heyrist það-
an eins og í hörni Heimdallar
forðum daga. Við þurfum því
ekki annað en iiafa ofurlitla
rifu á dyrum -— og varla það
— til þes3 að heyra það, sem
útvarpið hefur upp á að bjóða,
enda er okkur frjálst að opr.a
það, ef aðrir verða ekki fyrri
til og ekki brýtur í bág við
hagsmuni húseigenda. Má nú
ekki líta svo á, að þetta séu
hlunnindi, sem fylgi húsáleig-
unni? Við höfum engan húsa-
leigusamning gert, svo að ekiki
er um það að ræða, að no-kkuð
sé .tekið fram um þetta atriði.
Húsaleigan er jafixhá, hvort
sem við hlustum á útvarpið
eða ekki. En það er eins, ef
maður ferðast í bil. Ökugjald-
ið er jafnhátt hvort sem við-
tæki er í bílnum eða ek-ki. Mér
skilst því, að hægt mundi vera
að dæma húseiganda í stef-
skatt, e:n sennilega yrði það
.þó aðeins af þeim tekjum, sem
látið er í veðri váka, að sé
'greidd í húaialeigu, eu ekki af
henni eins og hún er í raun og
veru ....“
skólalóðinni. Á sama fundi var
lagt fram frumvarp að samningi
á milli bæjarstjórnar og Skógrækt
árfélags Reykjavikur um friðun
og ræktun Heiðmerkur. Ennfrem-
ur var lagt fram frumv. Skógrækt-
arfélagsins um landnám og skóg-
rækt á Heiðmörk.
Næturakstur í nótt annast HrðyfiU
----Sími 6833.
Helgidagslæknir er Ólafur
Tryggvason, Drápuhlíð 2, —' Sími
6866.
Næturvörður er í Reykjavíltur-
apóteki. — Sími 1760.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sína, ungfrú Anna
Sveinb j arnardóttir,
Gránufélagsgötu 1,
Akureyri og Tóm-
as Guðmundsson, Stóru-Skógum,
Borgarfirði.
Guðsþjónustur á morgun:
j is, Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f. h.
— Séra Jón Auð-
uns. —- Kl. 5 e. h.
— Dr. theol Alfred
Jörgensen prédik-
ar. — HaUgrímskirkja. Messa kl.
11 f. h. — Séra Jakob Jónsson.
Ræðuefni: „Miili mín og dauðans
er aðeins eitt fótmál." — Laugar-
nesprestakaU. Messá kl. 11 f. h.
— Séra Garðar Svavarsson.
H Ö F N I N:
Bjarni Ólafsson kom hingað í
gær og tók ís. 1 gær kom timbur
skipið Polly, Fylkir af veiðum
og Geir fór á veiðar.
LOFTLEIÐIR:
1 gær var flogið til
Vestm.eyja (2 ferð
ir) ísafjarðar, Ak-
ureyrar, Patreksfj.
Flateyrar Þingeyr
ar og Bíldudals.
Einnig var flogið milli Hellu og
Vestmannaeyja. 1 dag er áætlað
að fljúga til Vestmannaeyja (2
ferðir) Isafjarðar og Akureyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir) Isafjarð
ar, Akureyrar^ Hólmavíkur, Sands,
og Siglufjarðar. Geysir kom frá
Stockholmi og Káupmannahöfn kl.
18.00 í gær, fór til N. Y. kl. 22.00
væntanlegur aftur á morgun.
Hekla kom frá Prestvík og Kaup
mannahöfn kl. 18.30 i gær fór til
London kl. 8 i morgun. Væntan-
leg aftur um kl. 23.00 í kvöld.
„Á hitt verður
Sjálfstæðisflokkur
*nn benda, að
* eina ráðið til að
slíta samstarfi er
að slíta þvl en
ekki það að slíta því ekki.“
(Mbl. í gær)
Löggiltur • rafvirki. Á fundi bæj-
arráðs, fimmtudaginn 11. þ. m.
var samþykkt að veita Elíasi Val-
geirssyni, Úthlíð 16, löggildingu
tii að starfa sem löggiltur rafvirki
við lágspennuveitur í Reykjavík.
SjómanKaskólaióðln, Bæjarráð
samþykkti á ‘fundi sínum 11. þ.
m., að fela samvinnunsfnd um
skip.uíagsmál. aS gera tillöguupp-
drátt um skipulag. á Sjóoaaana-
Sl. föstudag
voru gefin sam
an í hjónáband
í Dómkirkjunni
ungfrú Borghild
ur Björg Þór,
Hofsvallag. 1, og Hilmar Fenger.
Heimili ungu hjónanna verður að
Öldugötu 19. — Nýlega voru gef
in saman í hjónaband af séra
Árna Sigurðssyni, ungfrú Anna
Sigmundsdóttir og Kjartan Stef-
ánsson. — Heimili þeirra er á
Flateyri. — 1 gær voru gefin sam
an í hjónabánd af séra Eirilti
Brynjólfssyni, Útskálum, ungfrú
Vilborg Kr. Þórðardóttir, Ytri
Njarðvík og William Warren
Cray, starfsmaður á Keflavxkur-
flugvelli. — Nýlega voru gefin
saman í hjónaband á Ási á Þela-
mörk, Sigrún Jensdóttir frá
•Stærra-Árskógi, og Rósant Sig-
valdason bóndi í Ási. — Nýlega
voru gefin saman í hjónaband af
sóknarprestinum í Grundarþing-
um, ungfrú Helga Hermannsdótt
ir. Leyningi og ■ Kristján Óskars-
son, Hólakoti. — Ennfremur ung
frú Vildís Jónsdóttir (Sigfússonar)
frá Hrafnagili og Steinberg Ing-
ólfsson, Akureyri.
Söfnin: Landsbókasafnið er op-
ið kl. 10-12, 1-7 og 8-10 alla virka
daga, nema laugardaga, ,þá er
kl. 10-12 og 1-7. — Þjóðskjala-
safnið kl. 2-7 alla virka daga. —
Þjóðminjasafnið kl. 1-3 þriðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga. —
Listasafn Einars Jónssonar kl.
1.30-3.30 á sunnudögum. Bæjar-
bókasafnið kl. 10-10 alla virka
daga nema laugardaga kl. 1-4.
— Náttúrugripasafnið opið
sunnudaga kl. 1.30-3 og þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 2-3.
^ 11.00 Messa í Dóm
kirkjunni (sr. Jón
Auðuns). 15.15 Mið
degistónleikar.
16.15 Útvarp til ís-
lendinga erlendis:
Fréttir og erindi (Helgi Hjörvar).
17.00 Messa í Dómkirkjunni (dr.
theol Alfred Th. Jörgensen frá
Danmörku prédikar. Séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup þjónar fyrir
altari). 18.30 Barnatími (Hildur
Kalman). 19.30 Tónleikar: Til-
brigði og fúga eftir Brittéri um
stef eftir Purcell. 2020 Samleilcur
á celló og píanó (Þórhallur Árna
son og Fritz Weisshappel). '20.35
Erindi: Aldarmirining séra J6n í
Stafafelli (Gils Guðmundsson rit-
stjóri). 21.00 Tónjeikar: Db’.rti-
mento í Es-dúr (K563) eftir Moz-
.' FramJiald á. 7. síöu.