Þjóðviljinn - 14.08.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 14.08.1949, Síða 5
Suanudagur 14. ágús.t 1949. ÞJÓÐVIUINN FROÐÁRHIRÐ HIN Sú er thöfuðeinkunn mikillar listar að hún varpar frá sér Ijósi, yfir persónur og lífsbar- áttu, yfir atburði og aðstæður, yfir öldina og tímann. Það væri torvelt .að lifa ef ekki væri heimsljósið sem í árdaga upp- lýsti myrkrið yfir vötnunum. En það væri einnig bágt að lifa ef ekki væri listarljósið sem gegnumlýsir mann- lífið, skýrir mein þess, opin- berar fegurð þess. Eins og ljós skín í allar áttir frá sjálfu sér er listin einnig framsýn. Og nú langar mig að minnast örfá- um orðum ríkisstjórnafinnar okkar, eins og hún birtist mér í ljósi íslenzks listaverks, kvæði sem ort var fyrir um það bil mannsaldri síðan, Fróðárhirð- arinnar eftir Einar Benedikts- son. Það mun kveðið af tilefn- um sem á ytra bo-rði voru alls ólík marsjallmútum og skatt- píaingum. En af því höfundur þess var nógu mikill listamað- ur, sá nógu djúpt og vitt,, á. þetta kvæði, með undarlegum Shætti, við hirðsiði og menn- ingarástand íslenzkra stjórn- arvalda á líðandi stund. Sagt er að sagan endurtaki sig. En svo merkilega vill stundum til að listin endurtekur söguna, þ. e. a. s.: hún grefur fyrir eina og sömu rót tveggja stofna, beinir ljósi sínu og augum okkar að einum stofni tveggja greina. Frumhugmyndin að Fróðár- birðinni er sótt í frásögn Eyr- bygggju af Fróðárundrum. En þar er frá því greint að einn vetur tóku Fróðártoúar ókennd- ar sóttir', og hrundi niður hver af öðrum, en aðrir fórust með voveiflegum hætti, unz eftir lifðu einir 12 af 30. En þá tóku hinir dauðu að vitja sinna fyrri bústaða, í heilu líki og áþreif- anlegu, hröktu eftirlifendur frá langeldunum og vermdu þar hræ sín. Unz góðir menn af- Iéttu ófögnuði þessum. 1 kvæði síiiu þræðir Einar ekki frásögn jiessa, skírskotar aðeins til hennar í heiti kvæðisins og nokkrum vísuorðmn inni í því. Enda er alkunna að ætlun hans var ekki sú að rista níð hinum fornu draugum, heldur kvað harm þar ramman galdur yfir nokkrum valdstjórnarmönnum samtíma síns. Mér er að miklu leyti ókunnugt í hve ríkum mæli hirting hins mikla skálds var þeim makleg. Hitt er nokk- urn veginn öruggt að snilld slkáldsins í kveðskapnum um víti þeirra mun lifa jafnlengi orðstír þeirra ;— ef einhver er. Á þann v.eg hafði skáldið rétt fyrir sér! Og samkvæmt um- getnu lög’máli1 mikillar listar hæfði þessi bogmaður orðsins 30 árum síðar mark sem hann vísvitandi miðaði þó ekki á. — Þeir fúnuðu aldrei í Fróðárhirð. ÍÞeir fengu natimást áð kólna. Nú er það raunar svo að ís- lenzku ráðherrarnir og fylgi- nautar þeirra eru ekki draugar í jarðneskri skilningu þess orðs. En. — stjórnmálamena lifa ekki á brauði einu saman, held- ur verður að vera vatn með, lífsvatn menningar og hugsjón- ar. Og menning og hugsjón deyja ekki með.sama hætti og hver umkomulítill einstakling- ur. Borgaraleg menning hvílir hvergi í sjó né mold, en hún er orðin afturganga fyrir því, svipur o-g skuggi. Ég veit ekki upp á hár hveuær hún gaf upp öndina, en árið 1929 tók sig upp í líkama hennar og þjóð- skipulagi, í Ameríku, miikill sjúkdómur og hættulegur. Árið 1933 missti húa aanan fótinn í Þýzkalandi. Árið 1935 varð hún meinuð í Ábbessíníu. Ári.ð 1936 fékk hún blóðspýting á Spáai. Árið 1939 engdist húr. sundur og saman í krampafíog- um. Ásvits og Belsen eru al- k'únn nöfn úr sjúkdómsannál hennar. Ef til vill var dár.ar- vottorð hennar staðfest í Hlró- sjima. En borgaraleg þjóð- skipulag og borgaraleg 'menn- ing viðurkénndu ekki dauða sinu, borgaralegir og pólitíslkir refskákmeistarar ekki heldur. Þeir risiv þegar úr gröf siðferð- is síns og hugsjónar og „settu borð sín og bekk,“ þótt þeir væru „bundnir við myrkursins eilífa hlekk“'. ;;Hér ái felandi fóru iþeir varlegá í; ’sakimar til að fc-yrja með, á meðan þeir voru að át'ta sig á' helheimi eftirstríðsáranna. Og það var ekki fyrr en í febr. 1947, 1Vl> ári eftir útgáfu dáuarvottorðs- ins í Hírósjíma, að þeir tóku að leika listir draugsdns fyrir opnum tjöldum. Þeir voru ekki fúnir eftir þann tíma. Htns veg- ar hafði þeim tekið að kólna allveruíega, því þeim var hald- ið niðri af Sameiningarflo.kki 1 alþýðu — Sósíalistaf lokkhum, sem jafnvel tókst að lokka þá til manneskjulegra athafna.. í bland. Nú leika draugarnir listi.r sínar um gjörvalla Vestur evrópu, Amerlku og miklu víð- jar. I j Rósemin er eitt höfuðeiu- kenni dra-ugsins. í þjóðsögunni bíður harm hirm rólegasti eftir því að fátæk stúlka, sem vildi stríða honum, lyfti hnykli sín- um úr gröf hans svo hann kom- ist sjálfur niður. Þótt eldingum rigudi leit enginn við. Aldrei var haggað róuni. Leseadum mínum ér flestum vel kunuugt um þær eldingar, sem „rigut“ heifur hér á Islandi síðustu ár og mánuði. Réttara mundi þó að kalla það eldglær- ingar, en þær eru fyrirbæri, sem í þjóðtrú hafa löngum j fylgt afturgöagunni Á það rná jaðeins miooa hvernig sá. harrn- ur og það tjón, sem Istand ber og bíður þar suður hjá Kefla- vík þyngist og vex dag frá degi. Aldrei var ríkisstjómin rólegri en í vetur þegar helztu auð- félög landsins sviptu þjóðina yfir 20 milljón króna útflutn- ingsverðmæti með togaraverk- banninu. Ekki glataði hún held- ur rósemi hjartans yfir atvinnu leysinu í vetur, bæði í höfuð- staðnum og víðar. Og jafnvægi hugans raskast ökki yfir nýjum miiljónaálögum á almenning í landinu, eða yfir bröggunum Í Reykjavík, eða yfir svarta- markaðsbraskinu. Þótt ríkis- að Fróðárhirðmenn vilja allir eigna séir nýsköpunarfram- kvæmdir fyrrv. stjórnar, líka veslings framsóknartilberinn. Og það fáa sem þeir geta talið sinni eigin stjórn il gildis vill hver flokkurnn eigna sjálfum sér. En þær vammir sem þeir neyðast til að viðurkenna á'- saka þeir hver annan um. ’Svona er nóttin óvær. Svona ■hlægileg er eymd draugsins. jKannski man líka einhver eftir jsvolitlu atviki á þinginu í vor. i Stjórnarliðar lækkuðu skálda- |og listamanuastyrkinn við eina ■ umræðu fjárlaganna eða í Eftir tfgarrm Benediktsson HHHinuiuuuinMnHHUinnHiMHU Það skal tekið fram að hér er ekki um neina nauðung að ræða. Það er „þræl“-dómur í sjálfboðavinnu. En ef til vill er það snildar- legast af öllu í þessu sambandi að skáldíð skyldi á einum stað bregða fyrir sig orði sem er hið sannasta orð er sagt. verður um gagnkvæma afstöðu íslenzku ríkisstjórnarinnar og ameríska auðvaldsins í dag. Verður þá jafnframt að hafa í huga þá alkunnu sálfræðllegu staðreyud að herra metur þjón því minna sem auðmýkt hans er meiri: og eldaana veidi fékk ógeð sjálft við ómagami Fróðárhlóðar. Mér heyrðist detta svartur ullariagður. Eða var einhver að minnast á marsjallfé? Og svo er hér að lokum lýst hvernig Fróðárhirðin nýja horf- ir við hinum tveimur höfuðátt- um nútímans, austrinu og vestrinu: I sktmuna sneri skalli og hæll, að skotinu ranghverft auga. stjómin sé uppvís, að þvi að hafa sett þjófalöggjöf til að geta, í skjóli hennar, stolið minnst 50 milljónum króna ár- lega af launþegum landsins, }>á kemur það í eiun stað uiður: Aldrei var haggað rónni. I sum- ar hafa draugarnir raunar ekki látizt vera fullsáttir hver við annan — og eru það heldur ekki. Nóttin er óværari en draumurinn um hana. En gegn Ijósinu og deginum eru þeir samtaka. Alþýðan skal ekki fá hags- eða réttarbætur. Allt skal verða — nema það. En hvað hefst þá Fróðárhirð hin nýja að? Ætli verkefr.i hennar sé ekki eitthvað s-vipað og þeirrar gömlu: njóta sjálf góðs af fenginni aðstöðu, láta fara vel um sig.Ætli hlutverk hennar sé ekki þetta sama gamla: að hanga við völdin, þjóna persónulegum hagsmun- um sjálfs sin, vera nýtinn og natinn við soðið, sitja í sessiau meðan sætt er. En kriugum trogin. var óþrot- leg ös, þar átu þeir, supu og drógu í nös. Fróðárhirð hin nýja gekk í bandalag útlendu draugauna, Atlanzhafsbandalagið, til að tryggja aðstöðu sína við ríkis- trogið og langeldinn — og til að hlýðnast „Vítishirð" Ame- ríku. Sá sem orðinn er draugur fyrir það að hugsjón hans er dáin, á að eilífu eftir ðskina um bitann og hitann. Að því er Fróðárpaurann, Stefán Jóhann, o-g hirðmenn hans varðar jafn- gildir sú ósk annari ósk: að sitja ■ við stýrisvöl þjóðarskút- unnar, lafa á meðar, lafandi er. Innihald óskarinnar er slátrið. . Svo kemur annað vers, næst- um því aiveg ■ eins. Sá sem fylgzt 1 hefur lítillega með stjóruárbíöðunum í sumar hlýt- ur að hafa veitt því • athy-gli, nefnd, felldu síðan hækkunar- tillögu sósíalista, báru. síðan fram hækkunar.tillögu sjálfir, serr. samþykkt var með fylgi sósíalista, enda þótt hækkunin næmi ekki upphaflegri skerð- ingu, og lýtur það lögmálmn um stjórninni ökkar blessaðri í ljós.i. þessa kvæðis ef því. væri lokið hér með. Það er þreytu- verk að deila á illa nútíð sé engin von um betri framtíð. En Eg sagði „að lokum.“ Er. það er ekki allt búið. Aðalatriðið er meira að segja eftir, og ég hefði ekki farið að lýsá ríkis- eðlisfar draugsins, sögðu síðan frá í blöðunum að þeir hefðu hækkað fjárveitingu til skálaa og listamanna. Frá slikum til- burðum hermir kvæði vort á Það er meira en von, það er þessa leið: |vissa. Og skáldið gefur yfirlýs- ingu: Að verma sitt hræ við anaarra éld og eiga sér brúð, sem af hinuin var felid, var grikkur að raumanna geði. Vafið í dauðadoðans serk var daufýflið ímynd og sýaing- arverk af langþoli ísleazkrar Iundar. Og síðar í sáma erindi: ' Samkomulagið við stallinu er | Hver bölvun og vömm sína ætl- sem sagt ekki alls kostar vær- un á, ingalaust, auk þess sem aftur- |—■ en aðeins til skapastundar. gangan á í höggi við lifandi lýð. I þeirri baráttu á hirðin öll einn málstað, en innbyrðis otar hver hirðmaður sínum tota. Eða eins og kvæði vort greinir frá: en djöflarnir hrundust, unz hani gól, um horbein og mötunauts sæti. Eins og meun vita er íslenza ríkisstjórnin skóþurrka ís- lenzkra áuðmanna og hags- muna þeirra. En auðstétt ís- lands er ekki nema lítill armur á hinni alþjóðiegu auðvalds- blóðsugu, en magí hennar hvíl- ist í Vollstrít um þessar mund- ir. Þannig verður ríkisstjórn vor fyrst og síðast handarísk leppstjórn á Islandi. Húsbóndi hennar er bandaríska auðstétt- in eins og húsbóndi Fróðarhirð- ar hirmar fornu bjó í Víti. Þetta atriði um Fróðárpaura gleymd- ist ekki: Hér hleypti hann grönum, hólp- ina og sæll, herra á Fróðá,' í Víti þfæll. Ea það er þetta langþol lund- arinnar við bölvunina og von- ina í þjóðlífinu sem hver ær- legur sósíalisti hefur þegar gert upp sakirnar við. Við erum þess einnig fullvissir að sá ham- ingjuvagn þjóðarinnar sem nú hafur verið ekið útaf í Illagili borgaralegs þjóðskipulags á ís- landi, hann nær ekki áfanga- stað sínum eftir öðrum vegum en þjóðbrautum sósíalismans. Valdaskeið sósíalismans hefst á skapastund vasnmarinnar í ís- lenzku þjóðlífi. Og heyrið hver tíðindi verða á þeirri stund. Skyndilega, eins og bylting brjótist út, ryður þessi boð- skapur sér braut út úr Skugga- björgum kvæðisins: ------ Svo Ijómaði dagur. Með lúðurhljóm var Lostið á hurðir og glugga. Fróðá, hún skalf undir réittar- ins :róm. Ranglæti tímans var stefnt fyr- fjTir dóm. En það eru flem hlutir frétt- rfxtuoh. A U.vSíðu. .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.