Þjóðviljinn - 18.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Fimmtudager 18. ágúst 1349. 180. tölublað. FBI, Gestapo Bandarík]anna afhjú KandaiFÍska ley Milcig reglsfiia Nýlega var ílett oíanaf starfsaðíerðum FBÍ — bandarísku leynilögreglunnar á ráðsíefnu til varnar mannréttindum bandarísku þjóðarinnar í New York. Ráðsíefnuna sóttu 1300 fullírúar hvarvetna að úr Bandaríkjunum. Ráðsíefnan komst að þeirri niður- stöðu, að FBI „fremur langtum fleiri afbrot en það! nokkurntíma afhjúpar". Á ráðstefnunni voru lagðar unni rakti Josep Forer, mála- frarn skjallegar sannanir um lögbrot og yfirtroðslur FBI. Af brotdn, sem leynilögreglan fremur daglega, eru margs- konar, víðtækt símahlerana- kerfi, rannsóknir, handtökur og fangelsanir án lagaheimild- ar, póstþjófnaður og póstskoð- un og rannsóknir á skoðunum og trúarbrögðum fólks. Sannanirnar var FBI sjálft neytt til að leggja fram, þó ekki fyrr en eftir áköf mótmæli og fullyrðingar um, að öryggi Bandaríkjanna væri í veði. Gerð ist þetta við réttarhöld yfir ungri skrifstofustúlku í dóms- málaráðuneytinu, Judith Cop- lon, sem sökuð var um njósnir. Verjandi hennar fékk því fram- gengt, að FBI-skýrslur, sem ákæran varðaði, voru teknar með í hin opinberu málsskjöl. Þegar FBI-skýrslumar voru birtar afsönnuðu þær aílar full yrðingar um, að þær vörðuðu öryggi Bandaríkjanna. Þrátt fyrir ótvíræðar sannanir um, að ein af helztu stofnunum banda- ríska framkvæmdavaldsins brýtur daglega stjómarskrá og maxmréttindayfirlýsingu Banda ríkjanna létu stórblöðin það að mestu liggja í þagnargildi. Njósnað ntn skoðanlr en ekki lögbrot. Á borgararéttindaráðstefn- færslumaður í Washington, það sem FBI-skýrslumar leiddu , ljós. Hann sagði: „Fyrsta at- riðið, sem komið hefur í ljós, er að næstum hver einasta rann sókn varðar persónur, scm engin ástæða er til að halda að ■ hafi framið neitt lögbrot. Rann sóknin snerist þá heldur ekki um það, hvort iögbrot hefur átt sér stað. Njósnararnir reyndu ekki að komast að, hvað viðkomandi hafði gert, heldur hverskonar manneskja hann væri, hvaða samtökum Æ. F. R. Ferðanefnd og skálastjórii efna til ferðar í skála félagsins um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Þórsgötu 1 kl. 2 á laugardag. Um kvöldið verð- ur kvöldvaka með ýmsum skemmtiatriðum. Félagar! Fjölmennið í skál- ann um helgina! Skrifið ykkur á listann, sem liggur frammi í skrifstofunni, Þórsgötu 1, eða tilkynnið þátttöku í síma 7510. I dag verða 25 menn leiádir fyrir herrétt i Aþenu sakaðir um að bafa aðstoðao gríska Lýðræðisherinn. Meðal hinna á- kærðu eru allmargar ikonur. Herstjórn fasistastjórnarinn- ar í Aþenu tilkynnti í gær, að skipulegri vörn Lýðræðishers- ins hjá Vitsifjalli væri lokið. Útvarp frjálsra Grikkja játaði, að Lýðræoisherinn hefði hörf- að úr nokkrmn stöðvum en tek- izt að verja aðrar. Albanía hefur í þriðja skipti á fáum dögum sent Trygve Lie t aðalritara SÞ kæru á hendur \ fasistastjóminni í Aþenu fyrir L . ... T r r iín guoarlog Edgar Hoover, FBI ^ að senda her inn á albanskt yfirmaður Dómari i Baltimore i Banda- ríkjunum hefur iýst kúgunar- lög, sem ríkisþingið í Mary- Iand setti í vor, dauð og ómerk þar sem þau brjóti í bág við mannréttindaákvæði banda- risku stjórnarskrárinnar. Með lögum þessum var fangelsis- refsing lögð við því að tilheyra eða styðja „undirróðurssam- tök“, en þau voru í lögunumj skilgreind öll þau samtök, semj reyna að kollvarpa eða, breyta stjórnarfari Bandaríkjanna. flokki Henry Wallace, gagn- rýna aðfarir þingnefndarinnar, sem rannsakar óameríska starf semi, skrifa doktorsritgerð um’ félagslegar umbætur í ^Nýja Sjálandi, vinna fyrir stríðs- land og skjóta af faJibyssum Saksóknari Marylandríkis hef- inn í Albaníu. j ur áfrýja dómnum. hann tilheyrði, hvaða skoðanir( bjálpina til Sovétríkjanna, styðja málstað spánskra and- fasista, mótmæla Gyðinga- hatri, vera fylgjandi almanna- hann hefði og hverja hann umgengist. Blaðsíða eftir blað- síðu i skýrslunni fer til að skrá upplýsingar, sem auðsjáanlega tryggmgum o.fl. o.fl. hefur verið aflað með miltillii Ljóst er að FBI hefur ævi- fyrirhöfn um almennan ævifer- il viðkomanda, skoðanir hans og sambönd. Skýrslurnar eru með öðrum orðum æviferilsskýrslur, þar sem sérstök áherzla er lögð á skoðanir viðkomanda félagsmálum, efnahagsmálum og stjórnmálum.“ „Óþjóðlegt“ að mótmæla. lfynþáttahatTÍ. Fólkið, sem FBI njósnaði um, var grunað um „óþjóðhollustu“ af fáránlegustu ástæðum svo sem . að tilheyra framfara- Kommúnísfar taka Fúsfá Her kínverskra kommúnista tók í gær hafnarborgina Fúsjá, höfn.ðstað Fúkíenfylkis gegnt eyjunni Foimósa. ferilsskýrslur um milljónir Bandaríkjamanna. Upplýsinga- afla launaðir njósnarar. Hvers- konar sögusagnir eru færðar á spjald viðkomanda, upplýsing- ar um, að menn hafi sézt koma fákiæddir út- í dyr, að þeir eigi grammófónplötur sungnar af Paul Robeson og annað þvílíkt. Forer benti á, að FBI skerð- ir ekiki einungis persónufrelsið heldur eyðileggur það mann- orð fólks og skaðár það fjár- hagslega því að upplýsinga er aflað um menn hjá kunningjum þeirra og viðskiptamönnum. Ljóst er, að FBI lætur óamer- ísku nefndinni í té upplýsing- ar, sem nefndin notar siðan til að eyðileggja mannorð fólks, án þess að það fái að verja sig, og hefur hvað eftir annað rek- ið menn út í dauðann með á- lygum og mannorðsþjófnaði. vr Lítii veiði acstaK Langaness í gær — Hokkui skip fengu sOd fíö Grutsey Siglufirði í nótt. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gærkvöld sá leitarfíugvé'in mikla síld í Þistilfirði. Virtust vera þar fleiri hmidruð torfur, á svæðinu frá Baufarhöfn austur að Langanesi. Þegar fregn þessi barst til síldveiðiskipanna voru mörg þeirra sunnan við Langa- nesið, og munu þau hafa farið vestur I Þistilf jörð í gær- kvöld og í mótt. Nokkur ski.p fengu mjög ó- jVe. 150; Skug.gi, Rvík 172; verulega veiði við Langanes í Olivette, Stykkishólmi 40; gærmorgun, en austan við Erlingur II. Ve. 100 mál. Á Formósu eru nú aðalstöðv- ar Sjang Kaisék og gengur orð- rómur um, að kommúnisíar ætli að gera innrás á eyjuna. frá Fúsjá. Sundið milli lands og eyjar er 150 km ibreitt. 1 sókninni til Kamton hafa kommúnistar tekið Kansjá i Kjangsífylki. Bandaríska utan- ríkúsráðuneytið hefur tilkynnt, að aðalræðismannsskrifstofu Bandarílkjanna í Kanton verði lokað. tBrezka utanríkisráðið til kynnir hinsvegar, að ræðis- mannsskrifstofa Bretlands í . borginni muni starfa áfram. Flnnlandl Víðtæk verkffaEsaída er mú að hefjast í Finnlamdi. Stjónair '3ex ffagsambanda haffa boðað verkffall næstu daga verði kröíum þeinra um kjarafoætur ekki sinnt. Verkfall í byggingariðnaðinum hefst á miðnætti næstu nótt. Næstu. daga heffjast svo verkföll hafnarveritamanna, fíutninga- verkamanna, skógarhöggsraanna, gúmmí-, leður- og skó- iðnaðarmanna, vefnaðariðnaðaraianna, matvælaiðnaðar- nmnna og tréiðnaðaraianna. Verkföllin munu ná til tuga þásunda verkamanna, Stjóra sósíaldemolorata í Finnlandi hefur hótað að nota, herlið gegn verkfallsmönmim. Grimsey fengu nokkur skip síld í gær, og voru 3 skip með síld þaðan á leið til Sigluf jarð- ar í nótt: Björgvin frá Kefla- vik með ca. 250 tunnur, Hrímn- ir, Síykkishóhni með 100 og Kristján frá Akureyri með 250 tunnur. í gær sáust þunnar torfur við Siéttu, en -ekki vitað að nein skip fengju þar alla. Strekkings vindur var á Húnaflóa í gær. Síldarleitar- flugvélin ætlaði þangað í gær- kvöld en varð að hætta við vegna bilunar. Bræðslusíldin. KI. 12 í fyrrakvöld höfðu sílda.rv’erksmiðjum ríkisins alls borizt 87 þús. 74 mál í bræðslu. 1 fyrradag komu 4185 mál til SR, 1658 mál til Rauðku og 1558 mál til Húsavíkur. 1 gær bárust svo ca. 900 mál til SR úr eftirtöldum skipum: Svanur, Keflavík 40 mál; ísbjörn, ísaf. 100; (Bragi, Rvík 400; Baldur, Til Rauðku á Siglufirði höfðuí borizt ca,. 18 þús. mál kl. 12 í fyrrakvöld, en í nótt höfðu' komið þangað tvö skip ‘síðan: Víðir.Rvík með 370 mál og Viktoría, Rvík með 318 mál. Skip þau er leggja upp hjá Rauðku hafa nú fengið um 1000 mál hvert að meðaltali, en hjá SR eru 130—140 skip. SöSíumin. Kl, 12 í fyrrinótt var búið að saita i 29.328 tunnur á öllu landinu. í fyrradag var saltað ji 3962 tmmur á Siglufirði, 792 ■á Húsavík, 509 á Dalvík, 328 í Ólafsfirði, 95 í Hrísey og 54 á Seyðisfirði. Á Siglufirði var í gær saltað af eftirtöldum þremum skipum: Flosa, Bol- ungavík 200 tunnur; Erlingi II. Ve. 200 og Olivette, Sh. 150. Einar Hálfdáns frá Bolunga- vík er sá bátur, sem mest hef- ur veitt í salt á þessari sildar- vertíð, alls 1242 tunnur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.