Þjóðviljinn - 18.08.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.08.1949, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN , f Fimmtudagur 18. ágúst 1949., Tjarnarbíó Gamla Bíó Að settu marki (I know where I am going) Viðburðarík og spennandi ensk mynd. AðaMilutverk: George Carney Wendy Hiller Walter Hudd > : Sýnd kl. 5—7 og 9. Þai sem engin lög líkja (Trail Stréet) Spennandi og mikilfengleg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Randolph Ssott Anne Jeffreys George „Gabby“ Hayes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. •w KJÖRSKRÁ til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir frá 15. júní 1949 til 14. júní 1950, og kosið verður eftir 23. október n.k., liggur frammi í skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16 og í manntals- skrifstofunni, Austurstræti 10, frá 23. ágúst til 20. september n.k., kl. 9 f.h. til 6 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 2. október næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 18. ágúst 1949. Gunnar Thoroddsen. Orðsending frá IjfflesSiiin varðandi áætlunarflug milli Blönduóss og Reykja- víkur. Eftirleiðis munu Loftleiðir halda uppi ferðum milli Blönduóss og Reykjavíkur alla mánudaga og föstu- daga.. Flogið verður í Anson- og Douglas-vélum. Á Bönduósi annast Hermann Þórarinsson afgreiðslu, en á Skagaströnd Ólafur Lárusson. Loftleiðis milli Blönduóss og Reykjavíkur alla mánudaga og föstudaga. Lcftleiðh' h.f. Fylgist með lesið Þjóðviljann. Slóðin til Santa Fe. Ákafíega spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd um baráttu John Browns fyrir afnámi þrœlahaldsms í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTA SINN Minnissíæðustu atbuiðii áisins Sýnd kl. 7. VIP SKUIAGOTU „Glettni öilaganna". (Femme Perdue). Hrífandi frönsk kvikmynd sem verður ógleymanleg þeim er s já hana. Aðalhlutverk: Reneé Saint-Cyr. Jean Murat. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 ’iiuiiimHmiiiiiiimmmmiiiiiiiiiiii Sultuglös Kaupum sultuglös með loki, einnig neftóbaksglös 125 og 250 gr. Móttaka daglega kl. 1—5 á Hverfisgötu^ 61 (Frakka- stígsmegin). Veiksmiðjan Vilc® Sími 6205. mmmmmmmmimmmmmimr immmiiimmmmimiimmmimm ■EBœaHBSHBBEHHKSiensBKuaianasHssBHHaKasistsssaaaBB EG þakka hjartanlega öllum þeim sem sýndu mér vinsemd og virðingu á sextíu ára afmæli mínu, 12. þ. m., með skeytum, blómum og gjöfum, og alla tryggð fyrr og nú. Alfaðir blessi ykkur fyrir. Sigiíðni E. Sæland. ljósmóðir. HEnHHHHHHHHBBBBHHHHHBBHHEEHHHHEHEHHHBHHHBEHÍ Hekla Trípólí-bíó Farseðlar í næstu Giasgow- ferð skipsins 29. águst frá Reykjavík veróa seldir í skrif- stofu vorri næstkomandi mánu- dag kl. 1—4 eftir hádegi. Sarna dag verða seldir hjá Ferðaskrif stofu ríkisins farmiðar í skemmtiferðir í Skotlandi. Nauðsynlegt ér, að farþegar leggi fram vegabréf sín. Ast ©g albiot Afar spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: George Raft Ava Gardner Tom Conway Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. ' Sími 1182. *Nýja Bíó í leit að lífshamingju Ameríska stórmyndin frasga eftir samnefndri sögu W. Somerset Maugham, sem komið hefur út í ísl. þýðiugu. Aðalhlutverk , Tyrone Power ‘iil j l’j.H.f; Sýning kl. 5 og 9. SkemmtaRÍr Fegrunarfélags Reykjavíkur á afmælisdegi Reyhjavíkui, 18. ágúst, 1949. Kl. 20,30 Lúðrasveit Reykjavíkm- leikur á Austurvelli. — 21.00 Gengið suður í Tivoli með lúðrasveitina í fararbroddi. I Tíveli: Kl. 21,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — 21,45 Reiptog milli lögreglumar.na og slökkviliðs- manna, undir stjórn Erlendar Ó. Péturs- sonar. •— 22,00 Þjóðkórinn syngur undir stjóm dr. Páls Is- ólfssónar. — 22,15 Martinelle sýnir listir sínar. — 22,30 Loftfimleikar, Janet &' Groth. — 22,45 Hinir þekktu reiðhjólasnillingar, Annel & Brask. — 23,00 Skotið flugeldum. DANSAÐ úti og inni kl. 22—1 á miðnætti. ATHUGIÐ: Tivoli-bifreiðarnar ganga á 15 mín. fresti frá Búnaðarfélagshúsinu. I Sjálfstæðishúsmu: Dansleikux frá kl. 22—1 á miðnætti. Skemmtiatriði: Alfreð Andrésson les kafla. úr hinni vin- sælu bók, „Holdið er veikt“ eftir Hans Klaufa. Karl Guðmundsson kemur fram með ýmislegt nýtt frá þjóðkunnum mönnum. Aðgöngumiðasala hefst kl. 18. Bæjarbúar! Takið virkan þátt í fegrun bæjarins, gerizt meðlimir FegrunarféJagsins, kaupið merki dagsins og fjölmennið á skemmtanir félags- ins. ATH.: Félagsskírteini fást í Tivoli og Sjálfstæðishús- inu, 18, ágúst svo og alla virka daga í skrifstofu félagsins í Hamarshúsinu (sími 5012). Árstillag kr. 10,00 fyrir fullorðna og kr. 3,00 fyrir börn. Fegrunarfélag Reykjavíkur. Flugferðir hvern miðvikudag og laugardag. Afgreiðsla á Blönduósi hjá Konráði Díómedes- syni, síma 4. Flugfélag fslauds HoF.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.