Þjóðviljinn - 18.08.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.08.1949, Blaðsíða 5
Funmtudagur. 18. ágúst 1949. ÞJÓÐVILJINN ts Guðmundiir Hans Scherfig: Suðjénsson f. 29.-12.-'24 d. 22.-7.-'49 Við erum kölluð til leiks. Allir eru eftirvæntingarfullir, leikliðar og áhorfendur. Fyrr en varir er einn okkar borinn út þegar í upphafi leiksins. Honum átti ekki að hlotnast að leika lengur með. TRÚIN AMENNINA Þeitn, sem á ekkert trúir, hættir við hjátrú. Frjálshyggj- an og nútímafæknin hafa ekki bundið endi á hjátrú og töfra- brögð. Ef til vill hefur rafljósið að nokkru leyti hrakið vofurn- ar úr hinum gömlu avalarstöð- I dag er til moldar borinn einn leikbræðra okkar og fé- u™ þeirra, en þótt afturgöngur lagi Guðmundur Kjartan Guð-! gerist nú sjaldhittar í kirkju- jónsson stud. polit. Hann fædd görðum og á krossgötum, virð- ist í Reykjavík þ. 29. des. 1924, sonur hjónanna Kristínar Guð inundsdóttur og Guðjóns Bene- diktssonar múrara. Guðmundur Kjartan lagði leið sína í gegnum gagnfræða- og raenntaskóla og útskrifaðist stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík á bjartasta vordegi þjóðar sinnar þ. 17. júní 1944. t Þegar hann nú er hálfnaður með nám í hagfræði, sem hann ætlaði að gera að lífsstarfi sínu, fellur hann frá. Guðmund- ur Kjartan dó eftir stóra skurð aðgerð á bæjarspítala Kaup- manr.ahafnar þar.n 22. júlí s.l. Nokkur undanfarin ár var hann oft* illa þjáður af sjúkdómi, sem hann gerði sér stórar von- ir um að læknast af í þessari spíialalégu, sem varð hans síð asta. Á bak Kjartani sjá nú foreld: ’p.r, unnusta og systkin og sté • hopur vina, leikfélaga og k-.r -• • ]?o að söknuður- sé sar , cr.Ium við ekki drjúpa höfði icMur .mfnnast þess sem góður dvengúr gaf okkur á stutii i rumferð. Kjei 'Vr ems Cg hann var kollaöur afle.í i sér mik- illa sem har.n fyli f • ..k með glaðvrerð sir.ni • kijr.vtsýni cz fordóriia- lausun í skoQumim. Uaan tók drjúgí n þátt í íþróí 'fi bæj- arir. • - þa.5 ’t fyrirj lífbskc liáiís, s,cS ieiöirnar lágii - kk: inn í heir u stjörnu- dékmh heldur raöi r flokkaí- þróU:- nna, en þar var hann eir>p. ' •- v;ti eomsfir rfvaaður fé lagu , éecrhlífii n cy: ötull. Hann var góður drei igur í leik og III ~vil . ji.y r.ir pao hylii, mót- herja sinná. vtu i var eimi af stofn- enclun haudkhatt leiksflokbs karla i dimuxOiaSii >: Ármanni Hann var í fyrst; drengja- flókknum, sem fær.. ’i J.'é'laginu heirn eigur og einni iya meistáraflokki Ár- Framhald á 7. síðu. ast þær eiga miklu gengi að fagna í skipulögðum andatrú- arfélögum. Jörðin er ung að aldri; það er ekki svo ýkja langt síðan við stigum niður úr trjánum Fjarlægðin milli okkar og hinna villtu papúa er ekki mikil. Dag- legt líf fjölda manna er mótað af hæðisafstöðu þeirra til duldra afla. Það telst til hinna minni háttar töfrabragða, er maður drepur fingrunum á borðplötuna neðanverða og reynir að særa frá sér ertnis-' brögð meinfýsinna guða með' því að kalla hárri röddu, að ó- lánið elti mann, það verði á-j reiðanlega vont veður um helg-j ina og alltaf skuli smjörið vera þeim megin á sneiðinni sem íj gólfið fer. Maður dýrkar skurð- goð eins og þeir í Afríku, legg- ur varnaðarmerkingu í ýmsa hluti eins og spáprestar forn- aldar, menn ganga með vernd- argripi, æfa sig í dulspekileg- um talsmáta, sjá um að þver- summan á númeri happdrættis- miðans sé gæfuleg, heita á töl- urnar 7, 9 og 13. Stórir hlutar ensku borgara- stéttarinnar fást' af mikilli á- stríðu við borðaans og anda- særingar. Undir forustu Oliver Lodge og Conan Doyle breidd ist spíritisminn ört út eftir fyrri heimsstyrjöldiná,'; og eftir þá síðari er jafn algengt á.ensk um heimilum að særa anda og.hlusta.á útvarp. Bókmennt- irnar og kvikmjmdirnar bera greinileg merki þessa, en þar eru afturgöngur og draugaskip í flokki eftirlætisviðfangsefna. Tækni og hjátrú semur prýði lega. I sjálfu tæknilandinu, Ameríku, er borðdans og sál- greíning álíka vinsæl dægra- dvöl og bridge, og sálgrein- ing er ekki eingöngu stund- uð sem freistandi sam- kvæmisleikur, heldur felast í henni margskonar töfrabrögð. Amerísku dagblöðin flytja stjörnuspá dagsins, ásamt á- hrifaríkum ráðum um það hvern ig leika megi á forlögin, og stjömuspámenn og kaffibolla- völur er fjölmenn cg velstæð atvinnustétt. Auk margs konar sérfræði- tímarlta í hjátrú er gefið út í Danmörku eitt fínindis dulfræði tímarit, sem spennir yfir allar tegundir galdra (einskonar dönsk Dagrenning? Þýð.). Fjölvísar konur og dávaldar Grein þessi er tekin úr riti sem Danir gáfu út á áttræðis afmæli Martins Andersens Nexös til heiðurs honum. Höfundur grelnarinnar er einn kunnasti listamaður Dana, jafnvígUr sem málari og skáldsagnahöfundur. Greinin er örlítið stytt í þýð ingunni, en niðurlag hennar birtist í blaðinu á morgun. lega lífssýn Henry Millers á all nákvæma samsvörun í lífsvið- horfi Sades markgreifa. Stíl- brögð surrealismans er endur- borið ofskraut rókókótímans. Það skai þó játað að lénsskipu- lagið söng sitt siðasta vers af meiri glæsileik en kapítalisminn. Á breytingatímum er tví- skinnungurinn einkennandi fyr- irbæri. Tvenns konar ósættan- leg lífsviðhorf eru viðurkennd samtímis. Þau eru ,,lærð“ hlið við hlið í skólunum og reyna mjög á andlega lægni barnsins, þar sem annað er mótað af kristinni háspeki, en hitt af I týrinu að kraftamaðurinn, sem náttúruvísindalegri efnishyggju. Þjónar því, þekkir ekki sína lækna sjúka í síma og njóta mikillar aðsóknar og velvildar, og mikiis umtals í blöðum og útvarpi. 1 bókmenntunum slæst dulhyggjan í för með bölsýni og dauðahvöt. Það eru fleiri en Turk Ijósmyndari sem eru dús við andana. Thit Jensen nægja ekki samræður við þá dauðu, þeir skrifa einnig bækur henn- ar, og hún þarf ekki annað en stinga nál í gegnum ljósmynd- ir af f jendum sínum — og þeir eru á sömu stund öllum kvöl- um kvaldir. Leikmönnum er það vinsæl baráttutækni ,að nota vísinda- legar aðferðir í stríðinu gegn vísindimiun. Jakob Paludan sekkur sér i dulspekina á „skyn samlegan" hátt, takmörkun þekk ingarinnar er skrifuð tekjumeg- in hjá háspekinni. Til er fólk sem reisir völundarhús alls kon ar dulfræði á grundvelli atóm- eðlisfræðinnar og afstæðiskenn- ingarinnar — gegn and.mælum vísindamannanna. Um það verða vísindin ekki sökuð. Dar- win getur ekki borið ábyrgð á þvi, að Johannes V. Jensen hef- ur úr þróunarkenningunni sam- ið frjálshyggjublandna náttúru- heimspeki slungna arískum kynþáttakenningum. Og Freud fær ekki að gert, þótt nokkrir jþeirra, sem hann hefur nefnt „hina óðu sálgreinendur", hafij eru Islegið sér saman í hópa, sem' ingu' Jfást við hreinræktaðan galdur jekki í hávegum, en stéttabar- jeða grófgerðar skottulækning- áttan heldur áfram fyrir því.! ;ar. Hjátrú og bölsýni eru föru- nautar. Lífsleiði sá og efasemd- blöðum og ófrjálsu útvarpi, með öllum þeim áróðurstækjum sem lítil kapítalistaklíka get- ur átt yfir að ráða í „lýðræðis- legu“ þjóðfélagi. Þeirri skoðun hefur verið fenginn byr undir vængi, að styrjaldir væru óhjákvæmileg- ar, þær væru náttúrunauðsyn, og yrði ekki komið veg fyrir þær fremur en. landskjálfta eða árstiðabreytingar. Gróðastyrjald ir heimsveldissinnanna eru skýrðar sem væru þær afleið- ing af hvötum mannlegrar nátt- úru, á sama hátt og nazisminn er rakinn til sérstaks sálargalla hjá Þjóðverjum. Maður rógber manninn, og maður rógber þá góðu jörð sem við lifum á. Okk ar fagra veröld er kölluð eymdadalur, sem við eigum að hata og þrá að komast frá. Ótti og efi mannsins er gagnlegur þeim, sem vilja ráða og ríkja, Það er gott fyrir tröllið í ævin- I einni kennslustundinni er því neitað, sem var samileikur í þeirri fyrri. Þegar börnum er kennd trúfræði kl. 9—10 og eðlisfræði frá 10—11, er betra að vera snar í andlegum snún- ingum. Við höfiun tvö siðferði. Ævi- langs einkvænis er krafizt, sam tímis því að frjálsar ástir eru viðurkenndar. Krafizt er skil- /yrðislausrar sannleiksástar, sem tímis því að lögð er mikil á,- herzla á almenna kurteisi og háttvísi. Okkur eru kennd hin tíu boðorð, samtímis því sem ríkisvaldið refsar okkur strang lega, ef við brjótum ekki sum þeirra. Kristindómurinn er lög- vemduð trúarbrögð ríkisins, en ef kristinn maður reyndi að lifa eftir kenningum sínum, mundu fulltrúar ríkisins snar- lega koma honum á spítala. Bæði börn og fullorðið fólk er eigin krafta. Lofum honum að formæla örlögum sínUm, lífi sínu og þeirri jörð, sem hann er fæddur á, og hafi hann þörf fyrir draumóra um betra líf, látum hann þá byggja- ríki þess utan við þennan heim. (Framh.) Allt íyrir heild- salana Það liefur verið alger {k>gn í stjórnarblöðunum um hin furðulegu kaup Eggerts Krist- jánssonar heildsala á frysti- húsinu ísborg h.f. á Kaldrana- nesi. Senniiega telja þau hið nýja sálnakaupafyrirtæki hans rekið á full kaldranaiegan kaup sýsluhátt og fremur til þess neytt til siðferðilegrar og .trú- fallið að vekja andstyggð al- arlegrar tvöfeldni alla ævi, en hún fæðir síðan af sér tauga slappleik, geðfiækjur (kom- plekser) og vitfirringu. Stéttabaráttan segir ennfrem- ur til sín í öllum greinum lífs- ins. Sósíaldemókratar, sem enn hundtryggir „þjóðfylk- Hitlers, hafa þetta orð jir, sem stafa af hrörnun þjóð- ifélagskerfis, leiða til dulhyggju. jAndlegt líf deyjandi borgara- þjóðfélags einkennist af háspeki | (metafýsik). Skorturinn á trú elur af sér hjátrú. Fyrirbærið er alþekkt frá jlokaskeiðum fyrri menningar- tímabila. Síðustu dagar léns- Jskipulagsins mótuðust af sömu I helhvöt og lokaskeið kapítalism ans. Hnignun lénsskipulagsins á 18. öld og hnignun borgara- legs þjóðskipulags á 20. öld jbera mörg sameiginleg ein- ; kenni: yndið af rústum, fagur- Ifræðilega nautn og hrömun, Igleðina yfir því sem spillt er og ormétið, sjúkt kynlíf, hroll- bókmenntirnar. Hin heimspeki- í hinu deyjandi borgaralega þjóðfélagi er angistin sjálfsagð ur þáttur lífsins. Grundvöllur uppeldisins er hinn stöðugi ótti, óttinn er skilyrði fyrir erfða- venjum og vald yfir mönnum, óttinn er kjarni trúarbragð- anna. Óttinn við guð og menn og sjálfa sig,- óttinn við sínar eig- in hvatir og hugsanir, er viður- kennd nauðsyn. Sjálfir eigin- leikar kapítalismans halda enn- fremur við stöðugri angist um fátækt, atvinnuleysi og styrj- aidir. Og stríðsangistin er með öilum brögðum örvuð af þeim, sem' lifa á henni. Stríðsóttinn er einokunarauðvaldinu næstum því eins drjúg tekjulind og styrjöldin sjálf með þeirri evði- leggingu verðmæta, sem henni fylgir, og það er létt verk að halda hoaum við með háðurni mennings en hrlfningu. Hins vegar minnist Alþýðublaðið á Eggert þennan í gær í hinum nýja kosningadálki sínum, og ' þykist* vera að öllu leyti and- stætt skoðunum hans og vinnu- brögð'um. Eru þær yfirlýsing- ar að sjálfsögðu afieiðing af uppljóstrunum Þjóðviljans utn f ry stihússöluna; Alþýðublaðs- mönnum þykja of náin opinber ástamök við heildsaiann lítt til þess failin að giæða kosninga- horfurnar. En yfirklór Alþýðublaðsins er algerlega vonlaust verk. Það var einmitt Alþýðuflokkurini* sem réð úrslitum um það að heildsalanum var gefin % milj. með -frystihúsinu fræga, það var samþykkt með 3 atkvæð- um gegn 2. Málið var svo fast sótt að Alþýðuflokkurinn sætti færis að láta Óskar Jónsson ekki mæta á fundi, en hann er ekki alltaf eins taumliðugur og skyldi, heldur var varamað- urinn Jón Axel Pétursson lát- inn mæta, enda stendur nú orð- ið aldrei á honum íhaldsþjón- usfu, Gjöfin mikla tll hins vell- auðuga heildsala vait þannig á Alþýðuflokknum, og örlæíið var Framhalð á 7. siðtk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.