Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur.
Þriðjudag'ur 23. ágúst 1949.
184. tölublað.
KosniitfjasknístoSa
að Þórsgötu 1 gefur allar
uppl. um kosningaruar.
Flokksmenn og fylgis-
menn eru beðnir að koma í
skrifstofuna og veita upp-
lýsingar, sem þeir búast við
að gagni megi koma við und-
irbúning kosninganna.
Frambcð Scsíailstaflokks-
éhs í ¥estH2-Skaíta-
fellssýsiu:
I stað þess av ausa Mnhiiða
cg gagnslaust út penihgum
Isanda vsssnm erlendum þjóðnm!
til vopnakaupa, ættu Banda-
' ríkin að stofna hjálparsjóð til
hagsmuna fyrir allar þjóðir,
sagði leiðtogi Framfaraílokks-:
ins í Bandaríkjanurrs, Hcnry
Wallace,
útvarpsrssðu.
lagði áherzlu á, að „vér verðum
að gera þetta, ef vér ætlum
í raun og veru að fejálpa fceim-
inum til þess að hjálpa sjálfum
oss.“
Fyrir mörgurn árum lagði éig
áherziu á, mælti hahn, að það
mundi kosta oss fjcra milljarða
doliara á ári í tíu ár að fram-
fylgja djarflega slíkri pólitík.
Síðan höfum vér eyfct miklu
meiru og ekki borið úr býtum
Framhald á 7. síðu.
JÞrœlahald
í síðasta Lögbirtingi var auglýsikg þess efnis að hús
Haildórs Siljaas Laxness Gljúfrasteinn og tveir bílar hefðu
verið teknir lögtaki fyrir ógreidda skatta og gjöld að upp-
hæð 224.811 kr. Þjóðviljinn sneri sér þá ti! ílagnars Ólafs-
sonar íögfræðings Halldóis, en hann taidi ekki rétt að
1 hef ja opinberar umræður um málið þar sem það væri fyrir
dómstólunum. í fyrradag birti hins vegar Morgunblaðið og
Alþýðublaðið hlakkandi greinar um málið og fögnuðu því
mjög e£ hægt væri að hrekja mesta og víðfrægasta skáld
íslands úr húsi sínu og svipta hann öllum eignum. í því til-
efni sneri Þjóðviljinn sér á ný ti! Ragnars Ölaissonar og
fékli eftirfarandi upplýsingar:
í fyrra gaf Kalldór okýrslu
um ritlaun af sölu Sjálfstæðs
fólks í BaJidaríkjunum til yfir-
skattanefndar í Gullbringu- og
Kjósarsýsiu. H’.ín lagði á hann
38.511 kr., en það var hærri
uppliæð en tekjurnar gáfu til-
efui til, og áfrýjaði Halldór því!
til ríkisskattanefndar, auk þess!
sem hann taldi rétt að láta úr-
skurða hvort tekjur sem skatt-
ur hefði verið greiddur af er-
lendis væri skattskyldar aftur
hér, en ca. 70% ritlaunanna
fór. í skatta erlendis. Dóms-
málaráðuneytið fyrirskipaði í
marz sakamálarannsókn í sam-
bandi við gjaldeyristekjur Ilall-
dórs Kiljans Laxness. Ekkert
nýtt hefur komið fram við
rannsoknirnar, sem ekki er enn
lokið, og stendur því málið eins
nú og þegar yfirskattanefnd
lagði á skattana. 4. júlí s.l.
hækkaði ríkisskattanefnd liins
vegar skaíta Halldórs npp í
224.811 kr. og er sú hækliun
eingöngu byggð á áætlun ríkis-
skattan. Sírax án þess að nokk-
ur frestur væri gefinn til at-
hugunar, var gert lökt&k í hús-
snu og b'ÍIuHum og það boðið
upp til söVíi, Lögtakinu hefur
nú verið áfrýjað til Hæstarétt-
ar.
1 sambanéii við þá frásögn
Alþýðublaðsins að ritlaim Hall-
dórs Iviljans Laxness fyrir
Sjálfstætt fólk í Bandaríkjun-
um hefðu numið 100.000 doll-
»
urum sagði Ragnar að sii upp-
hæð væri fjarri öllum sanni.
Halldór hefði engin réttindi
selt til Bandaríkjanna, heldur
skipti hann við forleggjara í
London og fengi hjá honum
ritlaun 'fyrir það sem seldist í
enskumælandi löndum. Öil sala
á bókinni í Bandaríkjunum
Framhald á 7. síðu.
nálgast
Kínverski kommúnistaherinn,
sem nýlega tók hafnarborgina
Fúsjá gegnt eynni Formósu
nálgast nú óðum hafnarborgina
Amoj 200 km sunnar. Kommún-
istaherinn, sem sækir til Kant-
on tók í gær borgina Singfeng
í Kjangsifylki. I Norðvestur-
Kína er kommúnistaherinn kom
inn * að Lansjá, höfuðstað
Kansúfylkis og mikilvægustu
samgöngustöðunni í þeim lands
hluta.
drápu hvítabjörn
Á miðvikudaginn í síðustu
viku voru þrír drengir að fiska
nálægt Frereriksháb á Vestur-
Grænlandi. Jaka rak fram hjá
bátnum og sáu drengirnir allt
í einu hvítbjörn fáa faðma
frá sér. Bjöminn reis i>pp á aft
urfæturna cg.gerði sig líklegan
til að henda sér yfir drengina,
en þeir létu sér ekki bylt við
verða heldur skutu á dýrið af
haglabys'su og i’ifli, sem þeir
höfðu í bátnum og drápu björn
inn, Drengirnir eru 10, 15 og
16 ára.
Sósíalistaflokkurinn hefur á-
kvc-ftið að Runólfur Björnsson
frá Holti á Síðu verði í kjöri
í Vestur-Skaftafellssýslu við
Alþingiskosningarnar 23. okt.
Runólfur liefur verið í fram-
boði fyrir Sósíalistaflokkinn við
tvennar síðustu Alþingiskosning
ar þar. Hann er vinsæll maður-
hefur glögga þekkingu á þjóð-
máluih og er sérstaklega kunn-
ugur vandamálum kjördæmis-
ins.
211 farast í
skógarbruna
Herstjórinn í Gironde héraði
í Suðvestur-Frakklandi sagði í
gær, að 230 manns hefðu til
þessa beðið bana í skógareld-
um, sem undanfarna daga hafa
geysað þar um slóðir. Herinn,
?em hefur yfirstjórn slökkvi- og
b j örgunar st arfsins hefur til-
kynnt, að 81 lík hafi fimdizt.
Slökkviliðið hafði í gær náð
valdi á eldinum, sem hefur gsrt
þúsundir manna heimilislausar.
Hópur þræla í röndóttum fangaföíuni að vinnu í Hoods Chapel
I Georgiaríki í Bandaríkjunum. Þrælarnir eru hlekbjaðir á fót-
nm og til frekara öryggis stendar yfir þeim vörður með marg-
JhJeypu á mjöðm og byssu um öxl. Þessi mynd og myndimar með
greinitmi á 5. síou eru úr bók rithöfundarins Erskine Caldwell
og Ijósmyndarans Margaret Bourke-Wfcite um suðurríld Banda-
rkjanna. „You Have Seen Their Faees“.
Finnska sósiaklemókratastjómin hefur nú gefizt upp
við að brjóta á bak aftur verkfall verkamanna í timbur-
höfninni Kemi og látið undan kröfum verkamanna.
Verkfallið í Kemi hófst fyrir og í gær sá finnska ríkisstjc::;:-
sjö vikum er atvinnurekendur
tilkynntu 20—40% kauplækkun
hjá verkamönnum. Ríkisstjóm-
in tók málstað atvinnurekenda
og lét í fyrri viku hefja verk-
fallsbrot undir hervemd. Kom
þá til átaka, þar sem herlið
sósíaidemókratastjórnarinnar
skaut á verkamenn, drap einn
en særði marga. Þrátt fyrir
þessar ofbeldisaðgerðir og
fangelsun leiðtoga sinna héldu
verkamenn áfram verkfallinu
up
b£ir
in þann kost vænstan að hcka
verkamönnum því, að k
þeirra yuði ekki lækkað c
hyrfu til vinnu innan tveggja
daga.
Verkfall hafnarvcrkamarma
í Finnlandi heldur áfram cg
sömuleiðis verkfall skógar-
höggsmanna. Hinsvegar Luía
vefnaðarværkamenn og leður-
og gúmmíiðnaðarmenn ákveðið
að fresta verkföllum sínum.