Þjóðviljinn - 23.08.1949, Page 6
6
ÞJÓÐVILJINN
■ y'ti,; ■ .ív.
^Cjud^gor, %
— Meistaxamót
fslands
kastaði 62,23 m. I 110 m grinda
Maupi setti Örn Clauæn nýtt
íslandsmet, 15,0 sek., en eldra
met hans var 15,2 sek. 5 bm
falaupið vann Hörður Hafliða-
son Á., hljóp á 17 mín 15,8
sek. Maria Guðmundsdóttir frá
Knattspyrnufelagi Akureyrar
setti nýtt Islandsmet í hástökki
bvenna,: stökk: 1,32 m. Eldra
metið var 1,26., sett; af Svan-:
hvíti' Guníiarsdéttur ’ •úr '■ Ár--
manni. 1 ;kúl.uvarpi kvenina vár
einnig sett nýtt ísiandsmet, það
gerði Anna Sveinbjömsdótíir
K.AL, hún kastaoi 9,13 m. Eldra
metið var 8,52 m, sett af Sig-
ríði Sigurðardótíur I.B.V.
Giæsilegur árangur t
400 m Itlaupi
11 sek. og Þorbjönx Pétursson
Á. þriðjVfíljgJ^ aek. Pétur
Einarsson vann 1500 m hlaupio
á 4 mín. 12,6 sek. I þrístökki
varð Stefán Sörehsson Í.R.
hlutskarpastur, stökk nú 13,51
m, en íslandsmet hans er 14,71
m. Torfi Bryngeirsson stökk
13,47 m og Kristleifur Magnús-
son IJB.V. 13,41 m. Vilhjálmur
Guðmundsson K. R. vann
sleggjukastið, kastaði 44,25 m.
Símon Waagfjörð I.B.V., 4Í,6Í
m. Sveit K.R. setti nýtt met í
1x100 m boðhlaupi kventiíu
Pími'svéit’arinnar vár 54,2 sek.
Þá váf einnig ' sett nýtt met i
kringíukásti kvenna, áf Maríu
Jónsdóttur K.R., kastaði hún
32,33 m. Eldra metið, sem
Margrét Margeirsdóttir K.R.
átti Var 29,28 m.
Krikinifndir
Austnrbæjarbió:
VÆNGJUÐ SKIP
Eg er á móti stríðsmyndum
og vil ekki, að þær séu sýndar
hlaupi kvenna. Hljóp hún á á friðartímum. Það er alveg
15,2 se':. Ásthildur Eyjólfsdótt-J nóg að hafa borgarablöðin fuíl
ir Á., sem átti eldra' metið, j af stríðsæsingum fyrir augun-
15,5 sek., hijcp á sama tíma og' um á manni dags daglega. En
Á sunnudaginn var mótinu
haldið áfram á sama tíma, eða
kl. 3. Hafdís Ragnarsdóttir
K.R. setti þá 8. Islandsmet sitt
á þessu ári, nú í 80 m grinda-
framhALdssagá :
■■■■■■■■■■■■■■■■
"i
H0S STORMSINS
EPTIR
Migmm G. EberhartJ
I
Spennandi ÁSTARSAGA.
*ífií»íaiiiíí2{
(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a
■■<
16. DAGUR.
f5!v*isrV,
l■■■■■■■■■■l
Kafdis, 15,2. sek. Stangarstökk-
ið- vann ■ Toríi Bryhgeirsson,
stökk 4,00 m. Kringlukast vann
striðsmyndir eiga. þó stundum
rétt á sér, og eru eins og aðr-
ar myndir ýmist góðar eða vond
tt, .* r, , j ( ar. Sú mynd, sem Austurbæjar-
Friðnk Gucmundsson K.R.,' , - .. ,
,. . . . . ,0r>0 i bío synir nuna, er gomul ensk
varpaði krmglunm 42,68 m. , ,
striðsmynd með donskum texta,
I 400:m hlaupinu naðist gl«si-| 6veij,jlé^ Vel tekin, vel leikin
legur . árangpr. Asmundur, Qg speKnandi. Þó er þaðneifih
'Bjarnaton K.R. uáði nýjum: jjejzy kostur hennar, að hún er
mettíma í imdanrás, hljóp á!að .mesfu iaus við þann auð-
49,7 sek. I úrs’.itum náði Guð-j ýirðiléga; áróður, sem gerði all-
xntmdur Lárusson Á. enn betri ar aipetískar. stríðsmyndir hé.r.
á'.)ngri, hljóp ,á, 49,4 sek. Met| á árunum alveg óþolandi. ;Eg
GU|?mundar Lárussanar í þessuj þykist vita,. að .margip rpupi1,
hlaupi var ■ 50,2 sek., og. setti hafa gaman af að sjá þessa
ha .rn það í sumar. I 100 . m
Iila.upinu varð Haukur fyrstur
á 10,9 sek:, Finnbiörn annar á
niynd.
hrí.
— SIöggE er enn hvaS
þéir vilfa
Framhald af 3. siðu.
Kiljan yfirheyrður hér, sem ó-
týndur þjófur. Samt skyldi
enginn heilbrigður maður öf-
unda þessa menn.
Og Kiljan þarf ekki varnar
við. Hver þyrnir, sem honum
héfur verið réttur af ráða-, ar maí-ti lesa. Er maöunnn
mönnunum, hefur orðið krans svona barnalegur aö þykja gam
an að þessu ? En hún sagði
Hafnárbió:
„6 úrvaís teiknimyndir.“
Eg er heldur seinn með þenn
an dóm, því að þessar myndir
voru ekki sýndar nema á laug-
ardag og sunnudag og er það
vel farið.
Lítil stúlka á rauðri kápu
sat fyrir framan mig í bíóinu.
Eg spurði, hvort henni fyndist
ekki gaman. Or augnaráði henn
í kórónu hans og svo mun
enn verða.
Það er ekki Kiljan, sem er í
hættu, heldur þjóðin, þetta er
rýtingsstunga í bak hennar.
Ætlar þú íslenzka þjóð að
láta emileringana og
bjarnargreifana hlaupa í skarð
ið í bókmenntasögunni; Ingi-
mar með „fororðið" úr
Menntamálaráði og Guðmund
með „gercabækur Fulltrúa-
ráðsins", Ölaf Thors með rit-
dóminn um Sturlu í Vogum
og Bjarna beig með ræðuna frá
Washington.
„Man nú enginn Snorra
Sturluson", „Högg þú segir
stjórnin", en þó við Islendingar
séum ósammála um margt, þá
verðuro við varia svo litlir
kariar að við launum það að
engu, ef okkar xnesti skálda-
snillingur að fornu og nýju
verður hrakinn.úr. iandL
Haíldór Pjetorsson.
k
samt já já.
Voða gaman?
Þá gekk fram af blessuðu
barninu: Ne-ei, ekkert voðagam
an.
I auglýsingunni stóð, að
þetta væru úrvalsmyndir. Það
var ósatt sem betur fer. Ef
þetta er úrval, væri jafngott
fyrir fóllk að hætta öilum bíó-
ferðum, labba sig heldur eftir
rúntinum eða bregða sér i
kirkju, jafnvel til séra Sigur-
jóns.
Að lokum ussaði fólk og fuss
aði. Einkunn: 2,0.
P. B.
Tjarnarbíó:
DULARFULLIR
ATBURDÍR
Vinur minn sagöi, þegar við
gengum út: „Að hugsa sér aó
Fraanhaíd á 7. tííðu.
■ - U . ■ i.: .■ ir-u.
„Þú hefðir aldrei myrt hana penmganna
vegna. Þú myrtir hana ekki.“
, „En ég eignast peninga og .Middle ’Rbád.
Enginn annar hagnast á dauða hennar. Það hafa
verið framin morð vegna þess sem minna var.
Svo að þú skilur að ég þarf að hreinsa mig.“ ■
Bif.reið ók hratt eftir brautinni, beygði á tveim
hjólum og nam skröltandi , staðár fyrir ríeðah
bogadregnar tröppurnar. Jim stökk á'fætur.
„Þetta er Roy,“ kallaði hann og hljöp'frám
að dyrunum, reif þær upp á gátt, stökk yfir
svalirnar og niður þrepin.
Allar spuniingarnar sem hún hafði ekki haft
ráðrúm til að leggja fyrir hann þustu nú að
henni. Hann sagðist hafa komið aftur til að
tala við Roy, til þess að vera hjá henni. Hvers
vegna hafði hann skipt um skoðun ? Hvernig
hafði hann komist aftur út á Beadon ey?
Hénni hafði ekki heldur unnizt tími til að taía
um Roy; til að segja Jim að hún hefði ekki enn-
þá fengið tækifæri til að segja Roy að brúð-
káupið gæti ekki orðið. Hvorugt þeirra hafði
hugsað um það; morðið liafði bægt því frá.
Þau mundu segja að Jim hefði gert það: Hann
hafði hótað að flfp^at($Ujd,:og..eJíKi dregið dul.á
það. Og vegna þessa morðs muíidi hann erfa
peninga, sem liann hafði aldrei átt og Middle
Road sem hann elskáði. ", (LlMii UiLn
Ef .:Nohie..heföi ekki • farið.- með honum- til
Elbow, ef liún Iiefði ekki ■ þurft i á honum .að
halda og élskað háhil, þá hefðí haiin_mi verið
óhultur. • Hahti hefði ''Verrð' í flugvél. í margra
mílria fjarlægð. Hanri 1 liefði1 gtetkðl sannað1 fjar-
, • ,DÍ5U'KÍ ' I
veru sina. ,
Það 'yar mikilvær-:'.; það aerði fóik. þcgar
voru frpmin.-jÞað sannaði fj.arve/u' sína. En Jim
hafði komið aí'tur til Middle fvoad. aíeinn; hann
haf.ði verið aleinn þegár hjanri .:fann Hermione.
Hann hafði verið með 'býssu. Hún hafði næstum
jverið búin að 'gera axarskaft í sambandi við
jbyssuna.
i ...
Það heyrðist mannamál á svölunam; það var
ekki Roy sem var lcominn, það var Seabury
jJenkins. Hann stóð þarna, stirður,. skorpinn og
isköllóttur, magur liálsinn teygðist upp úr regn-
! kápunni, og hann starði niður . fyrir sig. Hann
ívar að horfa á Hermione; hann beygði sig
| fram nieðan hún horfði á hann — hún sá aðeins
' bogið, magurt bak hans. Jim bej’gði sig iíka;
hún sá hann rykkja höfðinu upp svo að Ijósið
skein á andlit hans þegar hann talaði við
Seabury. Raddir þeirra eyddust í vindinum; og
þáð fór að rigna.
Eins og í látbragðsleik með dynjandi regn í
baksýn gat hún séð Jim og Seabury tala og
• beada. á Hermione. Jim;j^þisíá.; Sebur|
réttL úr sér, bandaði höndunum« ogj.þrættL.iSvó
léýstist' myndin I upp og önnur kom: Jim; :d£
Séabury lyftu Hérmione upp og báru.'itana jnri
í húsið hennar í siðasta sinn. - Áó.i . - )
Nonie reis upp úr tágastóinum pg hljóp frani
að dyrunum til að hglda þeim opoum fyrir þá;
þeír gengu _framhjá henni, strituðust við aa
halda hinni hræðilegu byrði á viðunandi háttj
Síður, krypplaður silkisloppur Herrnioné; uírós^
eftir gólfinu; grænn ilskór féll niður á gólfið oj*
DAVÍÐ
> r...
um leið og Seabury reyndi að ná betríLfcoknm;
fell hinn. Mennirnir gengu áfram;-Npíníe: líéyiði
fótatak þeirra og vildi ekki horfa..a éffijrffeiin;
en horfði þess í stað á litlu grænu híutina senf
J
höfðu dottið niður á gólfteppið; a.nnar sknrinn
lá á hlið eins og honum hefði yerið »kas|að burl
í bræði, hinn var uppréttur eins og fíöktandi li£
umlykti hann. :vcs?do;fcBl. aiA \
• 'v v ^
Hún tók ilskóna upp og vissi varlá'h\ráð,liúil
gerði, setti þá hlið við hlið upp á" norðið, éri þa
'íáhnst henni þeir svo auðir, svo hr^ilega tóm'i
ir, svo.aó h,ún flutti þá aftiir ög^sgttiJbá undir
borðið, undipj síðu, græri'u ' silkiWIffiíi'á?" svo að
hún sæi. þá tekki. Og þá heyrði húiiHrið: áhnay
bíll nam staðar fyrir utan, ' l ; I
. Röy kóm hlaupandi upp þrepiri,- a'ndlít haks
var blautt og það glampaði á regnkápuria haris:
Glamþaridi elding lýsti upp hláuþaffdi manninn,:
sýndi augnabliksmýnd af ákbrautinrii 'ög’Aég'n-!
inu sem helitist jiiðúr, þé't'tu (rjálaufinu og'bíl-
unum tv.eim sem jstóðu ; ^ýrii’ neðan.ytíienni, 3ri11
Ðibíj Feriby í hugl; var Jaann énn.í.'btlnumj
Roy stóðundartak og.kástaði m£teðinú'i>,;rVatriið|
,ett;eymdi af regnkápunni hans •og->áh'dlit hansj
.vaii nennvott. Hann tók af sér vathsóýh' gJöKttlg-i
, ytt .qg.hr.ópaði,:! „þíonie, hvað hefur gerzt? Jebe
sagði að ltún hefði' ýcRÖ’< 'iriýrtÍ'-^ði"^eitrii’a4kki
.yerið.“ Hánn. heyrði raddirnar• iririi •í“svéffihei;
bergi Hermione dg "leít "'þarigað." þÞéftá éri'-Jlmj
Jebe sagði að Jiiri hefði hringt; ég héÍHf áð hon-:
uni hefði skjátlazt. En þetta er Jim.'ÍT';': "'' '
Hún kinkaði kolli. Hann hoffði ’áhdartak á
. hana, tortrygginn næstum reiður. • i
„Ef hún hefur verið myrt...........þá segja þeir
að hann hri.fi gert það. Hvers vegftá kóíh hann,
aftur?“ hrópaði Roy. . .
Iíann kont aftur, hugsaði Nonie, til þegs að
segja þér, að Jim, vinur þinn, og ég, kcnan sem
er næsfum orðin eiginkonan þín, elskum hvort
annað; Itann kom aftur til að segja þér það.
En hún gat ekki sagt það við hann; og það var
ekki viðkomandi dauða Hermione — morði henn-
ar.
Roy hafði ekki búizt við svari; reiði hans var
í garð Jims: á svipstundu. hafði Roy séð hætt-
K8F