Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 7
 x..í.y r rvéstr. r- u c ri'ajji/íi x t. .7 .■.rí&( Smáauglýsingar (KOSTA ABELNS 50 AUBA OBÐIÐ) Skriistoía- 09 heimilis- vélaviðgeiðir ! S Sylgja, Laufásveg 19. - ‘ Siírii '2656. ; Karlmannaíöt Greiðum hæsta verð fyrir iítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. Vörasaliim 1 Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Smurt brauð Snittur Vel til búiv- ir heitir og kaldir réttir Lögíræðingai Áki Jakobsson og Kristján Eliríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Húsgögn Kailmannaiöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og mai’gt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Xlapparstíg 11. Sími 2926. Kaupnm — Seljum allskonar vel með fama not- aða mtuii. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59, — Sími 6922 Karlmannaföt Húsgögn Kaupiun og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjárgötu 10 B. 6530 Sími annast -sölu fasteigna, skipa bifreiða-o.fl. Ennficmur alls- Iíonar. tryggingar o.fl. í um boði Jóns Finnbogasonar fyi ,ir Sjóvátryggingarfélag Is- iands h.f. -- Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- nm ttaum' éftir samkomu- lagi. Bagnai Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskóðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999.. — Kaffisala — Mumð Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. DIVANAB allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagaavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 -^Skattamir á Kiljan væri því óviðkomandi Halldóri, og ritlaunin fyrir Sjálfstætt fólk hefðu sem sagt verið að- eins brot af þeirri upphæð sem Alþýðublaðið nefndi. ★ Eins og sjá má er gangur þessa máls allur -Hihft * ’óvenju- legasti og furðulegasti. Skatt- arnir á Halldór virðast vera lagðir á út í bláinn samkvæmt dularfullri áætlun, þannig að Halldór njóti ekki sömu rétt- inda og aðrir þegnar að greiða skatt í samræmi við tekjur. Tilgangur þessara óvenju- Þrælahaldið Oðci ottsv c •■ 1 ! .ífee 9-SI .ah Framh. af 5. síðu Til dæmis voru 60 uppskipunar- menn í Brodward, FÍorida, allir negrar, handteknir fyrir það, að sjást. iðjulausir einn dag milli verktíða og sektaðir fyrir um- komuleysi; og dómurinn var þrælavinna í bananagarði ein- hvers. herrans í byggðinni. Þetta voru negrar við fasta atvinnu og nutu því óyanaiegs öryggis. En setjum svo að negri eða hvítur fátæklingur sjáist á gangi á alfaravegi í Alabama, eða standa um stund framan við lyfjabúð í ríkinu Georgia, eða jafnvel sjáist sitja sér til legu aðfara kemur skýrt í ljós í J hvíldar í heimahúsum, er ákær- skrifum stjórnarblaðanna. Þau an hin sama — hann er 3ekur hlakka yfir því að von sé um i umkomuleysingi. Og ef hann að mesti núlifandi snillingur Is- 1 maldar í móinn við lögregluna E G G Daglega ný egg soðin og hrá. kaffisalan Hafnarstræti 16. Bifieiðaiaflagnii Ari Guðmtmdsson. — Sími 6064. Hverfisgötn 94. Ullartnshnr Kaupum hreinar ullartuskiu’ Baldursgötu 30. LögnS fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Kanpum flösknr flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. — Sími 1977. i lands sé sviptur húsi og eign- um. Ofsóknir afturhaldsins gegn Halldóri hafa sem kunn- ugt er ekki sízt verið á fjár- málasviðinu. Eins og áður er sagt er mál- ið komið fyrir dómstólana og skal það því ekki nánar rætt hér að sinni nema frekara til- efni gefist. Hins vegar verður saga þessa máls vissulega sögð siðar. — Austurríki Framhald of 8. síðu. Til þess að tryggja fram- kvæmd þessara stefnumála leggja kommúnistar og sósíal- istar áherzlu á myndun nýrrar stjórnar. „Austurríki þarfnast stjórnar sem öll lýðræðisleg öfl standa að og er óháð fulltrú- um afturhaldsins,“ segir að lokum í yfirlýsingunni sem er undirrituð af Johan Koplenig fyrir hönd kommúnista og Ei’- win Scharf fyrir hönd sósíal- ista. — Kvikmyudii Framh. af 6. síðu. tapa tveggja tíma sólskini til að horfa á þetta.“ Eg sagði fátt, átti enga vörn. Eg hafði boðið honum. Eg hafði svipt hann sólskini í 2 tíma. ‘ 1 aukamynd, langri auka mynd, sást hin yndislega brezka prinsessa, stolt brezka heimsveldisins, á hestbaki, horf andi á hermenn kóngsins gang- er hann féflettur og barinn og honum stundum hótað að verða drepinn. En ekki eru allir þrælar hafð- ir innan vírgirðingar, þes3 þarf ekki. Flestir þegnar þessara fylkja eru leiguliðar, sem alltaf eru skuldbundnir herrum sín- um. Allt, sem til þarf er selt þeim við einokun með ofurverði svo þeir komist aldrei úr skuld- unum, og verði að þræla áfram í vonleysi eða láta seljast ella til einangrtmarhverfana. Reyni leiguliði að flýja til frjóari hverfa reka yfirvöldin hann tii baka með harðri hendi. En til þess kemur sjaldan, því allir vita að nágrennið iðar allt af sporhundum og imdirtyllum, sem ekki svífast að meiða og myrða hvern, sem vogar að mögla við hinum viðtekna sið. Sá, sem einu sinni lendir í skuld á tæplega nokkra viðreisn andi um torg í takt við fjörug; arvon. Vinnuþrælunum er að an mars. Bretar geta gengið fallega, ef þeir æfa sig vel. Margir fóru að hlæja við að sjá Sjalann marséra, eins og þeir væru að horfa á göngutúr hjá Chaplin. Það var ekki smekklegt. Eina fjöruga aukamynd fékk maður til viðbótar. Það var leynilögreglu komedia. Samt vill Gustator ekki hvetja neinn til að sjá dularfulla atburði, sér- staklega ekki, ef sólskin er úti. En sé hellirigning úti, þá geta menn sosum setið hana af sér í bíóinu. Menn kjósa þó alltaf prinsessu á hestbaki heldur en righingu. Gustator. 'j'.Notuð Sslenzk ‘frimerki keypt ^ háu verði. Send \jð merkin í á- Oyrgðarpósti og ])ér fáið and- -yirðið sent um hæl. Sel útlend frímerki. Jónsteinh Haraldsson, Gulltelg 4 — lteykjavík. Jarðarför móður okkar og teugdamóður ÖNNU JÖHANNESDÖTTUR, Ásvallagötu 16, fer fram miðvikudagiim 24. þ. in. kl. 2 frá Kapell- iiiui í Fossvogi. Börn og tengdaböra. Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för GUÐMUNDAR KJARTANS GUÐJÓNSSONAR -. c.r 'stud polit. Kristín Guðmífrid§dð$’tir. Guðjón Benediktsson. vísu goldið 9 til 13 dollarar k viku fyrir 16 stunda vinnu hvern dag sunnudaga sem aðra, en af því verður hann að fæða sig og sína og Iklæða. Og með því að allt það verður að kaup- ast á staðnum, vanalega við tvöfalt hærra verði en hið al- menna okurverð, verður torsótt að safna miklu í skuldir. Jafn- aðarverð á brauði er 20 c., svínakjötið $1.50 pundið, vinnu- skór $9.00 og strigabuxur $8.00. En þar á ofan getur þrællinn orðið fyrir enn meiri skakka- föllum. Hann má ekki hafna og velja. Herrann úthlutar því, sem honum sýnist og leggur fram sinn reikning við enda — Wallace-tillaQa Framhald af 1. síðu. annað en heimskreppu; Wallace gagnrýndi áætluninaj veltiár, með tiltölulega um hernáðaraðstoð og sugöi. ‘ þörf á vinnuafli, má ge — Þegar vér erum skattlagðir hvers má vænta þegar . til þess aö hægt sé að birgja í ári og framtökin i; aðrar þjóðir að vophum í þeim’ Þótt ofangreind sk< s tilgangi að hindra ■ þróun ist affeins við það, Jcorr.múnismans og Sovétríkj-; stað i Bandáríkjunuivi anna, þá erum vér í. raun og sönnum hvers mánaðar. Og með því að hann einn ræður því, sem í bækumar fer, eru tölurnar þrælnum oft ónotalega háar. Negri eða hvítur umkomu- leysingi, sem sektaður hefur verið fyrir að hafa ekki at- vinnu, hefur oft þurft að þræla heilt ár eða meira þó sektin hafi verið aðeins $25.00, auk máls- kostnaðar og flutnings til-vinnu staðarins. Og eitt staðsannað dæmi .;er til af leiguliða, sem haldið var i þrældómi vrið ó- segjanleg ókjör og píslir í tutt- ugu ár. En þrælar, sem sloppið hafa segjast vita dæmi þess, að börn, sem þar hafa fæðst, hafi verið þar í ánauð til dauða dags. apw-íap— Og hvað hÖfum við gert í því að afmá þessa smán ? Þó hin þrettánda áré.tting við stjómarskrána banni þrælkun nokkurs þegns án hans sam- þykkis, og frekari skýringar á þegnréttindum væru lögleiddar 1948, reynist sú varðveiting ær- ið torveld. Við lögin er eftir ein sú gloppa, sem dugar. Á þræla- haldarann verður nefnilega að sannast að hann sjálfur viti að hann sé að brjóta lög með at- ferli sínu. Eigin framburður hans um þekkingarleysi í þeim sökum er honum nægileg vörn fyrir dómnum. Tíu þúsund umkvartanir koma til stjórnarinnar árlega, en aðeins sjö lögsóknarar eru fyrir hendi til að liðsinna þeim. Að minnsta kosti 2000 ákærur eru lögmætar og verðugar á- sjár, en enga talsmenn er hægt að fá frá miðstjórninni eða herbúðum FBI., sem ekki hafa nóg lið fyrir sínar annarlegu þarfir. Og réttvísi héraðsins er annað hvort svo bundin sínum herrum í báða skó eða svo hlið- holl þeim í hag að frá henni er einskis að vænta. Fari svo að miðstjórnin stefni þrælahald- ara fyrir dóm og lög er kvið- dómurinn svo háður herranum að hann þorir ekki fyrir sitt líf að gera þeim á móti skapi og verður sektin því ann- að hvort mild eða engin. 1 ljósi þessara ástæðna er því eðlilegt að mannréttindadeild réttvísinnar hafi á síðastliðnum tíu árum lögsótt aðeins 15 af- brotsmenn effa félög, og dóm- fellt affeins tíu. En þó lögin á- i kvarði minnst 5 ára fangelsun, eða $5.000 fésekt, hefur enginn af höðlunum verið sektaður um fram 750.00, og aðeins cinn díéíadur til tveggja og hálfs árs 'afþláiiunar. Þegar þ^as er gætt, nýliðni áratugur var ; hinn mesiu mikla . þá erum ;ií' /eru a vin-um halla, krcnnu.. hatri ;og.; um heimseiáldf- iff1 lok- frá að það s ástand og' miour, finna taiistíska Le: rarr nærn irðnar 1- ■. r . :;t -• i; c 5 á þvi kuþi Hum an er '•’íwCA. Ifýfey‘'tír | þess afleiðingj^u? ^atyjnnuleysi ( hefur ekke cðlindum. ■ stríoi þess i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.