Þjóðviljinn - 23.08.1949, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 23.08.1949, Qupperneq 8
vi Samkvæmt skýrslu Fiskiíélags íslands var bræðslusíldaraílinn orðinn 57,9 þús hektélítrum | meiri í lok síðustu viku, en un sama leyti í fyrra. Síldarmagnið var hiiís vegar hérumbil helmingi minna, eða 21,9 þús. tunnur á móti 42,6 þús. íunn- um í íyrra. Átta skip haia aílað yfir 4 þús. mál cg tunriur á þessari vertíð, og er Helua úr Heykjavík beirra hæst j með 5764. Bræðslusíldin Sl. laugardag nam bræðslusíld araflinn 339.543 hektólítrum á öllu landinu, er skiptist þannig á vinnslustöðvar: Húsavík og Raufarhöfn 118.027, Eyjafjörð ur 112.937, Siglufjörður 88.044, Austfirðir 11.330, Húnaflói 8.310 og Suðurland 895 hi. Um þetta leyti 1 fyrra var bræðslusíldarmagnið 281.584 hl. 23. ágúst 1947 1.230.093 hl. og 24. ágúst 1946 1.143.014 hl. Söltunin Á laugardaginn höfðu verið verkaðar samtals 21.973 tunn- ur af saltsíld, en auk þess rúm lega 6 þús. tunnur í krydd og rúml. 9 þús. tunnur í sykur, eða alls 37.070 tunnur. Þetta skiptist þannig á verk- unarstöðvar: Siglufj. 24.876 t. Húsavík og Raufarhöfn 6902 t. Eyjafjörður 3915 t. Húnaflói •1030 t., og Austfirðir 347. Til samanburðar skal þess getið, að árin á undan var síld arverkun í salt, matjes, krydd og sykur þessi um sama leyti Söiigskemmtun Griebels verður ekki endortekin Þjóðviljinn hefur verið beð- inn að geta þess að þýzki söngvarinn Aug. Griebel er hér ekki á vegum Tónlistárfélags- ins og syngur því ekki sérstak- lega fyrir styrktarmeðlimi þess. Það er ranghermt, sem sagt var um þetta í tveimur dagblað anna hér. Hr. Griebel syngur hér' aðeins í þetta eina skipíi og fer af landi brott á laugar- daginn. 5—i skip fengö á ai j vertiðarinnar: 1948 73.537 tunn ; 1 ur, 1947 52.850 og. 1946 126. : 492. Bæði árin ’47 og ’46 var aðeins verkað í salt. Aflahæstu skipin Á miðnætti sl. laugardagsnótt höfðu aðeins 8 skip aflað yfir 4 þús. mál og tunnur, en þau voru þessi: Helga, Reykjavík 5764, Fagriklettur, Hafnarf. 5712, Helgi Helgason, Vestm. 5132, Ingvar Guðjónsson, Akur eyri, 4797, Álsey Vestm. 4769,.*' Ólafur Bjarnason, Akranesi 4728, Viðir Eskifirði 4547 og Arnames, Isafirðl 4470. 5? M) andsliðiny Á laugardaginn kemur verð- ur háður knattspyrnukapp- leikur milli tandsliðsins og hins svokallaða „pressu“-liðs. „Pressu“-liðio er skipað eftir tillögum íþróttaritara dagblað- anna hér, og hafa þessir menn orðið fyrir valinu: Adam Jó- hannsson F., Guðbr. Jakobs- son V., Steinn Steinsson K.R., Gunnar Sigurjónsson V., Hauk- ur Bjamason F., Hermann Guð mundsson F. Óskar Sigurbergs- son F. Cunnlaugur Lárusson Vík., Bjarni Guðnason Vík., Halldór Haildórssön V. og Jó- hann Eyjólfsson V. — Vara- menn: Gunnar Símonarson, Daníel Sigurðsson, Þórhallur Einarsson, Magnús Ágústsson og Guðm. Samúelsson. Kappleikur þessi er háður í tiiefni af 30 dra afmæli K.R.R. I j Nánar verður rætt um kappleik iþennan og skipun ,,pressu“-liðs iins á íþróttasíðu blaðsins n. k. iföstudag. Fregnir hafa nú borszt af meistaramótum Svía og Norð manna í frjálsum íþróttum, sem frara fóru sl. sunnudag. ílafa lesendur vafaiaust gam an af að bera árangur þeirra saman við árangur okkar manna, því á þann hátt má gera sér hugmynd um úrsíit í viðureign Svía við hinar Norðuriandaþjóðirnar á mót- inu sem fram fer í Stokk- hótmi í næsta mánuði. Rúms ins vegna verða þó aðeins teknar til samanburðar þær greinar, sem íslendingar virðast hafa nokkra sigur- möguieika í, og aðeins getið fyrstu manna í hverrl grein. 100 m. hlaup: H. Clausen I. 10,9 sek. Bloch N. 10.7 (í meðvindi), Johannsson S. 11 sek. 200 m. Iilaup: H. Clau- sen I. 21,6 sek. Bloch N. 22,2, sek., Wolfbrandt S. 22,4 sek. 400 m. hlaup: Wolf brandfc S. 48,7 sek. Guðmund ur Lárusson f. 49,4 sek. Jo- hannessen N. 49,5 sek. Kúiu varp: Nilsson S. 15.77 m. Sigfús Sigurðsson I. 14,'7 2 m. UlgeHes N. 14,72 m. 110 ir- grindahlaup: Örn Clausen I. 15,0 sek. Lundberg S. 15,0 sek. Uggen N. 15,5 sek. Úrslitiní 200 m hlaupinu á meistaramótinu. Haukur fyrst- ur, Guðmundur Lárusson Á. annar, Finnbjörn þriðji og Ásmundur B jarnason K.R. fjórði. — Fhoto: P. Thomsen. iisott a SialofirSi SainfyEkin Austyrríki Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Enginn söltun var á Siglu- firði í gær eða dag. Veiði hef- ur verið mjög treg yfir helg- ina, þrátt fyrir sæmilegt veiði- veður í gær og gctt í öag. Að- eins 5—6 skip fengu síld í dag á austursvæðinu. ciéJ 81IS Fimm ungir Danir lögðu af stað frá Fredrikshavn seint í síðasta mánuði á tólf tonna seglbát í ævintýraferðalag yfir Atlanzhaf. Ætla þeir að fylgja sömu leið og Leifur heppni er hann fann Ameríku. Munu þeir koma við í Færeyjum, Is- ílandi og Suður Grænlandi. Dan irnir ætla að vera komnir til Ameríkú 1950 og hafa nesti til misseris. Enginn þeiri^a er sjómaður. Kommúnistaflokkur Austur- ríkis og flokkur vinstri sósíal- ista hafa • ákveðið að bjóða fram sameiginlega lista við þingkosningamar í haust. Þeir hafa komið sér saman urn sam- eiginlega kosningastefnuskrá, sem m. a. leggur áherzlu á skjóta friðarsamninga við Aust urríki og brottför hernámslið- anna. Þeir leggja áherzlu á baráttu fyrir traustum og var- anlegum friði, gegn vaxandi arðráni frá launastéttum og bændum, fyrir skiptingu stór- góssa, gegn árásunum á lýðrétt indi almennings gegn leynisam- tökum fasista og fyrir eflingu lýðræðisins. Framhald á 7. siðu ¥afsisleISslan e? 5 km löng c-g kosiai 700 þúsnnd krónni:. K aS næ«ja 60UÖ áSíúa kæ Á 163 ára afmæli ísafjarðar- kaupstaðar, þann 18. þ. m. var opnuð ný vatnsvelta til bæjar- ins. Vatnsveitan er tekin úr Tungnaá og lögð til bæjarins í 6” víðum asfalteruðum stál- rörum um 5 km. leið. Þegar lokið hefur verið byggingu við- bótargeymis er gert ráð fyrir að vatnið geti nægt bæ með 6000 íbúum. Teikningar að mannvirki þessu gerði verkfræðingur ísa- fjarðarkaupstaðar, Jens Högh- |Nieisen. Verkstjórar við verkið voru Kjartan Halldórsson og Kristján Halldórsson. < Gamla vatr.sleiðslan, sem kratamir létu ieggja, entist i ekki nema í sjö áx. Vatnið var leitt í hriplekum tréstokkum. Þetta er því í fyrsta skipti, sem ísfiroingar hafa nóg neyzlu- vatr.. Vatnsleiðslan kostar rúml. 700 þúsund krónur. Þá hafa og verið gerðar um- bætur á rafveitunni á ísafirði og á laugardaginn var, var raf straumnum hleypt á bæjarkerf- ið. Nýlagr.ir eru um 1 km. á iengd. Viðstaddir athöfnina voru bæjarstjóri, bæjarstjóm o. fl. Boðið var í skemmtiferð og síð an var kaffidrykkja og ræðu- höld. Alþýðublaðið hefur verið að bölsótast út af samvinnu íhalds ins og sósíalista á Isafirði. Hið mikla nauðsynjaverk, vatns- leiðsla í lagi lét þó eftir sér bíða á aldarfjórðungs valda- tímabili kratanna á Isafirði og mætti víst bíða eun, ef þeir hefóu mátt ráða. (Frá fréttaritara Þjóðviljans á Ísafií*ði). Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hettusótt heiur stungið >ér nlður á nokkur heimiií hér í Siglufirði. Veikin er fremur væg ennþá og engir fyigikviiiar hafa kom- ið í ljós. Mjög slæmur kvef- i faraldur hefur einnig gengið hér upp á síðkastið. Fékk 31 tmmu af síld í 3 iiet ■ í fyrratlag feagu trillubátar frá Vestmannaeyjum ágætan síldarafla í net rétt fyrir utan hafnargarðinn þar. j Mestan aí'la þarna fékk trillu j báfcuriun „Gæfa,“ eða 31 tunuu í 3 net. Engin síld veiddist á þessum slóðum í gærmorgun. Yfir 80.000 kolanámumenn í Bretlancli voru frá viimu í gær vegna verkfalls 100 vindumanná í námunum. Stjórn hinna þjóðnýttu ltola- náma hefur sent verkfalls- brjóta til að vinna við vindum- ar í námunum, en í flestöllum námum hafa námumennirnir neitað að fara niður í þær með- an verkfallsbrjótar vinoa við vindurnar. Verkfallið hófst á námusvæðinu í Yorkshire á laugardaginn og' breiddist í gær til Lancashire. Talið er að 90.000 tonn af kolum hafi tap- azt í gær vegna verkfallsins. asi reynlsf iila í blaðinu Frederikshavn Avis er sagt frá þvi hinsi 9. þ. m. að þau þrjú skip, sem send voru til síldveiða við ísland I sumar. og gera skyldu tilraun með ;hina dönsku flotvörpu hafi hætt veiðunum án þess nolikur árangur yroi af tilra'unum þess um. Áður höfðu tvö gert tilraun með veiðarfæri þetta við Fær- eyjar en árangurslaust. Segir í blaðinu að mikill kostnaður hafi orðið af tiiraunurruþessum og tapið því tilfmnaillegt en vonazt sé eftir að nokkur upp- bót fáist við síldveiðarnar á Fladenbankanum í Norðursjón um, en þar eru sem kunnugt er stundaðar síldveiðar með botn- vörpu seinnihluta sumars og fram á haustið. (Frétt frá Fiskifélaginu), V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.