Þjóðviljinn - 04.09.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.09.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. sept. 1949. ÞJÓÐVILJINN $ Það er gömul staðreynd, að sagan hefur oftast nær verið skráð af sigurvegurunum. 1 viðskiptum sín á milli hafa menn venjulega séð svo um, að einn varð eftir til frásagnar, sá, sem eftir lifði, og einn naut ávaxta sigursins. Evrópumenn hafa fyrstir skrifað „veraldar- sögur“, en þegar betur er að gáð, kemur í ljós, að „veraldar-j sögur“ þeirra hafa fyrst og fremst verið saga hins hvíta kynflokks, sagan um afrek hans og ágæti. Til skamms tíma hófst þessi saga á menningu 'Hellena við Miðjarðarhaf, með stuttum. inngangi um þjóðir hinna nálægari Austurlanda. Nú er þetta óðum að breytast. Rannsóknir síðustu áratuga leiða æ betur í ljós, að „vest- ræn“ menning er að meginefni af austrænum toga. Það jafn vel ekki ósennilegt, að mikil- vægasti viðburðurinn í sögu mannanna, „sköpun mannsins“ hafi gerzt í Asíulöndum. Fyrir tuttugu árum fundust leifar Pekingmannsins í Kína, og telja sumir vísindamenn hann einnar milljón ára. Okkur mundi ekki þykja hann mennskur ásýndum, ef við mættum honum á förnum vegi, en þó kunni hann þá list, sem eizt er og göfugust allrar mannlegrar iðju: hann kunni að fara með eld. En Austurlönd fóstruðu fleiri íþróttir, er hafa fleygt menningunni fram. Þar -þafa menn fyrst ræktað nytja- jurtir og tamið húsdýr, og á grundvelli þeirrar ræktunar- menningar sköpuðu þeir trúar- brögð, sem hafa frjóvgað hug myndaheim og lífsskoðun Evr- ópuþjóða allt fram á þennan dag. Á Austurlöndum bjuggu menn fyrstir til letur, lærðu fyrstir að búa í borgum. sköp-j uðu traust og þéttriðið stjórnar kerfi og regiubundið stjórnar- far í löndum, sem Voru stærri; en mestu þjóðríki í Evrópu. Kínverskir sagnfræðingar segja, að fomkonungar í Kína hafi hver ríkt í 18.000 ár — og virðast ekki hafa þurft að stofna til ótímábærra kosninga tjl að sitja svo lengi við stjórn. Evrópumenn hafa, einkum hina siðustu áratugi, orðið að sætta sig við þá staðreynd, að í Asíulöndum er að leita upp- hafs veigamestu þátta þeirrar menningar, sem er sameign alls mannkynsins og ástæðulaust er að klina á „vestrænu“ vöru- merki. Ekki er heldur ósenni- legt, að þeir verði ekki einir um að skrifa „veraidarsögur“ fram tíðarinnar. Taflstaðan hefur brevtzt. Þeir tímar virðast liðn ir, er Evrópumenn geta stjórn- að veröldinni einir og verið ein- j ir til frásagnar um sögu lienn- ar. Asíuiönd eru byggð helm- ingi ails mannkynsins og þar hafa gerzt slík tíðindi hina sið- ustu áratugi, að líklegt mé telja, að Evrópuþjóðir verði að jata Asíijmönnum tilverurétt áð jofnu við sig á hnettinum. Kina — land og þjéð. Þegar iitið er á Evrópu frá Igndfræðilegu sjónai'miði, þá ljemur i ljós, að okkar gamla cig sögufræga álfa er i raun- ihni aðeins skagi, sem gengur v^estur úr meginlandi Asíu. Ef rifiörkin milli Evrópu og Asiu eiru dregin um Úralfjöll mun Ilvrópa vera að flatarmáli um / JZsc ke Æ<X i. f y Cknta y/' '\vf hab a t'cvjd* PfQzAvÆ* n yy/yyyfS ' 5 /jM/yy/ymyríy W? i Wmmmmmm/r- // KvvgfVs siif ///•<'"/T-Lsntzvn /acixng'/ 0PHANTUN& mww//yk WWM úmm KlftNGjSt - , v - fW//Æ $ 2 í G H W ft »Cheng'tu :unTnmg ASÍA sefur — ASÍA vahnar KINAVELDi 10 millj. ferkm. og íbúafjöld- inn um 500 milljónir manna. Samanburður í þessum efnum á Evrópu og Kína er allerfiður, því að mikil og víð lönd, á norð ur- og vesturlandamærum Kína, sem töldust áður fyrr til kin- verska ríkisins, hafa á þessari öld verið ýunist í mjög losara- almennt manntal og lítt tréyst- andi þeim tölum, er miðstjórnin Eftir Srerri Kristjánsson hefur lagt fram. Það er ætlun manna, að íbúatala Kinaveldis stórkvíslum, og fellur önnUr í Chihliflóann, en hin í Gulahaf. Á þessari sléttu og í dalverpi Hwang-Hó-fljótsins er vagga kínverskrar menningar og kin- verska ríkisins. Sléttulandið nær norðan frá Chihli-hálend- inu allt suður að ósum Jang- tse-kíang-fljótsins og er ákaf- í .Cvkfv'C’-jfs W’y>l ’ 'Sl •Toochow VÍCwwVtTo yúf j fíwnát, / t&frmosa. j* y N & V" 1 Urian n g c * í y ^ -7> i y > V.-m« n jft n- tubng Koug staðar á jörðunni. Shansífylkí er enn sem komið er málmauð- ugasta hérað Kínaveldis. I fylkj um Norðurkína er unnið járn. og kol, olía og gull og kopar. Suðurkína er yfirleitt fjöll- ótt land, þótt sléttlendis gæti víða nálægt fljótum, svo sem hjá Síkíang í Kwantungfylki í nágrenni Kantonborgar. í vesturhlutum Suðurkína ganga fjallgarðarnir suður á skaga Austur-Indlands, og norður í þessum fjallagörðum á Jang- tse-kíang, mesta fljót Kínaveld- is, upptök sin. Norðaustur af fjallgörðum þessum liggur Sestsjúanfylkið, hásléttuland myndað úr rauðum kalksteini og frjósamasta hérað i Kína, enda verður það marga munnanna að fæða — íbúarnir eru um 1700 á ferkm. Jang-tse-kíang- dalurinn er einhver frjósamasti blettur jarðarinnar, að minnsta lcosti tvisvar á ári hverju er jarðargróðinn skorinn upp. , Kína liggur á misserisvinda- svæði Austur-Asíu, á vetrum. blása kaldir og þurrir megin- landsvindar, en á sumrum hlýir og rakir hafvindar. Landið er að mjög litlu leyti í reglulegu hitabeltisloftslagi, og á þetta ef til vill sinn þátt í, að Kín- verjar eru lausir við það slen og sinnuleysi, sem oft hefur einkennt sumar aðrar Asíuþjóð ir, ér lifa í grózlcu og svækju hitabeltisins, svo sem Indverja. Hinn mikli munur hita og kulda hefur stælt þrek Kínverja, á vetrum hafa þeir orðið að þola kulda Svalbarða, en á sumrin notið hita Miðjarðarhafsland- anna. Kínverjar eru líka taldir vera þrekmesta þjóð í allri Asíu og kippa sér lítt upp við mann- raunir. Menn vita lítið um upprima kínversku þjóðarinnar. Ekki er óliklegt, að frumheimkynni liennar séu í Mongóliu, því að fyrir um 20.000 árum var þetta eyðimerkurland grösugt og þétt býlt land. En síðan át eyði- mörkin sig- inn i gróðurlendið ,og íbúarnir hrukku undan, sum ir til Síberíu, aðrir suður á bóg- inn, þar sem síðar heitir Kína, Steinaldarleifar sýna, að hnífar j og verkfæri voru með sama sniði og þau, sem notuð eru legu sambandi við meginríkið sé einhvers staðar milli 450 cg lega frjósamt. Fljótið rennur i enn 5 dag vjg uppskeruvinnu i eða gengið undan því. Meðfrgm ,500 milljóna rnanna, eða í nám- um fylkin Kansú, Shensí ogí Norðurkina. Samfelld órofa menning virðist hafa lifað á þessum slóðum í 7000 ár, og eru Kínverjar því sannarlega vel að landinu komnir. En fyrsta kinverska ríkið er upp- ! runnið á sléttlendi Hwang-Hó- fljótsins, og þaðan hafa Kín- verjar breiðst út suður eftir landinu og blandazt frumbyggj- unum. Kínverjar bera mjög rík: merki kynblöndunar. Norður- kínverjar eru háir vexti og þreklega vaxnir líkt og Evr- ópumenn, en í Suðurkína er fólkið smávaxnara og allmiklu þeirra, sem byggja hin kín- Tsinlingshaiifjallsarðurinn, sem einnjg mjög auðug að málmumj dökkíeitara. Hár Kínverja er verslcu lönd, er mjög á huldu. 4"'” J - - Þeir timar eru nú löngu liðnir, er Kínakeisarar töldu með natni \fs > %\V(ET“þíAM ' s' T , ~ «án o,r yyvkhP3 c Y ^07 luöiri** O * síc*< 1« Y/////A PF-iöR rö th£ n'C< Ano - TERRvTOCtV t*BF. fcATED <N V Ht SPCVÍSíA AK'O OTrfNbíV£ z>r landamærum Ráðstjórnarríkj- | unda við íbúafjölda Evrópu, tal Shansú, og eru þau öll hálend, anna Iiggja Mandsjúría, Tanaú jið frá Úralfjöllum, svo sem áð-! en á sléttunni miklu nær hafi Túwa, Ytri Mongólía og Sin-Kí- ur er sagt. Að viðáttu og mannj eru fylkin Hópei, Hónan og Ití- ang, en Tíbet liggur norður af ,fjölda getur Evrópa því haft' angsú. Land allt er á þessum hálendi Himalajafjalla og mynn inokkuð til samjafnaðar, og j slóðum þakið djúpum jarðvegi, yst við norðurmörk Indlands. ,þessi samjöfnuður getur orðiðj gulum að lit, er kallast löss, Öll þessi útjaðralönd Kína hafa jokkur Evrópumönnum fróðlegt Menn ætla, að jarðvegur þessi hafi borizt með vindum norðaa af óbyggðum Asíu. I vesturhér- ekki nema að litlu leyti lotið 1 íhugunarefni hinni kínversku miðstjórn á síð- J ustu áratugum, hvað sem veroa í Innan þeirra útjaðralanda áj ugum Norðurkína er lössjarð mun í framtíðinni. En séu þau norður- og vesturmörkum ríkisi vegurinn þurr og harður, en talin til Kínaveldis mundi hið ins er Kína sjálft um 3,7 ferlmi.j þar sem hægt er að koma við kínverska riki vera tæpir 10 jog talcmarkast að austan af j áveituvatni úr Hwang Hó á millj. ferkm. að flatarmáli, eða (Kyrrahafi. Kína ei* yfirleittj siéttulandi austurfylkjanna er litlu minna en Evrópa öll, reikn j f jöllótt og hálent land, en sums1 jörðin mjög frió og kostarík. að frá Úralfjöllum. íbúatala jstaðar eru víðlendar sléttur, I I\T0rðurkínVersIcu fylkin eru gengur vestur úr Asíuhálend- inu milli kínversku stórfljót- og lcolum. Kína er enn að mestu gvart Qg slétt> augun dökk> og | leyti ókannað lahd í járðfræði-1 .. , , . , . *. TI n - t j- 1 • í Evropumonnum þykia þeir æði anna Hwang Ho og Jang-tse-Iu-j iegum efnum, en, margir telja , „ , jþegna sína og skattgreiðendur.:'|anS> skiptir mörkum milliNorð-j að Kina búi yfir miklu meiri ”S, 1 en raeira ^ a Styrjaldir þær, sem geisað hafa jurkína og Suðurkína. Þegar há-j auðævum en rannsóknir hafa þvi 1 Suðurkma en norðar x í Kína hátt á annan mannsald- jlen£ii þessu sleppir lækkar land-l ieitt í ljós. Sumir Vísindamenn landmu. ÚlIíí Kínverja ber vitni ur hafa ger,t það aö verkum, að 'A °S Hwang-Hó-f 1 jótið rennur J álíta, að í Kína séu méiri kol um imkla kynblöndun, enda ekki hefur verið hægt að taka um víðlend sléttulönd í tveimur í jörðu en alls stPS:ir annarsj Framh. á 8. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.